Viðskipti erlent

Lánshæfiseinkunn Frakklands lækkuð

Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands.
Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands. mynd/AFP
Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur lækkað lánshæfiseinkunn Frakklands. Evran hélt áfram að falla í dag og er sú lækkun rakin til fregna af mögulegri lækkun matsfyrirtækja á lánshæfismati evruríkja.

Fyrir lækkunina var Frakkland í efsta flokki hjá Standard & Poor's en nú situr landið í næst efsta sæti fyrirtækisins yfir lánshæfi eða AA+.

Þrátt fyrir lækkun Standard & Poor's heldur Frakklandi ágætiseinkunn matsfyrirtækjanna Fitch og Moody's.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
2,5
2
359
MAREL
1,72
43
880.689
ORIGO
1,18
7
175.398
HAGA
0,93
14
268.846
ARION
0,8
26
736.369

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SYN
-0,95
4
33.525
KVIKA
-0,92
25
320.352
EIM
-0,67
3
15.351
ICEAIR
-0,61
81
102.831
REITIR
-0,57
11
151.147
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.