Fleiri fréttir Peningalaust útibú í Vesturbæ Landsbankinn segist ætla að auka sjálfvirkni með breytingum á útibúi. 25.9.2013 08:54 Hafa áhyggjur af stöðu tækni- og hugverkafyrirtækja Sex tækni- og hugverkafyrirtæki hafa síðustu ár flutt úr landi eða hætt starfsemi. Samtök iðnaðarins hafa áhyggjur af stöðunni. 25.9.2013 08:47 Framtíð gagnanna er skrifuð í skýin Margar lausnir standa þeim til boða sem vilja afrita og geyma ljósmyndir eða önnur gögn á netinu. Í skýinu má nú nálgast mikið geymslurými án endurgjalds. Sérfræðingur segir skýið mun öruggara en hefðbundnari aðferðir og að það muni brátt skáka hörðu diskunum. 25.9.2013 08:00 Minni og meðalstór fyrirtæki geti örvað efnahagslífið Félag atvinnurekenda (FA) hefur lagt fram tillögur til úrbóta á ýmsum sviðum sem leysa eiga úr læðingi vöxt í minni og meðalstórum fyrirtækjum. Formaður FA segist bjartsýnn á að hægt verði að koma málum í gang fyrir þinglok næsta vor. 25.9.2013 07:00 Afkoma Haga fram úr vonum Hagnaður Haga eftir skatta fyrir tímabilið mars til ágúst 2013 rúmlega 1,9 milljarðar króna, samkvæmt drögum að hálfsársuppgjöri. 25.9.2013 00:01 Fölsuð iOS 7-auglýsing dregur dilk á eftir sér Uppfærslan sögð vatnsverja tækin. 24.9.2013 15:13 Seldu 9 milljónir iPhone á þremur dögum Salan á nýju símunum fór langt fram úr væntingum og hafa hlutabréf í Apple hækkað um 6%. 24.9.2013 10:25 Vilja kaupa Blackberry Fyrirtækið sér fram á gríðarlegt tap og þarf að segja upp 4500 starfsmönnum á meðan vandræðaleg kaup á einkaþotu litu dagsins ljós. 23.9.2013 23:00 Nýtt íslenskt forrit fær skrifstofufólkið til að teygja á Þrír frumkvöðlar stofnuðu fyrirtæki og hönnuðu forritið SitStretch sem fær skrifstofufólk sem vinnur langa vinnudaga fyrir framan tölvuna til að gera æfingar og teygja á stífum vöðvum. 23.9.2013 18:45 Vinna við sölu Arion banka hafin Kröfuhafar Kaupþings meta hlut sinn í Arion banka á um 116 milljarða króna. 23.9.2013 17:42 Minjagripaverslunum bannað að selja lunda, kindur og trékýr Voru ekki CE-merktar, en það bendir til að varan sé ekki öruggt leikfang fyrir börn. 23.9.2013 16:34 Fengu þrjátíu iPhone 5s í sölu Þrjátíu iPhone 5s símtæki voru seld í Epli.is í dag. Ekki er vitað fyrir víst hvenær tækið fer í almenna sölu. 23.9.2013 16:16 Lýsing má senda út innheimtu- og greiðsluseðla Hæstiréttur hefur hafnað kröfu Hagsmunasamtaka heimilanna um að fá lögbann sett á útsendingu og innheimtu greiðsluseðla Lýsingar hf. 23.9.2013 14:55 Skaði er nýr bjór frá Ölvisholti Sækir innblástur sinn í fransk/belgískan stíl, Saison, og er 7,5% að styrkleika. 23.9.2013 14:49 Góður gangur í útgáfu ríkisbréfa Útgáfa ríkisbréfa er nú nánast orðin jafnmikil og áætlað var að gefa út á árinu í heild. 23.9.2013 12:23 Ræða samruna Eikar og Landfesta Stjórn Eikar fasteignafélags hf. og Arion banki hf., eigandi Landfesta ehf., hafa ákveðið að hefja viðræður um hugsanlegan samruna Eikar og Landfesta. 23.9.2013 10:12 Gas fannst á Svalbarða Jarðgas hefur óvænt fundist á Svalbarða, og það án þess að ætlunin hafi verið að leita að gasi. 23.9.2013 10:12 Miklar líkur á samdrætti í landsframleiðslu Líkur eru á að hagvöxtur verði með lakara móti á árinu 2013, eða um 1-2 prósent. 23.9.2013 09:20 Viðskiptafræðideild HÍ og Hagstofan hefja samsstarf Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og Hagstofa Íslands hafa undirritað samstarfssamning um að auka samstarf á sviði rannsókna. Nemendur í meistaranámi munu fá tækifæri til að vinna lokaverkefni sitt í samstarfi við Hagstofu Íslands. Þetta kemur fram á heimasíðu HÍ. 22.9.2013 20:31 Ketill Sigurjónsson Ketill Sigurjónsson, lögfræðingur og MBA, ræðir við Þorbjörn Þórðarson um orku og auðlindamál. 21.9.2013 10:50 118 milljarða tap hjá BlackBerry Það eru ekki bjartir tímar framundan hjá BlackBerry snjallsímafyrirtækinu. Leggja á niður 4500 störf og munu 40% af starfsmönnum fyrirtækisins missa vinnuna. 21.9.2013 09:00 FME sektar HS Orku um 3,4 milljónir Fjármálaeftirlitið hefur sektað HS Orku hf. um 3,4 milljónir króna vegna brots fyrirtækisins á 128. grein laga um verðbréfaviðskipti. Brotið felst í því að HS Orka skilaði ekki inn listum um fruminnherja og fjárhagslega tengda aðila til Fjármálaeftirlistins á tímabilinu 13. október 2012 til 1. júlí 2013. 20.9.2013 22:42 Framkvæmdastjóri OECD væntanlegur til landsins Angel Gurría, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), kemur hingað til lands í opinbera heimsókn dagana 26.-28. september. 20.9.2013 17:42 Nýtt skip í flota Samskipa Gengið var frá kaupum á skipinu, sem hefur fengið nafnið Samskip Akrafell, í byrjun mánaðarins. 20.9.2013 14:52 Hættir sem framkvæmdastjóri Bauhaus eftir sex mánuði Elmar Örn Guðmundsson er hættur sem framkvæmdarstjóri hjá Bauhaus á Íslandi eftir aðeins sex mánuði í því starfi. 20.9.2013 14:48 Firmaheitið istore bannað Neytendastofa hefur bannað eiganda netverslunarinnar Buy.is notkun á firmaheitinu istore ehf. 20.9.2013 09:08 Fjárfesta fyrir 2,1 milljarð Icelandic Tourism Fund, nýr framtakssjóður í eigu Icelandair Group, Landsbankans og nokkurra lífeyrissjóða, hefur fjárfest í tveimur stórum verkefnum í afþreyingu fyrir ferðamenn. Frekari fjárfestingar eru á teikniborðinu. 20.9.2013 07:00 Rússar taka skip Greenpeace Vopnaðir rússneskir strandgæsluliðar réðust í dag um borð í skip Greenpeace-samtakanna, sem var að hringsóla við olíuborpall á vegum Gazprom í suðaustanverðu Barentshafi. 19.9.2013 21:57 Aðsókn að sýningum kvikmyndahúsa dróst saman um 12% Andvirði seldra aðgöngumiða á landinu öllu nam einum og hálfum milljarði króna á síðasta ári. 19.9.2013 21:19 Bjarni vill að ríkið haldi 35-40% í Landsbanka eftir skráningu Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vill selja eignarhluti ríkisins í Íslandsbanka og Arion banka og skrá Landsbankann á markað. Hann segir æskilegt að ríkissjóður fari með stóran hlut í Landsbankanum til langframa. 19.9.2013 20:00 Gogogic hættir rekstri - „Við reyndum“ Tölvuleikjafyrirtækið Gogogic hætti rekstri um síðustu mánaðarmót. 