Telur líklegt að verðtryggingin haldi hjá íslenskum dómstólum Haraldur Guðmundsson skrifar 28. ágúst 2014 12:58 Már Guðmundsson, seðlabankastjóri. Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, telur líklegt að verðtrygging neytendalána haldi þegar málið fer fyrir íslenska dómstóla. EFTA-dómstóllinn hefur lagt það í vald dómstóla hér á landi að taka afstöðu til þess hvort verðtryggingin falli innan gildissviðs tilskipunar ESB um tilskipun um óréttmæta skilmála í neytendasamningum og þá meta það hvort hún teljist ósanngjarn samningsskilmáli. „Álit dómstólsins er þess eðlis að líkurnar á því að eitthvað gerist fyrir íslenskum dómstólum, sem hefur alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir fjármálakerfið eða efnahagskerfið, þær eru orðnar litlar,“ segir Már. Seðlabankastjóri segir mikilvægt að búið sé að eyða þeirri óvissu sem var uppi vegna ákvörðunar EFTA-dómstólsins. „Henni hefur verið eytt með hætti sem líka dregur úr óvissu varðandi verðtrygginguna almennt og þá áhættu sem kann að stafa af dómsmálum fyrir fjármálastöðugleika. Það er því betri vissa fyrir því að það er ekki að koma mikið áfall úr þessari átt.“ Már segir starfsfólk Seðlabankans hafa búið sig undir það ef EFTA-dómstóllinn hefði komist að þeirri niðurstöðu að verðtryggingin væri ólögmæt samkvæmt tilskipuninni. „Það var búið að greina þetta lagalega og efnahagslega og áhrifin á fjármálakerfið út frá ýmsum sviðsmyndum. Auðvitað töldu okkar lögfræðingar og ráðgjafar að það væri ólíklegt að niðurstaðan yrði með einhverjum þeim hætti sem myndi grafa undan verðtryggingunni í stórum stíl. En við vorum búin að undirbúa okkur undir hitt líka,“ segir Már. Leiðrétting: Í fréttinni var áður talað um tilskipun ESB um neytendalán. Tilskipunin sem um ræðir er um óréttmæta skilmála í neytendasamningum. Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, telur líklegt að verðtrygging neytendalána haldi þegar málið fer fyrir íslenska dómstóla. EFTA-dómstóllinn hefur lagt það í vald dómstóla hér á landi að taka afstöðu til þess hvort verðtryggingin falli innan gildissviðs tilskipunar ESB um tilskipun um óréttmæta skilmála í neytendasamningum og þá meta það hvort hún teljist ósanngjarn samningsskilmáli. „Álit dómstólsins er þess eðlis að líkurnar á því að eitthvað gerist fyrir íslenskum dómstólum, sem hefur alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir fjármálakerfið eða efnahagskerfið, þær eru orðnar litlar,“ segir Már. Seðlabankastjóri segir mikilvægt að búið sé að eyða þeirri óvissu sem var uppi vegna ákvörðunar EFTA-dómstólsins. „Henni hefur verið eytt með hætti sem líka dregur úr óvissu varðandi verðtrygginguna almennt og þá áhættu sem kann að stafa af dómsmálum fyrir fjármálastöðugleika. Það er því betri vissa fyrir því að það er ekki að koma mikið áfall úr þessari átt.“ Már segir starfsfólk Seðlabankans hafa búið sig undir það ef EFTA-dómstóllinn hefði komist að þeirri niðurstöðu að verðtryggingin væri ólögmæt samkvæmt tilskipuninni. „Það var búið að greina þetta lagalega og efnahagslega og áhrifin á fjármálakerfið út frá ýmsum sviðsmyndum. Auðvitað töldu okkar lögfræðingar og ráðgjafar að það væri ólíklegt að niðurstaðan yrði með einhverjum þeim hætti sem myndi grafa undan verðtryggingunni í stórum stíl. En við vorum búin að undirbúa okkur undir hitt líka,“ segir Már. Leiðrétting: Í fréttinni var áður talað um tilskipun ESB um neytendalán. Tilskipunin sem um ræðir er um óréttmæta skilmála í neytendasamningum.
Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira