Fleiri fréttir Iceland Express: Alrangt að 1.000 Danir séu í vandræðum Heimir Már Pétursson upplýsingafulltrúi Iceland Express segir að það sé alrangt sem komi fram í blaðinu Politiken að um 1.000 Danir séu í vandræðum vegna þess að félagið hefur hætt flugi til New York. "Þetta eru í mesta lagi örfáir einstaklingar," segir Heimir Már. 16.1.2012 10:54 Faxaflóahafnir semja um lífeyrisskuldbindingar á Akranesi Hafnarstjórn Faxaflóahafna hefur heimilað Gísla Gíslasyni hafnarstjóra að leita eftir samningum við Lífeyrissjóð Akraneskaupstaðar um uppgreiðslu lífeyrisskuldbindinga Faxaflóahafna hjá sjóðnum. 16.1.2012 10:29 Black segir Lehman hafa stundað svik árum saman Íslandsvinurinn William Black, sem á árum áður stýrði eftirlitsdeild innan Seðlabanka Bandaríkjanna, sagði frammi bandarískri þingnefnd að hinn fallni fjárfestingabanki Lehman Brothers hefði stundað sviksama starfsemi í það minnsta frá árinu 2001. 16.1.2012 09:24 Forstjóri Pimco: Gjaldþrot Grikklands óumflýjanlegt Bill Groos einn af forstjórum Pimco, stærsta skuldabréfasjóðs heimsins, segir að sú ákvörðun Standard & Poor´s að lækka lánshæfiseinkunnir níu ESB landa þýði að þjóðargjaldþrot Grikklands sé óumflýjanlegt. 16.1.2012 09:10 Tveir sjóðir berjast um Iceland, efasemdir um Morrison Tveir fjárfestingarsjóðir, Bain Capital og BC Partners, eru eftir í baráttunni um kaupin á Iceland Foods verslunarkeðjunni. 16.1.2012 08:57 Töluverð niðursveifla á Asíumörkuðum Töluverð niðursveifla varð á Asíumörkuðum í nótt en hún er rakin til þess að matsfyrirtækið Standard & Poor´s lækkaði lánshæfiseinkunnir hjá níu þjóðum innan Evrópusambandsins fyrir helgina. 16.1.2012 07:54 IKEA stöðvaði sölu á kjötbollum í ESB löndum Verslunarkeðjan IKEA stöðvaði söluna á vinsælum kjötbollum sínum í öllum löndum Evrópusambandsins í síðasta mánuði. 16.1.2012 07:23 Tekjurnar af Contraband námu 3,5 milljörðum um helgina Að teknu tilliti til miðasölunnar utan Bandaríkjanna á mynd Baltasars Kormáks, Contraband, voru heildartekjurnar af myndinni yfir 30 milljónir dollara eða um 3,5 milljarðar króna um helgina. 16.1.2012 07:04 Um 1.000 Danir í vandræðum vegna Iceland Express Bæði neytendastofa Danmerkur og samband ferðaskrifstofa þar í landi eru nú komin með mál Iceland Express til skoðunnar. 16.1.2012 06:51 Atvinnulífið áfram hlynnt upptöku evru Samtök atvinnulífsins í Danmörku (Dansk Industri) eru enn þeirrar skoðunar að upptaka evrunnar væri í þágu hagsmuna dansks efnahagslífs, þrátt fyrir umrótið á evrusvæðinu. Þetta segir Karsten Dybvad, framkvæmdastjóri samtakanna. 16.1.2012 06:00 Fréttaskýring: Matsfyrirtækin enn með heiminn í fanginu Þrátt fyrir að svo til óumdeilt sé, að hin alþjóðlegu lánshæfismatsfyrirtæki, einkum Standard & Poor´s, Moodys og Fitch, hafi gert mikil og stór mistök á árunum fyrir brestina á fjármögnunarmörkuðum sem komu fram á sumarmánuðum 2007, hafa áhrif þessara fyrirtækja ekkert minnkað. 15.1.2012 23:22 Mynd Baltasars stærsta opnun í sögu Working Title kvikmyndaversins Frumsýning á Contraband, Hollywood-mynd Baltasars Kormáks, er stærsta opnun í sögu Working Title kvikmyndaversins en áætlað er að kvikmyndin hafi halað inn 28,5 milljónir dollara á sinni fyrstu sýningarhelgi, jafnvirði 3,5 milljarða króna. Tekjurnar fóru fram úr björtustu vonum, segir Baltasar Kormákur. 