19.9.2013 16:30 360° myndir af helstu ferðamannaperlum landsins Upplifunin fyrir erlenda ferðamenn sögð verða mun raunverulegri en þegar venjulegar ljósmyndir eru skoðaðar. 19.9.2013 15:18 Ísland er ekki opinbert sölusvæði iPhone "Það er erfitt að segja hvenær sendingin lendir hér á landi en iPhone er fluttur eftir óhefðbundnum leiðum hingað til lands því Ísland er ekki opinbert sölusvæði iPhone,“ segir Sigurður Helgi Ellertsson, starfsmaður í versluninni Macland. 19.9.2013 12:00 Bland auglýsir eftir bílasala Vefsíðan Bland auglýsti eftir löggildum bílasala um síðustu helgi til þess að annast umsýslu með bíla á vefnum. 19.9.2013 11:34 Eiður Smári krafinn um rúmar 800 milljónir Þrotabú Kaupþings í Lúxemborg hefur krafið knattspyrnumanninn Eið Smára Guðjohnsen um fimm milljónir evra sem hann er sagður skulda bankanum. 19.9.2013 11:10 Deilt um hurðir í Hallgrímskirkju Listamaðurinn Leifur Breiðfjörð hefur höfðað mál á hendur fjármála- og efnahagsráðuneytinu sem telja bronshurðir hans vera smíðavörur. 19.9.2013 10:00 Tók yfir hlut Skúla í Securitas Margrét Ásgeirsdóttir, fyrrverandi eiginkona Skúla Mogensen, hefur tekið yfir hlut hans í öryggisþjónustufyrirtækinu. 19.9.2013 09:38 Arnaldur með 3,3 milljónir á mánuði Fékk 40 milljónir í arð frá Gilhaga ehf., einkahlutafélagi sínu, í fyrra. 19.9.2013 09:25 Risamarkaður handan við hornið Í Evrópu veltir markaður fyrir ráðstefnur, fundi og hvataferðir um 30.000 milljörðum íslenskra króna. Tuttugasti hluti úr prósenti af þeim markaði skilar Íslandi 16 milljörðum. Sérfræðingur segir að Reykjavík geti komist í hóp tíu vinsælustu ráðstefnuborg 19.9.2013 07:00 GTA 5 kostaði 32,6 milljarða króna Tölvuleikir standa nú jafnfætis kvikmyndum, sjónvarpsefni og teiknimyndum í afþreyingariðnaði. Kostnaður við nýjasta Grand Theft Auto leikinn eru svipaður og við dýrustu kvikmyndir heims. Tekjumöguleikar eru aftur sagðir enn meiri. Halað var inn fyrir kostnaði í forsölunni einni. 19.9.2013 07:00 Íslenskar útgerðir kaupa tvö norsk skip Norska ríkisútvarpið (NRK) bendir á að 64 störf tapist á norsku landsbyggðinni við sölu tveggja skipa til Íslands. Nú síðast keypti Hraðfrystihús Hellissands línuveiðiskipið Polarbris. Áður keypti Samherji skipið Carisma Star sem nú heitir Anna AE. 19.9.2013 04:00 Viðskipti bankastarfsmanna með hlutabréf talin orka tvímælis Starfsmenn bankanna hafa í nokkrum mæli tekið þátt í hlutabréfaútboðum með bréf í fyrirtækjum sem þessir sömu bankar hafa annast skráningu á. Þetta þykir orka tvímælis. Misjafnar reglur gilda hjá bönkunum um þetta. 18.9.2013 19:30 Vísitala íbúðaverðs hefur hækkað um 6,8% á ári Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæði var 366,8 stig í ágúst 2013 og lækkaði um 0,1% frá fyrri mánuði. 18.9.2013 16:28 Fjárlög marklítið plagg Hagfræðideild Landsbankans segir stöðu ríkisfjármála vera mun verri en gefið hefur verið til kynna. Talsverður halli á rekstri ríkisins síðastliðin þrjú ár. 18.9.2013 13:45 Allt að 114% verðmunur á milli fiskbúða Í nýrri könnun ASÍ á fiskafurðum kemur í ljós að verðmunurinn á hæsta og lægsta verði er að lágmarki 75%. 18.9.2013 11:59 Sjá næstu 50 fréttir
