Fleiri fréttir Fjórar jafningjaleigur á Íslandi Fjórir aðilar eru á markaðnum sem hafa milligöngu um leigu á bílum í eigu einstaklinga til ferðamanna. Hugmyndin er fengin erlendis frá en hún minnir nokkuð á leigusíður eins og Airbnb sem hefur milligöngu um leigu íbúðarhúsnæðis. 27.8.2014 11:00 Hagnaður VÍS dregst saman Bruninn í Skeifunni nemur tveimur prósentum af tjónakostnaði ársins 2013. 27.8.2014 11:00 IKEA lækkar verð á húsbúnaði Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að meðaltal lækkunarinnar sé um 5%, sem nemur tugþúsundum króna á hverja fjölskyldu í landinu miðað við viðskipti undanfarin ár. 27.8.2014 10:47 Atvinnuleysi mældist 3,3 prósent í júlí 195.500 manns voru að jafnaði á vinnumarkaði hér á landi í júlí 2014. 27.8.2014 10:03 Hollenski seðlabankinn selur allar Icesave kröfur Hollenski seðlabankinn hefur selt kröfur sem bankinn á í þrotabú gamla Landsbankann vegna Icesave reikninganna. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birtist á vef hollenska seðlabankans í morgun. Þar segir að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði við hollenska fjármálaráðuneytið. 27.8.2014 10:02 Skipta um nafn til að reyna að endurvekja traust Portúgalski bankinn Bank BES hefur skipt um nafn og kallast nú Novo Banco eða nýi bankinn. 27.8.2014 10:00 Hundraða milljarða hagsmunir í húfi EFTA-dómstóllinn kveður á morgun upp dóm í máli lántakanda gegn Íslandsbanka vegna láns frá 2007. Í málinu er tekist á um það hvort verðtrygging fasteignalána sé lögmæt. Heildarupphæð verðtryggðra lána á Íslandi eru 1.500 milljarðar króna. 27.8.2014 07:00 Hagnaður álversins á Grundartanga um 3,2 milljarðar Hagnaður af rekstri álversins á Grundartanga nam 27,6 milljónum Bandaríkjadala á síðasta ári, jafnvirði 3,2 milljarða króna. Árið 2012 skilaði reksturinn jákvæðri afkomu upp á 46,6 milljónir dala og dróst hagnaðurinn því saman um 41 prósent milli ára. 27.8.2014 07:00 Segir ekki koma til greina að leysa HS Orku undan samningnum Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, segir ekki koma til greina að leysa HS Orku undan samningi um orkusölu til álvers í Helguvík. 27.8.2014 07:00 Nýherji hýsir kerfi Icelandic Sjávarútvegsfyrirtækið Icelandic Group hefur valið Nýherja til þess að hýsa tölvukerfi móðurfélagsins en þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýherja. 26.8.2014 21:28 Samstarf lykillinn að árangri Tölvumiðlun er eitt elsta hugbúnaðarfyrirtæki landsins og fagnar 30 ára afmæli á næsta ári. Hjá Tölvumiðlun starfar samhentur hópur sérfræðinga, sem þjónustar hundruð ánægða notendur H3 launa- og mannauðslausnarinnar auk annarra hugbúnaðarkerfa. 26.8.2014 16:30 Wise kemur af fullum þunga inn á smásölumarkaðinn Wise lausnir ehf. í samstarfi við Hugbúnað hf. bjóða nú upp á Centara-verslunarkerfið og tengingu við Microsoft Dynamics NAV. Með þessari lausn geta litlar sem stórar verslanir komið sér upp og rekið fullkomið bókhalds- og verslunarkerfi á hagstæðan máta. 26.8.2014 16:00 Burger King flytur til Kanada Bandaríski skyndibitarisinn Burger King ætlar að kaupa kaffihúsakeðjuna Tim Hortons fyrir ellefu milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði 1.285 milljarða króna. 