Starfsfólk í ferðaþjónustu hlunnfarið Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 1. september 2014 10:49 Drífa Snædal, framkvæmdastjóri SGS, segir að margir innan ferðaþjónustunnar vangreiði laun af kunnáttuleysi en aðrir af ásetningi. „Við höfum gríðarlegar áhyggjur af þessari atvinnugrein. Ef Ísland ætlar byggja upp þessa ferðaþjónustu þá þarf að taka mjög hressilega til,“ segir Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. Hún segir að stéttarfélög hringinn í kringum landið hafi ekki haft undan í sumar við að greiða úr málum þeirra sem starfa innan ferðaþjónustunnar og telja að þeir hafi verið hlunnfarnir í launum. „Það eru tveir hópar innan ferðaþjónustunnar, þeir sem greiða ekki rétt laun af kunnáttuleysi og þeir sem borga ekki rétt laun af ásetningi,“ segir hún og bætir við að það séu þeir sem séu tregir að borga rétt laun. Algeng mistök eru að greitt sé vaktaálag í stað yfirvinnu, þó að ekki sé um eiginlegar vaktir að ræða. Jafnaðarkaup er algengt þar sem ekki er gerður greinarmunur á dagvinnu og yfirvinnu og jafnvel eru þess dæmi að starfsfólk sé á dagvinnukaupi á kvöldin og um helgar. Þá er svört vinna alltof tíð og sömuleiðis að ekki sé skilað af fólki gjöldum í stéttarfélög, lífeyrissjóði, starfsmenntasjóði, sjúkrasjóði og svo framvegis. Slíkt rýrir réttindi starfsfólks verulega og dæmi eru um að fólk sé jafnvel ekki tryggt í vinnunni. Atvinnurekendur verða að gera sér grein fyrir því að þá eru þeir skaðabótaskyldir ef eitthvað kemur fyrir. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
„Við höfum gríðarlegar áhyggjur af þessari atvinnugrein. Ef Ísland ætlar byggja upp þessa ferðaþjónustu þá þarf að taka mjög hressilega til,“ segir Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. Hún segir að stéttarfélög hringinn í kringum landið hafi ekki haft undan í sumar við að greiða úr málum þeirra sem starfa innan ferðaþjónustunnar og telja að þeir hafi verið hlunnfarnir í launum. „Það eru tveir hópar innan ferðaþjónustunnar, þeir sem greiða ekki rétt laun af kunnáttuleysi og þeir sem borga ekki rétt laun af ásetningi,“ segir hún og bætir við að það séu þeir sem séu tregir að borga rétt laun. Algeng mistök eru að greitt sé vaktaálag í stað yfirvinnu, þó að ekki sé um eiginlegar vaktir að ræða. Jafnaðarkaup er algengt þar sem ekki er gerður greinarmunur á dagvinnu og yfirvinnu og jafnvel eru þess dæmi að starfsfólk sé á dagvinnukaupi á kvöldin og um helgar. Þá er svört vinna alltof tíð og sömuleiðis að ekki sé skilað af fólki gjöldum í stéttarfélög, lífeyrissjóði, starfsmenntasjóði, sjúkrasjóði og svo framvegis. Slíkt rýrir réttindi starfsfólks verulega og dæmi eru um að fólk sé jafnvel ekki tryggt í vinnunni. Atvinnurekendur verða að gera sér grein fyrir því að þá eru þeir skaðabótaskyldir ef eitthvað kemur fyrir.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira