Fleiri fréttir

Meðallaun hjá Fjarðaáli 692 þúsund á mánuði

Meðalárslaun hjá Alcoa Fjarðaáli árið 2013 voru 8,3 milljónir króna, eða tæplega 700 þúsund krónur á mánuði, samkvæmt yfirliti sem fyrirtækið hefur gefið út um reksturinn á síðasta ári.

Tengsl eigenda HB Granda við hvalveiðar skiptir ekki máli

High Liner Foods segist hafa upplýsingar um að HB Grandi hafi notað vinnsluhúsnæði í eigu fyrirtækisins til vinnslu á afurðum hvala. Þær upplýsingar hafi haft áhrif á ákvörðun High Liner um að hætta viðskiptum við sjávarútvegsfyrirtækið.

Spá bjartara hagkerfi

Hagspá ASÍ segir ágætis vöxt landsframleiðslu framundan en augljós veikleikamerki séu í hagkerfinu.

Lindex opnar nýja verslun á Akureyri

Lindex ætlar að opna nýja 470 fermetra verslun í Glerártorgi á Akureyri þann 16. ágúst næstkomandi. Samningur þess efnis hefur verið undirritaður af hálfu Eikar fasteignafélags, eiganda verslunarhúsnæðisins, og forráðamanna Lindex.

Hagar stefna ríkinu vegna tolla

Krefjast ógildingar á ákvörðun landbúnaðarráðherra um að hafna beiðni um úthlutun opins tollkvóta fyrir innflutning á ostum og lífrænum kjúklingi.

Primera hagnaðist um milljarð

Fyrirtækin Primera Travel Group og Primera Air, sem eru í eigu Andra Más Ingólfssonar, skiluðu samanlagt hagnaði upp á rúmlega einn milljarð króna í fyrrra.

Reykjaneshöfn hefur tapað 2,8 milljörðum á fimm árum

Reykjanesbær situr uppi með þungar byrðar vegna tapreksturs Reykjaneshafnar, sem rekur hafnir bæjarfélagsins. Skuldirnar eru 7,3 milljarðar króna. Tapið í fyrra var 650 milljónir króna. Kostnaðarsöm uppbygging í Helguvík skýrir tapið að mestu.

Peningar í ríkiskassann

Hönnunarmars hefst á morgun þegar hátíðin verður sett formlega klukkan 18 í Hörpu.

Áttatíu prósent fyrirtækja virk

Hjá þessum fyrirtækjum vinna hátt í 70 manns í 49 fullum stöðugildum. Alls hefur verið fjárfest í þessum fyrirtækjum fyrir 60 milljónir króna og þau hafa hlotið styrki upp á 225 milljónir.

Óvíst hvort Vodafone áfrýi ákvörðun PFS

Fjarskiptalög ná yfir þjónustusíðu Vodafone sem ráðist var á í nóvember. Gagnabyltingin að hefjast, segir forstjórinn. Aðalfundur Vodafone er haldinn í dag.

Kauphöllin samþykkir Sjóvá

Kauphöllin hefur samþykkt umsókn stjórnar Sjóvár-Almennra trygginga hf. um töku hlutabréfa félagsins til viðskipta á Aðalmarkaði Kauphallarinnar.

Spenna í Úkraínu hækkar hveitiverð

Snörp verðhækkun varð á hveitiafleiðum á alþjóðamörkuðum í byrjun vikunnar af ótta við að áframhaldandi spennuástand í Úkraínu dragi úr útflutningi frá svæðinu.

Neytendur bjartsýnni

Íslenskir neytendur eru mun bjartsýnni á ástand og horfur í efnahags- og atvinnumálum samkvæmt Væntingavísitölu Gallup fyrir marsmánuð sem birt var í gær.

Útlenskt tímarit segir Landsbankann bestan

Alþjóðlega fjármálatímaritið Global Finance magazine hefur valið Landsbankann sem besta bankann á Íslandi. Tilkynnt var um valið í New York síðustu viku, að því er fram kemur í tilkynningu Landsbankans.

Ísland 67 - ESB 14

Hlutur endurnýjanlegra orkugjafa í endanlegri orkunotkun aðildarríkja Evrópusambandsins (ESB) var að meðaltali 14,1 prósent árið 2012. Þetta kemur fram hjá Samorku sem vísar í nýbirtar tölur evrópsku hagstofunnar Eurostat.

Vilmundur vill í stjórn Vodafone

Vilmundur Jósefsson, fyrrverandi formaður Samtaka atvinnulífsins, hefur boðið sig fram í stjórn Vodafone (Fjarskipta hf).

Skífan kaupir Heimkaup.is

Framkvæmdastjóri segir söluna fara fram á netinu í sífellt meira mæli og viðskiptavinir vilji geta verslað sínar vörur í rólegheitum úr þægindum heimilisins.

Sjá næstu 50 fréttir