Fleiri fréttir Túnfiskur frá Íslandi seldur í Tókýó Stýrimaður á túnfiskveiðum undan ströndum Íslands segir oft mikið ganga á þegar barist er við tröllvaxinn fiskinn. 1.9.2014 12:55 Lánið hækkað um 11 milljónir: „Ég vildi fara öruggu leiðina“ Agla Þyrí Kristjánsdóttir birti mynd af greiðsluseðli af húsnæðisláni sínu á Facebook. Færslan hefur vakið mikil viðbrögð. "Ætti bara að vera ágætis áminning fyrir alla," segir hún. 1.9.2014 12:48 Starfsfólk í ferðaþjónustu hlunnfarið „Við höfum gríðarlegar áhyggjur af þessari atvinnugrein. Ef Ísland ætlar byggja upp þessa ferðaþjónustu þá þarf að taka mjög hressilega til,“ segir Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. 1.9.2014 10:49 Þeir sem vilja hitta gjaldkera þurfa að borga meira Stóru bankarnir hafa allir opnað sjálfvirk útibú. Forstjóri Arion banka segir að stóran hluta þeirrar þjónustu sem bankinn veiti sé hægt að veita á einfaldari hátt en nú er gert. Eðlilegt sé að þeir sem nýti þjónustu starfsmanna greiði hærri gjöld. 1.9.2014 09:46 Fékk að róta eftirlitslaus í gögnum saksóknarans Verjandi Karls Wernerssonar hefur sent Ríkissaksóknara bréf þar sem hann krefst aðgangs að rannsóknargögnum vegna kæru á starfsháttum Sérstaks saksóknara vegna aðgangs skiptastjóra Milestone að gögnunum. 1.9.2014 09:46 Svipmynd Markaðarins: Hefur alltaf haft viðskiptin í blóðinu María Rúnarsdóttir er einn af stofnendum nýsköpunarfyrirtækisins Mint Solutions. Fyrirtækið framleiðir MedEye og fékk nýverið inn erlenda fjármögnun upp á 680 milljónir. Byrjaði ung að vinna hjá föður sínum í Tæknivali. 1.9.2014 09:44 HB Grandi semur um þrjá nýja togara Síðastliðinn föstudag voru samningar um smíði þriggja nýrra ísfisktogara undirritaðir á skrifstofu HB Granda. Samningarnir hljóða upp á 43.950.000 EUR eða um 6,8 milljarða króna samtals. Áætlað er að fyrsta skipið afhendist í maí 2016, það næsta síðla árs 2016 og það þriðja vorið 2017. 1.9.2014 09:30 Fleiri sækja réttinn til húsaleigubóta Talið er að efnahagsþrengingar og hátt leiguverð fái fólk frekar til að sækja rétt sinn og þrýsta á leigusala að gefa upp leiguna. 1.9.2014 00:01 Deilan um DV: Stjórnarformaður vill úttekt á fjárreiðum félagsins Þorsteinn Guðnason segist hafa haft áhyggjur af óeðlilegum áhrifum á ritstjórnarstefnu DV. 31.8.2014 13:25 Guðmundur í Brimi ætlar að stefna Elliða "Elliða Vignissyni bæjarstjóra í Vestmannaeyjum verður stefnt fyrir rógburð og tilraun til að sverta mannorð,“ segir Guðmundur Kristjánsson oft kenndur við Brim í tilkynningu til fréttastofu. 31.8.2014 11:41 Reynir viðurkennir að hafa fengið lán frá Guðmundi „Það er rétt að félag í eigu Guðmundar lánaði mér til kaupa á hlutafé rétt eins og Gísli Guðmundsson, kenndur við B&L, veitti slíkt lán sem síðan fór inn í einkahlutafélagið Ólafstún,‟ segir Reynir á fésbókarsíðu sinni. 31.8.2014 10:52 Segir Reyni hafa fallið á eigin bragði Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Björns Leifssonar, segir Reyni Traustason vera "óheiðarlegan með afbrigðum“. 30.8.2014 10:03 MSN lokar eftir 15 ára þjónustu Spjallforritið Microsoft Live Messenger, sem áður gekk undir nafninu MSN Messenger, verður lokað í Kína í október. 30.8.2014 09:12 Slagnum um eignarhald DV frestað um eina viku Reynir Traustason, ritstjóri DV, segir deilur innan eigendahóps DV ehf. hljóta að enda með ósköpum. Hann sakar stjórnarformann félagsins um lögbrot. Sigurður G. Guðjónsson lögmaður gefur lítið fyrir ásakanirnar og segir Reyni hafa stundað bolabrögð á aðalfundi félagsins í gær. 30.8.2014 08:00 Ásta Dís hættir hjá Fríhöfninni Tilkynning um starfslokin barst starfsmönnum Fríhafnarinnar fyrr í dag. 29.8.2014 22:47 Eigið fé OR hefur tvöfaldast Eigið fé Orkuveitu Reykjavikur hefur tvöfaldast frá árinu 2009 og nemur nú 83,5 milljörðum króna. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri fyrirtækisins sem staðfest var af stjórn og forstjóra í morgun. Hagnaður Orkuveitusamstæðunnar á fyrri helmingi ársins nam 3,8 milljörðum króna og rekstrar-hagnaður (EBIT) var 7,5 milljarðar króna. 29.8.2014 11:40 Nýir eigendur og stjórn hjá Advania Hluthafafundur Advania fór fram í dag þar sem nýir eigendur, AdvInvest, eignuðust 57 prósent hlut í fyrirtækinu. 29.8.2014 10:43 Microsoft segir upp 1.050 í Finnlandi Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft tilkynnti í morgun að samráðsfundum með fulltrúum atvinnurekanda í Finnlandi væri lokið. 29.8.2014 10:36 Malaysia Airlines segir upp þriðjungi starfsfólks Malasíska flugfélagið Malaysia Airlines hyggst segja upp sex þúsund starfsmönnum sínum. 29.8.2014 09:34 Munu ekki stöðva samruna við 365 og Konunglega kvikmyndafélagsins Samkeppniseftirlitið hyggst ekki hafa afskipti af samruna 365 miðla og Konunglega kvikmyndafélagsins, sem rak Miklagarð og Bravó. 29.8.2014 08:00 Menn önduðu léttar í Seðlabankanum Óvissu um lögmæti verðtryggingar hefur að miklu leyti verið eytt með dómi EFTA-dómstólsins og niðurstaðan er jákvæð fyrir fjármálastöðugleika í landinu, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. 28.8.2014 18:30 Íslendingar eiga 1.229 milljarða í verðbréfum í útlöndum Samkvæmt könnun Seðlabanka Íslands jókst verðbréfaeign Íslendinga í útlöndum um 14 prósent í fyrra. 28.8.2014 17:52 Ekki forsenda til íhlutunar Samkeppniseftirlitið segir að samruni 365 miðla ehf. og Konunglega kvikmyndafélagsins ehf. hafi ekki skaðleg áhrif á samkeppni eða fjölræði og fjölbreytni í fjölmiðlum. 28.8.2014 17:37 Beint flug frá Japan til Íslands Japan Airlines flýgur sex ferðir frá borgunum Osaka og Tokyo til Keflavíkurflugvallar í ágúst og september en þetta kemur fram í tilkynningu frá Isiavia. 28.8.2014 17:12 Hyperlapse nýjasta byltingin í myndbandsupptökum Nýtt smáforrit gerir notendum kleift að taka upp og spila myndbönd á allt að tólfföldum hraða, án þess að myndgæðin skerðist. 28.8.2014 14:04 Högnuðust um 1,3 milljarða króna Skipti hf. hefur birt árshlutareikning fyrir fyrstu 6 mánuði ársins og er afkomutilkynning í viðhengi. 28.8.2014 13:12 Telur líklegt að verðtryggingin haldi hjá íslenskum dómstólum Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, telur líklegt að verðtrygging neytendalána haldi þegar málið fer fyrir íslenska dómstóla. Hann segir mikilvægt að búið sé að eyða þeirri óvissu sem var uppi vegna ákvörðunar EFTA-dómstólsins. 28.8.2014 12:58 Málið mikilvægt fyrir fjármál ríkisins og stöðugleika Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir ekki ástæðu fyrir ríkið að fagna sérstaklega. 28.8.2014 11:39 CCP tapar 2,7 milljörðum króna Tap tölvuleikjaframleiðandans CCP eftir skatta nam 22,8 milljónum Bandaríkjadala á fyrri helmingi ársins, eða 2670 milljónum króna. Hagnaður í fyrra nam 318 þúsund dölum eða 37 milljónum króna. 28.8.2014 11:10 Gjaldþrotum einkahlutafélaga fækkar um 22% Alls voru 845 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta á tólf mánaða tímabilinu. 