Fleiri fréttir Edda aðstoðarritstjóri Viðskiptablaðsins Edda Hermannsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarritstjóri Viðskiptablaðsins þar sem hún verður ritstjóranum til aðstoðar ásamt því að hafa umsjón með daglegri starfsemi á vef og mun sjá um sérblöð. 19.6.2014 18:54 Forstjóri American Apparel rekinn vegna kynferðislegrar áreitni Málaferli vegna meintrar kynferðislegrar áreitni Dov Charneys hafa staðið frá árinu 2011. 19.6.2014 16:09 Ríkið þarf mögulega að bæta tjón sjóðsfélaga Ríkið gæti verið skaðabótaskylt gagnvart þeim einstaklingum sem verða fyrir fjárhagslegu tjóni vegna ákvörðunar Seðlabanka Íslands að loka á sparnað almennings í útlöndum. Þetta er mat Gísla Tryggvasonar héraðsdómslögmanns en hann telur líklegt að málið endi fyrir dómstólum. 19.6.2014 14:22 Amazon kynnir nýjan farsíma Síminn, sem ber nafnið Fire phone, var kynntur í Seattle í gær en hans hefur verið beðið með töluverðri eftirvæntingu. 19.6.2014 14:16 Nauðasamningar leiðin að afnámi hafta „Með slíkum samningum fengist endanleg lausn á vanda þrotabúanna og þannig færumst við nær afnámi hafta.“ 19.6.2014 12:22 Hanna Birna tekur fyrstu skóflustungu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun taka fyrstu skóflustungu að stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar klukkan fjögur í dag. 19.6.2014 12:19 Óttar Snædal til Samtaka atvinnulífsins Mun starfa sem hagfræðingur á efnahagssviði samtakanna. 19.6.2014 10:56 Facebook lá niðri Notendur um allan heim komust ekki inn á samfélagsmiðilinn í morgunsárið í um tuttugu mínútur. 19.6.2014 09:01 Gagnrýnir ákvörðun Seðlabankans um að herða gjaldeyrishöftin Framkvæmdastjóri Allra ráðgjafar segir fyrirtækið hafa leyfi frá FME fyrir starfsemi sem sé nú bönnuð. Fyrirtækið hefur milligöngu um söfnun sparnaðar erlendis með samningum við erlendu tryggingafélögin Friends Provident og Bayern. 19.6.2014 08:42 Slitastjórnir fái beiðnir um undanþágur í gegn Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs segir rök vera fyrir því að stjórnvöld eigi að veita undanþágur frá gjaldeyrislögum vegna nauðasamninga um slitameðferðir þrotabúa föllnu bankanna. Byrði vandans yrði þá skipt á milli kröfuhafa og þjóðarbúsins. 19.6.2014 08:39 Laun stjórnarmanna í Bláa lóninu hækkuð: "Þetta eru ekki eðlileg laun" Fyrrverandi starfsmaður Bláa lónsins og hluthafi í félaginu gagnrýnir launahækkun stjórnarinnar. Lægst launuðu stjórnarmennirnir, varamenn, eru með 350 þúsund krónur í laun á mánuði. 19.6.2014 08:00 Sparifé 30.000 Íslendinga í hættu „Það eru gífurlegir hagsmunir í húfi,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. 18.6.2014 18:30 Telur líkur á miklum efnahagslegum óstöðugleika Framkvæmdastjóri SVÞ og segir að fjárhagstjón vegna breytingu á reglum Seðlabanka Íslands um tryggingar og sparnað erlendra tryggingafélaga verði gífurlegt. 18.6.2014 14:37 Fjármögnun nýrra Stracta-hótela ólokið Einn eigenda Stracta Konstruktion segir fjármögnun hótela á Húsavík og í Skaftárhreppi skýrast á næstu mánuðum. Fá líklega aðra fjárfesta í verkefnin. Tóku á móti fyrstu gestunum á mánudag. 