15.1.2012 18:17 Mynd Baltasars malar gull í Hollywood Allt stefnir í að Hollywood kvikmynd Baltasars Kormáks, Contraband, verði tekjuhæsta myndin í Bandaríkjunum um helgina, samkvæmt mælingu vefsins boxoffice.com. Áætlar vefurinn að tekjur af myndinni muni nema 24 milljónum, jafnvirði um þriggja milljarða króna. 15.1.2012 12:58 Krafa á hendur Jóni Ásgeiri reist á óljósri ábyrgð um skuggastjórnun Slitastjórn Glitnis lítur svo á að Jón Ásgeir Jóhannesson hafi beinlínis stýrt Lárusi Welding þegar Lárus var forstjóri bankans, en Jón Ásgeir hafði enga stöðu innan Glitnis á þeim tíma. Sérfræðingur í félagarétti segir engin lagaákvæði eða fordæmi séu í íslenskum rétti um skuggastjórnun. 14.1.2012 19:20 Lækkuðu lánshæfismat níu evruríkja Matsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði í gærkvöldi lánshæfismat níu evruríkja, þar á meðal Frakklands. Yfirmaður efnahagsmála hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gagnrýnir ákvörðun fyrirtækisins harðlega. 14.1.2012 13:10 Þurfa að útskýra þversögnina Þeir sem staðhæfa að Seðlabanki Íslands hafi gert allt rétt í aðdraganda hrunsins og segja um leið að stöðugleiki í gjaldmiðilsmálum snúist eingöngu um góða stjórnun peningamála þurfa að skýra þversögnina. Þetta segir Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi ráðherra og sendiherra. 14.1.2012 13:16 Bílasala fer vel af stað í ár Sala á nýjum bílum tók fór vel af stað í fyrstu viku ársins eftir því sem fram kemur í Morgunblaðinu í dag. 14.1.2012 09:40 Jarðboranir selt SF III slhf., félag í rekstri Stefnis hf., hefur gert samning um kaup á 82% eignarhlut í Jarðborunum hf. af Miðengi ehf., dótturfélagi Íslandsbanka. 14.1.2012 16:41 Kaupa allt að 100 milljónir evra Seðlabanki Íslands hefur auglýst fyrsta krónuútboð sitt í tengslum við áætlun um afnám gjaldeyrishafta frá því í ágúst. Útboðið verður haldið 15. febrúar og er tvískipt. Annars vegar býðst bankinn til þess að kaupa evrur í skiptum fyrir krónur, samkvæmt fjárfestingarleiðinni svokölluðu, og hins vegar í skiptum fyrir verðtryggð ríkisskuldabréf. 14.1.2012 12:00 Facebook-forrit birtir upplýsingar að handan Nýtt Facebook-forrit gefur notendum sínum færi á að koma hinstu skilaboðum sínum á framfæri. Forritið birtir rituð skilaboð eða myndbandsupptöku eftir að viðkomandi fellur frá. 13.1.2012 21:09 Hvernig græðir Goldman Sachs svona mikið? Enginn banki sem er með höfuðstöðvar á Wall Street hefur skilað meiri hagnaði en fjárfestingabankinn Goldman Sachs. En hvernig verður allur þessi gróði til? 13.1.2012 08:00 Lánshæfi evruríkja lækkað Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur lækkað lánshæfismat ítalska ríkisins um tvö stig. Þetta þýðir að lánshæfi ríkissjóð Ítalíu stendur nú í BBB+ en hann var áður í A. 13.1.2012 22:06 Lánshæfiseinkunn Frakklands lækkuð Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur lækkað lánshæfiseinkunn Frakklands. Evran hélt áfram að falla í dag og er sú lækkun rakin til fregna af mögulegri lækkun matsfyrirtækja á lánshæfismati evruríkja. 13.1.2012 19:38 Krafa löngu fyrnd en slitastjórn gefur sér að háttsemi sé refsiverð Skaðabótakrafa slitastjórnar Glitnis upp á 6,5 milljarða króna á hendur fyrrverandi stjórnarmönnum bankans er fyrnd en slitastjórnin lítur svo á að svo sé ekki þar sem fyrrverandi stjórn Glitnis hafi gerst sek um refsiverða háttsemi. Enginn hefur hins vegar verið ákærður eða dæmdur. 13.1.2012 18:54 Breytir engu um hæfi Gunnars Andri Árnason hæstaréttarlögmaður stendur að öllu leyti við fyrri niðurstöður sínar um hæfi Gunnars Þ. Andersens til að gegna forstjórastarfi Fjármálaeftirlitsins og telur að ekkert nýtt hafi komið fram um málið í umfjöllun Kastljóss RÚV eða í þeim gögnum sem var aflað í kjölfar umfjöllunarinnar. Þetta kemur fram í greinargerð sem Andri vann að ósk stjórnar Fjármálaeftirlitsins og skilaði í dag. 13.1.2012 15:44 Síminn ætlar með 3G netlyklamálið fyrir dómstóla Síminn ætlar að fara með 3G netlyklamálið svokallaða fyrir dómastóla eftir að áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfesti ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í dag. 13.1.2012 18:04 Glitnir eignast 93% hlut í Lyfju Þrotabú Glitnis mun eignast 92,5% hlut í Lyfju samkvæmt samkomulagi sem gert hefur verið við Árkaup hf. eiganda Lyfju um fjárhagslega endurskipulagningu félagsins. Árkaup mun eftir sem áður eiga 7,5% í félaginu. 13.1.2012 16:30 Búist við að S&P lækki lánshæfi margra evruríkja Evran hélt áfram að lækka í dag ekki síst vegna fregna af yfirvofandi lækkun á lánshæfismati fjölda evruríkja. Dow Jones fréttaveitan hefur eftir heimildum innan úr Evrópusambandinu að matsfyrirtækið Standard&Poors hyggist lækka lánshæfiseinkunnir margra evruríkja, mögulega strax í dag. 13.1.2012 15:12 Starfsmaður fékk 140 milljóna kröfu samþykkta Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt að rúmlega 142 milljóna króna krafa Sigurgeirs Arnar Jónssonar á hendur Glitni banka skuli teljast forgangskrafa í þrotabú bankans. 13.1.2012 14:36 Atvinnuleysið var 7,3% Skráð atvinnuleysi var 7,3% í desember síðastliðnum, sem svarar til þess að 11.760 einstaklingar hafi verið án atvinnu. Var það 412 fleiri en í nóvember en þá var skráð atvinnuleysi 7,1%, samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar. 13.1.2012 13:39 Hæfi Gunnars til umfjöllunar hjá stjórn FME Stjórn Fjármálaeftirlitsins (FME) mun ræða álitamál er snúa að hæfi Gunnars Andersen, forstjóra stofnunarinnar, á fundi sínum í dag auk annarra mála. Andri Árnason hrl. hefur lokið við yfirferð á máli er snéri að meintu vanhæfi Gunnars og hefur stjórn FME fengið greinargerð frá Andra inn á sitt borð. 13.1.2012 12:31 Ísland rýkur upp lista Heritage Foundation Ísland rýkur upp um 17 sæti á árlegum lista hinnar íhaldssömu bandarísku gáfnaveitu Heritage Foundation um efnahagslegt frelsi í hagkerfum þjóða. 13.1.2012 11:04 Apple stöðvar sölu á iPhone í Kína vegna uppþots Tölvurisinn Apple hefur ákveðið að stöðva sölu á iPhone símunum vinsælu í Kína eftir að til uppþots kom þegar nýjasti síminn, iPhone 4s var kynntur í höfuðborginni Beijing. Mikill mannfjöldi hafði safnast saman fyrir utan búðina. Þegar búðin opnaði ekki á áður auglýstum tíma brutust út mikil ólæti. Meðal annars létu menn eggjum rigna á búðina. Apple ákvað að hætta við opnun búðarinnar og nú hefur fyrirtækið gefið út yfirlýsingu að allar Apple vörur verði teknar úr sölu um tíma. Viðskiptavinir geta þó enn keypt símana eftirsóttu í gegnum netið. 13.1.2012 10:30 Asda hætt við að kaupa ráðandi hlut í Iceland Verslunarkeðjan Asda á Bretlandseyjum, sem er í eigu Wal-Mart, er hætt við að kaupa ráðandi hlut í verslunarkeðjunni Iceland Foods, sem er að mestu í eigu skilanefnda Landsbankans og Glitnis. 13.1.2012 09:55 Töluverð söluaukning raftækja í jólaösinni Helstu breytingar sem urðu á jólaversluninni fyrir nýliðin jól í samanburði við jólaverslunina 2010 var töluverð aukning í sölu raftækja og smávægilegur samdráttur í fataverslun. 13.1.2012 09:18 Tapaði 1,4 milljörðum á því að selja HS Orku Geysir Green Energy tapaði yfir milljarði króna á því að selja hlut sinn í HS Orku. Magma greiddi meðal annars með 7,9% hlut í sjálfu sér. Félagið gerði kyrrstöðusamning við Íslandsbanka. Það ætlar að ljúka sölu eigna á árinu 2012. 13.1.2012 08:45 Biður um hækkun skuldaþaks Bandaríkjanna að nýju Skuldaþak Bandaríkjanna er aftur að komast yfir lögbundin mörk. Því hefur Barack Obama Bandaríkjaforseti sent beiðni til þingsins um heimild til að hækka skuldaþakið að nýju. 13.1.2012 07:23 Gjaldeyrisforðinn lækkaði um 61 milljarð Gjaldeyrisforði Seðlabankans nam tæpum 1.050 milljörðum kr. í lok desember s.l. og lækkaði um 61 milljarð kr. frá fyrri mánuði. 13.1.2012 07:08 Kreditkortanotkun jókst töluvert í desember Töluverð aukning varð á notkun kreditkorta í desember síðastliðnum miðað við sama mánuð árið áður. 13.1.2012 07:00 Jón hafnar ábyrgð á milljarðaláni Baugs Jón Ásgeir Jóhannesson segist engin afskipti eða áhrif hafa haft á stjórnarmenn Glitnis sem fjölluðu um fimmtán milljarða lánveitingu til Baugs í árslok 2007. Hann gagnrýnir slitastjórn bankans sem ætlar í skaðabótamál vegna lánsins. 13.1.2012 06:45 Milljarður Facebook-notenda í ágúst Facebook notendur munu verða milljarður talsins í ágúst á þessu ári. Rúmlega 800 milljón notendur eru skráðir á Facebook í dag. 12.1.2012 20:28 Icelandair Group semur við Skýrr Icelandair Group hefur samið við Skýrr um innleiðingu á Microsoft-heildarlausn fyrir tölvupóst og hópvinnu, skjöl, gæðamál og samskipti. Icelandair Group er 2.500 manna samstæða níu fyrirtækja í flugi og ferðaþjónustu, sem starfa um allan heim. 12.1.2012 21:52 Seðlabankinn býðst til að kaupa evrur Seðlabanki Íslands býðst til að kaupa evrur í skiptum fyrir íslenskar krónur til fjárfestingar til langs tíma í íslensku atvinnulífi eða gegn greiðslu í ríkisverðbréfum. 12.1.2012 17:27 Tekjuaukningin nemur tæpum 69% Tekjur af vörugjöldum á ökutækjum jukust um 68,7% á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs miðað við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í greinargerð um greiðsluafkomu ríkissjóðs fyrir fyrstu ellefu mánuði síðasta árs, sem hefur verið birtur á vef fjármálaráðuneytisins. Ástæðan er rakin til aukins innflutnings á bílum. 12.1.2012 16:52 Horfa bjartari augum til framtíðar Stjórnendur fyrirtækja virðast líta ögn bjartari augum til framtíðarinnar en áður var, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Capacent fyrir Samtök atvinnulífsins og Seðlabankann. 12.1.2012 13:04 Sjá næstu 50 fréttir
