Segir óeðlilega hafa verið staðið að breytingum á Seðlabankanum árið 2009 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. febrúar 2014 15:29 Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir. Vísir/Daníel/GVA Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir óeðlilega hafi verið staðið að þeim breytingum sem gerðar voru á Seðlabankanum árið 2009. Þetta kom fram í máli ráðherra í umræðu um málefni Seðlabankans á Alþingi í dag. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, spurði Bjarna meðal annars út í þær breytingar sem ríkisstjórnin hefur boðað í tengslum við Seðlabankann. Katrín talaði um að framganga ríkisstjórnarinnar gagnvart Seðlabankanum undanfarna daga hafi vakið mikla athygli innalands sem og erlendis. Og hún vekti spurningar. Um sjálfstæði Seðlabankans sem væri mikilvægt mál. Enda stæðu nú mikilvæg verkefni fyrir dyrum svo sem afnám gjaldeyrishafta. Afar óheppilegt væri í ljósi þess að óvissa skapist um Seðlabankann en umfjöllun erlendra fjölmiðla sýna að grannt sé fylgst með gangi mála. Katrín rakti að faglega hafi verið staðið að breytingum í Seðlabankanum árið 2009 og spurði Bjarna hvort til stæði að víkja frá því faglega ráðningaferli, hvað það væri í lögum frá 2009 sem til stæði að breyta; hvort breytingarnar lúti að hinu faglega ferli og fjölda bankastjóra? Hún ítrekaði að sjálfstæði Seðlabanka væri mikilvægt svo veita megi stjórnvöldum aðhald í efnahagsmálum. Þá taldi Katrín það skamman tíma, rúman mánuð, en þá stendur til að leggja fram breytingar á lögum, svo alvöru þverpólitískt samráð megi verða um málið. Þá spurði Katrín Bjarna hvort hann væri reiðubúinn til að lýsa því yfir að hann bæri fullt traust til núverandi Seðlabankastjóra? Bjarni sagði í sinni ræðu að það bæri ekki að meta boðaðar breytingar sem svo að þar væri um vantraust á ríkjandi yfirstjórn bankans að ræða. En, gerði að umfjöllunarefni að þegar lagt var í breytingar 2009 þá hafi það greinilega verið til að koma mönnum sem þar voru fyrir út. Tengdar fréttir Vantraust milli ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans Landsbankinn segir afstöðu forsætisráðherra til greiningar Seðlabankans veikja trú markaðsaðila, almennings og alþjóðlegra matsfyrirtækja á að hér takist að koma á langþráðum efnahagslegum stöðugleika og stefnu í stjórn efnahagsmála. 13. febrúar 2014 14:28 Einn seðlabankastjóri eða þrír? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist gera ráð fyrir því að til skoðunar sé fjölgun seðlabankastjóra. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir meiriháttar breytingar ekki fyrirhugaðar. 19. febrúar 2014 07:15 Vantar að gera áætlanir Sven Smit, frá McKinsey & Company sagði að Íslendinga vantaði að setja sér áætlun um hvernig þær ætli sér að ná auknum hagvexti. 12. febrúar 2014 15:02 Í beinni: Vaxtaákvörðun Seðlabankans Már Guðmundsson seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, fara yfir ákvörðun peningastefnunefndar og Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur kynna nýbirta þjóðhagsspá. 12. febrúar 2014 10:22 Fjölmörg tilefni til að breyta Seðlabankanum Fjármálaráðherra vill ekki svara því hvort staða Más Guðmundssonar verði auglýst áður en frestur til þess rennur út á fimmtudag. Telur fjölmörg tilefni til að breyta lögum um bankann. 18. febrúar 2014 20:15 Við taka hömlur í breyttri mynd Gjaldeyrishöft virðast komin til að vera í einhverri mynd á meðan hér er áfram notast við krónuna. Sérstakar hömlur verða áfram á fjárfestingum lífeyrissjóða í útlöndum. Á meðan hleðst þar upp fjárfestingarþörf. Gísli Hjálmtýsson, stjórnarformaður Thule Investments, segir ljóst að krónan henti ekki nema til brúks innanlands. 12. febrúar 2014 08:52 Sendi Seðlabankanum tóninn á Viðskiptaþingi Forsætisráðherra sagðist ekki skilja hvers vegna Seðlabankinn legði meiri áherslu á að gera óumbeðna úttekt á áhrifum skuldaleiðréttingarinnar á meðan stjórnvöld biðu enn eftir greiningu á greiðslujöfnuði Íslands. 12. febrúar 2014 20:49 Ræðst hvort embætti seðlabankastjóra verður auglýst í dag Koma mun fram í dag hvort embætti Seðlabankastjóra verði auglýst til umsóknar. 20. febrúar 2014 10:16 Fráleitt að flytja pólitískan ágreining inn í Seðlabankann Formenn fyrrverandi stjórnarflokka segja fagleg vinnubrögð hafa verið innleidd við ráðningu seðlabankastjóra í tíð fyrri stjórnar. Þau óttast um faglegt sjálfstæði bankans. 21. febrúar 2014 20:32 Seðlabankastjóri svarar rangfærslum huldumanns Opinberar minnisblaðs um mögulegar aðgerðir í aðdraganda bankahrunsins. 18. febrúar 2014 18:41 Már fær að vita um framtíð sína eftir viku Ríkisstjórninni ber að tilkynna seðlabankastjóra í síðasta lagi fimmtudaginn 21. febrúar hvort hún hyggst auglýsa stöðu hans til umsóknar. 14. febrúar 2014 16:14 Ákvörðunin feli ekki í sér vantraust á seðlabankastjóra Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sendi starfsmönnum bankans orðsendingu í morgun vegna tilkynningar fjármála- og efnahagsráðuneytisins um að staða seðlabankastjóra verði auglýst til umsóknar. 21. febrúar 2014 11:07 Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir óeðlilega hafi verið staðið að þeim breytingum sem gerðar voru á Seðlabankanum árið 2009. Þetta kom fram í máli ráðherra í umræðu um málefni Seðlabankans á Alþingi í dag. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, spurði Bjarna meðal annars út í þær breytingar sem ríkisstjórnin hefur boðað í tengslum við Seðlabankann. Katrín talaði um að framganga ríkisstjórnarinnar gagnvart Seðlabankanum undanfarna daga hafi vakið mikla athygli innalands sem og erlendis. Og hún vekti spurningar. Um sjálfstæði Seðlabankans sem væri mikilvægt mál. Enda stæðu nú mikilvæg verkefni fyrir dyrum svo sem afnám gjaldeyrishafta. Afar óheppilegt væri í ljósi þess að óvissa skapist um Seðlabankann en umfjöllun erlendra fjölmiðla sýna að grannt sé fylgst með gangi mála. Katrín rakti að faglega hafi verið staðið að breytingum í Seðlabankanum árið 2009 og spurði Bjarna hvort til stæði að víkja frá því faglega ráðningaferli, hvað það væri í lögum frá 2009 sem til stæði að breyta; hvort breytingarnar lúti að hinu faglega ferli og fjölda bankastjóra? Hún ítrekaði að sjálfstæði Seðlabanka væri mikilvægt svo veita megi stjórnvöldum aðhald í efnahagsmálum. Þá taldi Katrín það skamman tíma, rúman mánuð, en þá stendur til að leggja fram breytingar á lögum, svo alvöru þverpólitískt samráð megi verða um málið. Þá spurði Katrín Bjarna hvort hann væri reiðubúinn til að lýsa því yfir að hann bæri fullt traust til núverandi Seðlabankastjóra? Bjarni sagði í sinni ræðu að það bæri ekki að meta boðaðar breytingar sem svo að þar væri um vantraust á ríkjandi yfirstjórn bankans að ræða. En, gerði að umfjöllunarefni að þegar lagt var í breytingar 2009 þá hafi það greinilega verið til að koma mönnum sem þar voru fyrir út.
Tengdar fréttir Vantraust milli ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans Landsbankinn segir afstöðu forsætisráðherra til greiningar Seðlabankans veikja trú markaðsaðila, almennings og alþjóðlegra matsfyrirtækja á að hér takist að koma á langþráðum efnahagslegum stöðugleika og stefnu í stjórn efnahagsmála. 13. febrúar 2014 14:28 Einn seðlabankastjóri eða þrír? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist gera ráð fyrir því að til skoðunar sé fjölgun seðlabankastjóra. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir meiriháttar breytingar ekki fyrirhugaðar. 19. febrúar 2014 07:15 Vantar að gera áætlanir Sven Smit, frá McKinsey & Company sagði að Íslendinga vantaði að setja sér áætlun um hvernig þær ætli sér að ná auknum hagvexti. 12. febrúar 2014 15:02 Í beinni: Vaxtaákvörðun Seðlabankans Már Guðmundsson seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, fara yfir ákvörðun peningastefnunefndar og Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur kynna nýbirta þjóðhagsspá. 12. febrúar 2014 10:22 Fjölmörg tilefni til að breyta Seðlabankanum Fjármálaráðherra vill ekki svara því hvort staða Más Guðmundssonar verði auglýst áður en frestur til þess rennur út á fimmtudag. Telur fjölmörg tilefni til að breyta lögum um bankann. 18. febrúar 2014 20:15 Við taka hömlur í breyttri mynd Gjaldeyrishöft virðast komin til að vera í einhverri mynd á meðan hér er áfram notast við krónuna. Sérstakar hömlur verða áfram á fjárfestingum lífeyrissjóða í útlöndum. Á meðan hleðst þar upp fjárfestingarþörf. Gísli Hjálmtýsson, stjórnarformaður Thule Investments, segir ljóst að krónan henti ekki nema til brúks innanlands. 12. febrúar 2014 08:52 Sendi Seðlabankanum tóninn á Viðskiptaþingi Forsætisráðherra sagðist ekki skilja hvers vegna Seðlabankinn legði meiri áherslu á að gera óumbeðna úttekt á áhrifum skuldaleiðréttingarinnar á meðan stjórnvöld biðu enn eftir greiningu á greiðslujöfnuði Íslands. 12. febrúar 2014 20:49 Ræðst hvort embætti seðlabankastjóra verður auglýst í dag Koma mun fram í dag hvort embætti Seðlabankastjóra verði auglýst til umsóknar. 20. febrúar 2014 10:16 Fráleitt að flytja pólitískan ágreining inn í Seðlabankann Formenn fyrrverandi stjórnarflokka segja fagleg vinnubrögð hafa verið innleidd við ráðningu seðlabankastjóra í tíð fyrri stjórnar. Þau óttast um faglegt sjálfstæði bankans. 21. febrúar 2014 20:32 Seðlabankastjóri svarar rangfærslum huldumanns Opinberar minnisblaðs um mögulegar aðgerðir í aðdraganda bankahrunsins. 18. febrúar 2014 18:41 Már fær að vita um framtíð sína eftir viku Ríkisstjórninni ber að tilkynna seðlabankastjóra í síðasta lagi fimmtudaginn 21. febrúar hvort hún hyggst auglýsa stöðu hans til umsóknar. 14. febrúar 2014 16:14 Ákvörðunin feli ekki í sér vantraust á seðlabankastjóra Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sendi starfsmönnum bankans orðsendingu í morgun vegna tilkynningar fjármála- og efnahagsráðuneytisins um að staða seðlabankastjóra verði auglýst til umsóknar. 21. febrúar 2014 11:07 Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Sjá meira
Vantraust milli ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans Landsbankinn segir afstöðu forsætisráðherra til greiningar Seðlabankans veikja trú markaðsaðila, almennings og alþjóðlegra matsfyrirtækja á að hér takist að koma á langþráðum efnahagslegum stöðugleika og stefnu í stjórn efnahagsmála. 13. febrúar 2014 14:28
Einn seðlabankastjóri eða þrír? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist gera ráð fyrir því að til skoðunar sé fjölgun seðlabankastjóra. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir meiriháttar breytingar ekki fyrirhugaðar. 19. febrúar 2014 07:15
Vantar að gera áætlanir Sven Smit, frá McKinsey & Company sagði að Íslendinga vantaði að setja sér áætlun um hvernig þær ætli sér að ná auknum hagvexti. 12. febrúar 2014 15:02
Í beinni: Vaxtaákvörðun Seðlabankans Már Guðmundsson seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, fara yfir ákvörðun peningastefnunefndar og Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur kynna nýbirta þjóðhagsspá. 12. febrúar 2014 10:22
Fjölmörg tilefni til að breyta Seðlabankanum Fjármálaráðherra vill ekki svara því hvort staða Más Guðmundssonar verði auglýst áður en frestur til þess rennur út á fimmtudag. Telur fjölmörg tilefni til að breyta lögum um bankann. 18. febrúar 2014 20:15
Við taka hömlur í breyttri mynd Gjaldeyrishöft virðast komin til að vera í einhverri mynd á meðan hér er áfram notast við krónuna. Sérstakar hömlur verða áfram á fjárfestingum lífeyrissjóða í útlöndum. Á meðan hleðst þar upp fjárfestingarþörf. Gísli Hjálmtýsson, stjórnarformaður Thule Investments, segir ljóst að krónan henti ekki nema til brúks innanlands. 12. febrúar 2014 08:52
Sendi Seðlabankanum tóninn á Viðskiptaþingi Forsætisráðherra sagðist ekki skilja hvers vegna Seðlabankinn legði meiri áherslu á að gera óumbeðna úttekt á áhrifum skuldaleiðréttingarinnar á meðan stjórnvöld biðu enn eftir greiningu á greiðslujöfnuði Íslands. 12. febrúar 2014 20:49
Ræðst hvort embætti seðlabankastjóra verður auglýst í dag Koma mun fram í dag hvort embætti Seðlabankastjóra verði auglýst til umsóknar. 20. febrúar 2014 10:16
Fráleitt að flytja pólitískan ágreining inn í Seðlabankann Formenn fyrrverandi stjórnarflokka segja fagleg vinnubrögð hafa verið innleidd við ráðningu seðlabankastjóra í tíð fyrri stjórnar. Þau óttast um faglegt sjálfstæði bankans. 21. febrúar 2014 20:32
Seðlabankastjóri svarar rangfærslum huldumanns Opinberar minnisblaðs um mögulegar aðgerðir í aðdraganda bankahrunsins. 18. febrúar 2014 18:41
Már fær að vita um framtíð sína eftir viku Ríkisstjórninni ber að tilkynna seðlabankastjóra í síðasta lagi fimmtudaginn 21. febrúar hvort hún hyggst auglýsa stöðu hans til umsóknar. 14. febrúar 2014 16:14
Ákvörðunin feli ekki í sér vantraust á seðlabankastjóra Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sendi starfsmönnum bankans orðsendingu í morgun vegna tilkynningar fjármála- og efnahagsráðuneytisins um að staða seðlabankastjóra verði auglýst til umsóknar. 21. febrúar 2014 11:07