28.8.2014 10:42 Rökrétt niðurstaða að mati Viðskiptaráðs Hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands segir mikilvægt að málinu ljúki hjá íslenskum dómstólum. Bendir á að seinna málið fyrir EFTA-dómstólnum er óafgreitt. 28.8.2014 10:24 „Ekkert í þessu sem kemur sérstaklega á óvart“ Lögmaður Íslandsbanka segir niðurstöðu EFTA dómstólsins ekki klára málið. 28.8.2014 10:00 Verðtryggingin heldur Íslandsbanki vann fullnaðarsigur í máli gegn Gunnari V. Engilbertssyni fyrir EFTA dómstólnum. 28.8.2014 09:30 Vilja opna stað í Leifsstöð Eigendur Joe and the Juice á Íslandi hafa óskað eftir veitingarými í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þeir undirbúa sig nú, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, undir samningaviðræður við Isavia sem rekur Keflavíkurflugvöll. Fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttir eru stærstu eigendur fyrirtækisins. 28.8.2014 09:00 Kakan stækkar um þrjú prósent Nýjir staðlar við þjóðhagsreikninga bæta við verga landsframleiðslu 28.8.2014 08:00 Varað við tvöföldu verðkerfi á Akureyri Neytendastofa kannaði mun á hilluverði og kassaverði á Akureyri í sumar. Gerðar voru athugasemdir hjá fimm af átta matvöruverslunum. "Munum sjá til þess að hver einasta vara sé rétt verðmerkt,“ segir verslunarstjóri Nettó á Glerártorgi. 28.8.2014 07:30 Vona að kísilverin bjargi fjárhag Reykjaneshafnar Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ binda vonir við að kísilmálmverksmiðjurnar sem eiga að rísa í Helguvík geti snúið rekstri Reykjaneshafnar við. Fyrirtækið skuldar 7,3 milljarða. United Silicon fær 50% afslátt af fasteignaskatti. 28.8.2014 07:00 Búast við fjölda á matarmarkað Matarmarkaður Búrsins fer fram um næstu helgi. Síðast var slegið aðsóknarmet. 28.8.2014 07:00 Hagnaður Arion banka jókst um 11,5 milljarða milli ára Hagnaður Arion banka á fyrri helmingi ársins 2014 nam 17,4 milljörðum króna eftir skatta samanborið við 5,9 milljarða króna á sama tímabili 2013. 27.8.2014 19:39 Fyrsti áfanginn í miklum framkvæmdum á Íslandi Fyrsta skóflustunga að kísilveri United Silicon í Helguvík var tekin í dag og framkvæmdin sett á fullt með fyrstu sprengingu. 27.8.2014 19:15 Björgólfur Thor stefnir Róberti Wessman sem svarar með ísfötuáskorun „Ég vil nota tækifærið og skora á Björgólf Thor að fara í ísfötubað, enda virðist hann þurfa smá kælingu. Þannig má líka komast hjá því að eyða tíma og fjármunum dómstóla í að fjalla um tilhæfulaus mál,“ segir Róbert Wessman. 27.8.2014 18:11 Dómur fellur á morgun: Gæti toppað leiðréttinguna Doktor í Evrópurétti segir að komist EFTA-dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að tenging fasteignalána við vísitölu neysluverðs sé ólögmæt geti það haft í för með sér meiri leiðréttingar slíkra lána en aðgerðir ríkisstjórnarinnar feli í sér. 27.8.2014 16:13 Skóflustunga tekin að kísilverksmiðju í Helguvík Gert er ráð fyrir að starfsemi verksmiðjunnar hefjist á fyrri hluta ársins 2016. 27.8.2014 16:10 Enginn vill fljúga með Malaysian Airlines Fljúga með tómar vélar og tapa 230 milljónum á dag. 27.8.2014 15:51 Upplifun notandans þarf að vera góð Hugsmiðjan er stærsta vefstofan á Íslandi og þar starfa þrjátíu manns. Fyrirtækið rekur yfir fimm hundruð vefi og tekur að sér að sjá um vefmál fyrirtækja frá a til ö. Sérhæfing Hugsmiðjunnar felst í því að gera flókinn hugbúnað skýran fyrir notandanum. 27.8.2014 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Túnfiskur frá Íslandi seldur í Tókýó Stýrimaður á túnfiskveiðum undan ströndum Íslands segir oft mikið ganga á þegar barist er við tröllvaxinn fiskinn. 1.9.2014 12:55
Lánið hækkað um 11 milljónir: „Ég vildi fara öruggu leiðina“ Agla Þyrí Kristjánsdóttir birti mynd af greiðsluseðli af húsnæðisláni sínu á Facebook. Færslan hefur vakið mikil viðbrögð. "Ætti bara að vera ágætis áminning fyrir alla," segir hún. 1.9.2014 12:48
Starfsfólk í ferðaþjónustu hlunnfarið „Við höfum gríðarlegar áhyggjur af þessari atvinnugrein. Ef Ísland ætlar byggja upp þessa ferðaþjónustu þá þarf að taka mjög hressilega til,“ segir Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. 1.9.2014 10:49
Þeir sem vilja hitta gjaldkera þurfa að borga meira Stóru bankarnir hafa allir opnað sjálfvirk útibú. Forstjóri Arion banka segir að stóran hluta þeirrar þjónustu sem bankinn veiti sé hægt að veita á einfaldari hátt en nú er gert. Eðlilegt sé að þeir sem nýti þjónustu starfsmanna greiði hærri gjöld. 1.9.2014 09:46
Fékk að róta eftirlitslaus í gögnum saksóknarans Verjandi Karls Wernerssonar hefur sent Ríkissaksóknara bréf þar sem hann krefst aðgangs að rannsóknargögnum vegna kæru á starfsháttum Sérstaks saksóknara vegna aðgangs skiptastjóra Milestone að gögnunum. 1.9.2014 09:46
Svipmynd Markaðarins: Hefur alltaf haft viðskiptin í blóðinu María Rúnarsdóttir er einn af stofnendum nýsköpunarfyrirtækisins Mint Solutions. Fyrirtækið framleiðir MedEye og fékk nýverið inn erlenda fjármögnun upp á 680 milljónir. Byrjaði ung að vinna hjá föður sínum í Tæknivali. 1.9.2014 09:44
HB Grandi semur um þrjá nýja togara Síðastliðinn föstudag voru samningar um smíði þriggja nýrra ísfisktogara undirritaðir á skrifstofu HB Granda. Samningarnir hljóða upp á 43.950.000 EUR eða um 6,8 milljarða króna samtals. Áætlað er að fyrsta skipið afhendist í maí 2016, það næsta síðla árs 2016 og það þriðja vorið 2017. 1.9.2014 09:30
Fleiri sækja réttinn til húsaleigubóta Talið er að efnahagsþrengingar og hátt leiguverð fái fólk frekar til að sækja rétt sinn og þrýsta á leigusala að gefa upp leiguna. 1.9.2014 00:01
Deilan um DV: Stjórnarformaður vill úttekt á fjárreiðum félagsins Þorsteinn Guðnason segist hafa haft áhyggjur af óeðlilegum áhrifum á ritstjórnarstefnu DV. 31.8.2014 13:25
Guðmundur í Brimi ætlar að stefna Elliða "Elliða Vignissyni bæjarstjóra í Vestmannaeyjum verður stefnt fyrir rógburð og tilraun til að sverta mannorð,“ segir Guðmundur Kristjánsson oft kenndur við Brim í tilkynningu til fréttastofu. 31.8.2014 11:41
Reynir viðurkennir að hafa fengið lán frá Guðmundi „Það er rétt að félag í eigu Guðmundar lánaði mér til kaupa á hlutafé rétt eins og Gísli Guðmundsson, kenndur við B&L, veitti slíkt lán sem síðan fór inn í einkahlutafélagið Ólafstún,‟ segir Reynir á fésbókarsíðu sinni. 31.8.2014 10:52
Segir Reyni hafa fallið á eigin bragði Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Björns Leifssonar, segir Reyni Traustason vera "óheiðarlegan með afbrigðum“. 30.8.2014 10:03
MSN lokar eftir 15 ára þjónustu Spjallforritið Microsoft Live Messenger, sem áður gekk undir nafninu MSN Messenger, verður lokað í Kína í október. 30.8.2014 09:12
Slagnum um eignarhald DV frestað um eina viku Reynir Traustason, ritstjóri DV, segir deilur innan eigendahóps DV ehf. hljóta að enda með ósköpum. Hann sakar stjórnarformann félagsins um lögbrot. Sigurður G. Guðjónsson lögmaður gefur lítið fyrir ásakanirnar og segir Reyni hafa stundað bolabrögð á aðalfundi félagsins í gær. 30.8.2014 08:00
