Málið mikilvægt fyrir fjármál ríkisins og stöðugleika Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 28. ágúst 2014 11:39 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir niðurstöðu EFTA dómstólsins ekki koma sér á óvart. „Það var sjónarmið ríkisins í þeirri greinargerð sem skilað var að það væri ekki hægt að telja verðtrygginguna fyrirfram ósanngjarnan og ólögmætan skilmála. Að þessu leytinu til kemur niðurstaðan okkur ekki mjög á óvart,“ segir Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra um ráðgefandi álit EFTA dómstólsins í verðtryggingarmálinu sem birt var í morgun.Dómstóllinn komst í morgun að þeirri niðurstöðu að tilskipun Evrópusambandsins um neytendalán leggi ekki almennt bann við skilmálum um verðtryggingu veðlána í samningum milli veitenda og neytenda. Bjarni tekur fram að íslenska ríkið hafi ekki átt beina aðild að málinu en skilað í því grenargerð og fylgst með framvindu þess. Hann segir þá grundvallarafstöðu að verðtryggingin sé ekki fyrirfram álitin ósanngjarn og ólögmætur samningur ekki hafa komið sér á óvart. „Heldur verður það háð mati sem að innlendir dómstólar þurfa að framkvæma á skilmálum sem eru þarna undir hvort að sú útfærsla á verðtryggingunni sem að notuð er getur talist sanngjörn og réttlæg viðskipti manna í milli.“„Mér finnst hins vegar mikilvægt að taka fram að réttur manna til að láta reyna á skilmála á borð við verðtrygginguna eða aðra skilmála í neytendasamningum er grundvallarréttur og ég geri engar athugasemdir við að menn láti reyna á hann fyrir dómstólum. Það er því ekki ástæða fyrir ríkið að fagna neitt sérstaklega,“ segir Bjarni.Nú hefði það gríðarleg áhrif á ríkissjóð hefði niðurstaðan orðið sú að verðtryggingin sé ólögmæt, er það þá ekki fagnaðarefni að svo sé ekki, að minnsta kosti að svo stöddu?„Við höfum fylgst með þessu máli vegna mikilvægis þess fyrir fjármál ríkisins og stöðugleika. Þýðingin fyrir ríkið væri fyrst og fremst vegna Íbúðalánasjóðs og af þeirri ástæðu hefur málinu verið fylgt eftir af stjórnvöldum. Það verður að segjast alveg eins og er að það eru svo margir óvissuþættir í málinu sem erfitt er að meta og það verður einfaldlega að bíða niðurstöðu dómstóla.“ Tengdar fréttir Verðtryggingin heldur Íslandsbanki vann fullnaðarsigur í máli gegn Gunnari V. Engilbertssyni fyrir EFTA dómstólnum. 28. ágúst 2014 09:30 „Ekkert í þessu sem kemur sérstaklega á óvart“ Lögmaður Íslandsbanka segir niðurstöðu EFTA dómstólsins ekki klára málið. 28. ágúst 2014 10:00 Rökrétt niðurstaða að mati Viðskiptaráðs Hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands segir mikilvægt að málinu ljúki hjá íslenskum dómstólum. Bendir á að seinna málið fyrir EFTA-dómstólnum er óafgreitt. 28. ágúst 2014 10:24 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Sjá meira
„Það var sjónarmið ríkisins í þeirri greinargerð sem skilað var að það væri ekki hægt að telja verðtrygginguna fyrirfram ósanngjarnan og ólögmætan skilmála. Að þessu leytinu til kemur niðurstaðan okkur ekki mjög á óvart,“ segir Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra um ráðgefandi álit EFTA dómstólsins í verðtryggingarmálinu sem birt var í morgun.Dómstóllinn komst í morgun að þeirri niðurstöðu að tilskipun Evrópusambandsins um neytendalán leggi ekki almennt bann við skilmálum um verðtryggingu veðlána í samningum milli veitenda og neytenda. Bjarni tekur fram að íslenska ríkið hafi ekki átt beina aðild að málinu en skilað í því grenargerð og fylgst með framvindu þess. Hann segir þá grundvallarafstöðu að verðtryggingin sé ekki fyrirfram álitin ósanngjarn og ólögmætur samningur ekki hafa komið sér á óvart. „Heldur verður það háð mati sem að innlendir dómstólar þurfa að framkvæma á skilmálum sem eru þarna undir hvort að sú útfærsla á verðtryggingunni sem að notuð er getur talist sanngjörn og réttlæg viðskipti manna í milli.“„Mér finnst hins vegar mikilvægt að taka fram að réttur manna til að láta reyna á skilmála á borð við verðtrygginguna eða aðra skilmála í neytendasamningum er grundvallarréttur og ég geri engar athugasemdir við að menn láti reyna á hann fyrir dómstólum. Það er því ekki ástæða fyrir ríkið að fagna neitt sérstaklega,“ segir Bjarni.Nú hefði það gríðarleg áhrif á ríkissjóð hefði niðurstaðan orðið sú að verðtryggingin sé ólögmæt, er það þá ekki fagnaðarefni að svo sé ekki, að minnsta kosti að svo stöddu?„Við höfum fylgst með þessu máli vegna mikilvægis þess fyrir fjármál ríkisins og stöðugleika. Þýðingin fyrir ríkið væri fyrst og fremst vegna Íbúðalánasjóðs og af þeirri ástæðu hefur málinu verið fylgt eftir af stjórnvöldum. Það verður að segjast alveg eins og er að það eru svo margir óvissuþættir í málinu sem erfitt er að meta og það verður einfaldlega að bíða niðurstöðu dómstóla.“
Tengdar fréttir Verðtryggingin heldur Íslandsbanki vann fullnaðarsigur í máli gegn Gunnari V. Engilbertssyni fyrir EFTA dómstólnum. 28. ágúst 2014 09:30 „Ekkert í þessu sem kemur sérstaklega á óvart“ Lögmaður Íslandsbanka segir niðurstöðu EFTA dómstólsins ekki klára málið. 28. ágúst 2014 10:00 Rökrétt niðurstaða að mati Viðskiptaráðs Hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands segir mikilvægt að málinu ljúki hjá íslenskum dómstólum. Bendir á að seinna málið fyrir EFTA-dómstólnum er óafgreitt. 28. ágúst 2014 10:24 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Sjá meira
Verðtryggingin heldur Íslandsbanki vann fullnaðarsigur í máli gegn Gunnari V. Engilbertssyni fyrir EFTA dómstólnum. 28. ágúst 2014 09:30
„Ekkert í þessu sem kemur sérstaklega á óvart“ Lögmaður Íslandsbanka segir niðurstöðu EFTA dómstólsins ekki klára málið. 28. ágúst 2014 10:00
Rökrétt niðurstaða að mati Viðskiptaráðs Hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands segir mikilvægt að málinu ljúki hjá íslenskum dómstólum. Bendir á að seinna málið fyrir EFTA-dómstólnum er óafgreitt. 28. ágúst 2014 10:24