Fleiri fréttir

Er mennta­kerfið okkar orðið úr­elt?

Alexander Ívar Logason skrifar

Er Menntakerfið okkar orðið úrelt? Þetta er eflaust spurning sem margir hafa spurt sig eða verið spurðir. Þetta er spurning sem ég hef verið í miklum vangaveltum yfir frá blautu barnsbeini.

Tuð á twitter

Egill Þór Jónsson skrifar

Í upphafi kjörtímabils Borgarstjórnar Reykjavíkur var yfirlýsing samþykkt þess efnis að svifryk færi aldrei yfir heilsuverndarmörk. Sú yfirlýsing í byrjun kjörtímabils var góð, metnaðarfull.

Ungt fólk, geðheilbrigði og atvinnulífið

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar

Skýrt ákall um að setja geðheilbrigði í forgang hefur nýverið lyft þessum mikilvægu málum upp í umræðunni. Óhugnanleg tölfræði í málaflokknum liggur fyrir. Samt virðast stjórnvöld láta þessi mál sér í léttu rúmi liggja.

Hags­munir ís­lenskra kvenna?

Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar

Nú hafa heilbrigðisyfirvöld tekið þá afdrifríku ákvörðun að skimanir fyrir leghálskrabbameini skuli færast til heilsugæslunnar og brjóstaskimanir til sjúkrahúsa. Verið er að breyta um aðferð, þannig að í stað leghálsstroks verður gerð HPV mæling á sýnum og svo frekari rannsóknir ef sú mæling er jákvæð.

Hvers vegna að styðja við ferða­þjónustu?

Jóhannes Þór Skúlason skrifar

Það er eðlilegt að fólk spyrji hvert sé virði þess að styðja við íslensk ferðaþjónustufyrirtæki í þeirri heimskreppu sem nú gengur yfir, enda krefst það mikilla fjárútláta af hálfu ríkisins. Hvað fær almenningur á Íslandi fyrir þá peninga sem lagðir eru í aðgerðir stjórnvalda?

Hvernig líður þér?

Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar

„Bara vel“ er svolítið eins og autoreply við spurningunni: Hvernig líður þér? Stundum skiljanlega enda hefjast mörg samtöl með þessum orðum og maður vill kannski ekki skutla gusunni af pirringi eða erfiðleikum dagsins framan í viðmælandann svona óforvarendis.

Heil­brigðis­þjónusta í heima­byggð

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar

Það er fátt sem er okkur dýrmætara en heilsan um það erum við væntanlega flest sammála. Ákallið fyrir síðustu kosningar var að efla opinbera heilbrigðisþjónustu um allt land og á þessu kjörtímabili hafa verið stigin mikilvæg skref í þá átt undir forystu Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra.

Líf­rænt Ís­land gæti orðið leiðandi á heims­vísu

Svavar Halldórsson skrifar

Um þrjátíu ár eru síðan Danir settu sér ítarlega og metnaðarfullu stefnu um lífræna framleiðslu. Markið var sett á að verða í fremstu röð hvað varðar bæði framleiðslu og neyslu á lífrænum vörum.

Skinku­skákin í Kringlunni

Erna Bjarnadóttir skrifar

Hinn óþreytandi baráttumaður fyrir hagsmunum innflytjenda og verslunar, Ólafur Stephensen, lætur hvergi deigan síga. Um helgina hélt hann því fram í hádegisfréttum RÚV að nýtt fyrirkomulag við útboð á tollkvótum hefði bæði hækkað verð til neytenda og myndi hamla samkeppni.

Langamma veit best

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Gunnar Smári Egilsson fjallar um framfarir.

Misjafnt hafast menn að

Ragnar J. Jóhannesson skrifar

Samkvæmt nýlegum fréttaflutningi frá Ástralíu þá hefur ástralska ríkisstjórnin ákveðið að leggja 3% aukaskatt á alla sem eiga eignir og eða peninga yfir 300 milj. vegna útgjalda á Covid 19.

Of­beldi á Al­þingi

Gísli Rafn Ólafsson skrifar

„Á Alþingi er ofbeldi. Það er ofbeldisfullur vinnustaður“. Þetta eru orð sem núverandi þingmaður lét falla í kynningu fyrir mögulega frambjóðendur til komandi alþingiskosninga.

Opið bréf til formanns Sam­fylkingarinnar

Birgir Dýrfjörð skrifar

Sæll félagi Logi Már Einarsson. Ástæða þess að ég sendi þetta bréf fyrir framan alþjóð er sú, að ég heyrði skýringu þína í fjölmiðlum þegar út spurðist, að Ágústi Ólafi alþingismanni Samfylkingarinnar hafði verið sparkað niður framboðslista flokksins.

Miðgarðsormur og lýðræðið

Ágústa Ágústsdóttir skrifar

Það er stundum hollt að nálgast hluti út frá öðru sjónarhorni, en notast við sömu rökin.Hvers vegna ætti að breyta stórum hluta höfuðborgarsvæðisins í þjóðgarð gæti einhver spurt sig að eftir að hafa lesið síðasta pistil minn um „Miðborgarþjóðgarð“?

Hótanir!

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Frá því ég byrjaði að skipta mér af pólitík þ.e. verkalýðs og lífeyrissjóðapólitík hefur ýmislegt gengið á og rifjast upp í tilefni umræðunnar í kringum skotárás á bíl Borgarstjóra.

Tvær flugur, eitt kjördæmi

Starri Reynisson skrifar

Í viðtali sem Ríkisútvarpið tók á dögunum við Ólaf Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði, kom fram að jöfnunarsæti í kosningum til Alþingis séu of fá til að tryggja jöfnuð milli þingflokka í samræmi við atkvæðamagn á landsvísu.

Að lifa og deyja með reisn - svargrein

Hrefna Guðmundsdóttir,Ingrid Kuhlman,Bjarni Jónsson,Sylviane Lecoultre og Steinar Harðarson skrifa

Þann 30. janúar sl. birtist grein á visir.is sem ber heitið Að lifa og deyja með reisn. Greinina rita 5 læknar og hjúkrunarfræðingar, þær Kristín Lára Ólafsdóttir, Sigríður Gunnarsdóttir, Valgerður Sigurðardóttir, Vigdís Hallgrímsdóttir og Vilhelmína Haraldsdóttir.

Vegið að atvinnufrelsi ungra sjúkraþjálfara

Unnur Pétursdóttir skrifar

Með seiglu og góðri samstöðu hefur þjóðinni tekist að halda Covid-19-faraldrinum í þokkalegum skefjum og nú erum við vongóð um að lífið færist aftur í eðlilegri skorður á nýju ári. Um leið og við getum glaðst yfir góðum árangri verður að viðurkennast að álagið á heilbrigðiskerfi okkar hefur verið mikið og verður enn um sinn.

Kjörin leið til að við­halda krónunni er að selja ríkis­bankana

Jón Ingi Hákonarson skrifar

Ég, eins og svo margir, er með varann á mér þegar bankasölur ber á góma því sporin hræða. Bankakerfi síðustu aldar var pólitískt valdatæki þar sem útvaldir fengu lán og fyrirgreiðslu. Á tímum óðaverðbólgu var lán ígildi gjafar.

Er sjálfboðaliðinn að deyja út?

Margrét Valdimarsdóttir skrifar

Margrét Valdimarsdóttir veltir því fyrir sér hvað varð um hina ómissandi sjálfboðaliða sem hafa verið og eru svo mikilvægir.

Stefnuleysi í málefnum stóriðju ekki í boði

Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar

Gríðarlega miklar breytingar eru að eiga sér stað í orkugeiranum úti um allan heim. Samkeppnishæfni Íslands er að breytast sömuleiðis á ótrúlega miklum hraða.

Af Trump, tjáningarfrelsi og hatri á samfélagsmiðlum

Halldóra Þorsteinsdóttir skrifar

Mikil umræða skapaðist um tjáningarfrelsi í kjölfar ákvarðana samfélagsmiðlarisanna um að bregðast við brotum Donald Trump á skilmálum fyrirtækjanna, en brotin fólust m.a. í hatursfullum ummælum og hvatningu til ofbeldis. Umfjöllun um ofbeldis- og hatursfulla umræðu hefur einnig verið áberandi hér á landi síðustu daga vegna skotárásar á bifreið borgarstjórans í Reykjavík.

Varúðarmerking á verðtryggð lán

Ólafur Ísleifsson skrifar

Með aukinni neytendavernd er krafist varúðarmerkinga á áhættusamar vörur sem almenningur notar. Þekkt dæmi eru sígarettur sem geta valdið heilsutjóni og skoteldar vegna sprengihættu. Fjárhagsleg áhætta af verðtryggðu láni er slík að lánveitendum ætti að vera skylt að upplýsa lántakanda um hættuna sem honum stafar af láninu.

Eiga stúdentar ekki betra skilið?

Isabel Alejandra Díaz skrifar

Stúdentaráð hefur í gegnum faraldurinn lagt mikla áherslu á að vera með eins skýra mynd af stöðu stúdenta og hægt er. Töluleg gögn um þann hóp eru aftur á móti takmörkuð og er það þess vegna sem ráðið ákvað að leggja fram kannanir meðal stúdenta við Háskóla Íslands.

Að lifa og deyja með reisn

Kristín Lára Ólafsdóttir,Sigríður Gunnarsdóttir,Valgerður Sigurðardóttir,Vigdís Hallgrímsdóttir og Vilhelmína Haraldsdóttir skrifa

Í vikunni birtu fimm norræn félög um dánaraðstoð yfirlýsingu þar sem þau hvetja ríkisstjórnir á Norðurlöndum til að grípa til ráðstafana svo íbúar landanna hafi með löglegum hætti val um að fá læknisfræðilega aðstoð við að deyja.

Skerðingalaust ár

Drífa Snædal skrifar

Drífa Snædal segir að misrétti og misskipting aukist hröðum skrefum og við því þurfi að bregðast.

Sálfræðingar á stofu

Marteinn Steinar Jónsson skrifar

Sálfræðingar sinna greiningu og meðferð sálarmeina af margvíslegum toga. Hér er gerð grein fyrir tólf algengum ástæðum þess að fólk leitar aðstoðar sálfræðinga á stofu.

Kerfi um kerfi frá kerfi til kerfis. En ekki til barna

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Nýverið var greint frá því að um 2000 börn um allt land eru á biðlista eftir þjónustu hjá talmeinafræðingi. Við sem höfum starfað innan skólakerfisins þekkjum þessar biðlistasögur foreldra. Sögur sem lýsa óendanlega langri og einhvern veginn vonlausri bið eftir að röðin komi að þeirra barni.

Hvalir og selir: dýrin sem ríkisstjórnin skilur eftir

Andrés Ingi Jónsson skrifar

Hvalveiðar byggja á rúmlega 70 ára gömlum lögum og lagaramminn utan um seli teygir sig að hluta 700 ár aftur í tímann. Óháð því hvort við viljum leyfa hvalveiðar eða ekki, þá er deginum ljósara að lögin utan um þessar tegundir sjávarspendýra eru löngu úrelt.

Erum við ekki öll í þessu saman?

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Í lok desember á síðasta ári var heildaratvinnuleysi á landinu öllu 12,1%, alls 26.473 manns. Atvinnuleysi er mest á Suðurnesjum 23,3%. Næst mest er atvinnuleysið á höfuðborgarsvæðinu 11,9% og þar á eftir á Suðurlandi 11,5%.

Spikfeit gulrót: Líf án veirunnar

Unnþór Jónsson skrifar

Varla líður sá dagur sem heilbrigðisyfirvöld eru ekki spurð út í næstu tilslakanir á sóttvarnaaðgerðum. Í ljósi góðrar stöðu hér á landi samanborið við ástandið á meginlandi Evrópu er ekki nema von að fólk spyrji.

Líf eða dauði íslensks landbúnaðar

Högni Elfar Gylfason skrifar

Frá því um landnám hefur landbúnaður verið stundaður á Íslandi. Hann hefur í árhundruð haldið lífinu í landsmönnum og án hans hefði tæplega orðið varanleg byggð í landinu. Hollusta íslenskra landbúnaðarvara er óumdeild þar sem hrein íslensk náttúra og tært íslenskt vatn spila stórt hlutverk.

Höfuðborgin sem þjóðgarður: Arfleifð til komandi kynslóða

Ágústa Ágústsdóttir skrifar

Komið með í smá ferðalag. Ímyndum okkur að við hoppum fram í tíma og göngum út úr tímahylkinu stuttu eftir alþingiskosningar 2020. Ríkisstjórnarmyndun er staðfest og stjórnarsáttmálinn nýsmíðaður lítur dagsins ljós.

Tilfinning fyrir spillingu

Oktavía Hrund Jónsdóttir skrifar

Ég hef ekki tilfinningu fyrir því að spilling sé til staðar, ég hreinlega sé hana. Mínar tilfinningar gagnvart spillingu eru hins vegar margar og til staðar.

Góðir hlutir gerast hægt en gerast þó

Dóra Lind Pálmarsdóttir skrifar

Þegar ég var 21 árs langaði mig til þess að verða smiður og fara í iðnnám í smíði. Ég var búin með stúdentspróf og hafði unnið við smíðar á sumrin. Á þeim tíma fannst mér kona ekki geta orðið smiður ef hún ætlaði sér að eignast fjölskyldu.

Hreppsómagar samtímans

Oddný Björg Daníelsdóttir skrifar

Ég hef ekki verið heima hjá mér í 46 daga.Ég hef búið á hættusvæði C í rúm sjö ár.Húsið hefur verið á hættusvæði C í næstum tuttugu ár.

Ungmenni fá nikótín, koffín og kannabis í morgunmat

Guðrún Ágústa Ágústsdóttir skrifar

Til okkar í Foreldrahús leitar ansi breiður hópur foreldra og ungmenna þessa lands, enda erum við 35 ára gömul landssamtök og höfum sinnt málefnum barna, ungmenna og foreldra frá árinu 1986.

Eignin sem við fáum ekki greitt fyrir

Karl Hrannar Sigurðsson skrifar

Í dag er alþjóðlegur persónuverndardagur. Persónuvernd hefur mikið verið í umræðunni undanfarin ár og mun án nokkurs vafa verða það áfram um ókomna framtíð.

Mikil tækifæri í styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki

Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar

Það var mikið fagnaðarefni þegar samið var um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB vorið 2020, enda um gríðarlega stórt framfaraskref að ræða fyrir launafólk. Útfærslan á styttingu vinnuvikunnar verður ólík hjá dagvinnufólki og þeim sem starfa í vaktavinnu en innleiðingu á dagvinnustöðum átti að ljúka um síðustu áramót.

Sjá næstu 50 greinar