26.8.2014 14:17 Sérstaða á markaði kemur með hugbúnaðarnýsköpun Stafræna vöruþróunarfyrirtækið Kolibri hjálpar fyrirtækjum að ná sérstöðu á markaði. Í dag felur það nær undantekningalaust í sér hugbúnaðarnýsköpun með þróun og hönnun á stafrænni viðskiptaupplifun. 26.8.2014 12:00 Afurðaverð hækkar en kjötið selst ekki Þótt um tvö þúsund tonn af lambakjöti, eða fimmtungur af ársframleiðslu, hafi verið óseld um síðustu mánaðamót hækkar afurðaverð til bænda um 2,8 prósent í haust. "Ekki í takt við lögmál um framboð og eftirspurn,“ segir hagfræðiprófessor. 26.8.2014 12:00 „Eins og fimm manna fjölskylda sem daglega verður að taka á móti hundrað og fimmtíu manns“ Skaftárhreppur kaupir lóðir sem voru í einkaeign. Ekki veitir af því mikill skortur er á íbúðum á svæðinu. 26.8.2014 11:30 Íhuga styrjueldi og kavíargerð á Flúðum Norska fyrirtækið Stolt Sea Farm íhugar styrjueldi og kavíarframleiðslu á Flúðum. Aðrir staðir í Evrópu einnig til skoðunar. Það tekur styrjuna hátt í áratug að verða kynþroska svo það er langt í Hrunamannakavíarinn ef af framleiðslunni verður. 26.8.2014 10:45 Stjórnendur undirstofnana ráðuneytanna ekki á fund fjárlaganefndar „Við bíðum eftir níu mánaða uppgjörinu og sjáum hvað gerist þá,“ segir Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar. 26.8.2014 10:15 Erlend kortavelta á Íslandi aldrei meiri Greiðslukortavelta ferðamanna var 18,3 milljarðar í júlí. Íslendingar sækja mun frekar í ferðalög til útlanda. 26.8.2014 10:01 Meiri velta í vændisstarfsemi á Íslandi en í Svíþjóð Velta ólöglegrar starfsemi á borð við vændi, fíkniefni, smygl og heimabrugg er talin nema að meðaltali 6,6 milljörðum króna á ári hverju. Starfsemin verður framvegis tekin með í þjóðhagsreikninga Hagstofu Íslands. 26.8.2014 08:46 Kostnaður vegna rannsóknarnefnda 1400 milljónir Skattgreiðendur eiga betra skilið, segir varaformaður fjárlaganefndar 25.8.2014 18:39 Bruninn kostaði Sjóvá 232 milljónir Bruninn í Skeifunni í júlí kostaði Sjóvá 232 milljónir króna fyrir tekjuskatt. Þetta kemur fram í hálfsársuppgjöri félagsins, sem birt var í dag. 25.8.2014 17:50 Smurstöðin fyllir í skarð Munnhörpunnar Nýi veitingastaðurinn mun leggja áherlsu á smurbrauð með nýnorrænu yfirbragði 25.8.2014 17:31 Kostnaður við rannsóknarskýrslur 1,5 milljarðar Karl Garðarsson segir kostnaðinn við rannsóknarskýrslur Alþingis kominn út úr öllu korti. Setja verði skýran ramma um rannsóknarnefndir þingsins hvað varðar umfang og kostnað. 25.8.2014 14:44 Metanráðstefna á Íslandi Umhverfisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson mun opna ráðstefnuna með ávarpi kl. 10:30 á miðvikudagsmorgun. 25.8.2014 11:27 Almar nýr framkvæmdastjóri SI Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda og formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar til Samtaka Iðnaðarins. 25.8.2014 10:21 Keypti þriðjungshlut í Kosmos og Kaos Bandaríska fyrirtækið UENO LLC, sem kemur að hönnun vefsíðna á borð við Google og Youtube, hefur keypt þriðjungshlut í íslenska vefhönnunarfyrirtækinu Kosmos & Kaos. 25.8.2014 08:00 Teiknuð tilgáta af iPhone 6 Graphic News hafa tekið saman orðróma og leka varðandi iPhone 6 á myndrænt form. 23.8.2014 18:58 Svipmynd Markaðarins: Byrjaði hjá bílaleigunni fyrir 37 árum Bergþór Karlsson, framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar, var fjórtán ára gamall þegar hann hóf að vinna hjá fyrirtækinu við að dæla bensíni og þrífa bíla. Hann segir sumarið hafa gengið vel og bókanir í takt við áætlanir. 23.8.2014 09:00 Launavísitala hækkar í júlí Áhrifa kjarasamninga við opinbera starfsmenn gætir. Vísitala kaupmáttar launa fer hækkandi. 23.8.2014 09:00 Hagnaður SS jókst um 11% milli ára Fyrirtækið segist gera ráð fyrir áframhaldandi neikvæðum áhrifum af vaxandi innflutningi á kjöti. 22.8.2014 14:41 Fjórar ískaldar hetjur hjá Advania tóku ísfötuáskorun Styrktu með því MND félagið 22.8.2014 14:09 Fyrrverandi fjármálaráðherra styður breytingar á VSK kerfinu Oddný G. Harðardóttir segir bilið milli neðra og efra þreps virðisaukaskatts of breitt. Mæta þurfi hækkun neðra þrepsins með víðtækum mótvægisaðgerðum. 22.8.2014 14:07 Sparnaður stefnir loðnuvertíðinni í voða Útlit er fyrir að Hafrannsóknarstofnun Íslands fari ekki í loðnumælingarleiðangur í haust vegna fjárskorts. 22.8.2014 14:00 Rússar þrengja að McDonald's Rússneska matvælaeftirlitið hefur lokað fjórum útibúum hamborgararisans og rannsakar fleiri. 22.8.2014 12:00 Bandarísk stjórnvöld skella metsekt á Bank of America Bankinn greiðir tæpa tvö þúsund milljarða króna vegna sölu húsnæðislána stuttu fyrir hrun. 22.8.2014 10:45 Vísi stefnt fyrir Félagsdóm Starfsgreinasambandið telur að útgerðinni hafi verið óheimilt að senda starfsmenn heim án launa. 22.8.2014 10:30 Gunnar fær hálfri milljón meira en borgarstjóri Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar eru launahæsti bæjarstjóri landsins með 1,8 milljón króna í mánaðarlaun. Hann er hálfri milljón króna launahærri á mánuði en borgarstjóri. 22.8.2014 10:02 Íslandsbanki hagnast um 6,4 milljarða á öðrum ársfjórðungi Hagnaður bankans á fyrri helmingi ársins nam því 14,7 milljörðum miðað við 11,2 milljarða á sama tíma 2013. 22.8.2014 09:44 Iðngreinar sækja í sig veðrið Iðnmenntaðir eru aðeins níu prósent af þeim sem voru skráðir atvinnulausir í júlí og fleiri nemendur skrá sig í íðnnám fyrir veturinn. 22.8.2014 07:00 Efla lestur með því að afnema virðisaukaskatt á bækur Bókaútgefendur segja leiðina að markmiði menntamálaráðherra um aukna lestrarfærni barna vera afnám virðisaukaskatts af bókum, en alls ekki hækkun. Útgáfa á barnabókum á í vök að verjast vegna framboðs á annarri afþreyingu. 22.8.2014 07:00 Hagnaður Landsbankans 14,9 milljarðar á fyrri hluta ársins Bankinn hefur þegar greitt 20 milljarða í arð og 7 milljarða króna í skatt. 21.8.2014 19:30 Landsbankinn hagnast um 14,9 milljarða Hagnaður bankans minnkar um 4 prósent milli ára. Rekstrarafkoma og fjárhagsstaða með ágætum, segir Steinþór Pálsson bankastjóri. 21.8.2014 17:31 Fleiri lykilmönnum sagt upp hjá Wow Tómasi Ingasyni og Arnari Má Arnþórssyni, framkvæmdastjórum félagsins, var sagt upp störfum í gær eftir aðeins nokkra mánuði í starfi. 21.8.2014 15:11 Ritvélaapp Tom Hanks slær í gegn Hanx Writer, nýtt ritvélaapp sem bandaríski leikarinn Tom Hanks átti þátt í að þróa, er nú mest sótta appið í appverslun Apple. 21.8.2014 12:31 Sjá næstu 50 fréttir
Fjórar jafningjaleigur á Íslandi Fjórir aðilar eru á markaðnum sem hafa milligöngu um leigu á bílum í eigu einstaklinga til ferðamanna. Hugmyndin er fengin erlendis frá en hún minnir nokkuð á leigusíður eins og Airbnb sem hefur milligöngu um leigu íbúðarhúsnæðis. 27.8.2014 11:00
Hagnaður VÍS dregst saman Bruninn í Skeifunni nemur tveimur prósentum af tjónakostnaði ársins 2013. 27.8.2014 11:00
IKEA lækkar verð á húsbúnaði Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að meðaltal lækkunarinnar sé um 5%, sem nemur tugþúsundum króna á hverja fjölskyldu í landinu miðað við viðskipti undanfarin ár. 27.8.2014 10:47
Atvinnuleysi mældist 3,3 prósent í júlí 195.500 manns voru að jafnaði á vinnumarkaði hér á landi í júlí 2014. 27.8.2014 10:03
Hollenski seðlabankinn selur allar Icesave kröfur Hollenski seðlabankinn hefur selt kröfur sem bankinn á í þrotabú gamla Landsbankann vegna Icesave reikninganna. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birtist á vef hollenska seðlabankans í morgun. Þar segir að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði við hollenska fjármálaráðuneytið. 27.8.2014 10:02
Skipta um nafn til að reyna að endurvekja traust Portúgalski bankinn Bank BES hefur skipt um nafn og kallast nú Novo Banco eða nýi bankinn. 27.8.2014 10:00
Hundraða milljarða hagsmunir í húfi EFTA-dómstóllinn kveður á morgun upp dóm í máli lántakanda gegn Íslandsbanka vegna láns frá 2007. Í málinu er tekist á um það hvort verðtrygging fasteignalána sé lögmæt. Heildarupphæð verðtryggðra lána á Íslandi eru 1.500 milljarðar króna. 27.8.2014 07:00
Hagnaður álversins á Grundartanga um 3,2 milljarðar Hagnaður af rekstri álversins á Grundartanga nam 27,6 milljónum Bandaríkjadala á síðasta ári, jafnvirði 3,2 milljarða króna. Árið 2012 skilaði reksturinn jákvæðri afkomu upp á 46,6 milljónir dala og dróst hagnaðurinn því saman um 41 prósent milli ára. 27.8.2014 07:00
Segir ekki koma til greina að leysa HS Orku undan samningnum Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, segir ekki koma til greina að leysa HS Orku undan samningi um orkusölu til álvers í Helguvík. 27.8.2014 07:00
Nýherji hýsir kerfi Icelandic Sjávarútvegsfyrirtækið Icelandic Group hefur valið Nýherja til þess að hýsa tölvukerfi móðurfélagsins en þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýherja. 26.8.2014 21:28
Samstarf lykillinn að árangri Tölvumiðlun er eitt elsta hugbúnaðarfyrirtæki landsins og fagnar 30 ára afmæli á næsta ári. Hjá Tölvumiðlun starfar samhentur hópur sérfræðinga, sem þjónustar hundruð ánægða notendur H3 launa- og mannauðslausnarinnar auk annarra hugbúnaðarkerfa. 26.8.2014 16:30
Wise kemur af fullum þunga inn á smásölumarkaðinn Wise lausnir ehf. í samstarfi við Hugbúnað hf. bjóða nú upp á Centara-verslunarkerfið og tengingu við Microsoft Dynamics NAV. Með þessari lausn geta litlar sem stórar verslanir komið sér upp og rekið fullkomið bókhalds- og verslunarkerfi á hagstæðan máta. 26.8.2014 16:00
Burger King flytur til Kanada Bandaríski skyndibitarisinn Burger King ætlar að kaupa kaffihúsakeðjuna Tim Hortons fyrir ellefu milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði 1.285 milljarða króna. 26.8.2014 14:17
