Fleiri fréttir Bandaríski markaðurinn í uppsveiflu Bandaríski hlutabréfamarkaðurinn hóf daginn með töluverði uppsveiflu og fylgir þar með í fótspor Evrópu í morgun og Asíu í nótt. Ástæðan er risavaxinn neyðarsjóður upp á 759 milljarða evra sem ESB samþykkti í nótt. 10.5.2010 14:31 Yfir 70 manns sóttu um stöðu verðbréfamiðlara Yfir 70 manns sóttu nýlega um stöðu verðbréfamiðlara hjá Íslenskum verðbréfum. Fjallað er um málið á vefsíðu félagsins. 10.5.2010 14:15 Seðlabankar Evrópu virkja „kjarnorkubombulausnina" Seðlabankar á evrusvæðinu í Evrópu hafa ekki verið að eyða neinum tíma í hangs og kaupa nú í risaskömmtum ríkisskuldabréf Grikklands, Spánar og Portúgals. Þetta er það sem sérfræðingar hafa kallað „kjarnorkubombulausnina" það er síðasta tilraunin til að koma í veg fyrir að gríska kreppan smitist yfir í önnur evrulönd. 10.5.2010 13:14 Silvio Berlusconi segist hafa bjargað evrunni Ef Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu hefði ekki notið við væri neyðarsjóður ESB enn ekki orðin staðreynd og markaðir áfram í uppnámi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ítalska forsætisráðuneytinu í dag. 10.5.2010 12:11 Háar sektir í hvítflibbabrotum eru sjaldan greiddar Á tímabilinu júlí 2008 til mars 2010 bárust Fangelsismálastofnun mál 44 einstaklinga sem dæmdir höfðu verið til að greiða sektir sem voru 9 milljónir kr. eða hærri. Samtals nam fjárhæð þessara sekta liðlega 1,3 milljarði kr. Samkvæmt upplýsingum sem Ríkisendurskoðun hefur aflað eru líkur á að einungis lítill hluti þeirra verði greiddur. 10.5.2010 10:58 Eyjafjallajökull: Flugfarþegum fækkaði um 23% í Bretlandi Félagið BAA, sem rekur tvo af stærstu flugvöllum Bretlands, Heathrow og Stansted, segir að flugfarþegum um þessa velli hefði fækkað um tæp 23% í apríl miðað við sama mánuði í fyrra. Ástæðan er askan frá gosinu í Eyjafjallajökli. 10.5.2010 10:35 Vestia sett skilyrði um yfirtökuna á Húsasmiðjunni Samkeppniseftirlitið hefur sett yfirtöku Eignarhaldsfélagsins Vestia, dótturfélags NBI hf. (Landsbankans), á Húsasmiðjunni ehf. ítarleg skilyrði, sem miða að því að draga úr samkeppnisröskun sem stafað getur af eignarhaldi bankans á fyrirtækinu. 10.5.2010 10:12 Vestia og Atorka Group setja Parlogis í sölu Vestia ehf., dótturfélag Landsbankans (NBI hf.) og Atorka Group hf. hafa falið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans að annast sölu á öllu hlutafé í dreifingarfyrirtækinu Parlogis ehf. 10.5.2010 09:34 Hrun Grikklands blásið af, vextir lækka um 13 prósentustig Skuldabréfamarkaðir Evrópu eru á leið í eðlilegt ástand eftir að tilkynnt var um 750 milljarða evra neyðarsjóð ESB. Vextir á grískum ríkisskuldabréfum til tveggja ára hafa lækkað í morgun um 13 prósentustig og eru komnir í 4,98%. 10.5.2010 09:30 Sjaldan ódýrara að gista á hótelum í Kaupmannahöfn Það hefur sjaldan verið ódýrara að gista á hótelum í Kaupmannahöfn. Verðið á gistingunni lækkaði verulega í fyrra og sú þróun hefur haldið áfram það sem af er þessu ári. 10.5.2010 08:26 Risavaxinn neyðarsjóður ESB hleypir lífi í markaði Risavaxinn neyðarsjóður sem yfirstjórn ESB samþykkti í nótt hefur hleypt miklu lífi í markaðina í Evrópu í morgun. Vísitölur þeirra hafa hækkað á bilinu 3,5 til 5% í fyrstu viðskiptum. 10.5.2010 07:52 Líka reynt að hækka gengið í Glitni og Landsbankanum Sérstakur saksóknari hefur til meðferðar mál er varða markaðsmisnotkun Glitnis og Landsbankans. Viðskipti banka sem hafa þann eina tilgang að ýta undir gengi hlutabréfa bankans nefnast markaðsmisnotkun. 10.5.2010 06:30 Gnúpur misnotaður í aðdraganda hruns Stjórnendur Glitnis héldu lífi í fjárfestingarfélaginu Gnúpi til þess að geta fært þangað eigin bréf þegar bankinn var kominn að mörkum þess sem hann mátti eiga. Þetta mál mun vera á meðal þeirra sem eru í rannsókn hjá skilanefnd Glitnis, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Ekkert 10.5.2010 06:00 Fréttaskýring: Kaupþingsmálið Ekki er ólíklegt að fleiri handtökur séu handan við hornið í tengslum við rannsókn sérstaks saksóknara á meintum lögbrotum í Kaupþingi. 9.5.2010 19:44 Ekkert bendir til að árás hafi verið gerð á markaðinn Engar sannanir eru fyrir því að tölvuþrjótar séu ábyrgir fyrir hinu gríðarlega falli sem varð á bandaríska hlutabréfamarkaðinum á fimmtudaginn var. 9.5.2010 15:00 Sony íhugar yfirtöku á EMI Sony Music er nú að íhuga að gera tilboð í hinn fornfræga breska tónlistarrisa EMI. Forstjóri Sony Music, Þjóðverjinn Rolf Scmhidt-Holz segir í samtali við þýska miðla að fyrirtækið sé í kjöraðstöðu þessi misserin til þess að grípa þau tækifæri sem gefist á markaði í dag. Þar á meðal er yfirtaka á EMI. 9.5.2010 13:52 Harvardprófessor: Ragnarrök innan tveggja vikna Harvardprófessorinn Niall Ferguson segir að efnahagsleg ragnarrök séu framundan og það jafnvel innan tveggja vikna. Þetta kemur fram í viðtali við prófessorinn í Dagens Næringsliv. 9.5.2010 07:34 Al Fayed selur Harrods Milljarðamæringurinn Mohammed Al Fayed hefur selt Harrods verslunina í London og hyggst setjast í helgan stein. Það ætti að vera honum auðvelt því kaupverðið er einn og hálfur milljarður punda. Harrods er ein sögufrægasta verslun heims og nýju eigendurnir eru konungsfjölskyldan í Quatar. 8.5.2010 14:54 Skyndilegt verðfall verður kannað Barack Obama Bandaríkjaforseti sagði í gær að fjármálaeftirlit landsins reyni nú að komast til botns í því hvað olli skyndilegu verðfalli á verðbréfamörkuðum á fimmtudaginn. 8.5.2010 09:15 Gjaldeyrisforðinn kominn yfir 500 milljarða Gjaldeyrisforði Seðlabankans stóð í rúmlega 506 milljörðum kr. um síðustu mánaðarmót. Jókst hann um rúma 16 milljarða kr. milli mánaða. 8.5.2010 08:15 Bandarískur sjóður tekur þrjá banka yfir FDCI, Tryggingasjóður innstæðueigenda í Bandaríkjunum, tók um síðustu helgi yfir þrjá banka í Púertó Ríkó. Sjóðurinn hefur tekið yfir 64 banka frá upphafi kreppunnar. 8.5.2010 07:00 Skapa nærri 900 störf fyrir námsmenn og atvinnulausa Rúmlega 350 milljónum króna verður varið til að skapa nærri 900 störf í sumar fyrir námsmenn og atvinnulausa. Félagsmálaráðherra kynnti þessar aðgerðir í dag en opnað verður fyrir umsóknir í næstu viku. Um er að ræða samstarfsverkefni ríkisstjórnarinnar, fyrirtækja og sveitarfélaga. 7.5.2010 18:54 Hagnaður Arion banka 12,8 milljarðar í fyrra Afkoma Arion banka á árinu 2009 nam 12,8 milljörðum króna eftir skatta. Arðsemi eiginfjár var 16,7%. Þrátt fyrir erfitt efnahagsástand er enduruppbygging Arion banka vel á veg komin og byggist á sterkum efnahag, góðri lausafjárstöðu og traustri fjármögnun. 7.5.2010 15:18 Hlutabréfamarkaðir í mikilli niðursveiflu í dag Hlutbréfamarkaðir í kauphöllum Evrópu voru í mikilli niðursveiflu í dag. Hið sama má segja um markaðina í New York sem opna í mínus núna síðdegis. 7.5.2010 15:11 Hætta á danskri bjórkreppu um helgina Starfsmenn í stærstu brigðastöð Carlsberg bruggverksmiðjanna í Danmörku er í verkfalli að nýju eftir tvo daga að störfum. Sökum þess er hætta á að bjórþyrstir Danir í hluta af landinu fái ekki uppáhalds sopann sinn um helgina. 7.5.2010 14:49 Dýrasti bíll í heimi kostar 5,5 milljónir á kílóið Dýrasti bíll í heimi kostar 5,5 milljónir kr. á hvert kíló. Um er að ræða Bugatti 57SC Atlantic sem fyrst kom á götuna fyrir 74 árum síðan. Hann var nýlega seldur fyrir hátt í 40 milljónir dollara eða um 5 milljarða kr. 7.5.2010 14:28 Lífeyrissjóður eignast golfvöll Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga eignaðist Svarfhólsvöll við Ölfusá á uppboði hjá sýslumanninum á Selfossi á miðvikudag. 7.5.2010 13:20 Banque Havilland þögull um framtíð Magnúsar Guðmundssonar Bankinn Banque Havilland í Lúxemborg er þögull sem gröfin um framtíð Magnúsar Guðmundssonar í stöðu bankastjóra bankans eftir að Magnús var úrskurðaður í 7 daga gæsluvarðhald nú í hádeginu. 7.5.2010 13:06 Greining: Meðalið gjaldeyrishöft farin að súrna „Tilgangurinn helgar vissulega meðalið, en nú er meðalið farið að súrna og það styttist í síðasta neysludag," segir í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka þar sem umfjöllunarefnið er gjaldeyrishöftin. 7.5.2010 12:24 Verðmæti álútflutnings jókst um 41,5% milli ára Sé leiðrétt fyrir gengisbreytingum jókst verðmæti álútflutnings um 41,5% í apríl á föstu gengi miðað við saman tíma í fyrra og má þakka það verulegri verðhækkun á áli á tímabilinu. Útflutningsverðmæti sjávarafurða var rúm 17,1 milljarða kr. í mánuðinum og jókst um 9,3% frá sama tíma 2009. 7.5.2010 11:55 Töluverð fækkun á nauðungarsölum fasteigna Í lok apríl 2010 höfðu 62 fasteignir verið seldar nauðungarsölu hjá sýslumanninum í Reykjavík á árinu. Þetta er töluvert minni fjöldi en á sama tíma í fyrra þegar 92 fasteignir voru seldar á nauðungasölu. 7.5.2010 11:17 ECB heldur neyðarfund með evrópskum stórbönkum í dag Evrópski seðlabankinn (ECB) hefur boðað bankastjóra frá evrópskum stórbönkum til neyðarfundar síðdegis í dag. Þetta kemur fram í frétt á Reuters þar sem segir að stjórn ECB vilji fá mat bankastjórann á þeirri örvæntingu sem virðist hafa gripið um sig á helstu mörkuðum heimsins. 7.5.2010 10:39 Tal sett í sölu í opnu útboðsferli Allt hlutafé í fjarskiptafyrirtækinu Tali (IP fjarskiptum ehf.) verður selt í opnu útboðsferli sem hefst með birtingu auglýsingar um miðjan maí. Öllum fjárfestum sem uppfylla lagaskilyrði um fagfjárfesta stendur til boða að bjóða í hlutaféð, öðrum en þeim sem hafa markaðsráðandi stöðu á fjarskiptamarkaði. 7.5.2010 10:13 Grísk kreppa kostar danska bankaeigendur 700 milljarða Gengistap hluthafar í stærstu bönkum Danmerkur vegna grísku kreppunnar nemur 32 milljörðum danskra kr. eða ríflega 700 milljörðum kr. í þessari viku. Raunar hafa hluthafar í bönkum um alla Evrópu mátt þola mikið gengistap í vikunni vegna stöðunnar í Grikklandi. 7.5.2010 09:52 Kortaveltan jókst um 10% á fyrsta ársfjórðungi Kreditkortavelta heimila jókst um 12,0% í janúar-mars í ár miðað við janúar-mars í fyrra.Debetkortavelta jókst um 8,3% á sama tíma. 7.5.2010 09:35 Verðmæti sjávarútvegsafurða 200 milljarðar í fyrra Verðmæti útflutningsframleiðslu sjávarafurða nam rúmum 200 milljörðum króna á síðasta ári og jókst um 10,9% frá fyrra ári. Er þar um að ræða samtölu útflutnings og birgðabreytinga sjávarafurða. 7.5.2010 09:27 Vöruskiptin hagstæð um 6,3 milljarða í apríl Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir apríl 2010 var útflutningur 40,8 milljarðar króna og innflutningur 34,5 milljarðar króna. 7.5.2010 09:23 Pundið hríðfellur, gengi þess undir 190 krónum Breska pundið hefur hríðfallið í morgun og er gengi þess komið rétt undir 190 kr. Við þessu var búist sem afleiðingum af því að stóru flokkarnir tveir á breska þinginu náðu hvorgur meirihluta þar í kosningunum í gær. 7.5.2010 09:20 Kaupþing selur leifarnar af veldi Robert Tchenquiz Skilanefnd Kaupþings í samvinnu við þýska bankann Commerzbank hefur sett félagið Bay Restaurant Group til sölu en félagið er um það bil síðasta eign fyrrum auðmannsins Robert Tchenquiz í Bretlandi. 7.5.2010 08:59 Ágætur hagnaður af rekstri Vestmannaeyjabæjar Vestmannaeyjabær, A og B hluti, skilaði hagnaði upp á 282 milljónir kr. á síðasta ári. Þetta er yfir helmingi hærri upphæð en áætlanir fyrir árið gerðu ráð fyrir en þær námu 127,5 milljónum kr. 7.5.2010 08:35 Glazer hafnaði 290 milljarða tilboði í Manchester United Glazer fjölskyldan hefur hafnað 1,5 milljarða punda eða 290 milljarða kr. tilboði í enska úrvalsdeildarliðið Manchester United. Það var hópur fjárfesta frá Mið-Austurlöndum sem lagði tilboðið fram. 7.5.2010 08:22 Hlutabréfavisitölur hafa hrunið vegna Grikklands Helstu hlutabréfavísitölur í heiminum hafa fallið undanfarinn sólarhring. Ástæðan er rakin til þess að fjárfestar hafa áhyggjur af því að skuldastaða Grikklands muni hafa skelfilegar afleiðingar fyrir alþjóðahagkerfið. 7.5.2010 08:00 Ársverkum fækkaði um 28 þúsund Störfum fækkað mun meira í kjölfar kreppunnar og meira en Seðlabanki Íslands gerði ráð fyrir í fyrri spá sinni. Þetta kemur fram í nýrri hagspá bankans. Spáð er að áfram dragi úr vinnuaflsnotkuninni fram á mitt næsta ár, en þá taki hún að aukast á ný. 7.5.2010 04:00 Örvænting í New York, Dow Jones í 1000 stiga dýfu Mikil örvænting greip um sig i kauphöllinni í New York í dag þegar Dow Jones vísitalan tók allt í einu 1010 stiga dýfu rúmlega klukkutíma fyrir lokun markaðarins. 6.5.2010 20:47 Skuldabréfaveltan nam 5,1 milljarði Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,1% í dag í 5,1 milljarða viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,2% í 2,2 milljarða viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,1% í 2,8 milljarða viðskiptum. 6.5.2010 16:13 Sjá næstu 50 fréttir
Bandaríski markaðurinn í uppsveiflu Bandaríski hlutabréfamarkaðurinn hóf daginn með töluverði uppsveiflu og fylgir þar með í fótspor Evrópu í morgun og Asíu í nótt. Ástæðan er risavaxinn neyðarsjóður upp á 759 milljarða evra sem ESB samþykkti í nótt. 10.5.2010 14:31
Yfir 70 manns sóttu um stöðu verðbréfamiðlara Yfir 70 manns sóttu nýlega um stöðu verðbréfamiðlara hjá Íslenskum verðbréfum. Fjallað er um málið á vefsíðu félagsins. 10.5.2010 14:15
Seðlabankar Evrópu virkja „kjarnorkubombulausnina" Seðlabankar á evrusvæðinu í Evrópu hafa ekki verið að eyða neinum tíma í hangs og kaupa nú í risaskömmtum ríkisskuldabréf Grikklands, Spánar og Portúgals. Þetta er það sem sérfræðingar hafa kallað „kjarnorkubombulausnina" það er síðasta tilraunin til að koma í veg fyrir að gríska kreppan smitist yfir í önnur evrulönd. 10.5.2010 13:14
Silvio Berlusconi segist hafa bjargað evrunni Ef Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu hefði ekki notið við væri neyðarsjóður ESB enn ekki orðin staðreynd og markaðir áfram í uppnámi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ítalska forsætisráðuneytinu í dag. 10.5.2010 12:11
Háar sektir í hvítflibbabrotum eru sjaldan greiddar Á tímabilinu júlí 2008 til mars 2010 bárust Fangelsismálastofnun mál 44 einstaklinga sem dæmdir höfðu verið til að greiða sektir sem voru 9 milljónir kr. eða hærri. Samtals nam fjárhæð þessara sekta liðlega 1,3 milljarði kr. Samkvæmt upplýsingum sem Ríkisendurskoðun hefur aflað eru líkur á að einungis lítill hluti þeirra verði greiddur. 10.5.2010 10:58
Eyjafjallajökull: Flugfarþegum fækkaði um 23% í Bretlandi Félagið BAA, sem rekur tvo af stærstu flugvöllum Bretlands, Heathrow og Stansted, segir að flugfarþegum um þessa velli hefði fækkað um tæp 23% í apríl miðað við sama mánuði í fyrra. Ástæðan er askan frá gosinu í Eyjafjallajökli. 10.5.2010 10:35
Vestia sett skilyrði um yfirtökuna á Húsasmiðjunni Samkeppniseftirlitið hefur sett yfirtöku Eignarhaldsfélagsins Vestia, dótturfélags NBI hf. (Landsbankans), á Húsasmiðjunni ehf. ítarleg skilyrði, sem miða að því að draga úr samkeppnisröskun sem stafað getur af eignarhaldi bankans á fyrirtækinu. 10.5.2010 10:12
Vestia og Atorka Group setja Parlogis í sölu Vestia ehf., dótturfélag Landsbankans (NBI hf.) og Atorka Group hf. hafa falið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans að annast sölu á öllu hlutafé í dreifingarfyrirtækinu Parlogis ehf. 10.5.2010 09:34
Hrun Grikklands blásið af, vextir lækka um 13 prósentustig Skuldabréfamarkaðir Evrópu eru á leið í eðlilegt ástand eftir að tilkynnt var um 750 milljarða evra neyðarsjóð ESB. Vextir á grískum ríkisskuldabréfum til tveggja ára hafa lækkað í morgun um 13 prósentustig og eru komnir í 4,98%. 10.5.2010 09:30
Sjaldan ódýrara að gista á hótelum í Kaupmannahöfn Það hefur sjaldan verið ódýrara að gista á hótelum í Kaupmannahöfn. Verðið á gistingunni lækkaði verulega í fyrra og sú þróun hefur haldið áfram það sem af er þessu ári. 10.5.2010 08:26
Risavaxinn neyðarsjóður ESB hleypir lífi í markaði Risavaxinn neyðarsjóður sem yfirstjórn ESB samþykkti í nótt hefur hleypt miklu lífi í markaðina í Evrópu í morgun. Vísitölur þeirra hafa hækkað á bilinu 3,5 til 5% í fyrstu viðskiptum. 10.5.2010 07:52
Líka reynt að hækka gengið í Glitni og Landsbankanum Sérstakur saksóknari hefur til meðferðar mál er varða markaðsmisnotkun Glitnis og Landsbankans. Viðskipti banka sem hafa þann eina tilgang að ýta undir gengi hlutabréfa bankans nefnast markaðsmisnotkun. 10.5.2010 06:30
Gnúpur misnotaður í aðdraganda hruns Stjórnendur Glitnis héldu lífi í fjárfestingarfélaginu Gnúpi til þess að geta fært þangað eigin bréf þegar bankinn var kominn að mörkum þess sem hann mátti eiga. Þetta mál mun vera á meðal þeirra sem eru í rannsókn hjá skilanefnd Glitnis, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Ekkert 10.5.2010 06:00
Fréttaskýring: Kaupþingsmálið Ekki er ólíklegt að fleiri handtökur séu handan við hornið í tengslum við rannsókn sérstaks saksóknara á meintum lögbrotum í Kaupþingi. 9.5.2010 19:44
Ekkert bendir til að árás hafi verið gerð á markaðinn Engar sannanir eru fyrir því að tölvuþrjótar séu ábyrgir fyrir hinu gríðarlega falli sem varð á bandaríska hlutabréfamarkaðinum á fimmtudaginn var. 9.5.2010 15:00
Sony íhugar yfirtöku á EMI Sony Music er nú að íhuga að gera tilboð í hinn fornfræga breska tónlistarrisa EMI. Forstjóri Sony Music, Þjóðverjinn Rolf Scmhidt-Holz segir í samtali við þýska miðla að fyrirtækið sé í kjöraðstöðu þessi misserin til þess að grípa þau tækifæri sem gefist á markaði í dag. Þar á meðal er yfirtaka á EMI. 9.5.2010 13:52
Harvardprófessor: Ragnarrök innan tveggja vikna Harvardprófessorinn Niall Ferguson segir að efnahagsleg ragnarrök séu framundan og það jafnvel innan tveggja vikna. Þetta kemur fram í viðtali við prófessorinn í Dagens Næringsliv. 9.5.2010 07:34
Al Fayed selur Harrods Milljarðamæringurinn Mohammed Al Fayed hefur selt Harrods verslunina í London og hyggst setjast í helgan stein. Það ætti að vera honum auðvelt því kaupverðið er einn og hálfur milljarður punda. Harrods er ein sögufrægasta verslun heims og nýju eigendurnir eru konungsfjölskyldan í Quatar. 8.5.2010 14:54
Skyndilegt verðfall verður kannað Barack Obama Bandaríkjaforseti sagði í gær að fjármálaeftirlit landsins reyni nú að komast til botns í því hvað olli skyndilegu verðfalli á verðbréfamörkuðum á fimmtudaginn. 8.5.2010 09:15
Gjaldeyrisforðinn kominn yfir 500 milljarða Gjaldeyrisforði Seðlabankans stóð í rúmlega 506 milljörðum kr. um síðustu mánaðarmót. Jókst hann um rúma 16 milljarða kr. milli mánaða. 8.5.2010 08:15
Bandarískur sjóður tekur þrjá banka yfir FDCI, Tryggingasjóður innstæðueigenda í Bandaríkjunum, tók um síðustu helgi yfir þrjá banka í Púertó Ríkó. Sjóðurinn hefur tekið yfir 64 banka frá upphafi kreppunnar. 8.5.2010 07:00
Skapa nærri 900 störf fyrir námsmenn og atvinnulausa Rúmlega 350 milljónum króna verður varið til að skapa nærri 900 störf í sumar fyrir námsmenn og atvinnulausa. Félagsmálaráðherra kynnti þessar aðgerðir í dag en opnað verður fyrir umsóknir í næstu viku. Um er að ræða samstarfsverkefni ríkisstjórnarinnar, fyrirtækja og sveitarfélaga. 7.5.2010 18:54
Hagnaður Arion banka 12,8 milljarðar í fyrra Afkoma Arion banka á árinu 2009 nam 12,8 milljörðum króna eftir skatta. Arðsemi eiginfjár var 16,7%. Þrátt fyrir erfitt efnahagsástand er enduruppbygging Arion banka vel á veg komin og byggist á sterkum efnahag, góðri lausafjárstöðu og traustri fjármögnun. 7.5.2010 15:18
Hlutabréfamarkaðir í mikilli niðursveiflu í dag Hlutbréfamarkaðir í kauphöllum Evrópu voru í mikilli niðursveiflu í dag. Hið sama má segja um markaðina í New York sem opna í mínus núna síðdegis. 7.5.2010 15:11
Hætta á danskri bjórkreppu um helgina Starfsmenn í stærstu brigðastöð Carlsberg bruggverksmiðjanna í Danmörku er í verkfalli að nýju eftir tvo daga að störfum. Sökum þess er hætta á að bjórþyrstir Danir í hluta af landinu fái ekki uppáhalds sopann sinn um helgina. 7.5.2010 14:49
Dýrasti bíll í heimi kostar 5,5 milljónir á kílóið Dýrasti bíll í heimi kostar 5,5 milljónir kr. á hvert kíló. Um er að ræða Bugatti 57SC Atlantic sem fyrst kom á götuna fyrir 74 árum síðan. Hann var nýlega seldur fyrir hátt í 40 milljónir dollara eða um 5 milljarða kr. 7.5.2010 14:28
Lífeyrissjóður eignast golfvöll Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga eignaðist Svarfhólsvöll við Ölfusá á uppboði hjá sýslumanninum á Selfossi á miðvikudag. 7.5.2010 13:20
Banque Havilland þögull um framtíð Magnúsar Guðmundssonar Bankinn Banque Havilland í Lúxemborg er þögull sem gröfin um framtíð Magnúsar Guðmundssonar í stöðu bankastjóra bankans eftir að Magnús var úrskurðaður í 7 daga gæsluvarðhald nú í hádeginu. 7.5.2010 13:06
Greining: Meðalið gjaldeyrishöft farin að súrna „Tilgangurinn helgar vissulega meðalið, en nú er meðalið farið að súrna og það styttist í síðasta neysludag," segir í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka þar sem umfjöllunarefnið er gjaldeyrishöftin. 7.5.2010 12:24
Verðmæti álútflutnings jókst um 41,5% milli ára Sé leiðrétt fyrir gengisbreytingum jókst verðmæti álútflutnings um 41,5% í apríl á föstu gengi miðað við saman tíma í fyrra og má þakka það verulegri verðhækkun á áli á tímabilinu. Útflutningsverðmæti sjávarafurða var rúm 17,1 milljarða kr. í mánuðinum og jókst um 9,3% frá sama tíma 2009. 7.5.2010 11:55
Töluverð fækkun á nauðungarsölum fasteigna Í lok apríl 2010 höfðu 62 fasteignir verið seldar nauðungarsölu hjá sýslumanninum í Reykjavík á árinu. Þetta er töluvert minni fjöldi en á sama tíma í fyrra þegar 92 fasteignir voru seldar á nauðungasölu. 7.5.2010 11:17
ECB heldur neyðarfund með evrópskum stórbönkum í dag Evrópski seðlabankinn (ECB) hefur boðað bankastjóra frá evrópskum stórbönkum til neyðarfundar síðdegis í dag. Þetta kemur fram í frétt á Reuters þar sem segir að stjórn ECB vilji fá mat bankastjórann á þeirri örvæntingu sem virðist hafa gripið um sig á helstu mörkuðum heimsins. 7.5.2010 10:39
Tal sett í sölu í opnu útboðsferli Allt hlutafé í fjarskiptafyrirtækinu Tali (IP fjarskiptum ehf.) verður selt í opnu útboðsferli sem hefst með birtingu auglýsingar um miðjan maí. Öllum fjárfestum sem uppfylla lagaskilyrði um fagfjárfesta stendur til boða að bjóða í hlutaféð, öðrum en þeim sem hafa markaðsráðandi stöðu á fjarskiptamarkaði. 7.5.2010 10:13
Grísk kreppa kostar danska bankaeigendur 700 milljarða Gengistap hluthafar í stærstu bönkum Danmerkur vegna grísku kreppunnar nemur 32 milljörðum danskra kr. eða ríflega 700 milljörðum kr. í þessari viku. Raunar hafa hluthafar í bönkum um alla Evrópu mátt þola mikið gengistap í vikunni vegna stöðunnar í Grikklandi. 7.5.2010 09:52
Kortaveltan jókst um 10% á fyrsta ársfjórðungi Kreditkortavelta heimila jókst um 12,0% í janúar-mars í ár miðað við janúar-mars í fyrra.Debetkortavelta jókst um 8,3% á sama tíma. 7.5.2010 09:35
Verðmæti sjávarútvegsafurða 200 milljarðar í fyrra Verðmæti útflutningsframleiðslu sjávarafurða nam rúmum 200 milljörðum króna á síðasta ári og jókst um 10,9% frá fyrra ári. Er þar um að ræða samtölu útflutnings og birgðabreytinga sjávarafurða. 7.5.2010 09:27
Vöruskiptin hagstæð um 6,3 milljarða í apríl Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir apríl 2010 var útflutningur 40,8 milljarðar króna og innflutningur 34,5 milljarðar króna. 7.5.2010 09:23
Pundið hríðfellur, gengi þess undir 190 krónum Breska pundið hefur hríðfallið í morgun og er gengi þess komið rétt undir 190 kr. Við þessu var búist sem afleiðingum af því að stóru flokkarnir tveir á breska þinginu náðu hvorgur meirihluta þar í kosningunum í gær. 7.5.2010 09:20
Kaupþing selur leifarnar af veldi Robert Tchenquiz Skilanefnd Kaupþings í samvinnu við þýska bankann Commerzbank hefur sett félagið Bay Restaurant Group til sölu en félagið er um það bil síðasta eign fyrrum auðmannsins Robert Tchenquiz í Bretlandi. 7.5.2010 08:59
Ágætur hagnaður af rekstri Vestmannaeyjabæjar Vestmannaeyjabær, A og B hluti, skilaði hagnaði upp á 282 milljónir kr. á síðasta ári. Þetta er yfir helmingi hærri upphæð en áætlanir fyrir árið gerðu ráð fyrir en þær námu 127,5 milljónum kr. 7.5.2010 08:35
Glazer hafnaði 290 milljarða tilboði í Manchester United Glazer fjölskyldan hefur hafnað 1,5 milljarða punda eða 290 milljarða kr. tilboði í enska úrvalsdeildarliðið Manchester United. Það var hópur fjárfesta frá Mið-Austurlöndum sem lagði tilboðið fram. 7.5.2010 08:22
Hlutabréfavisitölur hafa hrunið vegna Grikklands Helstu hlutabréfavísitölur í heiminum hafa fallið undanfarinn sólarhring. Ástæðan er rakin til þess að fjárfestar hafa áhyggjur af því að skuldastaða Grikklands muni hafa skelfilegar afleiðingar fyrir alþjóðahagkerfið. 7.5.2010 08:00
Ársverkum fækkaði um 28 þúsund Störfum fækkað mun meira í kjölfar kreppunnar og meira en Seðlabanki Íslands gerði ráð fyrir í fyrri spá sinni. Þetta kemur fram í nýrri hagspá bankans. Spáð er að áfram dragi úr vinnuaflsnotkuninni fram á mitt næsta ár, en þá taki hún að aukast á ný. 7.5.2010 04:00
Örvænting í New York, Dow Jones í 1000 stiga dýfu Mikil örvænting greip um sig i kauphöllinni í New York í dag þegar Dow Jones vísitalan tók allt í einu 1010 stiga dýfu rúmlega klukkutíma fyrir lokun markaðarins. 6.5.2010 20:47
Skuldabréfaveltan nam 5,1 milljarði Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,1% í dag í 5,1 milljarða viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,2% í 2,2 milljarða viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,1% í 2,8 milljarða viðskiptum. 6.5.2010 16:13