Markmiðið er stöðugleiki og fyrirsjáanleiki Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. janúar 2015 09:38 Lars Christensen, aðalhagfræðingur Danske Bank. vísir/gva Markmiðið við stjórn peningamála er alltaf stöðugleiki og fyrirsjáanleiki, sagði Lars Christensen, aðalhagfræðingur Danske Bank, á fundi VÍB í Hörpu í morgun. Þar ræddi Christensen möguleikann á því að „útvista peningamálastefnunni“ eins og hann kallar það, án þess að gerast aðili að Evrópusambandinu og ganga í evrusamstarfið. Efni fundar VÍB er að ræða stöðu peningamála og efnahagsmála eftir að tekist hefur að afnema fjármagnshöft. Christensen sagði að peningamálastefnan ætti að vera hrá og fyrirsjáanleg. Hann sagði að Íslendingum hefði ekki tekist vel til við framkvæmd peningamálastefnunnar hingað til. Hann benti til dæmis á að verðbólga hér á landi hefði verið mjög há á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Christensen sagði að fyrirsjáanleikinn hefði ekki heldur verið nógu mikill á Íslandi og pólitísk afskipti verið of mikil. Hann rifjaði upp dæmi frá því á haustmánuðum 2008 þar sem Seðlabankinn hefði gefið upp áætlun um að festa gengi krónunnar við evru. „Ég held að sú yfirlýsing hafi varað í sjö mínútur eða svo,“ sagði Christensen. Tengdar fréttir Bein útsending: Bjarni Ben og Lars Christensen fjalla um Ísland án hafta Bjarni Benediktsson og Lars Christensen ræða afléttingu gjaldeyrishafta á morgunfundi VÍB. 28. janúar 2015 06:30 Munu ekki leyfa öðru Icesave-dæmi að verða til "Við munum ekki leyfa bönkum að safna erlendum innistæðum án eftirlits. Við munum ekki leyfa nýju Icesave dæmi að verða til.“ 28. janúar 2015 08:54 Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Fleiri fréttir Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Sjá meira
Markmiðið við stjórn peningamála er alltaf stöðugleiki og fyrirsjáanleiki, sagði Lars Christensen, aðalhagfræðingur Danske Bank, á fundi VÍB í Hörpu í morgun. Þar ræddi Christensen möguleikann á því að „útvista peningamálastefnunni“ eins og hann kallar það, án þess að gerast aðili að Evrópusambandinu og ganga í evrusamstarfið. Efni fundar VÍB er að ræða stöðu peningamála og efnahagsmála eftir að tekist hefur að afnema fjármagnshöft. Christensen sagði að peningamálastefnan ætti að vera hrá og fyrirsjáanleg. Hann sagði að Íslendingum hefði ekki tekist vel til við framkvæmd peningamálastefnunnar hingað til. Hann benti til dæmis á að verðbólga hér á landi hefði verið mjög há á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Christensen sagði að fyrirsjáanleikinn hefði ekki heldur verið nógu mikill á Íslandi og pólitísk afskipti verið of mikil. Hann rifjaði upp dæmi frá því á haustmánuðum 2008 þar sem Seðlabankinn hefði gefið upp áætlun um að festa gengi krónunnar við evru. „Ég held að sú yfirlýsing hafi varað í sjö mínútur eða svo,“ sagði Christensen.
Tengdar fréttir Bein útsending: Bjarni Ben og Lars Christensen fjalla um Ísland án hafta Bjarni Benediktsson og Lars Christensen ræða afléttingu gjaldeyrishafta á morgunfundi VÍB. 28. janúar 2015 06:30 Munu ekki leyfa öðru Icesave-dæmi að verða til "Við munum ekki leyfa bönkum að safna erlendum innistæðum án eftirlits. Við munum ekki leyfa nýju Icesave dæmi að verða til.“ 28. janúar 2015 08:54 Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Fleiri fréttir Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Sjá meira
Bein útsending: Bjarni Ben og Lars Christensen fjalla um Ísland án hafta Bjarni Benediktsson og Lars Christensen ræða afléttingu gjaldeyrishafta á morgunfundi VÍB. 28. janúar 2015 06:30
Munu ekki leyfa öðru Icesave-dæmi að verða til "Við munum ekki leyfa bönkum að safna erlendum innistæðum án eftirlits. Við munum ekki leyfa nýju Icesave dæmi að verða til.“ 28. janúar 2015 08:54