Sérstaða á markaði kemur með hugbúnaðarnýsköpun Stafræna vöruþróunarfyrirtækið Kolibri hjálpar fyrirtækjum að ná sérstöðu á markaði. Í dag felur það nær undantekningalaust í sér hugbúnaðarnýsköpun með þróun og hönnun á stafrænni viðskiptaupplifun. 26.8.2014 12:00
Afurðaverð hækkar en kjötið selst ekki Þótt um tvö þúsund tonn af lambakjöti, eða fimmtungur af ársframleiðslu, hafi verið óseld um síðustu mánaðamót hækkar afurðaverð til bænda um 2,8 prósent í haust. "Ekki í takt við lögmál um framboð og eftirspurn,“ segir hagfræðiprófessor. 26.8.2014 12:00
„Eins og fimm manna fjölskylda sem daglega verður að taka á móti hundrað og fimmtíu manns“ Skaftárhreppur kaupir lóðir sem voru í einkaeign. Ekki veitir af því mikill skortur er á íbúðum á svæðinu. 26.8.2014 11:30
Íhuga styrjueldi og kavíargerð á Flúðum Norska fyrirtækið Stolt Sea Farm íhugar styrjueldi og kavíarframleiðslu á Flúðum. Aðrir staðir í Evrópu einnig til skoðunar. Það tekur styrjuna hátt í áratug að verða kynþroska svo það er langt í Hrunamannakavíarinn ef af framleiðslunni verður. 26.8.2014 10:45
Stjórnendur undirstofnana ráðuneytanna ekki á fund fjárlaganefndar „Við bíðum eftir níu mánaða uppgjörinu og sjáum hvað gerist þá,“ segir Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar. 26.8.2014 10:15
Erlend kortavelta á Íslandi aldrei meiri Greiðslukortavelta ferðamanna var 18,3 milljarðar í júlí. Íslendingar sækja mun frekar í ferðalög til útlanda. 26.8.2014 10:01
Meiri velta í vændisstarfsemi á Íslandi en í Svíþjóð Velta ólöglegrar starfsemi á borð við vændi, fíkniefni, smygl og heimabrugg er talin nema að meðaltali 6,6 milljörðum króna á ári hverju. Starfsemin verður framvegis tekin með í þjóðhagsreikninga Hagstofu Íslands. 26.8.2014 08:46
Kostnaður vegna rannsóknarnefnda 1400 milljónir Skattgreiðendur eiga betra skilið, segir varaformaður fjárlaganefndar 25.8.2014 18:39
Bruninn kostaði Sjóvá 232 milljónir Bruninn í Skeifunni í júlí kostaði Sjóvá 232 milljónir króna fyrir tekjuskatt. Þetta kemur fram í hálfsársuppgjöri félagsins, sem birt var í dag. 25.8.2014 17:50
Smurstöðin fyllir í skarð Munnhörpunnar Nýi veitingastaðurinn mun leggja áherlsu á smurbrauð með nýnorrænu yfirbragði 25.8.2014 17:31
Kostnaður við rannsóknarskýrslur 1,5 milljarðar Karl Garðarsson segir kostnaðinn við rannsóknarskýrslur Alþingis kominn út úr öllu korti. Setja verði skýran ramma um rannsóknarnefndir þingsins hvað varðar umfang og kostnað. 25.8.2014 14:44
Metanráðstefna á Íslandi Umhverfisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson mun opna ráðstefnuna með ávarpi kl. 10:30 á miðvikudagsmorgun. 25.8.2014 11:27
Almar nýr framkvæmdastjóri SI Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda og formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar til Samtaka Iðnaðarins. 25.8.2014 10:21
Keypti þriðjungshlut í Kosmos og Kaos Bandaríska fyrirtækið UENO LLC, sem kemur að hönnun vefsíðna á borð við Google og Youtube, hefur keypt þriðjungshlut í íslenska vefhönnunarfyrirtækinu Kosmos & Kaos. 25.8.2014 08:00
