Fleiri fréttir Verðbólga yfir efri þolmörk Verðbólga síðustu tólf mánuði er nú komin vel yfir fjögur prósent og þar með yfir efri þolmörk sem Seðlabankinn setti sér um verðbólgu. Bankanum ber því að gera ríkisstjórninni grein fyrir stöðunni og væntanlegum aðgerðum. 10.2.2005 00:01 Deilt um áhrif sterkari krónu Deilt er um hvort styrking krónunnar að undanförnu hafi haft áhrif á verðlag hér á landi. Greiningardeild Landsbankans telur að það taki að jafnaði þrjá mánuði fyrir gengisbreytingar að koma fram í verði innfluttra mat- og drykkjarvara. Þannig megi ætla að haldi krónan áfram að vera sterk fari það að hafa áhrif á verðbólguna. 10.2.2005 00:01 Deilt um áhrif krónu á efnahagslíf Verðbólgan hefur rofið efri þolmörk peningastefnu Seðlabankans sem eru fjögur prósent. Miðað við verðbreytingar síðustu tólf mánaða telst verðbólgan nú vera 4,5 prósent. Deilt var um hátt gengi krónunnar og áhrif þess á efnahagslífið á Alþingi í dag. 10.2.2005 00:01 Sprengidagur í Kauphöllinni í gær Sprengidagur var í Kauphöllinni í gær, eins og sérfræðingar KB banka orða það, þar sem úrvalsvísitalan hækkaði um 2,5 prósent á einum degi í miklum viðskiptum. Úrvalsvísitalan hefur því hækkað um heil 15 prósent frá áramótum og ef litið er tólf mánuði aftur í tímann hefur hún hækkað um rösklega 64 prósent. 9.2.2005 00:01 Vilja sameina lífeyrissjóði Stjórnir Lífeyrissjóðs lækna og Almenna lífeyrissjóðsins hafa undirritað viljayfirlýsingu um sameiningu sjóðanna frá og með 1. júní næstkomandi. Tilgangurinn með sameiningunni er að lækka kostnað og auka áhættudreifingu, eftir því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá sjóðunum. Þar segir einnig að með þessu geti sjóðirnir betur staðið við markmið sín. 9.2.2005 00:01 Össur í takti við væntingar Hagnaður stoðtækjafyrirtækisins Össurar á síðsta ári nam 15,2 milljónum Bandaríkjadala. Það samsvarar um 1,1 milljarði íslenskra króna sé miðað við meðaltalsgengi Bandaríkjadals í fyrra. 9.2.2005 00:01 Hagnaður 416 milljónir Hagnaður Og fjarskipta var 416 milljónir króna í fyrra en árið áður var félagið rekið með 445 milljóna króna tapi. Tölurnar eru settar fram svo þær séu sambærilegar milli ára þrátt fyrir miklar breytingar í rekstri fyrirtækisins við kaup á fjölmiðlafyrirtækjunum sem áður heyrðu undir hatt Norðurljósa. 9.2.2005 00:01 Stjórnvöld ýta undir þenslu Uppsagnir í landvinnslu á Stöðvarfirði og í Þorlákshöfn koma Samtökum atvinnulífsins ekki á óvart. Framlegð landsvinnslunnar hefur lækkað úr níu prósentum 2003 í fjögur prósent nú. Taprekstur sé óumflýjanlegur. Þetta er meðal þess sem kemur fram í leiðara Ara Edwald, framkvæmdastjóra SA, á vef samtakanna 8.2.2005 00:01 Tekist á um Toyota Uppsögn níu lykilstarfsmanna Toyotaumboðsins P. Samúelssonar verður að teljast þungt högg fyrir fyrirtækið. Fyrir helgi var tilkynnt að forstjóri fyrirtækisins, Emil Grímsson, myndi hætta hjá fyrirtækinu og Úlfar Steindórsson kæmi í hans stað. Jafnframt var tilkynnt að Emil myndi kaupa Arctic Trucks. Í kjölfar þess að Emil hætti sögðu níu stjórnendur fyrirtækisins upp störfum. 8.2.2005 00:01 Actavis kaupir indverskt fyrirtæki Lyfjafyrirtækið Actavis hefur fest kaup á lyfjarannsóknafyrirtækinu Lotus á Indlandi. Kaupverðið er um 1,6 milljarðar íslenskra króna og gert er ráð fyrir að gengið verði frá kaupsamningi á næstu vikum. 8.2.2005 00:01 Flugleiðir kaupa Bláfugl Flugleiðir hafa gert samning um kaup á fraktflugfélaginu Bláfugli og flutningsmiðlunarfyrirtækinu Flugflutningum ehf.. Í frétt frá Flugleiðum segir að þetta sé liður í markaðri stefnu fyrirtækisins að vaxa á alþjóðlegum fraktflutningamarkaði þar sem langmestur hluti af starfsemi Bláfugls fer fram. 8.2.2005 00:01 KB banki selur Lýsingu KB-banki hefur selt Vátryggingafélagi Íslands dótturfélag sitt, Lýsingu, fyrir 6,1 milljarð króna en áætlaður söluhagnaður er 3 milljarðar. Lýsing er annað tveggja stærstu fjármögnunarfyrirtækja landsins og eru starfsmenn þess 40 talsins. 8.2.2005 00:01 Varar við umfangsmiklu eftirliti Björgólfur Thor Björgólfsson varaði við umfangsmiklum eftirlitsiðnaði í ræðu sinni á Viðskiptaþingi í gær. Hann sagði að kostnaður og fyrirhöfn sem fylgdu skráningu fyrirtækja á markaði drægju úr hvatanum til slíkrar skráningar. 8.2.2005 00:01 Vilja 32 milljarða fyrir Eimskip Forsvarsmenn Flugleiða voru tilbúnir til að greiða allt að 19 milljarða fyrir eigið fé Eimskipafélagsins og lýstu áhuga sínum á að kaupa skipafélagið. Burðarás móðurfélag Eimskipafélagsins vill samkvæmt heimildum fá um 25 milljarða króna fyrir eigið fé Eimskipafélagsins sem þýðir að heildarverð með skuldum er um 32 milljarðar. 8.2.2005 00:01 BYKO í Bretlandi Norvik sem á og rekur BYKO hefur keypt breskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu og sölu á unnum timburvörum. Félagið heitir Wayland Timber Products og sérhæfir sig einkum í timburvörum fyrir garða og girðingar. 8.2.2005 00:01 Viðskiptaþing í dag Björgólfur Thor Björgólfsson athafnamaður og Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra flytja aðalræðurnar á Viðskiptaþingi Verslunarráðs Íslands í dag. Þingið er haldið á Hótel Nordica og er búist við á fjórða hundrað þátttakenda. 7.2.2005 00:01 Lánssamningur upp á 6,3 milljarða Fulltrúar IFP Holdings Ltd., sem er eignarhaldsfélag um fjárfestingar SH í Bretlandi, Íslandsbanki og Landsbanki Íslands hafa undirritað sambankalánssamning að fjárhæð 53 milljónir punda, eða tæpir 6,3 milljarðar íslenkar krónur. 7.2.2005 00:01 Sexfaldur hagnaður Í ræðu sinni á aðalfundi Landsbankans á laugardaginn fór Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs, yfir þeir breytingar sem orðið hafa á rekstri bankans frá því hann var einkavæddur fyrir tveimur árum. 6.2.2005 00:01 Samskip hyggja á landvinninga Gríðarlegur vöxtur hefur verið í starfsemi Samskipa erlendis og jókst veltan um fjörutíu prósent á síðasta ári. Félagið hyggur á frekari landvinninga, meðal annars langt inn í Rússland og í Asíu. 5.2.2005 00:01 Markaðsvirði aldrei verið meira Heildarmarkaðsvirði skráðra félaga í Kauphöll Íslands hefur aldrei verið meira en það var nú í byrjun febrúar. Það jókst um 105 milljarða króna í janúar og nam því tæplega tólf hundruð milljörðum í lok mánaðarins að sögn greiningardeildar KB banka. 4.2.2005 00:01 Kaupa hlut í Húsasmiðjunni Saxhóll, Fjárfestingarfélagið Prímus og Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hafa eignast sinn 18,3 prósenta hlutinn hvert í Húsasmiðjunni. Þau 45 prósent sem eftir standa eru enn í eigu Baugs. Eignarhaldsfélag Húsasmiðjunnar hefur keypt hlutafé Baugs í Húsasmiðjunni og þar með eignast allt hlutafé félagsins. 