Iceland Express: Alrangt að 1.000 Danir séu í vandræðum Heimir Már Pétursson upplýsingafulltrúi Iceland Express segir að það sé alrangt sem komi fram í blaðinu Politiken að um 1.000 Danir séu í vandræðum vegna þess að félagið hefur hætt flugi til New York. "Þetta eru í mesta lagi örfáir einstaklingar," segir Heimir Már. 16.1.2012 10:54
Faxaflóahafnir semja um lífeyrisskuldbindingar á Akranesi Hafnarstjórn Faxaflóahafna hefur heimilað Gísla Gíslasyni hafnarstjóra að leita eftir samningum við Lífeyrissjóð Akraneskaupstaðar um uppgreiðslu lífeyrisskuldbindinga Faxaflóahafna hjá sjóðnum. 16.1.2012 10:29
Black segir Lehman hafa stundað svik árum saman Íslandsvinurinn William Black, sem á árum áður stýrði eftirlitsdeild innan Seðlabanka Bandaríkjanna, sagði frammi bandarískri þingnefnd að hinn fallni fjárfestingabanki Lehman Brothers hefði stundað sviksama starfsemi í það minnsta frá árinu 2001. 16.1.2012 09:24
Forstjóri Pimco: Gjaldþrot Grikklands óumflýjanlegt Bill Groos einn af forstjórum Pimco, stærsta skuldabréfasjóðs heimsins, segir að sú ákvörðun Standard & Poor´s að lækka lánshæfiseinkunnir níu ESB landa þýði að þjóðargjaldþrot Grikklands sé óumflýjanlegt. 16.1.2012 09:10
Tveir sjóðir berjast um Iceland, efasemdir um Morrison Tveir fjárfestingarsjóðir, Bain Capital og BC Partners, eru eftir í baráttunni um kaupin á Iceland Foods verslunarkeðjunni. 16.1.2012 08:57
Töluverð niðursveifla á Asíumörkuðum Töluverð niðursveifla varð á Asíumörkuðum í nótt en hún er rakin til þess að matsfyrirtækið Standard & Poor´s lækkaði lánshæfiseinkunnir hjá níu þjóðum innan Evrópusambandsins fyrir helgina. 16.1.2012 07:54
IKEA stöðvaði sölu á kjötbollum í ESB löndum Verslunarkeðjan IKEA stöðvaði söluna á vinsælum kjötbollum sínum í öllum löndum Evrópusambandsins í síðasta mánuði. 16.1.2012 07:23
Tekjurnar af Contraband námu 3,5 milljörðum um helgina Að teknu tilliti til miðasölunnar utan Bandaríkjanna á mynd Baltasars Kormáks, Contraband, voru heildartekjurnar af myndinni yfir 30 milljónir dollara eða um 3,5 milljarðar króna um helgina. 16.1.2012 07:04
Um 1.000 Danir í vandræðum vegna Iceland Express Bæði neytendastofa Danmerkur og samband ferðaskrifstofa þar í landi eru nú komin með mál Iceland Express til skoðunnar. 16.1.2012 06:51
Atvinnulífið áfram hlynnt upptöku evru Samtök atvinnulífsins í Danmörku (Dansk Industri) eru enn þeirrar skoðunar að upptaka evrunnar væri í þágu hagsmuna dansks efnahagslífs, þrátt fyrir umrótið á evrusvæðinu. Þetta segir Karsten Dybvad, framkvæmdastjóri samtakanna. 16.1.2012 06:00
Fréttaskýring: Matsfyrirtækin enn með heiminn í fanginu Þrátt fyrir að svo til óumdeilt sé, að hin alþjóðlegu lánshæfismatsfyrirtæki, einkum Standard & Poor´s, Moodys og Fitch, hafi gert mikil og stór mistök á árunum fyrir brestina á fjármögnunarmörkuðum sem komu fram á sumarmánuðum 2007, hafa áhrif þessara fyrirtækja ekkert minnkað. 15.1.2012 23:22
Mynd Baltasars stærsta opnun í sögu Working Title kvikmyndaversins Frumsýning á Contraband, Hollywood-mynd Baltasars Kormáks, er stærsta opnun í sögu Working Title kvikmyndaversins en áætlað er að kvikmyndin hafi halað inn 28,5 milljónir dollara á sinni fyrstu sýningarhelgi, jafnvirði 3,5 milljarða króna. Tekjurnar fóru fram úr björtustu vonum, segir Baltasar Kormákur. 15.1.2012 18:17
Mynd Baltasars malar gull í Hollywood Allt stefnir í að Hollywood kvikmynd Baltasars Kormáks, Contraband, verði tekjuhæsta myndin í Bandaríkjunum um helgina, samkvæmt mælingu vefsins boxoffice.com. Áætlar vefurinn að tekjur af myndinni muni nema 24 milljónum, jafnvirði um þriggja milljarða króna. 15.1.2012 12:58
Krafa á hendur Jóni Ásgeiri reist á óljósri ábyrgð um skuggastjórnun Slitastjórn Glitnis lítur svo á að Jón Ásgeir Jóhannesson hafi beinlínis stýrt Lárusi Welding þegar Lárus var forstjóri bankans, en Jón Ásgeir hafði enga stöðu innan Glitnis á þeim tíma. Sérfræðingur í félagarétti segir engin lagaákvæði eða fordæmi séu í íslenskum rétti um skuggastjórnun. 14.1.2012 19:20
Lækkuðu lánshæfismat níu evruríkja Matsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði í gærkvöldi lánshæfismat níu evruríkja, þar á meðal Frakklands. Yfirmaður efnahagsmála hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gagnrýnir ákvörðun fyrirtækisins harðlega. 14.1.2012 13:10
Þurfa að útskýra þversögnina Þeir sem staðhæfa að Seðlabanki Íslands hafi gert allt rétt í aðdraganda hrunsins og segja um leið að stöðugleiki í gjaldmiðilsmálum snúist eingöngu um góða stjórnun peningamála þurfa að skýra þversögnina. Þetta segir Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi ráðherra og sendiherra. 14.1.2012 13:16
Bílasala fer vel af stað í ár Sala á nýjum bílum tók fór vel af stað í fyrstu viku ársins eftir því sem fram kemur í Morgunblaðinu í dag. 14.1.2012 09:40
Jarðboranir selt SF III slhf., félag í rekstri Stefnis hf., hefur gert samning um kaup á 82% eignarhlut í Jarðborunum hf. af Miðengi ehf., dótturfélagi Íslandsbanka. 14.1.2012 16:41
Kaupa allt að 100 milljónir evra Seðlabanki Íslands hefur auglýst fyrsta krónuútboð sitt í tengslum við áætlun um afnám gjaldeyrishafta frá því í ágúst. Útboðið verður haldið 15. febrúar og er tvískipt. Annars vegar býðst bankinn til þess að kaupa evrur í skiptum fyrir krónur, samkvæmt fjárfestingarleiðinni svokölluðu, og hins vegar í skiptum fyrir verðtryggð ríkisskuldabréf. 14.1.2012 12:00
Facebook-forrit birtir upplýsingar að handan Nýtt Facebook-forrit gefur notendum sínum færi á að koma hinstu skilaboðum sínum á framfæri. Forritið birtir rituð skilaboð eða myndbandsupptöku eftir að viðkomandi fellur frá. 13.1.2012 21:09
Hvernig græðir Goldman Sachs svona mikið? Enginn banki sem er með höfuðstöðvar á Wall Street hefur skilað meiri hagnaði en fjárfestingabankinn Goldman Sachs. En hvernig verður allur þessi gróði til? 13.1.2012 08:00
Lánshæfi evruríkja lækkað Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur lækkað lánshæfismat ítalska ríkisins um tvö stig. Þetta þýðir að lánshæfi ríkissjóð Ítalíu stendur nú í BBB+ en hann var áður í A. 13.1.2012 22:06
Lánshæfiseinkunn Frakklands lækkuð Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur lækkað lánshæfiseinkunn Frakklands. Evran hélt áfram að falla í dag og er sú lækkun rakin til fregna af mögulegri lækkun matsfyrirtækja á lánshæfismati evruríkja. 13.1.2012 19:38
Krafa löngu fyrnd en slitastjórn gefur sér að háttsemi sé refsiverð Skaðabótakrafa slitastjórnar Glitnis upp á 6,5 milljarða króna á hendur fyrrverandi stjórnarmönnum bankans er fyrnd en slitastjórnin lítur svo á að svo sé ekki þar sem fyrrverandi stjórn Glitnis hafi gerst sek um refsiverða háttsemi. Enginn hefur hins vegar verið ákærður eða dæmdur. 13.1.2012 18:54
Breytir engu um hæfi Gunnars Andri Árnason hæstaréttarlögmaður stendur að öllu leyti við fyrri niðurstöður sínar um hæfi Gunnars Þ. Andersens til að gegna forstjórastarfi Fjármálaeftirlitsins og telur að ekkert nýtt hafi komið fram um málið í umfjöllun Kastljóss RÚV eða í þeim gögnum sem var aflað í kjölfar umfjöllunarinnar. Þetta kemur fram í greinargerð sem Andri vann að ósk stjórnar Fjármálaeftirlitsins og skilaði í dag. 13.1.2012 15:44
Síminn ætlar með 3G netlyklamálið fyrir dómstóla Síminn ætlar að fara með 3G netlyklamálið svokallaða fyrir dómastóla eftir að áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfesti ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í dag. 13.1.2012 18:04
Glitnir eignast 93% hlut í Lyfju Þrotabú Glitnis mun eignast 92,5% hlut í Lyfju samkvæmt samkomulagi sem gert hefur verið við Árkaup hf. eiganda Lyfju um fjárhagslega endurskipulagningu félagsins. Árkaup mun eftir sem áður eiga 7,5% í félaginu. 13.1.2012 16:30
Búist við að S&P lækki lánshæfi margra evruríkja Evran hélt áfram að lækka í dag ekki síst vegna fregna af yfirvofandi lækkun á lánshæfismati fjölda evruríkja. Dow Jones fréttaveitan hefur eftir heimildum innan úr Evrópusambandinu að matsfyrirtækið Standard&Poors hyggist lækka lánshæfiseinkunnir margra evruríkja, mögulega strax í dag. 13.1.2012 15:12
Starfsmaður fékk 140 milljóna kröfu samþykkta Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt að rúmlega 142 milljóna króna krafa Sigurgeirs Arnar Jónssonar á hendur Glitni banka skuli teljast forgangskrafa í þrotabú bankans. 13.1.2012 14:36
Atvinnuleysið var 7,3% Skráð atvinnuleysi var 7,3% í desember síðastliðnum, sem svarar til þess að 11.760 einstaklingar hafi verið án atvinnu. Var það 412 fleiri en í nóvember en þá var skráð atvinnuleysi 7,1%, samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar. 13.1.2012 13:39
Hæfi Gunnars til umfjöllunar hjá stjórn FME Stjórn Fjármálaeftirlitsins (FME) mun ræða álitamál er snúa að hæfi Gunnars Andersen, forstjóra stofnunarinnar, á fundi sínum í dag auk annarra mála. Andri Árnason hrl. hefur lokið við yfirferð á máli er snéri að meintu vanhæfi Gunnars og hefur stjórn FME fengið greinargerð frá Andra inn á sitt borð. 13.1.2012 12:31
Ísland rýkur upp lista Heritage Foundation Ísland rýkur upp um 17 sæti á árlegum lista hinnar íhaldssömu bandarísku gáfnaveitu Heritage Foundation um efnahagslegt frelsi í hagkerfum þjóða. 13.1.2012 11:04
Apple stöðvar sölu á iPhone í Kína vegna uppþots Tölvurisinn Apple hefur ákveðið að stöðva sölu á iPhone símunum vinsælu í Kína eftir að til uppþots kom þegar nýjasti síminn, iPhone 4s var kynntur í höfuðborginni Beijing. Mikill mannfjöldi hafði safnast saman fyrir utan búðina. Þegar búðin opnaði ekki á áður auglýstum tíma brutust út mikil ólæti. Meðal annars létu menn eggjum rigna á búðina. Apple ákvað að hætta við opnun búðarinnar og nú hefur fyrirtækið gefið út yfirlýsingu að allar Apple vörur verði teknar úr sölu um tíma. Viðskiptavinir geta þó enn keypt símana eftirsóttu í gegnum netið. 13.1.2012 10:30
