„Ekkert í þessu sem kemur sérstaklega á óvart“ Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 28. ágúst 2014 10:00 Jóhannes Karl Sveinsson hæstaréttarlögmaður. „Við myndum segja að það sé ekkert í þessu sem kemur sérstaklega á óvart í þessu áliti dómsins,“ segir Jóhannes Karl Sveinsson hæstaréttarlögmaður sem var meðal þeirra sem rak verðtryggingarmálið fyrir hönd Íslandsbanka. EFTA-dómstóllinn komst í morgun að þeirri niðurstöðu að tilskipun Evrópusambandsins um neytendalán leggi ekki almennt bann við skilmálum um verðtryggingu veðlána í samningum milli veitenda og neytenda. „Dómurinn tekur ekki neina afstöðu um það hvort verðtrygging sé ólögmæt og segir að það sé í rauninni málefni innanlandsdómstóla, það er að segja héraðdsóms og Hæstaréttar, að meta það hvort að verðtryggingin geti verið ósanngjarn samningsskilmáli, ekki nægilega útfærður eða útskýrður í samningum, og lætur í ljós leiðbeiningar um það hvernig það er metið.“ Hann segir niðurstöðuna frekar hefðbundna og fyrirsjáanlega að þessu leyti og málinu sé því ekki lokið. „Það er þá í verkahring dómstólanna hérna þegar búið er að reka málið þar að meta hvort að það eigi að víkja frá þessu skuldabréfi sem málið snýst um. Aðalfréttin í þessu er að neytendatilskipunin bannar ekki verðtryggingu,“ segir Jóhannes að lokum. Tengdar fréttir Verðtryggingin heldur Íslandsbanki vann fullnaðarsigur í máli gegn Gunnari V. Engilbertssyni fyrir EFTA dómstólnum. 28. ágúst 2014 09:30 Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
„Við myndum segja að það sé ekkert í þessu sem kemur sérstaklega á óvart í þessu áliti dómsins,“ segir Jóhannes Karl Sveinsson hæstaréttarlögmaður sem var meðal þeirra sem rak verðtryggingarmálið fyrir hönd Íslandsbanka. EFTA-dómstóllinn komst í morgun að þeirri niðurstöðu að tilskipun Evrópusambandsins um neytendalán leggi ekki almennt bann við skilmálum um verðtryggingu veðlána í samningum milli veitenda og neytenda. „Dómurinn tekur ekki neina afstöðu um það hvort verðtrygging sé ólögmæt og segir að það sé í rauninni málefni innanlandsdómstóla, það er að segja héraðdsóms og Hæstaréttar, að meta það hvort að verðtryggingin geti verið ósanngjarn samningsskilmáli, ekki nægilega útfærður eða útskýrður í samningum, og lætur í ljós leiðbeiningar um það hvernig það er metið.“ Hann segir niðurstöðuna frekar hefðbundna og fyrirsjáanlega að þessu leyti og málinu sé því ekki lokið. „Það er þá í verkahring dómstólanna hérna þegar búið er að reka málið þar að meta hvort að það eigi að víkja frá þessu skuldabréfi sem málið snýst um. Aðalfréttin í þessu er að neytendatilskipunin bannar ekki verðtryggingu,“ segir Jóhannes að lokum.
Tengdar fréttir Verðtryggingin heldur Íslandsbanki vann fullnaðarsigur í máli gegn Gunnari V. Engilbertssyni fyrir EFTA dómstólnum. 28. ágúst 2014 09:30 Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Verðtryggingin heldur Íslandsbanki vann fullnaðarsigur í máli gegn Gunnari V. Engilbertssyni fyrir EFTA dómstólnum. 28. ágúst 2014 09:30