18.6.2014 08:49 Vilja grisja frumskóg tolla og vörugjalda Ólukkuhjól Loka Verndalt verður kynnt til sögunnar í dag á hádegisfundi Samtaka atvinnurekenda. Fundurinn er liður í viðleytni til að fá tollakerfið einfaldað og vörugjöld afnumin. Ógagnsætt kerfi og mörgum óskiljanlegt, segir framkvæmdastjóri SA. 18.6.2014 07:00 Nýjar reglur um gjaldeyrishöft vekja furðu Seðlabankinn ætlar að setja nýjar reglur sem feli í sér að greiðslur iðgjalda til erlendra tryggingafélaga verði ekki lengur heimilar. 18.6.2014 06:59 Alþjóðleg dreifing rafsígarettna Tóbaksframleiðandinn Reynolds American Inc. hyggst hefja alþjóðlega dreifingu á „Vuse“-rafsígarettum sínum í næstu viku. 18.6.2014 00:01 Nota Snjallposa frá Handpoint Borgun og íslenska nýsköpunarfyrirtækið Handpoint hafa gert með sér samning um að Borgun bjóði upp á Snjallposa Handpoint. 18.6.2014 00:01 Allianz ekki tilkynnt um breytingar á reglum um gjaldeyrishöft Allianz furðulostið yfir fregnum. Enginn frá Seðlabankanum hafði samband við félagið. 17.6.2014 18:58 Þurfa að færa sparnaðinn í krónur vegna haftanna Starfsemi erlendra tryggingafélaga og sala þeirra á sparnaðarleiðum til einstaklinga hérlendis brýtur gegn lögum um gjaldeyrismál. Þrjátíu þúsund Íslendingar sem hafa safnað sparnaði erlendis gegnum umboðsmenn erlendra tryggingafélaga hér á landi eftir að höftum var komið á, þurfa að hætta því og færa sparnaðinn í krónur. 17.6.2014 18:30 Tónlist Arctic Monkeys og Adele fjarlægð af YouTube á næstu dögum Nýjar breytingar á þjónustu myndbandasíðunnar hafa ekki hlotið samþykki allra tónlistarútgáfufyrirtækja. 17.6.2014 16:01 Gjaldeyrisviðskipti tryggingafélaga brjóti gegn lögum Fjármagnsflutningar á fjórða tug þúsunda Íslendinga í tengslum við sparnað hjá erlendum tryggingafélögum verða stöðvaðir og verður þeim gert skylt að spara í íslenskum krónum á Íslandi í staðinn. Seðlabankinn telur að gjaldeyrisviðskipti þriggja íslenskra tryggingamiðlara sem selja þjónustu erlendra tryggingafélaga hér á landi brjóti gegn lögum um gjaldeyrismál. 17.6.2014 13:21 Svipmynd Markaðarins: Starfaði hjá þýskum heildsala í München Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, hefur starfað hjá fyrirtækinu frá 1999. 17.6.2014 09:00 Frávísunarúrskurður í máli Wow felldur úr gildi Mál Wow air og Isavia, sem snýr að úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli, verður tekið aftur upp í héraðsdómi. 16.6.2014 23:50 Fiskafli jókst um 46 prósent Mikil aukning á veiddum kolmunna og nokkur aukning í þorskveiði vegur þar mest. 16.6.2014 09:47 Framkvæmdastjórinn fékk fimm milljóna króna bíl Á sama tíma var rekstrarniðurstaða Austurbrúar neikvæð um rúmar 20 milljónir króna. Ekkert er að finna um kaupin í fundargerðum stjórnar. 16.6.2014 07:00 Kærði dómara og sérstakan saksóknara fyrir skjalafals Ríkissaksóknari tók ekki efnislega afstöðu til sannleiksgildis ásakana í úrskurði sínum. 16.6.2014 07:00 Ríkið endurgreiði gjöld af iPod Touch „Varan er tölva en ekki vasadiskó og það vita allir sem hafa notað hana,“ segir Björg Ásta Þórðardóttir. 16.6.2014 07:00 Abramovich fjárfestir í ísraelsku tæknifyrirtæki Ísraelska fyrirtækið vinnur að þróun batterí og rafbúnað, eins og skjái, sem byggðir eru úr lífrænum efnum. 15.6.2014 20:30 Már ætlar að sækja aftur um Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, ætlar að sækja aftur um hjá Seðlabankanum. 15.6.2014 18:21 Baldur iðulega fullur og þörf á stærri ferju Eigendur Breiðafjarðarferjunnar Baldurs undirbúa nú kaup á helmingi stærri ferju frá Noregi, sem gæti leyst af núverandi skip síðar í sumar. 14.6.2014 19:45 Tómas ráðinn framkvæmdastjóri álframleiðslu Alcoa Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa í Evrópu og Mið-Austurlöndunum, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri álframleiðslu Alcoa á heimsvísu. Hann mun sjá um daglegan rekstur á framleiðslu álvera Alcoa um allan heim og báxítframleiðslu fyrirtækisins. 13.6.2014 17:05 Ferðir tólf þúsund farþega Icelandair í uppnámi Icelandair hefur fellt niður 65 flug félagsins mánudaginn 16. júní, vegna sólarhringsverkfalls Flugvirkjafélags Íslands. 13.6.2014 15:57 Fataverslun aukist um 5% á árinu Á fyrstu fimm mánuðum ársins jókst velta dagvöruverslunar um 3,4 prósent að raunvirði og áfengisverslunar um 3,8 prósent. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu Rannsóknaseturs verslunarinnar. 13.6.2014 11:09 Laun hækka um 1,9% milli ársfjórðunga Hafa hækkað um 5,5% frá sama tíma á síðasta ári. 13.6.2014 10:23 CNOOC vill flýta borun í Drekann Fulltrúar kínverska olíufélagsins CNOOC kynntu samstarfsaðilum sínum í dag verkáætlun sem miðar við að boranir hefjist á Drekasvæðinu mun fyrr en áður var gert ráð fyrir. 12.6.2014 19:15 Intel misnotaði stöðu sína Bandaríska hugbúnaðarfyrirtækið Intel er gert að greiða rúman milljarð í sekt fyrir að hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína með alvarlegum hætti. 12.6.2014 17:41 Vilja stórauka notkun rafrænna skilríkja Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirritaði í gær viljayfirlýsingu um að stórauka notkun rafrænna skilríkja á næstu árum. 12.6.2014 17:26 Markaðsmiðsnotkunarmál hjá Kaupþingi talið eitt það viðamesta Fyrirtaka í máli sérstaks saksóknara gegn níu fyrrum framámönnum i Kaupþingi fór fram í Hérðasdómi Reykjavíkur í dag. 12.6.2014 16:59 Nýtt útibú Arion banka opnað í Borgartúni Útibúi bankans við Austurstræti hefur verið lokað en boðið verður upp á þjónustu gjaldkera í útibúinu við Hlemm fram til 8. ágúst. 12.6.2014 11:05 Safnar gjaldeyri í stað þess að lækka stýrivexti Regluleg gjaldeyriskaup Seðlabankans hefjast að nýju í næstu viku. Bankinn ætlar að kaupa þrjár milljónir evra í hverri viku. Markmiðið ekki að hafa áhrif á gengi krónunnar, sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri. 12.6.2014 08:00 Þriðja rafræna gagnaverið rís í Reykjanesbæ Samþykkt var framkvæmdaleyfi á 21 þúsund fermetra lóð undir þriðja rafræna gagnaverið í Reykjanesbæ í dag. 11.6.2014 19:36 Segir sérstakan saksóknara stunda nornaveiðar "Þessi ákæra er röng og ég er saklaus“ segir Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings. 11.6.2014 16:30 „Þessi ákæra er röng og ég er saklaus“ „Ég tók aldrei ákvörðun gegn hagsmunum bankans,“ sagði Hreiðar Már Sigurðsson við þingfestinguna í dag. 11.6.2014 14:04 Emil kaupir hlut Einars í Serrano á Íslandi Breytingar hafa orðið á eignarhaldi Serrano Ísland ehf., en annar aðaleiganda fyrirtækisins, Einar Örn Einarsson, hefur selt hinum aðaleiganda þess, Emil Helga Lárussyni, hlut sinn í fyrirtækinu. 11.6.2014 13:44 Sjá næstu 50 fréttir
Edda aðstoðarritstjóri Viðskiptablaðsins Edda Hermannsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarritstjóri Viðskiptablaðsins þar sem hún verður ritstjóranum til aðstoðar ásamt því að hafa umsjón með daglegri starfsemi á vef og mun sjá um sérblöð. 19.6.2014 18:54
Forstjóri American Apparel rekinn vegna kynferðislegrar áreitni Málaferli vegna meintrar kynferðislegrar áreitni Dov Charneys hafa staðið frá árinu 2011. 19.6.2014 16:09
Ríkið þarf mögulega að bæta tjón sjóðsfélaga Ríkið gæti verið skaðabótaskylt gagnvart þeim einstaklingum sem verða fyrir fjárhagslegu tjóni vegna ákvörðunar Seðlabanka Íslands að loka á sparnað almennings í útlöndum. Þetta er mat Gísla Tryggvasonar héraðsdómslögmanns en hann telur líklegt að málið endi fyrir dómstólum. 19.6.2014 14:22
Amazon kynnir nýjan farsíma Síminn, sem ber nafnið Fire phone, var kynntur í Seattle í gær en hans hefur verið beðið með töluverðri eftirvæntingu. 19.6.2014 14:16
Nauðasamningar leiðin að afnámi hafta „Með slíkum samningum fengist endanleg lausn á vanda þrotabúanna og þannig færumst við nær afnámi hafta.“ 19.6.2014 12:22
Hanna Birna tekur fyrstu skóflustungu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun taka fyrstu skóflustungu að stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar klukkan fjögur í dag. 19.6.2014 12:19
Óttar Snædal til Samtaka atvinnulífsins Mun starfa sem hagfræðingur á efnahagssviði samtakanna. 19.6.2014 10:56
Facebook lá niðri Notendur um allan heim komust ekki inn á samfélagsmiðilinn í morgunsárið í um tuttugu mínútur. 19.6.2014 09:01
Gagnrýnir ákvörðun Seðlabankans um að herða gjaldeyrishöftin Framkvæmdastjóri Allra ráðgjafar segir fyrirtækið hafa leyfi frá FME fyrir starfsemi sem sé nú bönnuð. Fyrirtækið hefur milligöngu um söfnun sparnaðar erlendis með samningum við erlendu tryggingafélögin Friends Provident og Bayern. 19.6.2014 08:42
Slitastjórnir fái beiðnir um undanþágur í gegn Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs segir rök vera fyrir því að stjórnvöld eigi að veita undanþágur frá gjaldeyrislögum vegna nauðasamninga um slitameðferðir þrotabúa föllnu bankanna. Byrði vandans yrði þá skipt á milli kröfuhafa og þjóðarbúsins. 19.6.2014 08:39
Laun stjórnarmanna í Bláa lóninu hækkuð: "Þetta eru ekki eðlileg laun" Fyrrverandi starfsmaður Bláa lónsins og hluthafi í félaginu gagnrýnir launahækkun stjórnarinnar. Lægst launuðu stjórnarmennirnir, varamenn, eru með 350 þúsund krónur í laun á mánuði. 19.6.2014 08:00
Sparifé 30.000 Íslendinga í hættu „Það eru gífurlegir hagsmunir í húfi,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. 18.6.2014 18:30
Telur líkur á miklum efnahagslegum óstöðugleika Framkvæmdastjóri SVÞ og segir að fjárhagstjón vegna breytingu á reglum Seðlabanka Íslands um tryggingar og sparnað erlendra tryggingafélaga verði gífurlegt. 18.6.2014 14:37
Fjármögnun nýrra Stracta-hótela ólokið Einn eigenda Stracta Konstruktion segir fjármögnun hótela á Húsavík og í Skaftárhreppi skýrast á næstu mánuðum. Fá líklega aðra fjárfesta í verkefnin. Tóku á móti fyrstu gestunum á mánudag. 18.6.2014 08:49
Vilja grisja frumskóg tolla og vörugjalda Ólukkuhjól Loka Verndalt verður kynnt til sögunnar í dag á hádegisfundi Samtaka atvinnurekenda. Fundurinn er liður í viðleytni til að fá tollakerfið einfaldað og vörugjöld afnumin. Ógagnsætt kerfi og mörgum óskiljanlegt, segir framkvæmdastjóri SA. 18.6.2014 07:00
Nýjar reglur um gjaldeyrishöft vekja furðu Seðlabankinn ætlar að setja nýjar reglur sem feli í sér að greiðslur iðgjalda til erlendra tryggingafélaga verði ekki lengur heimilar. 18.6.2014 06:59
Alþjóðleg dreifing rafsígarettna Tóbaksframleiðandinn Reynolds American Inc. hyggst hefja alþjóðlega dreifingu á „Vuse“-rafsígarettum sínum í næstu viku. 18.6.2014 00:01
Nota Snjallposa frá Handpoint Borgun og íslenska nýsköpunarfyrirtækið Handpoint hafa gert með sér samning um að Borgun bjóði upp á Snjallposa Handpoint. 18.6.2014 00:01
Allianz ekki tilkynnt um breytingar á reglum um gjaldeyrishöft Allianz furðulostið yfir fregnum. Enginn frá Seðlabankanum hafði samband við félagið. 17.6.2014 18:58
Þurfa að færa sparnaðinn í krónur vegna haftanna Starfsemi erlendra tryggingafélaga og sala þeirra á sparnaðarleiðum til einstaklinga hérlendis brýtur gegn lögum um gjaldeyrismál. Þrjátíu þúsund Íslendingar sem hafa safnað sparnaði erlendis gegnum umboðsmenn erlendra tryggingafélaga hér á landi eftir að höftum var komið á, þurfa að hætta því og færa sparnaðinn í krónur. 17.6.2014 18:30
Tónlist Arctic Monkeys og Adele fjarlægð af YouTube á næstu dögum Nýjar breytingar á þjónustu myndbandasíðunnar hafa ekki hlotið samþykki allra tónlistarútgáfufyrirtækja. 17.6.2014 16:01
Gjaldeyrisviðskipti tryggingafélaga brjóti gegn lögum Fjármagnsflutningar á fjórða tug þúsunda Íslendinga í tengslum við sparnað hjá erlendum tryggingafélögum verða stöðvaðir og verður þeim gert skylt að spara í íslenskum krónum á Íslandi í staðinn. Seðlabankinn telur að gjaldeyrisviðskipti þriggja íslenskra tryggingamiðlara sem selja þjónustu erlendra tryggingafélaga hér á landi brjóti gegn lögum um gjaldeyrismál. 17.6.2014 13:21
Svipmynd Markaðarins: Starfaði hjá þýskum heildsala í München Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, hefur starfað hjá fyrirtækinu frá 1999. 17.6.2014 09:00
Frávísunarúrskurður í máli Wow felldur úr gildi Mál Wow air og Isavia, sem snýr að úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli, verður tekið aftur upp í héraðsdómi. 16.6.2014 23:50
Fiskafli jókst um 46 prósent Mikil aukning á veiddum kolmunna og nokkur aukning í þorskveiði vegur þar mest. 16.6.2014 09:47
Framkvæmdastjórinn fékk fimm milljóna króna bíl Á sama tíma var rekstrarniðurstaða Austurbrúar neikvæð um rúmar 20 milljónir króna. Ekkert er að finna um kaupin í fundargerðum stjórnar. 16.6.2014 07:00
Kærði dómara og sérstakan saksóknara fyrir skjalafals Ríkissaksóknari tók ekki efnislega afstöðu til sannleiksgildis ásakana í úrskurði sínum. 16.6.2014 07:00
Ríkið endurgreiði gjöld af iPod Touch „Varan er tölva en ekki vasadiskó og það vita allir sem hafa notað hana,“ segir Björg Ásta Þórðardóttir. 16.6.2014 07:00
Abramovich fjárfestir í ísraelsku tæknifyrirtæki Ísraelska fyrirtækið vinnur að þróun batterí og rafbúnað, eins og skjái, sem byggðir eru úr lífrænum efnum. 15.6.2014 20:30
Már ætlar að sækja aftur um Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, ætlar að sækja aftur um hjá Seðlabankanum. 15.6.2014 18:21
Baldur iðulega fullur og þörf á stærri ferju Eigendur Breiðafjarðarferjunnar Baldurs undirbúa nú kaup á helmingi stærri ferju frá Noregi, sem gæti leyst af núverandi skip síðar í sumar. 14.6.2014 19:45
Tómas ráðinn framkvæmdastjóri álframleiðslu Alcoa Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa í Evrópu og Mið-Austurlöndunum, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri álframleiðslu Alcoa á heimsvísu. Hann mun sjá um daglegan rekstur á framleiðslu álvera Alcoa um allan heim og báxítframleiðslu fyrirtækisins. 13.6.2014 17:05
Ferðir tólf þúsund farþega Icelandair í uppnámi Icelandair hefur fellt niður 65 flug félagsins mánudaginn 16. júní, vegna sólarhringsverkfalls Flugvirkjafélags Íslands. 13.6.2014 15:57
Fataverslun aukist um 5% á árinu Á fyrstu fimm mánuðum ársins jókst velta dagvöruverslunar um 3,4 prósent að raunvirði og áfengisverslunar um 3,8 prósent. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu Rannsóknaseturs verslunarinnar. 13.6.2014 11:09
Laun hækka um 1,9% milli ársfjórðunga Hafa hækkað um 5,5% frá sama tíma á síðasta ári. 13.6.2014 10:23
CNOOC vill flýta borun í Drekann Fulltrúar kínverska olíufélagsins CNOOC kynntu samstarfsaðilum sínum í dag verkáætlun sem miðar við að boranir hefjist á Drekasvæðinu mun fyrr en áður var gert ráð fyrir. 12.6.2014 19:15
Intel misnotaði stöðu sína Bandaríska hugbúnaðarfyrirtækið Intel er gert að greiða rúman milljarð í sekt fyrir að hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína með alvarlegum hætti. 12.6.2014 17:41
Vilja stórauka notkun rafrænna skilríkja Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirritaði í gær viljayfirlýsingu um að stórauka notkun rafrænna skilríkja á næstu árum. 12.6.2014 17:26
Markaðsmiðsnotkunarmál hjá Kaupþingi talið eitt það viðamesta Fyrirtaka í máli sérstaks saksóknara gegn níu fyrrum framámönnum i Kaupþingi fór fram í Hérðasdómi Reykjavíkur í dag. 12.6.2014 16:59
Nýtt útibú Arion banka opnað í Borgartúni Útibúi bankans við Austurstræti hefur verið lokað en boðið verður upp á þjónustu gjaldkera í útibúinu við Hlemm fram til 8. ágúst. 12.6.2014 11:05
Safnar gjaldeyri í stað þess að lækka stýrivexti Regluleg gjaldeyriskaup Seðlabankans hefjast að nýju í næstu viku. Bankinn ætlar að kaupa þrjár milljónir evra í hverri viku. Markmiðið ekki að hafa áhrif á gengi krónunnar, sagði Már Guðmundsson seðlabankastjóri. 12.6.2014 08:00
Þriðja rafræna gagnaverið rís í Reykjanesbæ Samþykkt var framkvæmdaleyfi á 21 þúsund fermetra lóð undir þriðja rafræna gagnaverið í Reykjanesbæ í dag. 11.6.2014 19:36
Segir sérstakan saksóknara stunda nornaveiðar "Þessi ákæra er röng og ég er saklaus“ segir Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings. 11.6.2014 16:30
„Þessi ákæra er röng og ég er saklaus“ „Ég tók aldrei ákvörðun gegn hagsmunum bankans,“ sagði Hreiðar Már Sigurðsson við þingfestinguna í dag. 11.6.2014 14:04
Emil kaupir hlut Einars í Serrano á Íslandi Breytingar hafa orðið á eignarhaldi Serrano Ísland ehf., en annar aðaleiganda fyrirtækisins, Einar Örn Einarsson, hefur selt hinum aðaleiganda þess, Emil Helga Lárussyni, hlut sinn í fyrirtækinu. 11.6.2014 13:44