4.2.2005 00:01 Útrásin heldur áfram Bresku tískuverslanakeðjurnar Principles and Warehouse eru komnar að hluta til í íslenskar hendur. Önnur keðja, Shoe Studio, keypti keðjurnar í gær fyrir hundrað og fjörutíu milljónir punda, eða sem nemur 16,2 milljörðum króna. Shoe Studio er að stórum hluta í eigu Baugs samkvæmt fréttasíðu BBC. 3.2.2005 00:01 Verðmæti Flugleiða þrefaldast Greiningardeild Íslandsbanka gaf í gær út nýtt verðmat á Flugleiðir. Að mati greiningardeildarinnar eru Flugleiðir 35,1 milljarðs króna virði. Síðast þegar Íslandsbanki lagði mat á Flugleiðir, í júní 2003, var niðurstaðan að félagið væri 9,7 milljarða virði. 3.2.2005 00:01 Krónan ekki sterkari í fimm ár Krónan hefur ekki verið sterkari síðan í júní 2000 að sögn greiningardeildar Íslandsbanka. Gengisvísitala krónunnar endaði í 110,12 stigum í gær og fór rétt undir 110 stig innan dagsins. 2.2.2005 00:01 Baugur hefur ekki tekið afstöðu Baugur hefur ekki tekið afstöðu til þess hvort haldið verði fast við það að breska fyrirtækið Iceland fái einkarétt á Iceland sem vörumerki í allri Evrópu. 2.2.2005 00:01 Kaupþing bætir ímynd sína Kaupþing hefur eytt milljónum króna í að bæta ímynd sína í Danmörku í þessari viku. Bankinn birti í gær heilsíðuauglýsingar í nokkrum dönskum dagblöðum þar sem afkoma bankans er kynnt. 2.2.2005 00:01 Bretar fjalla um Landsbankann Breskir fjölmiðlar fjalla talsvert um yfirtökutilboð Landsbankans í verðbréfafyrirtækið Teather og Greenwood og þykir tilboðið í þetta smáfyrirtæki vera rausnarlegt. <em>Financial Times</em> segir til dæmis að strandhögg víkinga séu nú ekki svipur hjá sjón. Þeir fari ekki lengur með báli og brandi heldur komi þeir í jakkafötum, berandi rausnarlegar gjafir. 2.2.2005 00:01 Mikil umfjöllun í Bretlandi Breskir fjölmiðlar fjölluðu töluvert um kaup Landsbankans á verðbréfastofunni Teather & Greenwood í gær. 2.2.2005 00:01 Sjóvík kaupir Iceland Seafood SÍF seldi í dag dótturfélag sitt Iceland Seafood Corporation í Bandaríkjunum. Kaupandi er Sjóvík ehf. og nemur söluverðið 26,5 milljónum evra, um 2,1 milljarði króna, en að auki tekur kaupandi yfir vaxtaberandi skuldir að andvirði um 1,8 milljarða króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SÍF. 1.2.2005 00:01 Gerir tilboð í verðbréfafyrirtæki Landsbankinn hefur gert yfirtökutilboð í breska verðbréfafyrirtækið Teather & Greenwood upp á um fimm milljarða króna. Fyrirtækið mun hefja útlánastarfsemi í Bretlandi ef kaupin ganga upp, að sögn Halldórs Kristjánssonar, bankastjóra Landsbankans. 1.2.2005 00:01 Úrvalsvísitala hækkaði um 10% Úrvalsvísitalan hækkaði um 10% í janúar, að því er segir í morgunkorni Íslandsbanka. Hlutabréf í Flugleiðum hafa hækkað mest það sem af er ári, eða um 37 prósent, en Landsbankinn kemur næstur með 19,7 prósenta hækkun. Önnur félög sem hækka umfram vísitöluna í mánuðinum eru Kaupþing og Burðarás, en hlutabréf í fyrirtækjunum tveimur hækkuðu um annars vegar 12,6 prósent og hins vegar 10,1 prósent. 1.2.2005 00:01 Metár í erlendum fjárfestingum Síðasta ár var metár í erlendum fjárfestingum, samkvæmt vegvísi Landsbankans, en nettókaup erlendra verðbréfa námu 76 milljörðum króna. Á árinu voru keypt erlend verðbréf fyrir 211 milljarða króna en að sama skapi nam sala erlendra verðbréfa 135 milljörðum. 1.2.2005 00:01 Byggja upp fjárfestingarbanka Landsbankinn stefnir að því að leggja grunn að útrás sinni í Bretlandi með yfirtöku á bresku verðbréfafyrirtæki sem tilkynnt var um í dag. Markmið Landsbankans er að byggja upp norðurevrópskan fyrirtækja- og fjárfestingarbanka. 1.2.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Verðbólga yfir efri þolmörk Verðbólga síðustu tólf mánuði er nú komin vel yfir fjögur prósent og þar með yfir efri þolmörk sem Seðlabankinn setti sér um verðbólgu. Bankanum ber því að gera ríkisstjórninni grein fyrir stöðunni og væntanlegum aðgerðum. 10.2.2005 00:01
