Fleiri fréttir Kínverjar ætla að fara varlega í frekari gullkaup Kínverjar ætla að stíga varlega til jarðar hvað varðar frekari gullkaup til að styrkja varasjóði sína. Þeir hafa varann á sér því gullkaup þeirra gætu leitt til þess að verð á gulli hækki ennfrekar en orðið er. 9.3.2010 13:56 Erlendir aðilar fá tæpa 90 milljarða í hendurnar Nú í mánuðinum eru ríkisvíxlar að fjárhæð 20 milljarðar kr. á gjalddaga og þar af höfðu erlendir aðilar upphaflega keypt 16,7 milljarða kr. af þeim víxlum. Jafnframt er ríkisbréfaflokkurinn RIKB 10 0317 á gjalddaga eftir rétt rúma viku en sá flokkur er að langmestu leyti í eigu erlendra aðila. Þannig áttu erlendir fjárfestar um síðustu áramót ríflega 72 milljarða kr. af þeim 84 milljörðum kr. sem útistandandi eru í flokknum. 9.3.2010 12:26 Húsleitargögn berast ekki fyrr en í sumar Gögnin úr húsleitum lögreglunnar í Lúxemborg í Banq Havilland sem áður var Kaupþing munu í fyrsta lagi berast embætti sérstaks saksóknara í sumar. Þetta kemur fram í svari Jean Engels, ríkissaksóknara í Lúxemborg, til fréttastofunnar. 9.3.2010 12:00 Hóplögsókn gegn Kaupþingi og Acta í Svíþjóð Aðgerðarhópur fyrrum viðskiptavina Acta Kapitalforvalting í Svíþjóð, Grupptalan mod Acta, hefur ákveðið að höfða hóplögsókn gegn Acta og Kaupþingi vegna viðskipta með skuldabréf í Lehman Brothers skömmu áður en sá banki varð gjaldþrota. 9.3.2010 11:25 Auður Capital viðurkenndur ráðgjafi á First North Kauphöllin hefur samþykkt að Auður Capital verði viðurkenndur ráðgjafi (Certified Adviser) á First North Iceland. Hlutverk viðurkennds ráðgjafa felst í því að vera til ráðgjafar og aðstoðar fyrirtækjum við skráningu á First North og á meðan bréf þeirra eru í viðskiptum á markaðnum. 9.3.2010 10:53 Bílaleigan Hertz kaupir 365 Toyotabíla Undirritaður hefur verið samningur milli Toyota í Kópavogi og Bílaleigunnar Hertz um kaup á 365 nýjum Toyota bifreiðum. Þar af eru 283 Yaris, Verso, Auris og Avensis fólksbílar, 50 Rav4 jepplingar og 32 Land Cruiser jeppar. 9.3.2010 10:35 Aðalhagfræðingur: Forseti Íslands skýtur sig í fótinn Harald Magnus Andreassen aðalhagfræðingur First Securites í Noregi segir að Ólafur Ragnar Grímsson forseti íslands sé að skjóta sig í fótinn með því að gagnrýna Norðmenn fyrir að styðja ekki við bakið á Íslendingum. Það sé stundarbrjálæði að reyna að varpa einhverri sök á Norðmenn. 9.3.2010 10:31 Lénið sex.com sett á uppboð Klám selur og þá sérstaklega á netinu. Það vita eigendur verðmætasta lénsins á netinu, sex.com, og því hafa þeir ákveðið að setja lénið á uppboð. Uppboðið hefst á lágmarksboði upp á eina milljón dollara eða um 128 milljónir kr. en það verður haldið í næstu viku. 9.3.2010 09:47 Heildarútlán ÍLS lækkuðu um 24% milli mánaða Heildarútlán Íbúðalánasjóðs (ÍLS) námu rúmum 1,6 milljarði króna í febrúar . Þar af voru tæplega 1,4 milljarðar króna vegna almennra lána og um 250 milljónir vegna annarra lána. Heildarútlán sjóðsins lækkuðu því um 24% á milli mánaða. Meðalútlán almennra lána voru um 9 milljónir króna í febrúar sem er tæplega 22% hækkun frá fyrra mánuði. 9.3.2010 09:30 Actavis býður Ratiopharm upp á kauphallarskráningu Actavis hefur boðið stjórn þýska samheitalyfjafyrirtækisins Ratiopharm kauphallarskráningu á sameinuðu fyrirtæki fari svo að Ratiopharm samþykki Actacvis sem kaupenda. Þetta kemur fram í frétt á Reuters þar sem segir að tilboðið sé aðaltromp Actavis í baráttunni við að kaupa Ratiopharm. 9.3.2010 08:53 S&P ætlar að bíða til aprílloka með nýtt lánshæfismat Matsfyrirtækið Standard & Poors (S&P) segir að ákvörðun um stöðu lánshæfismats Íslands á gátlista verður tekin fyrir lok apríl 2010. Á næstu vikum mun S&P fylgjast með viðræðum, annars vegar við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og norrænar ríkisstjórnir, og hins vegar við bresk og hollensk stjórnvöld. 9.3.2010 08:34 Eignir Kaupþings jukust um 214 milljarða í fyrra Virði eignasafns Kaupþings banka sem skilanefnd heldur utan um fyrir kröfuhafa bankans jókst um 214 milljarða á árinu 2009 samkvæmt nýbirtum fjárhagsupplýsingum bankans. 9.3.2010 08:27 Lánabók Kaupþings orðin 451 milljarða virði Lánabók Kaupþings var orðin 451 milljarðar kr. að raunvirði (fair value) um síðustu áramót. Þetta kemur fram í skýrslu skilanefndar Kaupþings til kröfuhafa bankans sem birt er reglulega á vefsíðu nefndarinnar. 9.3.2010 08:22 Rætt um að evruríkin stofni sérstakan gjaldeyrissjóð Evruríkin ættu að velta því vandlega fyrir sér hvort þörf sé á því evrópskri stofnun, sambærilegri við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, til þess að forðast nýtt áfall líkt og hrun Grikklands. Þetta segir Wolfgang Schaeuble, fjármálaráðherra Þýskalands, í samtali við þýska blaðið Welt. 8.3.2010 22:18 S&P segir Íslendinga hafa hafnað ósanngjörnum lánaskilmálum Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's telur að niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar þýði ekki að alþjóðlegum skuldbindingum Íslands sé algjörlega hafnað heldur endurspegli hún gríðarlega almenna óánægju með skilmála tvíhliða lánsins sem Bretar og Hollendingar buðu til að 8.3.2010 18:09 Sölu Lyfja og heilsu til Wernersbræðra líklega rift Flest bendir til að skiptastjóri Milestone muni rifta sölunni á Lyf og heilsu til félags í eigu Wernersbræðra. Ekkert fé kom inn í Milestone vegna sölunnar. 8.3.2010 18:30 GAMMA: GBI hækkaði um 0,2% Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,2% í dag í 7,9 milljarða viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,2% í 0,3 milljarða viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,3% í 7,6 milljarða viðskiptum. 8.3.2010 17:23 S&P: Atkvæðagreiðslan hefur engin áfhrif á lánshæfismatið Matsfyrirtækið Standard & Poor's birti í dag tilkynningu þar sem segir að höfnun íslenskra kjósenda á Icesave-lögunum hafi engin tafarlaus áhrif á lánshæfismat Ríkissjóðs Íslands. Lánshæfiseinkunnir fyrir Ríkissjóð Íslands, „BBB‐/A-3" í erlendri mynt og „BBB+/A-2" í innlendri mynt, verða því áfram á athugunarlista með neikvæðum horfum. 8.3.2010 16:50 Kaup Færeyjabanka á nýjum útibúum samþykkt Fjármálaeftirlit Danmerkur hefur samþykkt kaup Færeyjabanka á 12 útibúum Sparbank. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. 8.3.2010 15:41 Már vill frekar afnema gjaldeyrishöft en lækka vexti Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að hann vilji frekar afnema gjaldeyrishöftin en lækka stýrivexti bankans þegar efnahagur landsins batnar. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali við Má á Reuters um stöðuna á Íslandi í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Már situr nú fund hjá BIS bankanum í Basel Þar sem hann vann áður. 8.3.2010 14:10 Magnús Bjarnason ráðinn til Landsvirkjunar Magnús Bjarnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunar Landsvirkjunar. Um er að ræða nýtt svið hjá Landsvirkjun en hlutverk sviðsins verður að leggja aukna áherslu á markaðsmál hjá fyrirtækinu og hámarka framtíðartekjur þess. 8.3.2010 13:39 Skuldatryggingaálag Íslands hækkar að nýju Skuldatryggingaálag Íslands fer nú hækkandi að nýju eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave. Ísland er jafnframt eina landið þar sem álagið hækkar í dag samkvæmt fréttabréfi CMA gagnaveitunnar. 8.3.2010 13:07 Greining: Kaupmáttur launa lækkar áfram til ársloka Greining Íslandsbanka telur að raunlaun muni halda áfram að lækka fram eftir þessu ári. Verðbólga er enn nokkur, og mun hún fyrst hjaðna fyrir alvöru þegar kemur fram á vorið. 8.3.2010 12:41 Danske Bank: Markaðurinn mun bjarga Íslandi Per Magnussen höfuðgreinandi (senioranalytiker) Danske Bank segir að öll líkindi séu til þess að Íslendingar fái lán á alþjóðamarkaði þrátt fyrir að hafa hafnað Icesavesamningnum með yfir 90% meirihluta. 8.3.2010 10:49 Fíton fékk fimm Lúðra Auglýsingastofan Fíton fékk fimm Lúðra í gær þegar Íslensku auglýsingaverðlaunin voru afhent í 24. sinn. 347 verk voru send inn í keppnina að þessu sinni en verðlaunin eru veitt í 14. flokkum auk þess sem almenningi gafst kostur á að velja bestu herferð ársins í vefkosningu. 8.3.2010 10:18 Darling: Höfum reynt að vera sanngjarnir við Íslendinga Alistair Darling fjármálaráðherra Breta segir að bresk stjórnvöld hafi reynt að vera sanngjörn í garð Íslendinga í Icesavedeilunni. Þetta kom fram í viðtali við ráðherrann í þættinum Politics Show á BBC eftir að niðurstöður lágu fyrir í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gærdag. 8.3.2010 10:08 Sigurbjörn Þorkelsson hættir hjá Nomura Holdings Sigurbjörn Þorkelsson hefur látið af störfum hjá Nomura Holdings en þar starfaði hann sem yfirmaður hlutabréfadeildar fyrir Asíu og Kyrrahafssvæðið. Sigurbjörn fór til Nomura í kjölfar gjaldþrots Lehman Brothers haustið 2008 þegar Nomura yfirtók rekstur Lehman. 8.3.2010 09:45 Hallarekstur hins opinbera þrefaldaðist í árslok 2009 Hið opinbera rekið með 43,5 milljarða króna tekjuhalla á fjórða ársfjórðungi í fyrra samanborið við 14 milljarða króna tekjuhalla á sama tíma 2008 (án 192 milljarða skuldaryfirtöku ríkissjóðs). Þetta kemur fram í Hagtíðindum í efnisflokknum þjóðhagsreikningar um fjármál hins opinbera á 4. ársfjórðungi 2009. 8.3.2010 09:12 Hreinar eignir hins opinbera eru 615 milljarðar í mínus Hrein peningaleg eign hins opinbera, þ.e. peningaleg eign umfram skuldir, var neikvæð um 615 milljarða króna í árslok 2009, eða sem svarar 41% af landsframleiðslu. 8.3.2010 09:08 Laun hækkuðu um 1,6% frá fyrri ársfjórðungi Samkvæmt vísitölu launa voru regluleg laun að meðaltali 1,6% hærri á fjórða ársfjórðungi 2009 en í ársfjórðungnum á undan. Á sama tímabili hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði um 1,9% að meðaltali en laun opinberra starfsmanna hækkuðu um 0,8%. 8.3.2010 09:04 Reuters: Þrír möguleikar í Icesavedeilunni Reuters birtir í dag ítarlega greiningu á þeim möguleikum sem eru til staðar í Icesavedeilunni. Nefnir Reuters þrjá möguleika, nýr samningur á næstu dögum eða vikum, nýr samningur eftir nokkurra mánaða töf og enginn samningur. Reuters segir að síðastnefndi möguleikinn væri sá langversti í stöðunni, einkum fyrir Íslendinga. 8.3.2010 09:00 Von á tilboði Actacvis í Ratiopharm í dag Von er á tilboði Actavis í þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm í dag að því er segir í frétt á Reuters um málið. Actavis keppir um kaupin á Ratiopharm við bandaríska lyfjarisann Pfizer og Teva sem er stærsta samheitalyfjafyrirtæki heimsins. 8.3.2010 08:22 Ögurstund í uppsiglingu fyrir Björgólf Thor Björgólfsson Fari svo að Actavis nái því að kaupa þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm með aðstoð Deutsche Bank er runnin upp ögurstund fyrir Björgólf Thor Björgólfsson. 8.3.2010 12:11 Stærstu eigendur Byrs „misnotuðu aðstöðu sína“ Formaður stofnfjáreigenda hjá Byr segir að risalán án veða til stærstu eigenda Byrs, sýni að stofnfjáraukningin frá árinu 2007 hafi verið blekking og að stærstu eigendurnir hafi misnotað aðstöðu sína. Byr þarf líklega að afskrifa þrettán milljarða vegna lána til eiganda og tengdra aðila. 7.3.2010 18:45 Finnar ætla ekki að lána Íslandi fyrr en Icesave klárast Talsmaður finnska fjármálaráðuneytisins, Ilkka Kajaste, sagði í viðtali við Finnska ríkissjónvarpið YLE í dag að Finnar myndu ekki lána Íslendingum pening fyrr en samkomulag um Icesave lægi fyrir. Finnar er ein af Norðurlandaþjóðunum sem ætlar að lána Íslandi 1,8 milljarð evra svo endurreisn efnahagslífsins geti hafist í samvinnu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. 7.3.2010 17:55 Erlendar tekjur sjávarútvegs 212 milljarðar í fyrra Hlutfall sjávarafurða í vöruútflutningi landsmanna nam 42,42% á síðasta ári. Vöruútflutningurinn í heild nam rétt tæpum 500 milljörðum kr. og er hlutur útgerðar og fiskvinnslu því um 212 milljarðar kr. 7.3.2010 13:02 FME sektar Opin kerfi Group um 3 milljónir Stjórn Fjármálaeftirlitsins (FME) hefur ákveðið að ákvörðun um að sekta Opin kerfi Group hf. (nú OKG ehf.) um 3 milljónir kr. vegna brots á lögum um verðbréfaviðskipti. 6.3.2010 09:37 Þarf að velja á millli fótboltaliðsins og bankans Stjörnuhagfræðingurinn Jim O´Neill stendur nú frammi fyrir valinu á milli uppáhalds fótboltaliðs síns og bankans sem hann vinnur fyrir. O´Neill er þekktur fyrir nákvæmar spár sínar á sveiflum á gjaldeyrismörkuðum og hann er talinn áhrifamesti hagfræðingur heimsins í einkageiranum. 6.3.2010 09:26 Deutsche Bank telur sameiningu borga sig Gangi kaup Actavis á þýska samheitalyfjafyrirtækinu Ratiopharm munu stjórnendur Deutsche Bank í Þýskalandi anda léttar enda dragi það úr áhættunni sem liggur í lánabók bankans. Þetta segir fréttastofa Reuters. 6.3.2010 03:00 VBS réð ekki við lága vexti ríkisláns VBS fjárfestingarbanki átti aðeins að borga í kringum hálfan milljarð króna í vaxtagreiðslu af 26,4 milljarða króna láni frá ríkinu vegna endurhverfra viðskipta hans við Seðlabankann. Hann réð ekki við greiðsluna í desember og varð úr að FME tók yfir stjórn bankans til bráðabirgða í vikunni. 6.3.2010 03:00 Hjálparhöndin enn til staðar Seðlabanki Evrópu og Englands ákváðu báðir í vikunni að halda stýrivöxtum óbreyttum að sinni. Stýrivextir Englandsbanka standa í hálfu prósenti en á evrusvæðinu í einu prósenti. Vextir Englandsbanka hafa ekki verið lægri í nokkur hundruð ár. 6.3.2010 02:30 Bankarnir ógna samkeppni Nýtt frumvarp viðskiptaráðherra um lög um fjármálafyrirtæki setur bönkum ekki nægilega skýr skilyrði varðandi eignarhald fyrirtækja, að mati Félags atvinnurekenda. Félagið telur að fari frumvarpið óbreytt í gegnum þingið sé hætta á að bankarnir ógni samkeppni því frumvarpið seti bönkum ekki nægilega skýr skilyrði varðandi eignarhald fyrirtækja. 5.3.2010 16:10 BYR tapar milljörðum á lánum til stærstu eigenda Tap BYRs-sparisjóðs vegna afskrifta á lánum til stærstu eigenda sinna nemur að minnsta kosti 13 milljörðum króna og er í fæstum tilvikum um persónulegar ábyrgðir að ræða. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV í kvöld en fréttastofan hefur upplýsingar úr lánabók sparisjóðsins undir höndum. 5.3.2010 19:44 Segir þögn frumvarps festa völd banka í sessi Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda gagnrýnir nýtt frumvarp viðskiptaráðherra um breytingar á lögum um fjármálafyrirtæki. Hann segir að þögn frumvarpsins um eignarhald banka á atvinnufyrirtækjum festi í sessi óeðlileg völd bankanna í atvinnulífinu 5.3.2010 19:15 Losaði bréf í FL Group úr bókunum í miðju hruni Glitni tókst að fegra stöðu sína tveim dögum eftir þjóðnýtingu bankans og fimm dögum fyrir bankahrun, með því að losa hlutabréf í FL Group upp á 14 milljarða króna til félagsins Styrks Invests gegn láni með veði í bréfunum sjálfum. 5.3.2010 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kínverjar ætla að fara varlega í frekari gullkaup Kínverjar ætla að stíga varlega til jarðar hvað varðar frekari gullkaup til að styrkja varasjóði sína. Þeir hafa varann á sér því gullkaup þeirra gætu leitt til þess að verð á gulli hækki ennfrekar en orðið er. 9.3.2010 13:56
Erlendir aðilar fá tæpa 90 milljarða í hendurnar Nú í mánuðinum eru ríkisvíxlar að fjárhæð 20 milljarðar kr. á gjalddaga og þar af höfðu erlendir aðilar upphaflega keypt 16,7 milljarða kr. af þeim víxlum. Jafnframt er ríkisbréfaflokkurinn RIKB 10 0317 á gjalddaga eftir rétt rúma viku en sá flokkur er að langmestu leyti í eigu erlendra aðila. Þannig áttu erlendir fjárfestar um síðustu áramót ríflega 72 milljarða kr. af þeim 84 milljörðum kr. sem útistandandi eru í flokknum. 9.3.2010 12:26
Húsleitargögn berast ekki fyrr en í sumar Gögnin úr húsleitum lögreglunnar í Lúxemborg í Banq Havilland sem áður var Kaupþing munu í fyrsta lagi berast embætti sérstaks saksóknara í sumar. Þetta kemur fram í svari Jean Engels, ríkissaksóknara í Lúxemborg, til fréttastofunnar. 9.3.2010 12:00
Hóplögsókn gegn Kaupþingi og Acta í Svíþjóð Aðgerðarhópur fyrrum viðskiptavina Acta Kapitalforvalting í Svíþjóð, Grupptalan mod Acta, hefur ákveðið að höfða hóplögsókn gegn Acta og Kaupþingi vegna viðskipta með skuldabréf í Lehman Brothers skömmu áður en sá banki varð gjaldþrota. 9.3.2010 11:25
Auður Capital viðurkenndur ráðgjafi á First North Kauphöllin hefur samþykkt að Auður Capital verði viðurkenndur ráðgjafi (Certified Adviser) á First North Iceland. Hlutverk viðurkennds ráðgjafa felst í því að vera til ráðgjafar og aðstoðar fyrirtækjum við skráningu á First North og á meðan bréf þeirra eru í viðskiptum á markaðnum. 9.3.2010 10:53
Bílaleigan Hertz kaupir 365 Toyotabíla Undirritaður hefur verið samningur milli Toyota í Kópavogi og Bílaleigunnar Hertz um kaup á 365 nýjum Toyota bifreiðum. Þar af eru 283 Yaris, Verso, Auris og Avensis fólksbílar, 50 Rav4 jepplingar og 32 Land Cruiser jeppar. 9.3.2010 10:35
Aðalhagfræðingur: Forseti Íslands skýtur sig í fótinn Harald Magnus Andreassen aðalhagfræðingur First Securites í Noregi segir að Ólafur Ragnar Grímsson forseti íslands sé að skjóta sig í fótinn með því að gagnrýna Norðmenn fyrir að styðja ekki við bakið á Íslendingum. Það sé stundarbrjálæði að reyna að varpa einhverri sök á Norðmenn. 9.3.2010 10:31
Lénið sex.com sett á uppboð Klám selur og þá sérstaklega á netinu. Það vita eigendur verðmætasta lénsins á netinu, sex.com, og því hafa þeir ákveðið að setja lénið á uppboð. Uppboðið hefst á lágmarksboði upp á eina milljón dollara eða um 128 milljónir kr. en það verður haldið í næstu viku. 9.3.2010 09:47
Heildarútlán ÍLS lækkuðu um 24% milli mánaða Heildarútlán Íbúðalánasjóðs (ÍLS) námu rúmum 1,6 milljarði króna í febrúar . Þar af voru tæplega 1,4 milljarðar króna vegna almennra lána og um 250 milljónir vegna annarra lána. Heildarútlán sjóðsins lækkuðu því um 24% á milli mánaða. Meðalútlán almennra lána voru um 9 milljónir króna í febrúar sem er tæplega 22% hækkun frá fyrra mánuði. 9.3.2010 09:30
Actavis býður Ratiopharm upp á kauphallarskráningu Actavis hefur boðið stjórn þýska samheitalyfjafyrirtækisins Ratiopharm kauphallarskráningu á sameinuðu fyrirtæki fari svo að Ratiopharm samþykki Actacvis sem kaupenda. Þetta kemur fram í frétt á Reuters þar sem segir að tilboðið sé aðaltromp Actavis í baráttunni við að kaupa Ratiopharm. 9.3.2010 08:53
S&P ætlar að bíða til aprílloka með nýtt lánshæfismat Matsfyrirtækið Standard & Poors (S&P) segir að ákvörðun um stöðu lánshæfismats Íslands á gátlista verður tekin fyrir lok apríl 2010. Á næstu vikum mun S&P fylgjast með viðræðum, annars vegar við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og norrænar ríkisstjórnir, og hins vegar við bresk og hollensk stjórnvöld. 9.3.2010 08:34
Eignir Kaupþings jukust um 214 milljarða í fyrra Virði eignasafns Kaupþings banka sem skilanefnd heldur utan um fyrir kröfuhafa bankans jókst um 214 milljarða á árinu 2009 samkvæmt nýbirtum fjárhagsupplýsingum bankans. 9.3.2010 08:27
Lánabók Kaupþings orðin 451 milljarða virði Lánabók Kaupþings var orðin 451 milljarðar kr. að raunvirði (fair value) um síðustu áramót. Þetta kemur fram í skýrslu skilanefndar Kaupþings til kröfuhafa bankans sem birt er reglulega á vefsíðu nefndarinnar. 9.3.2010 08:22
Rætt um að evruríkin stofni sérstakan gjaldeyrissjóð Evruríkin ættu að velta því vandlega fyrir sér hvort þörf sé á því evrópskri stofnun, sambærilegri við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, til þess að forðast nýtt áfall líkt og hrun Grikklands. Þetta segir Wolfgang Schaeuble, fjármálaráðherra Þýskalands, í samtali við þýska blaðið Welt. 8.3.2010 22:18
S&P segir Íslendinga hafa hafnað ósanngjörnum lánaskilmálum Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's telur að niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar þýði ekki að alþjóðlegum skuldbindingum Íslands sé algjörlega hafnað heldur endurspegli hún gríðarlega almenna óánægju með skilmála tvíhliða lánsins sem Bretar og Hollendingar buðu til að 8.3.2010 18:09
Sölu Lyfja og heilsu til Wernersbræðra líklega rift Flest bendir til að skiptastjóri Milestone muni rifta sölunni á Lyf og heilsu til félags í eigu Wernersbræðra. Ekkert fé kom inn í Milestone vegna sölunnar. 8.3.2010 18:30
GAMMA: GBI hækkaði um 0,2% Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,2% í dag í 7,9 milljarða viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,2% í 0,3 milljarða viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,3% í 7,6 milljarða viðskiptum. 8.3.2010 17:23
S&P: Atkvæðagreiðslan hefur engin áfhrif á lánshæfismatið Matsfyrirtækið Standard & Poor's birti í dag tilkynningu þar sem segir að höfnun íslenskra kjósenda á Icesave-lögunum hafi engin tafarlaus áhrif á lánshæfismat Ríkissjóðs Íslands. Lánshæfiseinkunnir fyrir Ríkissjóð Íslands, „BBB‐/A-3" í erlendri mynt og „BBB+/A-2" í innlendri mynt, verða því áfram á athugunarlista með neikvæðum horfum. 8.3.2010 16:50
Kaup Færeyjabanka á nýjum útibúum samþykkt Fjármálaeftirlit Danmerkur hefur samþykkt kaup Færeyjabanka á 12 útibúum Sparbank. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. 8.3.2010 15:41
Már vill frekar afnema gjaldeyrishöft en lækka vexti Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að hann vilji frekar afnema gjaldeyrishöftin en lækka stýrivexti bankans þegar efnahagur landsins batnar. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali við Má á Reuters um stöðuna á Íslandi í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Már situr nú fund hjá BIS bankanum í Basel Þar sem hann vann áður. 8.3.2010 14:10
Magnús Bjarnason ráðinn til Landsvirkjunar Magnús Bjarnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunar Landsvirkjunar. Um er að ræða nýtt svið hjá Landsvirkjun en hlutverk sviðsins verður að leggja aukna áherslu á markaðsmál hjá fyrirtækinu og hámarka framtíðartekjur þess. 8.3.2010 13:39
Skuldatryggingaálag Íslands hækkar að nýju Skuldatryggingaálag Íslands fer nú hækkandi að nýju eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave. Ísland er jafnframt eina landið þar sem álagið hækkar í dag samkvæmt fréttabréfi CMA gagnaveitunnar. 8.3.2010 13:07