Asda hætt við að kaupa ráðandi hlut í Iceland Verslunarkeðjan Asda á Bretlandseyjum, sem er í eigu Wal-Mart, er hætt við að kaupa ráðandi hlut í verslunarkeðjunni Iceland Foods, sem er að mestu í eigu skilanefnda Landsbankans og Glitnis. 13.1.2012 09:55
Töluverð söluaukning raftækja í jólaösinni Helstu breytingar sem urðu á jólaversluninni fyrir nýliðin jól í samanburði við jólaverslunina 2010 var töluverð aukning í sölu raftækja og smávægilegur samdráttur í fataverslun. 13.1.2012 09:18
Tapaði 1,4 milljörðum á því að selja HS Orku Geysir Green Energy tapaði yfir milljarði króna á því að selja hlut sinn í HS Orku. Magma greiddi meðal annars með 7,9% hlut í sjálfu sér. Félagið gerði kyrrstöðusamning við Íslandsbanka. Það ætlar að ljúka sölu eigna á árinu 2012. 13.1.2012 08:45
Biður um hækkun skuldaþaks Bandaríkjanna að nýju Skuldaþak Bandaríkjanna er aftur að komast yfir lögbundin mörk. Því hefur Barack Obama Bandaríkjaforseti sent beiðni til þingsins um heimild til að hækka skuldaþakið að nýju. 13.1.2012 07:23
Gjaldeyrisforðinn lækkaði um 61 milljarð Gjaldeyrisforði Seðlabankans nam tæpum 1.050 milljörðum kr. í lok desember s.l. og lækkaði um 61 milljarð kr. frá fyrri mánuði. 13.1.2012 07:08
Kreditkortanotkun jókst töluvert í desember Töluverð aukning varð á notkun kreditkorta í desember síðastliðnum miðað við sama mánuð árið áður. 13.1.2012 07:00
Jón hafnar ábyrgð á milljarðaláni Baugs Jón Ásgeir Jóhannesson segist engin afskipti eða áhrif hafa haft á stjórnarmenn Glitnis sem fjölluðu um fimmtán milljarða lánveitingu til Baugs í árslok 2007. Hann gagnrýnir slitastjórn bankans sem ætlar í skaðabótamál vegna lánsins. 13.1.2012 06:45
Milljarður Facebook-notenda í ágúst Facebook notendur munu verða milljarður talsins í ágúst á þessu ári. Rúmlega 800 milljón notendur eru skráðir á Facebook í dag. 12.1.2012 20:28
Icelandair Group semur við Skýrr Icelandair Group hefur samið við Skýrr um innleiðingu á Microsoft-heildarlausn fyrir tölvupóst og hópvinnu, skjöl, gæðamál og samskipti. Icelandair Group er 2.500 manna samstæða níu fyrirtækja í flugi og ferðaþjónustu, sem starfa um allan heim. 12.1.2012 21:52
Seðlabankinn býðst til að kaupa evrur Seðlabanki Íslands býðst til að kaupa evrur í skiptum fyrir íslenskar krónur til fjárfestingar til langs tíma í íslensku atvinnulífi eða gegn greiðslu í ríkisverðbréfum. 12.1.2012 17:27
Tekjuaukningin nemur tæpum 69% Tekjur af vörugjöldum á ökutækjum jukust um 68,7% á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs miðað við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í greinargerð um greiðsluafkomu ríkissjóðs fyrir fyrstu ellefu mánuði síðasta árs, sem hefur verið birtur á vef fjármálaráðuneytisins. Ástæðan er rakin til aukins innflutnings á bílum. 12.1.2012 16:52
Horfa bjartari augum til framtíðar Stjórnendur fyrirtækja virðast líta ögn bjartari augum til framtíðarinnar en áður var, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Capacent fyrir Samtök atvinnulífsins og Seðlabankann. 12.1.2012 13:04
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent