Ritstjóri sýknaður í meiðyrðamáli Róberts Wessman Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. janúar 2015 10:44 Róbert höfðaði meiðyrðamálið vegna umfjöllunar Viðskiptablaðsins um stefnu Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis á hendur sér þann 28. ágúst síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Bjarni Ólafsson, ritstjóri Viðskiptablaðsins, hefur verið sýknaður í meiðyrðamáli sem Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, höfðaði gegn honum í september. Dómur í málinu var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. VB greinir frá. Róbert höfðaði meiðyrðamálið vegna umfjöllunar Viðskiptablaðsins um stefnu Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis á hendur sér þann 28. ágúst síðastliðinn. Taldi Róbert fyrirsögn blaðsins ósanna og meiðandi. Þá var haft eftir Björgólfi að Róbert hefði dregið að sér fé frá Actavis. Í yfirlýsingu Róberts til fjölmiðla í haust sagði Róbert að málatilbúnaður í stefnu Björgólfs væri „algjörlega tilhæfulaus.“ Á forsíðunni sé hann sakaður um að draga sér fé en enga slíka ásökun hafi verið að finna í stefnunni.Sjá einnig:Róbert svarar stefnu Björgólfs með ísfötuáskorun. Viðskiptablaðið stóð við fréttaflutning inn, áréttaði það í frétt á vef sínum, þar sem fram kom að Róberti hafi verið gefinn kostur á að tjá sig við vinnslu réttarinnar. Í niðurstöðu dómsins segir meðal annars: „Að mati dómsins var vinnsla umræddrar fréttar og framsetning hennar í blaðinu eðlileg þar sem sjónarmið stefnanda komu skýrlega fram, m.a. á forsíðu. Þá var umfjöllunin ekki hlutdræg eða í henni að finna sjálfstæða umfjöllun blaðamannsins er vann fréttina.“ Róbert þarf að greiða Bjarna eina og hálfa milljón króna í málskostnað. Dóminn í heild sinni má lesa hér. Tengdar fréttir Slysið breytti forgangsröðuninni Róbert Wessman var einstaklega heppinn þegar hann lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi fyrir ári. Hann segir bataferlið hafa verið erfitt en einnig gefandi. Samhliða endurhæfunginni eftir slysið hefur hann byggt upp Alvogen og hann vill að Ísland spili stórt hlutverk í uppbyggingu fyrirtækisins. 12. júlí 2014 08:30 Björgólfur Thor stefnir Róberti Wessman sem svarar með ísfötuáskorun „Ég vil nota tækifærið og skora á Björgólf Thor að fara í ísfötubað, enda virðist hann þurfa smá kælingu. Þannig má líka komast hjá því að eyða tíma og fjármunum dómstóla í að fjalla um tilhæfulaus mál,“ segir Róbert Wessman. 27. ágúst 2014 18:11 Róbert stefnir Viðskiptablaðinu: "Ærumeiðandi aðdróttun“ Róbert telur fyrirsögn á frétt Viðskiptablaðsins frá því í ágúst sé {ósönn og verulega meiðandi." Hann krefst tveggja milljóna í miskabætur. 25. september 2014 12:48 Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Sjá meira
Bjarni Ólafsson, ritstjóri Viðskiptablaðsins, hefur verið sýknaður í meiðyrðamáli sem Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, höfðaði gegn honum í september. Dómur í málinu var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. VB greinir frá. Róbert höfðaði meiðyrðamálið vegna umfjöllunar Viðskiptablaðsins um stefnu Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis á hendur sér þann 28. ágúst síðastliðinn. Taldi Róbert fyrirsögn blaðsins ósanna og meiðandi. Þá var haft eftir Björgólfi að Róbert hefði dregið að sér fé frá Actavis. Í yfirlýsingu Róberts til fjölmiðla í haust sagði Róbert að málatilbúnaður í stefnu Björgólfs væri „algjörlega tilhæfulaus.“ Á forsíðunni sé hann sakaður um að draga sér fé en enga slíka ásökun hafi verið að finna í stefnunni.Sjá einnig:Róbert svarar stefnu Björgólfs með ísfötuáskorun. Viðskiptablaðið stóð við fréttaflutning inn, áréttaði það í frétt á vef sínum, þar sem fram kom að Róberti hafi verið gefinn kostur á að tjá sig við vinnslu réttarinnar. Í niðurstöðu dómsins segir meðal annars: „Að mati dómsins var vinnsla umræddrar fréttar og framsetning hennar í blaðinu eðlileg þar sem sjónarmið stefnanda komu skýrlega fram, m.a. á forsíðu. Þá var umfjöllunin ekki hlutdræg eða í henni að finna sjálfstæða umfjöllun blaðamannsins er vann fréttina.“ Róbert þarf að greiða Bjarna eina og hálfa milljón króna í málskostnað. Dóminn í heild sinni má lesa hér.
Tengdar fréttir Slysið breytti forgangsröðuninni Róbert Wessman var einstaklega heppinn þegar hann lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi fyrir ári. Hann segir bataferlið hafa verið erfitt en einnig gefandi. Samhliða endurhæfunginni eftir slysið hefur hann byggt upp Alvogen og hann vill að Ísland spili stórt hlutverk í uppbyggingu fyrirtækisins. 12. júlí 2014 08:30 Björgólfur Thor stefnir Róberti Wessman sem svarar með ísfötuáskorun „Ég vil nota tækifærið og skora á Björgólf Thor að fara í ísfötubað, enda virðist hann þurfa smá kælingu. Þannig má líka komast hjá því að eyða tíma og fjármunum dómstóla í að fjalla um tilhæfulaus mál,“ segir Róbert Wessman. 27. ágúst 2014 18:11 Róbert stefnir Viðskiptablaðinu: "Ærumeiðandi aðdróttun“ Róbert telur fyrirsögn á frétt Viðskiptablaðsins frá því í ágúst sé {ósönn og verulega meiðandi." Hann krefst tveggja milljóna í miskabætur. 25. september 2014 12:48 Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Sjá meira
Slysið breytti forgangsröðuninni Róbert Wessman var einstaklega heppinn þegar hann lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi fyrir ári. Hann segir bataferlið hafa verið erfitt en einnig gefandi. Samhliða endurhæfunginni eftir slysið hefur hann byggt upp Alvogen og hann vill að Ísland spili stórt hlutverk í uppbyggingu fyrirtækisins. 12. júlí 2014 08:30
Björgólfur Thor stefnir Róberti Wessman sem svarar með ísfötuáskorun „Ég vil nota tækifærið og skora á Björgólf Thor að fara í ísfötubað, enda virðist hann þurfa smá kælingu. Þannig má líka komast hjá því að eyða tíma og fjármunum dómstóla í að fjalla um tilhæfulaus mál,“ segir Róbert Wessman. 27. ágúst 2014 18:11
Róbert stefnir Viðskiptablaðinu: "Ærumeiðandi aðdróttun“ Róbert telur fyrirsögn á frétt Viðskiptablaðsins frá því í ágúst sé {ósönn og verulega meiðandi." Hann krefst tveggja milljóna í miskabætur. 25. september 2014 12:48