Ásta Dís hættir hjá Fríhöfninni Tilkynning um starfslokin barst starfsmönnum Fríhafnarinnar fyrr í dag. 29.8.2014 22:47
Eigið fé OR hefur tvöfaldast Eigið fé Orkuveitu Reykjavikur hefur tvöfaldast frá árinu 2009 og nemur nú 83,5 milljörðum króna. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri fyrirtækisins sem staðfest var af stjórn og forstjóra í morgun. Hagnaður Orkuveitusamstæðunnar á fyrri helmingi ársins nam 3,8 milljörðum króna og rekstrar-hagnaður (EBIT) var 7,5 milljarðar króna. 29.8.2014 11:40
Nýir eigendur og stjórn hjá Advania Hluthafafundur Advania fór fram í dag þar sem nýir eigendur, AdvInvest, eignuðust 57 prósent hlut í fyrirtækinu. 29.8.2014 10:43
Microsoft segir upp 1.050 í Finnlandi Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft tilkynnti í morgun að samráðsfundum með fulltrúum atvinnurekanda í Finnlandi væri lokið. 29.8.2014 10:36
Malaysia Airlines segir upp þriðjungi starfsfólks Malasíska flugfélagið Malaysia Airlines hyggst segja upp sex þúsund starfsmönnum sínum. 29.8.2014 09:34
Munu ekki stöðva samruna við 365 og Konunglega kvikmyndafélagsins Samkeppniseftirlitið hyggst ekki hafa afskipti af samruna 365 miðla og Konunglega kvikmyndafélagsins, sem rak Miklagarð og Bravó. 29.8.2014 08:00
Menn önduðu léttar í Seðlabankanum Óvissu um lögmæti verðtryggingar hefur að miklu leyti verið eytt með dómi EFTA-dómstólsins og niðurstaðan er jákvæð fyrir fjármálastöðugleika í landinu, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. 28.8.2014 18:30
Íslendingar eiga 1.229 milljarða í verðbréfum í útlöndum Samkvæmt könnun Seðlabanka Íslands jókst verðbréfaeign Íslendinga í útlöndum um 14 prósent í fyrra. 28.8.2014 17:52
Ekki forsenda til íhlutunar Samkeppniseftirlitið segir að samruni 365 miðla ehf. og Konunglega kvikmyndafélagsins ehf. hafi ekki skaðleg áhrif á samkeppni eða fjölræði og fjölbreytni í fjölmiðlum. 28.8.2014 17:37
Beint flug frá Japan til Íslands Japan Airlines flýgur sex ferðir frá borgunum Osaka og Tokyo til Keflavíkurflugvallar í ágúst og september en þetta kemur fram í tilkynningu frá Isiavia. 28.8.2014 17:12
Hyperlapse nýjasta byltingin í myndbandsupptökum Nýtt smáforrit gerir notendum kleift að taka upp og spila myndbönd á allt að tólfföldum hraða, án þess að myndgæðin skerðist. 28.8.2014 14:04
Högnuðust um 1,3 milljarða króna Skipti hf. hefur birt árshlutareikning fyrir fyrstu 6 mánuði ársins og er afkomutilkynning í viðhengi. 28.8.2014 13:12
Telur líklegt að verðtryggingin haldi hjá íslenskum dómstólum Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, telur líklegt að verðtrygging neytendalána haldi þegar málið fer fyrir íslenska dómstóla. Hann segir mikilvægt að búið sé að eyða þeirri óvissu sem var uppi vegna ákvörðunar EFTA-dómstólsins. 28.8.2014 12:58
Málið mikilvægt fyrir fjármál ríkisins og stöðugleika Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir ekki ástæðu fyrir ríkið að fagna sérstaklega. 28.8.2014 11:39
CCP tapar 2,7 milljörðum króna Tap tölvuleikjaframleiðandans CCP eftir skatta nam 22,8 milljónum Bandaríkjadala á fyrri helmingi ársins, eða 2670 milljónum króna. Hagnaður í fyrra nam 318 þúsund dölum eða 37 milljónum króna. 28.8.2014 11:10
Gjaldþrotum einkahlutafélaga fækkar um 22% Alls voru 845 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta á tólf mánaða tímabilinu. 28.8.2014 10:42
Rökrétt niðurstaða að mati Viðskiptaráðs Hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands segir mikilvægt að málinu ljúki hjá íslenskum dómstólum. Bendir á að seinna málið fyrir EFTA-dómstólnum er óafgreitt. 28.8.2014 10:24
„Ekkert í þessu sem kemur sérstaklega á óvart“ Lögmaður Íslandsbanka segir niðurstöðu EFTA dómstólsins ekki klára málið. 28.8.2014 10:00
Verðtryggingin heldur Íslandsbanki vann fullnaðarsigur í máli gegn Gunnari V. Engilbertssyni fyrir EFTA dómstólnum. 28.8.2014 09:30
Vilja opna stað í Leifsstöð Eigendur Joe and the Juice á Íslandi hafa óskað eftir veitingarými í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þeir undirbúa sig nú, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, undir samningaviðræður við Isavia sem rekur Keflavíkurflugvöll. Fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttir eru stærstu eigendur fyrirtækisins. 28.8.2014 09:00
Kakan stækkar um þrjú prósent Nýjir staðlar við þjóðhagsreikninga bæta við verga landsframleiðslu 28.8.2014 08:00
Varað við tvöföldu verðkerfi á Akureyri Neytendastofa kannaði mun á hilluverði og kassaverði á Akureyri í sumar. Gerðar voru athugasemdir hjá fimm af átta matvöruverslunum. "Munum sjá til þess að hver einasta vara sé rétt verðmerkt,“ segir verslunarstjóri Nettó á Glerártorgi. 28.8.2014 07:30
Vona að kísilverin bjargi fjárhag Reykjaneshafnar Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ binda vonir við að kísilmálmverksmiðjurnar sem eiga að rísa í Helguvík geti snúið rekstri Reykjaneshafnar við. Fyrirtækið skuldar 7,3 milljarða. United Silicon fær 50% afslátt af fasteignaskatti. 28.8.2014 07:00
Búast við fjölda á matarmarkað Matarmarkaður Búrsins fer fram um næstu helgi. Síðast var slegið aðsóknarmet. 28.8.2014 07:00
Hagnaður Arion banka jókst um 11,5 milljarða milli ára Hagnaður Arion banka á fyrri helmingi ársins 2014 nam 17,4 milljörðum króna eftir skatta samanborið við 5,9 milljarða króna á sama tímabili 2013. 27.8.2014 19:39
Fyrsti áfanginn í miklum framkvæmdum á Íslandi Fyrsta skóflustunga að kísilveri United Silicon í Helguvík var tekin í dag og framkvæmdin sett á fullt með fyrstu sprengingu. 27.8.2014 19:15
Björgólfur Thor stefnir Róberti Wessman sem svarar með ísfötuáskorun „Ég vil nota tækifærið og skora á Björgólf Thor að fara í ísfötubað, enda virðist hann þurfa smá kælingu. Þannig má líka komast hjá því að eyða tíma og fjármunum dómstóla í að fjalla um tilhæfulaus mál,“ segir Róbert Wessman. 27.8.2014 18:11
Dómur fellur á morgun: Gæti toppað leiðréttinguna Doktor í Evrópurétti segir að komist EFTA-dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að tenging fasteignalána við vísitölu neysluverðs sé ólögmæt geti það haft í för með sér meiri leiðréttingar slíkra lána en aðgerðir ríkisstjórnarinnar feli í sér. 27.8.2014 16:13
Skóflustunga tekin að kísilverksmiðju í Helguvík Gert er ráð fyrir að starfsemi verksmiðjunnar hefjist á fyrri hluta ársins 2016. 27.8.2014 16:10
Enginn vill fljúga með Malaysian Airlines Fljúga með tómar vélar og tapa 230 milljónum á dag. 27.8.2014 15:51
Upplifun notandans þarf að vera góð Hugsmiðjan er stærsta vefstofan á Íslandi og þar starfa þrjátíu manns. Fyrirtækið rekur yfir fimm hundruð vefi og tekur að sér að sjá um vefmál fyrirtækja frá a til ö. Sérhæfing Hugsmiðjunnar felst í því að gera flókinn hugbúnað skýran fyrir notandanum. 27.8.2014 15:00