Málið mikilvægt fyrir fjármál ríkisins og stöðugleika Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 28. ágúst 2014 11:39 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir niðurstöðu EFTA dómstólsins ekki koma sér á óvart. „Það var sjónarmið ríkisins í þeirri greinargerð sem skilað var að það væri ekki hægt að telja verðtrygginguna fyrirfram ósanngjarnan og ólögmætan skilmála. Að þessu leytinu til kemur niðurstaðan okkur ekki mjög á óvart,“ segir Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra um ráðgefandi álit EFTA dómstólsins í verðtryggingarmálinu sem birt var í morgun.Dómstóllinn komst í morgun að þeirri niðurstöðu að tilskipun Evrópusambandsins um neytendalán leggi ekki almennt bann við skilmálum um verðtryggingu veðlána í samningum milli veitenda og neytenda. Bjarni tekur fram að íslenska ríkið hafi ekki átt beina aðild að málinu en skilað í því grenargerð og fylgst með framvindu þess. Hann segir þá grundvallarafstöðu að verðtryggingin sé ekki fyrirfram álitin ósanngjarn og ólögmætur samningur ekki hafa komið sér á óvart. „Heldur verður það háð mati sem að innlendir dómstólar þurfa að framkvæma á skilmálum sem eru þarna undir hvort að sú útfærsla á verðtryggingunni sem að notuð er getur talist sanngjörn og réttlæg viðskipti manna í milli.“„Mér finnst hins vegar mikilvægt að taka fram að réttur manna til að láta reyna á skilmála á borð við verðtrygginguna eða aðra skilmála í neytendasamningum er grundvallarréttur og ég geri engar athugasemdir við að menn láti reyna á hann fyrir dómstólum. Það er því ekki ástæða fyrir ríkið að fagna neitt sérstaklega,“ segir Bjarni.Nú hefði það gríðarleg áhrif á ríkissjóð hefði niðurstaðan orðið sú að verðtryggingin sé ólögmæt, er það þá ekki fagnaðarefni að svo sé ekki, að minnsta kosti að svo stöddu?„Við höfum fylgst með þessu máli vegna mikilvægis þess fyrir fjármál ríkisins og stöðugleika. Þýðingin fyrir ríkið væri fyrst og fremst vegna Íbúðalánasjóðs og af þeirri ástæðu hefur málinu verið fylgt eftir af stjórnvöldum. Það verður að segjast alveg eins og er að það eru svo margir óvissuþættir í málinu sem erfitt er að meta og það verður einfaldlega að bíða niðurstöðu dómstóla.“ Tengdar fréttir Verðtryggingin heldur Íslandsbanki vann fullnaðarsigur í máli gegn Gunnari V. Engilbertssyni fyrir EFTA dómstólnum. 28. ágúst 2014 09:30 „Ekkert í þessu sem kemur sérstaklega á óvart“ Lögmaður Íslandsbanka segir niðurstöðu EFTA dómstólsins ekki klára málið. 28. ágúst 2014 10:00 Rökrétt niðurstaða að mati Viðskiptaráðs Hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands segir mikilvægt að málinu ljúki hjá íslenskum dómstólum. Bendir á að seinna málið fyrir EFTA-dómstólnum er óafgreitt. 28. ágúst 2014 10:24 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
„Það var sjónarmið ríkisins í þeirri greinargerð sem skilað var að það væri ekki hægt að telja verðtrygginguna fyrirfram ósanngjarnan og ólögmætan skilmála. Að þessu leytinu til kemur niðurstaðan okkur ekki mjög á óvart,“ segir Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra um ráðgefandi álit EFTA dómstólsins í verðtryggingarmálinu sem birt var í morgun.Dómstóllinn komst í morgun að þeirri niðurstöðu að tilskipun Evrópusambandsins um neytendalán leggi ekki almennt bann við skilmálum um verðtryggingu veðlána í samningum milli veitenda og neytenda. Bjarni tekur fram að íslenska ríkið hafi ekki átt beina aðild að málinu en skilað í því grenargerð og fylgst með framvindu þess. Hann segir þá grundvallarafstöðu að verðtryggingin sé ekki fyrirfram álitin ósanngjarn og ólögmætur samningur ekki hafa komið sér á óvart. „Heldur verður það háð mati sem að innlendir dómstólar þurfa að framkvæma á skilmálum sem eru þarna undir hvort að sú útfærsla á verðtryggingunni sem að notuð er getur talist sanngjörn og réttlæg viðskipti manna í milli.“„Mér finnst hins vegar mikilvægt að taka fram að réttur manna til að láta reyna á skilmála á borð við verðtrygginguna eða aðra skilmála í neytendasamningum er grundvallarréttur og ég geri engar athugasemdir við að menn láti reyna á hann fyrir dómstólum. Það er því ekki ástæða fyrir ríkið að fagna neitt sérstaklega,“ segir Bjarni.Nú hefði það gríðarleg áhrif á ríkissjóð hefði niðurstaðan orðið sú að verðtryggingin sé ólögmæt, er það þá ekki fagnaðarefni að svo sé ekki, að minnsta kosti að svo stöddu?„Við höfum fylgst með þessu máli vegna mikilvægis þess fyrir fjármál ríkisins og stöðugleika. Þýðingin fyrir ríkið væri fyrst og fremst vegna Íbúðalánasjóðs og af þeirri ástæðu hefur málinu verið fylgt eftir af stjórnvöldum. Það verður að segjast alveg eins og er að það eru svo margir óvissuþættir í málinu sem erfitt er að meta og það verður einfaldlega að bíða niðurstöðu dómstóla.“
Tengdar fréttir Verðtryggingin heldur Íslandsbanki vann fullnaðarsigur í máli gegn Gunnari V. Engilbertssyni fyrir EFTA dómstólnum. 28. ágúst 2014 09:30 „Ekkert í þessu sem kemur sérstaklega á óvart“ Lögmaður Íslandsbanka segir niðurstöðu EFTA dómstólsins ekki klára málið. 28. ágúst 2014 10:00 Rökrétt niðurstaða að mati Viðskiptaráðs Hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands segir mikilvægt að málinu ljúki hjá íslenskum dómstólum. Bendir á að seinna málið fyrir EFTA-dómstólnum er óafgreitt. 28. ágúst 2014 10:24 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Verðtryggingin heldur Íslandsbanki vann fullnaðarsigur í máli gegn Gunnari V. Engilbertssyni fyrir EFTA dómstólnum. 28. ágúst 2014 09:30
„Ekkert í þessu sem kemur sérstaklega á óvart“ Lögmaður Íslandsbanka segir niðurstöðu EFTA dómstólsins ekki klára málið. 28. ágúst 2014 10:00
Rökrétt niðurstaða að mati Viðskiptaráðs Hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands segir mikilvægt að málinu ljúki hjá íslenskum dómstólum. Bendir á að seinna málið fyrir EFTA-dómstólnum er óafgreitt. 28. ágúst 2014 10:24