Teiknuð tilgáta af iPhone 6 Graphic News hafa tekið saman orðróma og leka varðandi iPhone 6 á myndrænt form. 23.8.2014 18:58
Svipmynd Markaðarins: Byrjaði hjá bílaleigunni fyrir 37 árum Bergþór Karlsson, framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar, var fjórtán ára gamall þegar hann hóf að vinna hjá fyrirtækinu við að dæla bensíni og þrífa bíla. Hann segir sumarið hafa gengið vel og bókanir í takt við áætlanir. 23.8.2014 09:00
Launavísitala hækkar í júlí Áhrifa kjarasamninga við opinbera starfsmenn gætir. Vísitala kaupmáttar launa fer hækkandi. 23.8.2014 09:00
Hagnaður SS jókst um 11% milli ára Fyrirtækið segist gera ráð fyrir áframhaldandi neikvæðum áhrifum af vaxandi innflutningi á kjöti. 22.8.2014 14:41
Fyrrverandi fjármálaráðherra styður breytingar á VSK kerfinu Oddný G. Harðardóttir segir bilið milli neðra og efra þreps virðisaukaskatts of breitt. Mæta þurfi hækkun neðra þrepsins með víðtækum mótvægisaðgerðum. 22.8.2014 14:07
Sparnaður stefnir loðnuvertíðinni í voða Útlit er fyrir að Hafrannsóknarstofnun Íslands fari ekki í loðnumælingarleiðangur í haust vegna fjárskorts. 22.8.2014 14:00
Rússar þrengja að McDonald's Rússneska matvælaeftirlitið hefur lokað fjórum útibúum hamborgararisans og rannsakar fleiri. 22.8.2014 12:00
Bandarísk stjórnvöld skella metsekt á Bank of America Bankinn greiðir tæpa tvö þúsund milljarða króna vegna sölu húsnæðislána stuttu fyrir hrun. 22.8.2014 10:45
Vísi stefnt fyrir Félagsdóm Starfsgreinasambandið telur að útgerðinni hafi verið óheimilt að senda starfsmenn heim án launa. 22.8.2014 10:30
Gunnar fær hálfri milljón meira en borgarstjóri Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar eru launahæsti bæjarstjóri landsins með 1,8 milljón króna í mánaðarlaun. Hann er hálfri milljón króna launahærri á mánuði en borgarstjóri. 22.8.2014 10:02
Íslandsbanki hagnast um 6,4 milljarða á öðrum ársfjórðungi Hagnaður bankans á fyrri helmingi ársins nam því 14,7 milljörðum miðað við 11,2 milljarða á sama tíma 2013. 22.8.2014 09:44
Iðngreinar sækja í sig veðrið Iðnmenntaðir eru aðeins níu prósent af þeim sem voru skráðir atvinnulausir í júlí og fleiri nemendur skrá sig í íðnnám fyrir veturinn. 22.8.2014 07:00
Efla lestur með því að afnema virðisaukaskatt á bækur Bókaútgefendur segja leiðina að markmiði menntamálaráðherra um aukna lestrarfærni barna vera afnám virðisaukaskatts af bókum, en alls ekki hækkun. Útgáfa á barnabókum á í vök að verjast vegna framboðs á annarri afþreyingu. 22.8.2014 07:00
Hagnaður Landsbankans 14,9 milljarðar á fyrri hluta ársins Bankinn hefur þegar greitt 20 milljarða í arð og 7 milljarða króna í skatt. 21.8.2014 19:30
Landsbankinn hagnast um 14,9 milljarða Hagnaður bankans minnkar um 4 prósent milli ára. Rekstrarafkoma og fjárhagsstaða með ágætum, segir Steinþór Pálsson bankastjóri. 21.8.2014 17:31
Fleiri lykilmönnum sagt upp hjá Wow Tómasi Ingasyni og Arnari Má Arnþórssyni, framkvæmdastjórum félagsins, var sagt upp störfum í gær eftir aðeins nokkra mánuði í starfi. 21.8.2014 15:11
Ritvélaapp Tom Hanks slær í gegn Hanx Writer, nýtt ritvélaapp sem bandaríski leikarinn Tom Hanks átti þátt í að þróa, er nú mest sótta appið í appverslun Apple. 21.8.2014 12:31