Deilt um áhrif sterkari krónu Deilt er um hvort styrking krónunnar að undanförnu hafi haft áhrif á verðlag hér á landi. Greiningardeild Landsbankans telur að það taki að jafnaði þrjá mánuði fyrir gengisbreytingar að koma fram í verði innfluttra mat- og drykkjarvara. Þannig megi ætla að haldi krónan áfram að vera sterk fari það að hafa áhrif á verðbólguna. 10.2.2005 00:01
Deilt um áhrif krónu á efnahagslíf Verðbólgan hefur rofið efri þolmörk peningastefnu Seðlabankans sem eru fjögur prósent. Miðað við verðbreytingar síðustu tólf mánaða telst verðbólgan nú vera 4,5 prósent. Deilt var um hátt gengi krónunnar og áhrif þess á efnahagslífið á Alþingi í dag. 10.2.2005 00:01
Sprengidagur í Kauphöllinni í gær Sprengidagur var í Kauphöllinni í gær, eins og sérfræðingar KB banka orða það, þar sem úrvalsvísitalan hækkaði um 2,5 prósent á einum degi í miklum viðskiptum. Úrvalsvísitalan hefur því hækkað um heil 15 prósent frá áramótum og ef litið er tólf mánuði aftur í tímann hefur hún hækkað um rösklega 64 prósent. 9.2.2005 00:01
Vilja sameina lífeyrissjóði Stjórnir Lífeyrissjóðs lækna og Almenna lífeyrissjóðsins hafa undirritað viljayfirlýsingu um sameiningu sjóðanna frá og með 1. júní næstkomandi. Tilgangurinn með sameiningunni er að lækka kostnað og auka áhættudreifingu, eftir því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá sjóðunum. Þar segir einnig að með þessu geti sjóðirnir betur staðið við markmið sín. 9.2.2005 00:01
Össur í takti við væntingar Hagnaður stoðtækjafyrirtækisins Össurar á síðsta ári nam 15,2 milljónum Bandaríkjadala. Það samsvarar um 1,1 milljarði íslenskra króna sé miðað við meðaltalsgengi Bandaríkjadals í fyrra. 9.2.2005 00:01
Hagnaður 416 milljónir Hagnaður Og fjarskipta var 416 milljónir króna í fyrra en árið áður var félagið rekið með 445 milljóna króna tapi. Tölurnar eru settar fram svo þær séu sambærilegar milli ára þrátt fyrir miklar breytingar í rekstri fyrirtækisins við kaup á fjölmiðlafyrirtækjunum sem áður heyrðu undir hatt Norðurljósa. 9.2.2005 00:01
Stjórnvöld ýta undir þenslu Uppsagnir í landvinnslu á Stöðvarfirði og í Þorlákshöfn koma Samtökum atvinnulífsins ekki á óvart. Framlegð landsvinnslunnar hefur lækkað úr níu prósentum 2003 í fjögur prósent nú. Taprekstur sé óumflýjanlegur. Þetta er meðal þess sem kemur fram í leiðara Ara Edwald, framkvæmdastjóra SA, á vef samtakanna 8.2.2005 00:01
Tekist á um Toyota Uppsögn níu lykilstarfsmanna Toyotaumboðsins P. Samúelssonar verður að teljast þungt högg fyrir fyrirtækið. Fyrir helgi var tilkynnt að forstjóri fyrirtækisins, Emil Grímsson, myndi hætta hjá fyrirtækinu og Úlfar Steindórsson kæmi í hans stað. Jafnframt var tilkynnt að Emil myndi kaupa Arctic Trucks. Í kjölfar þess að Emil hætti sögðu níu stjórnendur fyrirtækisins upp störfum. 8.2.2005 00:01
Actavis kaupir indverskt fyrirtæki Lyfjafyrirtækið Actavis hefur fest kaup á lyfjarannsóknafyrirtækinu Lotus á Indlandi. Kaupverðið er um 1,6 milljarðar íslenskra króna og gert er ráð fyrir að gengið verði frá kaupsamningi á næstu vikum. 8.2.2005 00:01
Flugleiðir kaupa Bláfugl Flugleiðir hafa gert samning um kaup á fraktflugfélaginu Bláfugli og flutningsmiðlunarfyrirtækinu Flugflutningum ehf.. Í frétt frá Flugleiðum segir að þetta sé liður í markaðri stefnu fyrirtækisins að vaxa á alþjóðlegum fraktflutningamarkaði þar sem langmestur hluti af starfsemi Bláfugls fer fram. 8.2.2005 00:01
KB banki selur Lýsingu KB-banki hefur selt Vátryggingafélagi Íslands dótturfélag sitt, Lýsingu, fyrir 6,1 milljarð króna en áætlaður söluhagnaður er 3 milljarðar. Lýsing er annað tveggja stærstu fjármögnunarfyrirtækja landsins og eru starfsmenn þess 40 talsins. 8.2.2005 00:01
Varar við umfangsmiklu eftirliti Björgólfur Thor Björgólfsson varaði við umfangsmiklum eftirlitsiðnaði í ræðu sinni á Viðskiptaþingi í gær. Hann sagði að kostnaður og fyrirhöfn sem fylgdu skráningu fyrirtækja á markaði drægju úr hvatanum til slíkrar skráningar. 8.2.2005 00:01
Vilja 32 milljarða fyrir Eimskip Forsvarsmenn Flugleiða voru tilbúnir til að greiða allt að 19 milljarða fyrir eigið fé Eimskipafélagsins og lýstu áhuga sínum á að kaupa skipafélagið. Burðarás móðurfélag Eimskipafélagsins vill samkvæmt heimildum fá um 25 milljarða króna fyrir eigið fé Eimskipafélagsins sem þýðir að heildarverð með skuldum er um 32 milljarðar. 8.2.2005 00:01
BYKO í Bretlandi Norvik sem á og rekur BYKO hefur keypt breskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu og sölu á unnum timburvörum. Félagið heitir Wayland Timber Products og sérhæfir sig einkum í timburvörum fyrir garða og girðingar. 8.2.2005 00:01
Viðskiptaþing í dag Björgólfur Thor Björgólfsson athafnamaður og Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra flytja aðalræðurnar á Viðskiptaþingi Verslunarráðs Íslands í dag. Þingið er haldið á Hótel Nordica og er búist við á fjórða hundrað þátttakenda. 7.2.2005 00:01
Lánssamningur upp á 6,3 milljarða Fulltrúar IFP Holdings Ltd., sem er eignarhaldsfélag um fjárfestingar SH í Bretlandi, Íslandsbanki og Landsbanki Íslands hafa undirritað sambankalánssamning að fjárhæð 53 milljónir punda, eða tæpir 6,3 milljarðar íslenkar krónur. 7.2.2005 00:01
Sexfaldur hagnaður Í ræðu sinni á aðalfundi Landsbankans á laugardaginn fór Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs, yfir þeir breytingar sem orðið hafa á rekstri bankans frá því hann var einkavæddur fyrir tveimur árum. 6.2.2005 00:01
Samskip hyggja á landvinninga Gríðarlegur vöxtur hefur verið í starfsemi Samskipa erlendis og jókst veltan um fjörutíu prósent á síðasta ári. Félagið hyggur á frekari landvinninga, meðal annars langt inn í Rússland og í Asíu. 5.2.2005 00:01
Markaðsvirði aldrei verið meira Heildarmarkaðsvirði skráðra félaga í Kauphöll Íslands hefur aldrei verið meira en það var nú í byrjun febrúar. Það jókst um 105 milljarða króna í janúar og nam því tæplega tólf hundruð milljörðum í lok mánaðarins að sögn greiningardeildar KB banka. 4.2.2005 00:01
Kaupa hlut í Húsasmiðjunni Saxhóll, Fjárfestingarfélagið Prímus og Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hafa eignast sinn 18,3 prósenta hlutinn hvert í Húsasmiðjunni. Þau 45 prósent sem eftir standa eru enn í eigu Baugs. Eignarhaldsfélag Húsasmiðjunnar hefur keypt hlutafé Baugs í Húsasmiðjunni og þar með eignast allt hlutafé félagsins. 4.2.2005 00:01
Útrásin heldur áfram Bresku tískuverslanakeðjurnar Principles and Warehouse eru komnar að hluta til í íslenskar hendur. Önnur keðja, Shoe Studio, keypti keðjurnar í gær fyrir hundrað og fjörutíu milljónir punda, eða sem nemur 16,2 milljörðum króna. Shoe Studio er að stórum hluta í eigu Baugs samkvæmt fréttasíðu BBC. 3.2.2005 00:01
Verðmæti Flugleiða þrefaldast Greiningardeild Íslandsbanka gaf í gær út nýtt verðmat á Flugleiðir. Að mati greiningardeildarinnar eru Flugleiðir 35,1 milljarðs króna virði. Síðast þegar Íslandsbanki lagði mat á Flugleiðir, í júní 2003, var niðurstaðan að félagið væri 9,7 milljarða virði. 3.2.2005 00:01
Krónan ekki sterkari í fimm ár Krónan hefur ekki verið sterkari síðan í júní 2000 að sögn greiningardeildar Íslandsbanka. Gengisvísitala krónunnar endaði í 110,12 stigum í gær og fór rétt undir 110 stig innan dagsins. 2.2.2005 00:01
Baugur hefur ekki tekið afstöðu Baugur hefur ekki tekið afstöðu til þess hvort haldið verði fast við það að breska fyrirtækið Iceland fái einkarétt á Iceland sem vörumerki í allri Evrópu. 2.2.2005 00:01
Kaupþing bætir ímynd sína Kaupþing hefur eytt milljónum króna í að bæta ímynd sína í Danmörku í þessari viku. Bankinn birti í gær heilsíðuauglýsingar í nokkrum dönskum dagblöðum þar sem afkoma bankans er kynnt. 2.2.2005 00:01
Bretar fjalla um Landsbankann Breskir fjölmiðlar fjalla talsvert um yfirtökutilboð Landsbankans í verðbréfafyrirtækið Teather og Greenwood og þykir tilboðið í þetta smáfyrirtæki vera rausnarlegt. <em>Financial Times</em> segir til dæmis að strandhögg víkinga séu nú ekki svipur hjá sjón. Þeir fari ekki lengur með báli og brandi heldur komi þeir í jakkafötum, berandi rausnarlegar gjafir. 2.2.2005 00:01
Mikil umfjöllun í Bretlandi Breskir fjölmiðlar fjölluðu töluvert um kaup Landsbankans á verðbréfastofunni Teather & Greenwood í gær. 2.2.2005 00:01
Sjóvík kaupir Iceland Seafood SÍF seldi í dag dótturfélag sitt Iceland Seafood Corporation í Bandaríkjunum. Kaupandi er Sjóvík ehf. og nemur söluverðið 26,5 milljónum evra, um 2,1 milljarði króna, en að auki tekur kaupandi yfir vaxtaberandi skuldir að andvirði um 1,8 milljarða króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SÍF. 1.2.2005 00:01
Gerir tilboð í verðbréfafyrirtæki Landsbankinn hefur gert yfirtökutilboð í breska verðbréfafyrirtækið Teather & Greenwood upp á um fimm milljarða króna. Fyrirtækið mun hefja útlánastarfsemi í Bretlandi ef kaupin ganga upp, að sögn Halldórs Kristjánssonar, bankastjóra Landsbankans. 1.2.2005 00:01
Úrvalsvísitala hækkaði um 10% Úrvalsvísitalan hækkaði um 10% í janúar, að því er segir í morgunkorni Íslandsbanka. Hlutabréf í Flugleiðum hafa hækkað mest það sem af er ári, eða um 37 prósent, en Landsbankinn kemur næstur með 19,7 prósenta hækkun. Önnur félög sem hækka umfram vísitöluna í mánuðinum eru Kaupþing og Burðarás, en hlutabréf í fyrirtækjunum tveimur hækkuðu um annars vegar 12,6 prósent og hins vegar 10,1 prósent. 1.2.2005 00:01
Metár í erlendum fjárfestingum Síðasta ár var metár í erlendum fjárfestingum, samkvæmt vegvísi Landsbankans, en nettókaup erlendra verðbréfa námu 76 milljörðum króna. Á árinu voru keypt erlend verðbréf fyrir 211 milljarða króna en að sama skapi nam sala erlendra verðbréfa 135 milljörðum. 1.2.2005 00:01
Byggja upp fjárfestingarbanka Landsbankinn stefnir að því að leggja grunn að útrás sinni í Bretlandi með yfirtöku á bresku verðbréfafyrirtæki sem tilkynnt var um í dag. Markmið Landsbankans er að byggja upp norðurevrópskan fyrirtækja- og fjárfestingarbanka. 1.2.2005 00:01