Staða Más verður auglýst Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 21. febrúar 2014 10:12 Bjarni Beneditksson fjármálaráðherra hyggst breyta lögum um Seðlabankann. Staða seðlabankastjóra Íslands verður auglýst. Þannig framlengist skipun Más Guðmundssonar ekki sjálfkrafa, en honum hefur verið tilkynnt um að staðan verði auglýst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. Ráðuneytið hyggst leggja fram frumvarp um breytingar á lögum um Seðlabankann. Í tilkynningunni segir orðrétt:Fjármála- og efnahagsráðherra lagði fram og kynnti á fundi ríkisstjórnar, nú í morgun, minnisblað um endurskoðun á lögum nr. 36/2001 um Seðlabanka Íslands.Nokkur reynsla hefur fengist á þá skipan sem ákveðin var með breytingum á lögum um Seðlabanka Íslands í febrúar 2009. Að mati fjármála- og efnahagsráðherra er tímabært að taka þær breytingar og fleiri þætti er varða lög um Seðlabanka Íslands til endurskoðunar. Einnig sé mikilvægt að skoða hvort ástæða sé til að gera breytingar á skipulagi fjármálamarkaðar og Fjármálaeftirlitsins í því skyni að efla samstarf og skýra verkaskiptingu milli Fjármálaeftirlitsins og bankans.Mun fjármála- og efnahagsráðherra setja á fót starfshóp til að leggja mat á æskilegar breytingar. Hópurinn skal hafa það að markmiði að treysta trúverðugleika og sjálfstæði bankans og traust á íslenskum efnahagsmálum. Samhliða ákvörðun um endurskoðun laga um Seðlabanka Íslands hefur seðlabankastjóra verið tilkynnt, með vísan til 2. mgr. 23. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, að ákveðið hafi verið að auglýsa embætti seðlabankastjóra laust til umsóknar. Er það gert til að gefa stjórnvöldum aukið svigrúm í tengslum við mögulegar breytingar á lögum um Seðlabankann. Tengdar fréttir Einn seðlabankastjóri eða þrír? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist gera ráð fyrir því að til skoðunar sé fjölgun seðlabankastjóra. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir meiriháttar breytingar ekki fyrirhugaðar. 19. febrúar 2014 07:15 Fjölmörg tilefni til að breyta Seðlabankanum Fjármálaráðherra vill ekki svara því hvort staða Más Guðmundssonar verði auglýst áður en frestur til þess rennur út á fimmtudag. Telur fjölmörg tilefni til að breyta lögum um bankann. 18. febrúar 2014 20:15 Ræðst hvort embætti seðlabankastjóra verður auglýst í dag Koma mun fram í dag hvort embætti Seðlabankastjóra verði auglýst til umsóknar. 20. febrúar 2014 10:16 Már fær að vita um framtíð sína eftir viku Ríkisstjórninni ber að tilkynna seðlabankastjóra í síðasta lagi fimmtudaginn 21. febrúar hvort hún hyggst auglýsa stöðu hans til umsóknar. 14. febrúar 2014 16:14 Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Fleiri fréttir Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Sjá meira
Staða seðlabankastjóra Íslands verður auglýst. Þannig framlengist skipun Más Guðmundssonar ekki sjálfkrafa, en honum hefur verið tilkynnt um að staðan verði auglýst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. Ráðuneytið hyggst leggja fram frumvarp um breytingar á lögum um Seðlabankann. Í tilkynningunni segir orðrétt:Fjármála- og efnahagsráðherra lagði fram og kynnti á fundi ríkisstjórnar, nú í morgun, minnisblað um endurskoðun á lögum nr. 36/2001 um Seðlabanka Íslands.Nokkur reynsla hefur fengist á þá skipan sem ákveðin var með breytingum á lögum um Seðlabanka Íslands í febrúar 2009. Að mati fjármála- og efnahagsráðherra er tímabært að taka þær breytingar og fleiri þætti er varða lög um Seðlabanka Íslands til endurskoðunar. Einnig sé mikilvægt að skoða hvort ástæða sé til að gera breytingar á skipulagi fjármálamarkaðar og Fjármálaeftirlitsins í því skyni að efla samstarf og skýra verkaskiptingu milli Fjármálaeftirlitsins og bankans.Mun fjármála- og efnahagsráðherra setja á fót starfshóp til að leggja mat á æskilegar breytingar. Hópurinn skal hafa það að markmiði að treysta trúverðugleika og sjálfstæði bankans og traust á íslenskum efnahagsmálum. Samhliða ákvörðun um endurskoðun laga um Seðlabanka Íslands hefur seðlabankastjóra verið tilkynnt, með vísan til 2. mgr. 23. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, að ákveðið hafi verið að auglýsa embætti seðlabankastjóra laust til umsóknar. Er það gert til að gefa stjórnvöldum aukið svigrúm í tengslum við mögulegar breytingar á lögum um Seðlabankann.
Tengdar fréttir Einn seðlabankastjóri eða þrír? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist gera ráð fyrir því að til skoðunar sé fjölgun seðlabankastjóra. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir meiriháttar breytingar ekki fyrirhugaðar. 19. febrúar 2014 07:15 Fjölmörg tilefni til að breyta Seðlabankanum Fjármálaráðherra vill ekki svara því hvort staða Más Guðmundssonar verði auglýst áður en frestur til þess rennur út á fimmtudag. Telur fjölmörg tilefni til að breyta lögum um bankann. 18. febrúar 2014 20:15 Ræðst hvort embætti seðlabankastjóra verður auglýst í dag Koma mun fram í dag hvort embætti Seðlabankastjóra verði auglýst til umsóknar. 20. febrúar 2014 10:16 Már fær að vita um framtíð sína eftir viku Ríkisstjórninni ber að tilkynna seðlabankastjóra í síðasta lagi fimmtudaginn 21. febrúar hvort hún hyggst auglýsa stöðu hans til umsóknar. 14. febrúar 2014 16:14 Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Fleiri fréttir Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Sjá meira
Einn seðlabankastjóri eða þrír? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist gera ráð fyrir því að til skoðunar sé fjölgun seðlabankastjóra. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir meiriháttar breytingar ekki fyrirhugaðar. 19. febrúar 2014 07:15
Fjölmörg tilefni til að breyta Seðlabankanum Fjármálaráðherra vill ekki svara því hvort staða Más Guðmundssonar verði auglýst áður en frestur til þess rennur út á fimmtudag. Telur fjölmörg tilefni til að breyta lögum um bankann. 18. febrúar 2014 20:15
Ræðst hvort embætti seðlabankastjóra verður auglýst í dag Koma mun fram í dag hvort embætti Seðlabankastjóra verði auglýst til umsóknar. 20. febrúar 2014 10:16
Már fær að vita um framtíð sína eftir viku Ríkisstjórninni ber að tilkynna seðlabankastjóra í síðasta lagi fimmtudaginn 21. febrúar hvort hún hyggst auglýsa stöðu hans til umsóknar. 14. febrúar 2014 16:14