MSN lokar eftir 15 ára þjónustu Atli Ísleifsson skrifar 30. ágúst 2014 09:12 Spjallforritið MSN var kynnt til sögunnar árið 1999. Vísir/Getty Spjallforritið Microsoft Live Messenger, sem áður gekk undir nafninu MSN Messenger, verður lokað í Kína í október og marka tímamótin endalok forritsins sem þjónar hefur milljónum manna um 15 ára skeið. Forritið var opnað árið 1999 en var lokað á flestum stöðum í heiminum á síðasta ári eftir að Microsoft keypti fyrirtækið Skype. Notendur MSN í Kína héldu þó notkuninni á forritinu áfram en verða fluttir yfir í Skype í lok októbermánaðar og bárust notendum skilaboð þessa efnis fyrr í vikunni.Í frétt BBC segir að árið 2009 hafi virkir notendur MSN verið um 300 milljónir en þeim hefur fækkað verulega síðustu ár. Spjallforritið hóf innreið sína á Kínamarkað árið 2005, en hefur átt í harðri samkeppni við kínversk forrit á borð við QQ Messenger. Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Spjallforritið Microsoft Live Messenger, sem áður gekk undir nafninu MSN Messenger, verður lokað í Kína í október og marka tímamótin endalok forritsins sem þjónar hefur milljónum manna um 15 ára skeið. Forritið var opnað árið 1999 en var lokað á flestum stöðum í heiminum á síðasta ári eftir að Microsoft keypti fyrirtækið Skype. Notendur MSN í Kína héldu þó notkuninni á forritinu áfram en verða fluttir yfir í Skype í lok októbermánaðar og bárust notendum skilaboð þessa efnis fyrr í vikunni.Í frétt BBC segir að árið 2009 hafi virkir notendur MSN verið um 300 milljónir en þeim hefur fækkað verulega síðustu ár. Spjallforritið hóf innreið sína á Kínamarkað árið 2005, en hefur átt í harðri samkeppni við kínversk forrit á borð við QQ Messenger.
Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira