Bílar, snjallsímar og hægindastólar fyrir Auroracoin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. mars 2014 10:58 Hluti þess varnings sem boðinn er til sölu fyrir Auroracoin. Vísir/Samsett Rúmlega sextán þúsund manns hafa sótt sér rafmyntina Auroracoin síðan dreifing hennar hófst á miðnætti á mánudag. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 500 þúsund einingar verið sóttar á heimasíðu myntarinnar. Það nemur 4,9 prósentum af þeim 10,5 milljónum einingum sem standa Íslendingum ókeypis til boða. Á Fésbókarsíðunni Auroracoin Kaupa/Selja vörur eru Íslendingar farnir að nota myntina. Bjóða þeir meðal annars notuð húsgögn, raftæki og bíla til sölu í skiptum fyrir Auroracoin. Einn óskar eftir 100 AUR fyrir svartan hægindastól og annar vill sömu upphæð fyrir Samsung Galaxy S4 snjallsíma. Gengi Auroracoin hefur fallið um 33 prósent undanfarinn sólarhring. Ein eining er nú jafnvirði 768 íslenskra króna. Hver Íslendingur getur sótt sér 31,8 einingar sem svarar til rúmlega 24 þúsund króna á gengi dagsins í dag. Greinilegt er að áhugi Íslendinga á hinni nýju rafmynt er mikill. Þó hefur verið varað við notkun hans og hefur Seðlabankinn meðal annars sagt mikla áhættu fylgja notkun sýndarfjár. Minnir Seðlabankinn á að sýndarfé sé ekki rafeyrir í skilningi laga um útgáfu og meðferð rafeyris. Tengdar fréttir Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. 24. mars 2014 00:01 2.600 Íslendingar hafa sótt sér AUR Dreifingin hófst á miðnætti í nótt. 25. mars 2014 10:47 Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Rúmlega sextán þúsund manns hafa sótt sér rafmyntina Auroracoin síðan dreifing hennar hófst á miðnætti á mánudag. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 500 þúsund einingar verið sóttar á heimasíðu myntarinnar. Það nemur 4,9 prósentum af þeim 10,5 milljónum einingum sem standa Íslendingum ókeypis til boða. Á Fésbókarsíðunni Auroracoin Kaupa/Selja vörur eru Íslendingar farnir að nota myntina. Bjóða þeir meðal annars notuð húsgögn, raftæki og bíla til sölu í skiptum fyrir Auroracoin. Einn óskar eftir 100 AUR fyrir svartan hægindastól og annar vill sömu upphæð fyrir Samsung Galaxy S4 snjallsíma. Gengi Auroracoin hefur fallið um 33 prósent undanfarinn sólarhring. Ein eining er nú jafnvirði 768 íslenskra króna. Hver Íslendingur getur sótt sér 31,8 einingar sem svarar til rúmlega 24 þúsund króna á gengi dagsins í dag. Greinilegt er að áhugi Íslendinga á hinni nýju rafmynt er mikill. Þó hefur verið varað við notkun hans og hefur Seðlabankinn meðal annars sagt mikla áhættu fylgja notkun sýndarfjár. Minnir Seðlabankinn á að sýndarfé sé ekki rafeyrir í skilningi laga um útgáfu og meðferð rafeyris.
Tengdar fréttir Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. 24. mars 2014 00:01 2.600 Íslendingar hafa sótt sér AUR Dreifingin hófst á miðnætti í nótt. 25. mars 2014 10:47 Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. 24. mars 2014 00:01