Peningalaust útibú í Vesturbæ Landsbankinn segist ætla að auka sjálfvirkni með breytingum á útibúi. 25.9.2013 08:54
Hafa áhyggjur af stöðu tækni- og hugverkafyrirtækja Sex tækni- og hugverkafyrirtæki hafa síðustu ár flutt úr landi eða hætt starfsemi. Samtök iðnaðarins hafa áhyggjur af stöðunni. 25.9.2013 08:47
Framtíð gagnanna er skrifuð í skýin Margar lausnir standa þeim til boða sem vilja afrita og geyma ljósmyndir eða önnur gögn á netinu. Í skýinu má nú nálgast mikið geymslurými án endurgjalds. Sérfræðingur segir skýið mun öruggara en hefðbundnari aðferðir og að það muni brátt skáka hörðu diskunum. 25.9.2013 08:00
Minni og meðalstór fyrirtæki geti örvað efnahagslífið Félag atvinnurekenda (FA) hefur lagt fram tillögur til úrbóta á ýmsum sviðum sem leysa eiga úr læðingi vöxt í minni og meðalstórum fyrirtækjum. Formaður FA segist bjartsýnn á að hægt verði að koma málum í gang fyrir þinglok næsta vor. 25.9.2013 07:00
Afkoma Haga fram úr vonum Hagnaður Haga eftir skatta fyrir tímabilið mars til ágúst 2013 rúmlega 1,9 milljarðar króna, samkvæmt drögum að hálfsársuppgjöri. 25.9.2013 00:01
Seldu 9 milljónir iPhone á þremur dögum Salan á nýju símunum fór langt fram úr væntingum og hafa hlutabréf í Apple hækkað um 6%. 24.9.2013 10:25
Vilja kaupa Blackberry Fyrirtækið sér fram á gríðarlegt tap og þarf að segja upp 4500 starfsmönnum á meðan vandræðaleg kaup á einkaþotu litu dagsins ljós. 23.9.2013 23:00
Nýtt íslenskt forrit fær skrifstofufólkið til að teygja á Þrír frumkvöðlar stofnuðu fyrirtæki og hönnuðu forritið SitStretch sem fær skrifstofufólk sem vinnur langa vinnudaga fyrir framan tölvuna til að gera æfingar og teygja á stífum vöðvum. 23.9.2013 18:45
Vinna við sölu Arion banka hafin Kröfuhafar Kaupþings meta hlut sinn í Arion banka á um 116 milljarða króna. 23.9.2013 17:42
Minjagripaverslunum bannað að selja lunda, kindur og trékýr Voru ekki CE-merktar, en það bendir til að varan sé ekki öruggt leikfang fyrir börn. 23.9.2013 16:34
Fengu þrjátíu iPhone 5s í sölu Þrjátíu iPhone 5s símtæki voru seld í Epli.is í dag. Ekki er vitað fyrir víst hvenær tækið fer í almenna sölu. 23.9.2013 16:16
Lýsing má senda út innheimtu- og greiðsluseðla Hæstiréttur hefur hafnað kröfu Hagsmunasamtaka heimilanna um að fá lögbann sett á útsendingu og innheimtu greiðsluseðla Lýsingar hf. 23.9.2013 14:55
Skaði er nýr bjór frá Ölvisholti Sækir innblástur sinn í fransk/belgískan stíl, Saison, og er 7,5% að styrkleika. 23.9.2013 14:49
Góður gangur í útgáfu ríkisbréfa Útgáfa ríkisbréfa er nú nánast orðin jafnmikil og áætlað var að gefa út á árinu í heild. 23.9.2013 12:23
Ræða samruna Eikar og Landfesta Stjórn Eikar fasteignafélags hf. og Arion banki hf., eigandi Landfesta ehf., hafa ákveðið að hefja viðræður um hugsanlegan samruna Eikar og Landfesta. 23.9.2013 10:12
Gas fannst á Svalbarða Jarðgas hefur óvænt fundist á Svalbarða, og það án þess að ætlunin hafi verið að leita að gasi. 23.9.2013 10:12
Miklar líkur á samdrætti í landsframleiðslu Líkur eru á að hagvöxtur verði með lakara móti á árinu 2013, eða um 1-2 prósent. 23.9.2013 09:20
Viðskiptafræðideild HÍ og Hagstofan hefja samsstarf Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og Hagstofa Íslands hafa undirritað samstarfssamning um að auka samstarf á sviði rannsókna. Nemendur í meistaranámi munu fá tækifæri til að vinna lokaverkefni sitt í samstarfi við Hagstofu Íslands. Þetta kemur fram á heimasíðu HÍ. 22.9.2013 20:31
Ketill Sigurjónsson Ketill Sigurjónsson, lögfræðingur og MBA, ræðir við Þorbjörn Þórðarson um orku og auðlindamál. 21.9.2013 10:50
118 milljarða tap hjá BlackBerry Það eru ekki bjartir tímar framundan hjá BlackBerry snjallsímafyrirtækinu. Leggja á niður 4500 störf og munu 40% af starfsmönnum fyrirtækisins missa vinnuna. 21.9.2013 09:00
FME sektar HS Orku um 3,4 milljónir Fjármálaeftirlitið hefur sektað HS Orku hf. um 3,4 milljónir króna vegna brots fyrirtækisins á 128. grein laga um verðbréfaviðskipti. Brotið felst í því að HS Orka skilaði ekki inn listum um fruminnherja og fjárhagslega tengda aðila til Fjármálaeftirlistins á tímabilinu 13. október 2012 til 1. júlí 2013. 20.9.2013 22:42
Framkvæmdastjóri OECD væntanlegur til landsins Angel Gurría, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), kemur hingað til lands í opinbera heimsókn dagana 26.-28. september. 20.9.2013 17:42
Nýtt skip í flota Samskipa Gengið var frá kaupum á skipinu, sem hefur fengið nafnið Samskip Akrafell, í byrjun mánaðarins. 20.9.2013 14:52
Hættir sem framkvæmdastjóri Bauhaus eftir sex mánuði Elmar Örn Guðmundsson er hættur sem framkvæmdarstjóri hjá Bauhaus á Íslandi eftir aðeins sex mánuði í því starfi. 20.9.2013 14:48
Firmaheitið istore bannað Neytendastofa hefur bannað eiganda netverslunarinnar Buy.is notkun á firmaheitinu istore ehf. 20.9.2013 09:08
Fjárfesta fyrir 2,1 milljarð Icelandic Tourism Fund, nýr framtakssjóður í eigu Icelandair Group, Landsbankans og nokkurra lífeyrissjóða, hefur fjárfest í tveimur stórum verkefnum í afþreyingu fyrir ferðamenn. Frekari fjárfestingar eru á teikniborðinu. 20.9.2013 07:00
Rússar taka skip Greenpeace Vopnaðir rússneskir strandgæsluliðar réðust í dag um borð í skip Greenpeace-samtakanna, sem var að hringsóla við olíuborpall á vegum Gazprom í suðaustanverðu Barentshafi. 19.9.2013 21:57
Aðsókn að sýningum kvikmyndahúsa dróst saman um 12% Andvirði seldra aðgöngumiða á landinu öllu nam einum og hálfum milljarði króna á síðasta ári. 19.9.2013 21:19
Bjarni vill að ríkið haldi 35-40% í Landsbanka eftir skráningu Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vill selja eignarhluti ríkisins í Íslandsbanka og Arion banka og skrá Landsbankann á markað. Hann segir æskilegt að ríkissjóður fari með stóran hlut í Landsbankanum til langframa. 19.9.2013 20:00
Gogogic hættir rekstri - „Við reyndum“ Tölvuleikjafyrirtækið Gogogic hætti rekstri um síðustu mánaðarmót. 19.9.2013 16:30
360° myndir af helstu ferðamannaperlum landsins Upplifunin fyrir erlenda ferðamenn sögð verða mun raunverulegri en þegar venjulegar ljósmyndir eru skoðaðar. 19.9.2013 15:18
Ísland er ekki opinbert sölusvæði iPhone "Það er erfitt að segja hvenær sendingin lendir hér á landi en iPhone er fluttur eftir óhefðbundnum leiðum hingað til lands því Ísland er ekki opinbert sölusvæði iPhone,“ segir Sigurður Helgi Ellertsson, starfsmaður í versluninni Macland. 19.9.2013 12:00
Bland auglýsir eftir bílasala Vefsíðan Bland auglýsti eftir löggildum bílasala um síðustu helgi til þess að annast umsýslu með bíla á vefnum. 19.9.2013 11:34
Eiður Smári krafinn um rúmar 800 milljónir Þrotabú Kaupþings í Lúxemborg hefur krafið knattspyrnumanninn Eið Smára Guðjohnsen um fimm milljónir evra sem hann er sagður skulda bankanum. 19.9.2013 11:10
Deilt um hurðir í Hallgrímskirkju Listamaðurinn Leifur Breiðfjörð hefur höfðað mál á hendur fjármála- og efnahagsráðuneytinu sem telja bronshurðir hans vera smíðavörur. 19.9.2013 10:00
Tók yfir hlut Skúla í Securitas Margrét Ásgeirsdóttir, fyrrverandi eiginkona Skúla Mogensen, hefur tekið yfir hlut hans í öryggisþjónustufyrirtækinu. 19.9.2013 09:38
Arnaldur með 3,3 milljónir á mánuði Fékk 40 milljónir í arð frá Gilhaga ehf., einkahlutafélagi sínu, í fyrra. 19.9.2013 09:25
Risamarkaður handan við hornið Í Evrópu veltir markaður fyrir ráðstefnur, fundi og hvataferðir um 30.000 milljörðum íslenskra króna. Tuttugasti hluti úr prósenti af þeim markaði skilar Íslandi 16 milljörðum. Sérfræðingur segir að Reykjavík geti komist í hóp tíu vinsælustu ráðstefnuborg 19.9.2013 07:00
GTA 5 kostaði 32,6 milljarða króna Tölvuleikir standa nú jafnfætis kvikmyndum, sjónvarpsefni og teiknimyndum í afþreyingariðnaði. Kostnaður við nýjasta Grand Theft Auto leikinn eru svipaður og við dýrustu kvikmyndir heims. Tekjumöguleikar eru aftur sagðir enn meiri. Halað var inn fyrir kostnaði í forsölunni einni. 19.9.2013 07:00
Íslenskar útgerðir kaupa tvö norsk skip Norska ríkisútvarpið (NRK) bendir á að 64 störf tapist á norsku landsbyggðinni við sölu tveggja skipa til Íslands. Nú síðast keypti Hraðfrystihús Hellissands línuveiðiskipið Polarbris. Áður keypti Samherji skipið Carisma Star sem nú heitir Anna AE. 19.9.2013 04:00
Viðskipti bankastarfsmanna með hlutabréf talin orka tvímælis Starfsmenn bankanna hafa í nokkrum mæli tekið þátt í hlutabréfaútboðum með bréf í fyrirtækjum sem þessir sömu bankar hafa annast skráningu á. Þetta þykir orka tvímælis. Misjafnar reglur gilda hjá bönkunum um þetta. 18.9.2013 19:30
Vísitala íbúðaverðs hefur hækkað um 6,8% á ári Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæði var 366,8 stig í ágúst 2013 og lækkaði um 0,1% frá fyrri mánuði. 18.9.2013 16:28
Fjárlög marklítið plagg Hagfræðideild Landsbankans segir stöðu ríkisfjármála vera mun verri en gefið hefur verið til kynna. Talsverður halli á rekstri ríkisins síðastliðin þrjú ár. 18.9.2013 13:45
Allt að 114% verðmunur á milli fiskbúða Í nýrri könnun ASÍ á fiskafurðum kemur í ljós að verðmunurinn á hæsta og lægsta verði er að lágmarki 75%. 18.9.2013 11:59
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent