Fleiri fréttir FIH bankinn hefur afskrifað lán fyrir 24 milljarða á árinu FIH bankinn í Danmörku hefur afskrifað lán upp á 955 milljónir danskra kr. eða rétt tæpa 24 milljarða kr. á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins. Hinsvegar varð hagnaður af rekstri bankans á þriðja ársfjórðungi upp á 191 milljón danskra kr. eða um 4,7 milljarða kr. fyrir skatt. 6.11.2009 08:21 Kaupmáttur launa dregst áfram saman Efnahagshorfur hafa heldur batnað að mati Seðlabankans. Krónan verður veik áfram, nálægt 180 krónum á móti evru. Spáð er 16 prósenta samdrætti kaupmáttar á næsta ári. Núverandi tilhögun peningamála gengur ekki til lengdar. 6.11.2009 06:00 Gamli Landsbankinn vill milljarða frá Imon Sex skuldamál gamla Landsbankans á hendur eignarhaldsfélaginu Imon ehf. verða tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudaginn kemur. Eitt málanna er langstærst, en þar krefur bankinn Imon um fimm milljarða króna vegna láns til Imons fyrir kaupum félagsins í bankanum sjálfum, nokkrum dögum fyrir hrun í fyrrahaust. 6.11.2009 06:00 Lífeyrissjóðir hirða iðnskóla Tíu lífeyrissjóðir sem áttu kröfur á fasteignafélagið Nýsi hafa keypt Iðnskólann í Hafnarfirði af Nýsi. 6.11.2009 06:00 Yfirvöld skoða skúffufyrirtækið Magma Yfirvöld hafa kallað eftir upplýsingum um samband kanadíska félagsins Magma Energy og dótturfélags þess í Svíþjóð. Hið síðarnefnda er skúffufélag sem hefur keypt stóra hluti í HS Orku á Reykjanesi. 5.11.2009 18:55 Landsbankinn og Glitnir grunaðir um allsherjar markaðsmisnotkun Fjármálaeftirlitið rannsakar grun um að stjórnendur Landsbankans og Glitnis hafi staðið fyrir allsherjar markaðsmisnotkun. Bankarnir hafi blekkt markaðinn með því að lána fyrir hlutabréfakaupum með veði í bréfunum sjálfum og þannig haldið verði á þeim uppi. 5.11.2009 18:36 Krónan lækkaði um 0,71% í dag Hlutabréf í Össuri hækkuðu um 1,12% í Kauphöllinni í dag. Bréf í Century Aluminum Company lækkuðu um 5,21% og bréf í Marel lækkuðu um 1,72%. 5.11.2009 17:12 Mikil velta á skuldabréfamarkaði Dagurinn í dag var einn af veltumestu dögum ársins á skuldabréfamarkaði. Hér að neðan má sjá helstu vísitölur Gamma. 5.11.2009 16:54 Síminn með undir 50% markaðshlutdeild í fyrsta sinn Síminn er nú með undir 50% markaðshlutdeild á farsímamarkaði á Íslandi í fyrsta skipti. Þetta kemur fram í nýrri tölfræðiskýrslu Póst- og fjarskiptastofnunar um íslenska fjarskiptamarkaðinn á fyrri helmingi ársins 2009. 5.11.2009 15:00 Englandsbanki heldur stýrivöxtum óbreyttum í 0,5% Englandsbanki ákvað í dag að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í 0,5% og er þetta áttundi mánuðurinn í röð sem slíkt gerist. 5.11.2009 13:17 Raungengi krónunnar hækkar áfram Raungengi íslensku krónunnar nú í október hækkaði annan mánuðinn í röð frá fyrri mánuði, eða um 0,2% á mælikvarða hlutfallslegs verðlags. Á sama tíma lækkaði nafngengi krónunnar um 0,8%, m.v. vísitölu meðalgengis, en vísitala neysluverðs hér á landi hækkaði um ríflega 1%. 5.11.2009 12:12 Gengi krónunnar lækkar í kjölfar vaxtalækkunnar Gengi krónunnar hefur lækkað um 0,7% í kjölfar tilkynningar Seðlabankans um vaxtalækkun sín í morgun. Stendur gengisvísitalan nú í tæpum 238 stigum. 5.11.2009 12:05 Ríkisskattstjóri íhugar málsókn gegn einni af skilanefndum bankanna Ríkisskattstjóri íhugar nú að stefna einni skilanefndinni fyrir að hafa ekki látið þær upplýsingar af hendi sem embættið hefur óskað eftir. Skúli Eggert Þórðarson, Ríkisskattstjóri, vill ekki gefa upp hvaða skilanefnd er um að ræða. 5.11.2009 12:04 Seðlabankinn: Kaupmáttur rýrnar um 15% á næsta ári Seðlabankinn hefur endurskoðað spá sína hvað þróun kaupmáttar varðar og reiknar nú með að hún nemi 15% á næsta ári. Þetta er tvöfalt meiri rýrnun en bankinn hafði áður spáð en í ágúst hljóðaði spáin upp á 7,4% rýrnun á næsta ári. 5.11.2009 11:53 Seðlabankinn: Betri horfur í efnahagsmálum Aðeins betri horfur í efnahagsmálum og lægra atvinnuleysi en í fyrri spám leiða til þess að bati einkaneyslu verður nokkru hraðari en spáð var í ágúst. Þetta kemur fram í ritinu Peningamál sem gefið var út af Seðlabankanum í morgun. 5.11.2009 11:25 Frekari vaxtalækkanir háðar gengisþróun krónunnar „Haldist gengi krónunnar stöðugt eða styrkist, og verðbólga hjaðnar eins og spáð er, ættu forsendur fyrir frekari slökun peningalegs aðhalds fljótlega að vera til staðar. 5.11.2009 11:16 Sendifulltrúi AGS vill ekki tjá sig um vaxtalækkunina Sendifulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hér á land, Franek Rozwadowski, vill ekki tjá sig um vaxtalækkun peningastefnu Seðlabankans í morgun. Aðspurður svarar hann einfaldlega „no comment". 5.11.2009 10:16 Engin viðskipti með krónur á aflandsmarkaðinum Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum hafa engin viðskipti verið með krónur á aflandsmarkaðinum í þessari viku, eða frá því að slakað var á gjaldeyrishöftunum um síðustu helgi. 5.11.2009 10:08 Fyrrum landstjóri Manar yfirheyrður vegna Kaupþings Donald Gelling, fyrrum landstjóri ( chief minister) á eyjunni Mön verður yfirheyrður af sérstakri rannsóknarnefnd þingsins á Mön sem rannsakar nú hrun Singer & Friedlander banka Kaupþings á eyjunni. 5.11.2009 09:35 Stýrivextir lækka um eitt prósentustig Stýrvextir lækka í dag um eitt prósentustig, fara úr 12% og í 11%. Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti á viðskiptareikningum innlánsstofnana um 0,5 prósentur í 9%. 5.11.2009 09:01 Øygard blæs á gagnrýni AGS um of örar vaxtalækkanir Svein Harald Øygard, fyrrverandi seðlabankastjóri Íslands blæs á gagnrýni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um að bankinn hafi farið of hratt í vaxtalækkunarferlið undir hans stjórn fyrr í ár. Norskir fjölmiðlar fjalla um málið í dag. 5.11.2009 08:56 Ekkert verður af kaupum Røsjø í MP Banka Norski athafnamaðurinn Endre Røsjø mun ekki leggja 1.400 milljónir króna í MP banka eins og til stóð. 5.11.2009 08:34 Vörður fyrsta skrefið í alþjóðavæðingu Föroya Banki Kaupin á íslenska tryggingarfélaginu Verði voru fyrsta skref Föroya Banki í átt að alþjóðavæðingu bankans. Þetta kemur fram í uppgjöri bankans fyrir þriðja ársfjórðung. Hagnaður bankans jókst um 165% miðað við þriðja ársfjórðung í fyrra. 5.11.2009 08:25 Marel breytir um nafn Marel Food Systems hf. tilkynnir að frá og með 1. janúar 2010 verður nafni fyrirtækisins breytt í Marel hf. Er þetta liður í samþættingu þeirra fyrirtækja sem keypt hafa verið á undaförnum árum og munu þau öll sameinast undir hinu nýja vörumerki og fyrirtækjanafni. 5.11.2009 08:13 Engin ávöxtun í áratug með S&P 500 vísitölunni Nú þegar 39 viðskiptadagar eru eftir af árinu í Bandaríkjunum er ekki útlit fyrir að S&P 500 vísitalan skili ávöxtun þennan áratuginn. Vísitalan mælir virði 500 veltumestu fyrirtækja á Bandaríkjamarkaði og þyrfti að hækka um 41% það sem eftir lifir árs til þess að enda á sléttu frá aldamótum. 5.11.2009 08:07 Íslenska bankakerfið fær falleinkunn hjá Fitch „Þessi matsfyrirtæki hafa lengi legið undir ámæli fyrir að hafa verið of jákvæð gagnvart bönkunum í mestu uppsveiflunni. Því er skiljanlegt að þau vilji fara í hina áttina nú. Matið má því skoða að hluta sem tilraun Fitch til að verða sér úti um trúverðugleika á kostnað íslenskra banka. Þeir liggja vel við höggi,“ segir Þórólfur Matthíasson, prófessor við hagfræðideild Háskóla Íslands, um falleinkunn íslenska bankakerfisins. 5.11.2009 06:00 Ráku eigin banka á Íslandi vegna hagstæðra skatta Breska fjölmiðlasamsteypan Daily Mail and General Trust plc. hefur undanfarin ár rekið fjögur íslensk dótturfélög, sem hafa annast lánveitingar milli félaga innan samsteypunnar. Umsvifin nema milljörðum króna árlega. Hagstætt skattaumhverfi fyrirtækja hefur laðað fyrirtækin að landinu. Ársreikningar þeirra benda til að þau séu að undirbúa að flytjast úr landi í kjölfar efnahagshrunsins, segir löggiltur endurskoðandi sem gluggaði í ársreikninga þeirra fyrir Fréttablaðið. 5.11.2009 06:00 Auðmenn fá beingreiðslur frá ríki vegna mjólkurkvóta Fasteignafélagið Lífsval sem er í eigu nokkurra auðmanna er nú langstærsti jarðaeigandi landsins - að opinberum aðilum frátöldum - en fyrirtækið hefur verið stórtækt í uppkaupum á jörðum og á nú rúmlega 3.500 hektara lands. 4.11.2009 19:05 Millistjórnendur Landsbankans vilja fjögurhundruð milljónir Millistjórnendur gamla Landsbankans gera milljóna króna kröfur í þrotabúið vegna kaupréttarsamninga. Hæsta krafan nemur um fjögurhundruð milljónum króna. Siðlaust, segir þingmaður Vinstri grænna. 4.11.2009 18:49 Össur hækkaði í dag Össur hækkaði í kauphöllinni um 2,3% í kjölfar velheppnaðs hlutafjárútboðs sem þar sem erlendir fjárfestar keyptu allt sem í boði var. 4.11.2009 18:37 GBI hækkaði lítillega í dag GBI vísitan hækkaði lítillega í dag eða um 0,09% í viðskiptum upp á tæpa 7,3 milljarða kr. 4.11.2009 18:22 Yfir 15.000 fjárnámsbeiðnir í borginni í ár Í lok október 2009 höfðu 15.159 fjárnámsbeiðnir verið skráðar hjá sýslumanninum í Reykjavík á árinu. Þar af í janúar 1.180, febrúar 2.720, mars 1.590, apríl 1.580, maí 1.722, júní 1.734, júlí 1.352, ágúst 859, september 1.154, október 1.259. 4.11.2009 15:35 Nauðungarsölur fasteigna orðnar 182 í borginni á árinu Í lok október höfðu 182 fasteignir verið seldar nauðungarsölu hjá sýslumanninum í Reykjavík á árinu 2009. Þar af í janúar 6, febrúar 29, mars 37, apríl 20, maí 15, júní 11, júlí 9, ágúst 1, september 38, október 16. 4.11.2009 15:27 Um 200 manns með aðstöðu á frumkvöðlasetrum Um 200 manns eru nú með aðstöðu á frumkvöðlasetrum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands en áttunda frumkvöðlasetur miðstöðvarinnar var opnað með formlegum hætti í dag. Sex ný frumkvöðlasetur hafa verið opnuð eftir hrunið í fyrra og hafa um 150 störf myndast innan þeirra. 4.11.2009 15:07 Undrast að aðrir fari ekki sömu leið og Íslandsbanki Neytendasamtökin segja að það veki athygli í allri umræðunni um skuldir almennings að Íslandsbanki hefur einn fjármálastofnana boðið viðskiptavinum sínum lækkun höfuðstóls lána vegna bankahrunsins. Undrast neytendasamtökin það að aðrir ríkisbankar fari ekki sömu leið. 4.11.2009 14:46 Hermann Guðmundsson og NOVA hlutu Markaðsverðlaunin Markaðsfyrirtæki ársins 2009 er fjarskiptafyrirtækið NOVA og Markaðsmaður ársins 2009 er Hermann Guðmundsson. 4.11.2009 14:39 AGS: Tiltekur 19 milljarða lán frá ESB til Íslands Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) tiltekur í vinnuskýrslu sinn um Ísland sem birt var í gærdag að í stað 500 milljón dollara láns frá Rússum megi eiga von á 150 milljóna dollara, eða tæpa 19 milljarða kr., láni frá Evrópusambandinu auk þess sem verulegur hluti veðlánalínu við BIS (Seðlabanki seðlabanka í Basel) sé enn ónýttur og síðast en ekki síst hafi áætlunin upphaflega gert ráð fyrir 250 milljón dollara meiri fjármögnun en þörf var á. 4.11.2009 12:28 SA: Umsvif áliðnaðarins eru um 5% af landsframleiðslu Hannes G. Sigurðsson, hagfræðingur og aðstoðarframkvæmdastjóri SA, bendir á í grein á vef SA að í landinu eru nú framleidd um 800 þúsund tonn af áli árlega og bein og óbein umsvif áliðnaðarins vegi u.þ.b. 5% af vergri landsframleiðslu. 4.11.2009 12:17 Fitch Ratings gefur íslenska bankakerfinu falleinkunn Matsfyrirtækið Fitch Ratings gefur íslenska bankakerfinu falleinkunn eða BSI E. Er Ísland eina landið sem Fitch metur með þessa lágu einkunn. Næst fyrir ofan eru Írland og Belgía með einkunnina BSI D. 4.11.2009 12:09 Spáir einum mesta samdrætti einkaneyslu sem mælst hefur Greining Nýja kaupþings spáir því að ein afleiðingin kreppunnar verði að einkaneysla dregst saman um rúm 30% á árunum 2008-2010. Gangi þetta eftir verður sá samdráttur einn sá mesti sem mælst hefur. 4.11.2009 11:23 Greining: Vextir lækkaðir í pólitískum sýndarleik Greining Nýja kaupþings gerir ráð fyrir að innlánsvöxtum verði haldið óbreyttum í 9,5% á vaxtaákvörðunarfundi Seðlabankans á morgun en innlánsvextirnir eru aðal stýritæki Seðlabankans um þessar mundir. Hinsvegar gerir greiningin ráð fyrir að stýrivextir verði lækkaðir um 0,5 til 1,0 prósentustig í „hálfgerðum pólitískum sýndarleik", en stýrivextir skipta mun minna máli fyrir vaxtaaðhaldið en innlánsvextir um þessar mundir. 4.11.2009 11:03 Hlutabréfaveltan 76 milljónir á dag í kauphöllinni í október Heildarviðskipti með hlutabréf í októbermánuði námu rúmum 1.667 milljónum eða tæpum 76 milljónum á dag í kauphöllinni. Til samanburðar var veltan með hlutabréf í septembermánuði rúmir 13 miljarðar kr. en viðskipti í tengslum við yfirtökutilboð í hlutabréf Alfesca og sölu Exista á eignarhlut sínum í Bakkavör námu samtals um það bil 10,5 milljörðum af heildarveltu þess mánaðar. 4.11.2009 10:52 Vill að stýrivextir lækki um 3 prósentustig Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, vill sjá þriggja prósentustiga stýrivaxtalækkun á morgun. „Ég myndi vilja sjá að það væri lækkun um þrjú prósentustig og að vaxtastigið lækkaði um samsvarandi," segir Vilhjálmur. 4.11.2009 10:42 Uppgjöri Icelandair frestað, hagnaður eykst um 2 milljarða Birtingu árshlutareiknings Icelandair hefur verið frestað. Samkvæmt drögum að árshlutareikningi er brúttóhagnaður (EBITDA) 8,4 milljarðar í þriðja ársfjórðungi 2009 samanborið við 6,2 milljarða á sama tíma 2008. 4.11.2009 10:31 Indverjar kaupa 200 tonn af gulli frá AGS Indverski seðlabankinn (RBI) hefur fest kaup á 200 tonnum af gulli frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS). Er þetta fyrsta sala sinnar tegundar af gullbirgðum AGS í níu ár. Alls borga Indverjar 4 milljarða punda eða rúmlega 800 milljarða kr. fyrir gullið. 4.11.2009 09:44 Sjá næstu 50 fréttir
FIH bankinn hefur afskrifað lán fyrir 24 milljarða á árinu FIH bankinn í Danmörku hefur afskrifað lán upp á 955 milljónir danskra kr. eða rétt tæpa 24 milljarða kr. á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins. Hinsvegar varð hagnaður af rekstri bankans á þriðja ársfjórðungi upp á 191 milljón danskra kr. eða um 4,7 milljarða kr. fyrir skatt. 6.11.2009 08:21
Kaupmáttur launa dregst áfram saman Efnahagshorfur hafa heldur batnað að mati Seðlabankans. Krónan verður veik áfram, nálægt 180 krónum á móti evru. Spáð er 16 prósenta samdrætti kaupmáttar á næsta ári. Núverandi tilhögun peningamála gengur ekki til lengdar. 6.11.2009 06:00
Gamli Landsbankinn vill milljarða frá Imon Sex skuldamál gamla Landsbankans á hendur eignarhaldsfélaginu Imon ehf. verða tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudaginn kemur. Eitt málanna er langstærst, en þar krefur bankinn Imon um fimm milljarða króna vegna láns til Imons fyrir kaupum félagsins í bankanum sjálfum, nokkrum dögum fyrir hrun í fyrrahaust. 6.11.2009 06:00
Lífeyrissjóðir hirða iðnskóla Tíu lífeyrissjóðir sem áttu kröfur á fasteignafélagið Nýsi hafa keypt Iðnskólann í Hafnarfirði af Nýsi. 6.11.2009 06:00
Yfirvöld skoða skúffufyrirtækið Magma Yfirvöld hafa kallað eftir upplýsingum um samband kanadíska félagsins Magma Energy og dótturfélags þess í Svíþjóð. Hið síðarnefnda er skúffufélag sem hefur keypt stóra hluti í HS Orku á Reykjanesi. 5.11.2009 18:55
Landsbankinn og Glitnir grunaðir um allsherjar markaðsmisnotkun Fjármálaeftirlitið rannsakar grun um að stjórnendur Landsbankans og Glitnis hafi staðið fyrir allsherjar markaðsmisnotkun. Bankarnir hafi blekkt markaðinn með því að lána fyrir hlutabréfakaupum með veði í bréfunum sjálfum og þannig haldið verði á þeim uppi. 5.11.2009 18:36
Krónan lækkaði um 0,71% í dag Hlutabréf í Össuri hækkuðu um 1,12% í Kauphöllinni í dag. Bréf í Century Aluminum Company lækkuðu um 5,21% og bréf í Marel lækkuðu um 1,72%. 5.11.2009 17:12
Mikil velta á skuldabréfamarkaði Dagurinn í dag var einn af veltumestu dögum ársins á skuldabréfamarkaði. Hér að neðan má sjá helstu vísitölur Gamma. 5.11.2009 16:54
Síminn með undir 50% markaðshlutdeild í fyrsta sinn Síminn er nú með undir 50% markaðshlutdeild á farsímamarkaði á Íslandi í fyrsta skipti. Þetta kemur fram í nýrri tölfræðiskýrslu Póst- og fjarskiptastofnunar um íslenska fjarskiptamarkaðinn á fyrri helmingi ársins 2009. 5.11.2009 15:00
Englandsbanki heldur stýrivöxtum óbreyttum í 0,5% Englandsbanki ákvað í dag að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í 0,5% og er þetta áttundi mánuðurinn í röð sem slíkt gerist. 5.11.2009 13:17
Raungengi krónunnar hækkar áfram Raungengi íslensku krónunnar nú í október hækkaði annan mánuðinn í röð frá fyrri mánuði, eða um 0,2% á mælikvarða hlutfallslegs verðlags. Á sama tíma lækkaði nafngengi krónunnar um 0,8%, m.v. vísitölu meðalgengis, en vísitala neysluverðs hér á landi hækkaði um ríflega 1%. 5.11.2009 12:12
Gengi krónunnar lækkar í kjölfar vaxtalækkunnar Gengi krónunnar hefur lækkað um 0,7% í kjölfar tilkynningar Seðlabankans um vaxtalækkun sín í morgun. Stendur gengisvísitalan nú í tæpum 238 stigum. 5.11.2009 12:05
Ríkisskattstjóri íhugar málsókn gegn einni af skilanefndum bankanna Ríkisskattstjóri íhugar nú að stefna einni skilanefndinni fyrir að hafa ekki látið þær upplýsingar af hendi sem embættið hefur óskað eftir. Skúli Eggert Þórðarson, Ríkisskattstjóri, vill ekki gefa upp hvaða skilanefnd er um að ræða. 5.11.2009 12:04
Seðlabankinn: Kaupmáttur rýrnar um 15% á næsta ári Seðlabankinn hefur endurskoðað spá sína hvað þróun kaupmáttar varðar og reiknar nú með að hún nemi 15% á næsta ári. Þetta er tvöfalt meiri rýrnun en bankinn hafði áður spáð en í ágúst hljóðaði spáin upp á 7,4% rýrnun á næsta ári. 5.11.2009 11:53
Seðlabankinn: Betri horfur í efnahagsmálum Aðeins betri horfur í efnahagsmálum og lægra atvinnuleysi en í fyrri spám leiða til þess að bati einkaneyslu verður nokkru hraðari en spáð var í ágúst. Þetta kemur fram í ritinu Peningamál sem gefið var út af Seðlabankanum í morgun. 5.11.2009 11:25
Frekari vaxtalækkanir háðar gengisþróun krónunnar „Haldist gengi krónunnar stöðugt eða styrkist, og verðbólga hjaðnar eins og spáð er, ættu forsendur fyrir frekari slökun peningalegs aðhalds fljótlega að vera til staðar. 5.11.2009 11:16
Sendifulltrúi AGS vill ekki tjá sig um vaxtalækkunina Sendifulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hér á land, Franek Rozwadowski, vill ekki tjá sig um vaxtalækkun peningastefnu Seðlabankans í morgun. Aðspurður svarar hann einfaldlega „no comment". 5.11.2009 10:16
Engin viðskipti með krónur á aflandsmarkaðinum Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum hafa engin viðskipti verið með krónur á aflandsmarkaðinum í þessari viku, eða frá því að slakað var á gjaldeyrishöftunum um síðustu helgi. 5.11.2009 10:08
Fyrrum landstjóri Manar yfirheyrður vegna Kaupþings Donald Gelling, fyrrum landstjóri ( chief minister) á eyjunni Mön verður yfirheyrður af sérstakri rannsóknarnefnd þingsins á Mön sem rannsakar nú hrun Singer & Friedlander banka Kaupþings á eyjunni. 5.11.2009 09:35
Stýrivextir lækka um eitt prósentustig Stýrvextir lækka í dag um eitt prósentustig, fara úr 12% og í 11%. Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti á viðskiptareikningum innlánsstofnana um 0,5 prósentur í 9%. 5.11.2009 09:01
Øygard blæs á gagnrýni AGS um of örar vaxtalækkanir Svein Harald Øygard, fyrrverandi seðlabankastjóri Íslands blæs á gagnrýni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um að bankinn hafi farið of hratt í vaxtalækkunarferlið undir hans stjórn fyrr í ár. Norskir fjölmiðlar fjalla um málið í dag. 5.11.2009 08:56
Ekkert verður af kaupum Røsjø í MP Banka Norski athafnamaðurinn Endre Røsjø mun ekki leggja 1.400 milljónir króna í MP banka eins og til stóð. 5.11.2009 08:34
Vörður fyrsta skrefið í alþjóðavæðingu Föroya Banki Kaupin á íslenska tryggingarfélaginu Verði voru fyrsta skref Föroya Banki í átt að alþjóðavæðingu bankans. Þetta kemur fram í uppgjöri bankans fyrir þriðja ársfjórðung. Hagnaður bankans jókst um 165% miðað við þriðja ársfjórðung í fyrra. 5.11.2009 08:25
Marel breytir um nafn Marel Food Systems hf. tilkynnir að frá og með 1. janúar 2010 verður nafni fyrirtækisins breytt í Marel hf. Er þetta liður í samþættingu þeirra fyrirtækja sem keypt hafa verið á undaförnum árum og munu þau öll sameinast undir hinu nýja vörumerki og fyrirtækjanafni. 5.11.2009 08:13
Engin ávöxtun í áratug með S&P 500 vísitölunni Nú þegar 39 viðskiptadagar eru eftir af árinu í Bandaríkjunum er ekki útlit fyrir að S&P 500 vísitalan skili ávöxtun þennan áratuginn. Vísitalan mælir virði 500 veltumestu fyrirtækja á Bandaríkjamarkaði og þyrfti að hækka um 41% það sem eftir lifir árs til þess að enda á sléttu frá aldamótum. 5.11.2009 08:07
Íslenska bankakerfið fær falleinkunn hjá Fitch „Þessi matsfyrirtæki hafa lengi legið undir ámæli fyrir að hafa verið of jákvæð gagnvart bönkunum í mestu uppsveiflunni. Því er skiljanlegt að þau vilji fara í hina áttina nú. Matið má því skoða að hluta sem tilraun Fitch til að verða sér úti um trúverðugleika á kostnað íslenskra banka. Þeir liggja vel við höggi,“ segir Þórólfur Matthíasson, prófessor við hagfræðideild Háskóla Íslands, um falleinkunn íslenska bankakerfisins. 5.11.2009 06:00
Ráku eigin banka á Íslandi vegna hagstæðra skatta Breska fjölmiðlasamsteypan Daily Mail and General Trust plc. hefur undanfarin ár rekið fjögur íslensk dótturfélög, sem hafa annast lánveitingar milli félaga innan samsteypunnar. Umsvifin nema milljörðum króna árlega. Hagstætt skattaumhverfi fyrirtækja hefur laðað fyrirtækin að landinu. Ársreikningar þeirra benda til að þau séu að undirbúa að flytjast úr landi í kjölfar efnahagshrunsins, segir löggiltur endurskoðandi sem gluggaði í ársreikninga þeirra fyrir Fréttablaðið. 5.11.2009 06:00
Auðmenn fá beingreiðslur frá ríki vegna mjólkurkvóta Fasteignafélagið Lífsval sem er í eigu nokkurra auðmanna er nú langstærsti jarðaeigandi landsins - að opinberum aðilum frátöldum - en fyrirtækið hefur verið stórtækt í uppkaupum á jörðum og á nú rúmlega 3.500 hektara lands. 4.11.2009 19:05
Millistjórnendur Landsbankans vilja fjögurhundruð milljónir Millistjórnendur gamla Landsbankans gera milljóna króna kröfur í þrotabúið vegna kaupréttarsamninga. Hæsta krafan nemur um fjögurhundruð milljónum króna. Siðlaust, segir þingmaður Vinstri grænna. 4.11.2009 18:49
Össur hækkaði í dag Össur hækkaði í kauphöllinni um 2,3% í kjölfar velheppnaðs hlutafjárútboðs sem þar sem erlendir fjárfestar keyptu allt sem í boði var. 4.11.2009 18:37
GBI hækkaði lítillega í dag GBI vísitan hækkaði lítillega í dag eða um 0,09% í viðskiptum upp á tæpa 7,3 milljarða kr. 4.11.2009 18:22
Yfir 15.000 fjárnámsbeiðnir í borginni í ár Í lok október 2009 höfðu 15.159 fjárnámsbeiðnir verið skráðar hjá sýslumanninum í Reykjavík á árinu. Þar af í janúar 1.180, febrúar 2.720, mars 1.590, apríl 1.580, maí 1.722, júní 1.734, júlí 1.352, ágúst 859, september 1.154, október 1.259. 4.11.2009 15:35
Nauðungarsölur fasteigna orðnar 182 í borginni á árinu Í lok október höfðu 182 fasteignir verið seldar nauðungarsölu hjá sýslumanninum í Reykjavík á árinu 2009. Þar af í janúar 6, febrúar 29, mars 37, apríl 20, maí 15, júní 11, júlí 9, ágúst 1, september 38, október 16. 4.11.2009 15:27
Um 200 manns með aðstöðu á frumkvöðlasetrum Um 200 manns eru nú með aðstöðu á frumkvöðlasetrum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands en áttunda frumkvöðlasetur miðstöðvarinnar var opnað með formlegum hætti í dag. Sex ný frumkvöðlasetur hafa verið opnuð eftir hrunið í fyrra og hafa um 150 störf myndast innan þeirra. 4.11.2009 15:07
Undrast að aðrir fari ekki sömu leið og Íslandsbanki Neytendasamtökin segja að það veki athygli í allri umræðunni um skuldir almennings að Íslandsbanki hefur einn fjármálastofnana boðið viðskiptavinum sínum lækkun höfuðstóls lána vegna bankahrunsins. Undrast neytendasamtökin það að aðrir ríkisbankar fari ekki sömu leið. 4.11.2009 14:46
Hermann Guðmundsson og NOVA hlutu Markaðsverðlaunin Markaðsfyrirtæki ársins 2009 er fjarskiptafyrirtækið NOVA og Markaðsmaður ársins 2009 er Hermann Guðmundsson. 4.11.2009 14:39
AGS: Tiltekur 19 milljarða lán frá ESB til Íslands Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) tiltekur í vinnuskýrslu sinn um Ísland sem birt var í gærdag að í stað 500 milljón dollara láns frá Rússum megi eiga von á 150 milljóna dollara, eða tæpa 19 milljarða kr., láni frá Evrópusambandinu auk þess sem verulegur hluti veðlánalínu við BIS (Seðlabanki seðlabanka í Basel) sé enn ónýttur og síðast en ekki síst hafi áætlunin upphaflega gert ráð fyrir 250 milljón dollara meiri fjármögnun en þörf var á. 4.11.2009 12:28
SA: Umsvif áliðnaðarins eru um 5% af landsframleiðslu Hannes G. Sigurðsson, hagfræðingur og aðstoðarframkvæmdastjóri SA, bendir á í grein á vef SA að í landinu eru nú framleidd um 800 þúsund tonn af áli árlega og bein og óbein umsvif áliðnaðarins vegi u.þ.b. 5% af vergri landsframleiðslu. 4.11.2009 12:17
Fitch Ratings gefur íslenska bankakerfinu falleinkunn Matsfyrirtækið Fitch Ratings gefur íslenska bankakerfinu falleinkunn eða BSI E. Er Ísland eina landið sem Fitch metur með þessa lágu einkunn. Næst fyrir ofan eru Írland og Belgía með einkunnina BSI D. 4.11.2009 12:09
Spáir einum mesta samdrætti einkaneyslu sem mælst hefur Greining Nýja kaupþings spáir því að ein afleiðingin kreppunnar verði að einkaneysla dregst saman um rúm 30% á árunum 2008-2010. Gangi þetta eftir verður sá samdráttur einn sá mesti sem mælst hefur. 4.11.2009 11:23
Greining: Vextir lækkaðir í pólitískum sýndarleik Greining Nýja kaupþings gerir ráð fyrir að innlánsvöxtum verði haldið óbreyttum í 9,5% á vaxtaákvörðunarfundi Seðlabankans á morgun en innlánsvextirnir eru aðal stýritæki Seðlabankans um þessar mundir. Hinsvegar gerir greiningin ráð fyrir að stýrivextir verði lækkaðir um 0,5 til 1,0 prósentustig í „hálfgerðum pólitískum sýndarleik", en stýrivextir skipta mun minna máli fyrir vaxtaaðhaldið en innlánsvextir um þessar mundir. 4.11.2009 11:03
Hlutabréfaveltan 76 milljónir á dag í kauphöllinni í október Heildarviðskipti með hlutabréf í októbermánuði námu rúmum 1.667 milljónum eða tæpum 76 milljónum á dag í kauphöllinni. Til samanburðar var veltan með hlutabréf í septembermánuði rúmir 13 miljarðar kr. en viðskipti í tengslum við yfirtökutilboð í hlutabréf Alfesca og sölu Exista á eignarhlut sínum í Bakkavör námu samtals um það bil 10,5 milljörðum af heildarveltu þess mánaðar. 4.11.2009 10:52
Vill að stýrivextir lækki um 3 prósentustig Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, vill sjá þriggja prósentustiga stýrivaxtalækkun á morgun. „Ég myndi vilja sjá að það væri lækkun um þrjú prósentustig og að vaxtastigið lækkaði um samsvarandi," segir Vilhjálmur. 4.11.2009 10:42
Uppgjöri Icelandair frestað, hagnaður eykst um 2 milljarða Birtingu árshlutareiknings Icelandair hefur verið frestað. Samkvæmt drögum að árshlutareikningi er brúttóhagnaður (EBITDA) 8,4 milljarðar í þriðja ársfjórðungi 2009 samanborið við 6,2 milljarða á sama tíma 2008. 4.11.2009 10:31
Indverjar kaupa 200 tonn af gulli frá AGS Indverski seðlabankinn (RBI) hefur fest kaup á 200 tonnum af gulli frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS). Er þetta fyrsta sala sinnar tegundar af gullbirgðum AGS í níu ár. Alls borga Indverjar 4 milljarða punda eða rúmlega 800 milljarða kr. fyrir gullið. 4.11.2009 09:44