Greining: Kaupmáttur launa lækkar áfram til ársloka Greining Íslandsbanka telur að raunlaun muni halda áfram að lækka fram eftir þessu ári. Verðbólga er enn nokkur, og mun hún fyrst hjaðna fyrir alvöru þegar kemur fram á vorið. 8.3.2010 12:41
Danske Bank: Markaðurinn mun bjarga Íslandi Per Magnussen höfuðgreinandi (senioranalytiker) Danske Bank segir að öll líkindi séu til þess að Íslendingar fái lán á alþjóðamarkaði þrátt fyrir að hafa hafnað Icesavesamningnum með yfir 90% meirihluta. 8.3.2010 10:49
Fíton fékk fimm Lúðra Auglýsingastofan Fíton fékk fimm Lúðra í gær þegar Íslensku auglýsingaverðlaunin voru afhent í 24. sinn. 347 verk voru send inn í keppnina að þessu sinni en verðlaunin eru veitt í 14. flokkum auk þess sem almenningi gafst kostur á að velja bestu herferð ársins í vefkosningu. 8.3.2010 10:18
Darling: Höfum reynt að vera sanngjarnir við Íslendinga Alistair Darling fjármálaráðherra Breta segir að bresk stjórnvöld hafi reynt að vera sanngjörn í garð Íslendinga í Icesavedeilunni. Þetta kom fram í viðtali við ráðherrann í þættinum Politics Show á BBC eftir að niðurstöður lágu fyrir í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gærdag. 8.3.2010 10:08
Sigurbjörn Þorkelsson hættir hjá Nomura Holdings Sigurbjörn Þorkelsson hefur látið af störfum hjá Nomura Holdings en þar starfaði hann sem yfirmaður hlutabréfadeildar fyrir Asíu og Kyrrahafssvæðið. Sigurbjörn fór til Nomura í kjölfar gjaldþrots Lehman Brothers haustið 2008 þegar Nomura yfirtók rekstur Lehman. 8.3.2010 09:45
Hallarekstur hins opinbera þrefaldaðist í árslok 2009 Hið opinbera rekið með 43,5 milljarða króna tekjuhalla á fjórða ársfjórðungi í fyrra samanborið við 14 milljarða króna tekjuhalla á sama tíma 2008 (án 192 milljarða skuldaryfirtöku ríkissjóðs). Þetta kemur fram í Hagtíðindum í efnisflokknum þjóðhagsreikningar um fjármál hins opinbera á 4. ársfjórðungi 2009. 8.3.2010 09:12
Hreinar eignir hins opinbera eru 615 milljarðar í mínus Hrein peningaleg eign hins opinbera, þ.e. peningaleg eign umfram skuldir, var neikvæð um 615 milljarða króna í árslok 2009, eða sem svarar 41% af landsframleiðslu. 8.3.2010 09:08
Laun hækkuðu um 1,6% frá fyrri ársfjórðungi Samkvæmt vísitölu launa voru regluleg laun að meðaltali 1,6% hærri á fjórða ársfjórðungi 2009 en í ársfjórðungnum á undan. Á sama tímabili hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði um 1,9% að meðaltali en laun opinberra starfsmanna hækkuðu um 0,8%. 8.3.2010 09:04
Reuters: Þrír möguleikar í Icesavedeilunni Reuters birtir í dag ítarlega greiningu á þeim möguleikum sem eru til staðar í Icesavedeilunni. Nefnir Reuters þrjá möguleika, nýr samningur á næstu dögum eða vikum, nýr samningur eftir nokkurra mánaða töf og enginn samningur. Reuters segir að síðastnefndi möguleikinn væri sá langversti í stöðunni, einkum fyrir Íslendinga. 8.3.2010 09:00
Von á tilboði Actacvis í Ratiopharm í dag Von er á tilboði Actavis í þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm í dag að því er segir í frétt á Reuters um málið. Actavis keppir um kaupin á Ratiopharm við bandaríska lyfjarisann Pfizer og Teva sem er stærsta samheitalyfjafyrirtæki heimsins. 8.3.2010 08:22
Ögurstund í uppsiglingu fyrir Björgólf Thor Björgólfsson Fari svo að Actavis nái því að kaupa þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm með aðstoð Deutsche Bank er runnin upp ögurstund fyrir Björgólf Thor Björgólfsson. 8.3.2010 12:11
Stærstu eigendur Byrs „misnotuðu aðstöðu sína“ Formaður stofnfjáreigenda hjá Byr segir að risalán án veða til stærstu eigenda Byrs, sýni að stofnfjáraukningin frá árinu 2007 hafi verið blekking og að stærstu eigendurnir hafi misnotað aðstöðu sína. Byr þarf líklega að afskrifa þrettán milljarða vegna lána til eiganda og tengdra aðila. 7.3.2010 18:45
Finnar ætla ekki að lána Íslandi fyrr en Icesave klárast Talsmaður finnska fjármálaráðuneytisins, Ilkka Kajaste, sagði í viðtali við Finnska ríkissjónvarpið YLE í dag að Finnar myndu ekki lána Íslendingum pening fyrr en samkomulag um Icesave lægi fyrir. Finnar er ein af Norðurlandaþjóðunum sem ætlar að lána Íslandi 1,8 milljarð evra svo endurreisn efnahagslífsins geti hafist í samvinnu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. 7.3.2010 17:55
Erlendar tekjur sjávarútvegs 212 milljarðar í fyrra Hlutfall sjávarafurða í vöruútflutningi landsmanna nam 42,42% á síðasta ári. Vöruútflutningurinn í heild nam rétt tæpum 500 milljörðum kr. og er hlutur útgerðar og fiskvinnslu því um 212 milljarðar kr. 7.3.2010 13:02
FME sektar Opin kerfi Group um 3 milljónir Stjórn Fjármálaeftirlitsins (FME) hefur ákveðið að ákvörðun um að sekta Opin kerfi Group hf. (nú OKG ehf.) um 3 milljónir kr. vegna brots á lögum um verðbréfaviðskipti. 6.3.2010 09:37
Þarf að velja á millli fótboltaliðsins og bankans Stjörnuhagfræðingurinn Jim O´Neill stendur nú frammi fyrir valinu á milli uppáhalds fótboltaliðs síns og bankans sem hann vinnur fyrir. O´Neill er þekktur fyrir nákvæmar spár sínar á sveiflum á gjaldeyrismörkuðum og hann er talinn áhrifamesti hagfræðingur heimsins í einkageiranum. 6.3.2010 09:26
Deutsche Bank telur sameiningu borga sig Gangi kaup Actavis á þýska samheitalyfjafyrirtækinu Ratiopharm munu stjórnendur Deutsche Bank í Þýskalandi anda léttar enda dragi það úr áhættunni sem liggur í lánabók bankans. Þetta segir fréttastofa Reuters. 6.3.2010 03:00
VBS réð ekki við lága vexti ríkisláns VBS fjárfestingarbanki átti aðeins að borga í kringum hálfan milljarð króna í vaxtagreiðslu af 26,4 milljarða króna láni frá ríkinu vegna endurhverfra viðskipta hans við Seðlabankann. Hann réð ekki við greiðsluna í desember og varð úr að FME tók yfir stjórn bankans til bráðabirgða í vikunni. 6.3.2010 03:00
Hjálparhöndin enn til staðar Seðlabanki Evrópu og Englands ákváðu báðir í vikunni að halda stýrivöxtum óbreyttum að sinni. Stýrivextir Englandsbanka standa í hálfu prósenti en á evrusvæðinu í einu prósenti. Vextir Englandsbanka hafa ekki verið lægri í nokkur hundruð ár. 6.3.2010 02:30
Bankarnir ógna samkeppni Nýtt frumvarp viðskiptaráðherra um lög um fjármálafyrirtæki setur bönkum ekki nægilega skýr skilyrði varðandi eignarhald fyrirtækja, að mati Félags atvinnurekenda. Félagið telur að fari frumvarpið óbreytt í gegnum þingið sé hætta á að bankarnir ógni samkeppni því frumvarpið seti bönkum ekki nægilega skýr skilyrði varðandi eignarhald fyrirtækja. 5.3.2010 16:10
BYR tapar milljörðum á lánum til stærstu eigenda Tap BYRs-sparisjóðs vegna afskrifta á lánum til stærstu eigenda sinna nemur að minnsta kosti 13 milljörðum króna og er í fæstum tilvikum um persónulegar ábyrgðir að ræða. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV í kvöld en fréttastofan hefur upplýsingar úr lánabók sparisjóðsins undir höndum. 5.3.2010 19:44
Segir þögn frumvarps festa völd banka í sessi Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda gagnrýnir nýtt frumvarp viðskiptaráðherra um breytingar á lögum um fjármálafyrirtæki. Hann segir að þögn frumvarpsins um eignarhald banka á atvinnufyrirtækjum festi í sessi óeðlileg völd bankanna í atvinnulífinu 5.3.2010 19:15
Losaði bréf í FL Group úr bókunum í miðju hruni Glitni tókst að fegra stöðu sína tveim dögum eftir þjóðnýtingu bankans og fimm dögum fyrir bankahrun, með því að losa hlutabréf í FL Group upp á 14 milljarða króna til félagsins Styrks Invests gegn láni með veði í bréfunum sjálfum. 5.3.2010 19:00