Fleiri fréttir

Boðar Bláfugl endalok stéttarfélaga?

Jón Þór Þorvaldsson skrifar

Þann 30. desember síðastliðinn fengu 11 flugmenn Bláfugls uppsagnarbréf frá fyrirtækinu. Þessir flugmenn eiga það sameiginlegt að vera í stéttarfélagi. Aðrir flugmenn félagsins eru gerviverktakar og halda óbreyttu fyrirkomulagi.

Valdataka í Reykjavík

Vigdís Hauksdóttir skrifar

Sá fordæmalausi atburður átti sér stað um miðjan dag þann 6. janúar sl. að kjörnum fulltrúum í borgarráði barst tölvupóstur þar sem þeim var tilkynnt að hin svokallaða neyðarstjórn Reykjavíkur hafi ákveðið að fundur borgarráðs daginn eftir yrði fjarfundur en yrði ekki haldinn í ráðhúsi Reykjavíkur.

Á hvaða vegferð er stjórn Íslandspósts?

Ólafur Stephensen skrifar

Stjórnendur ríkisfyrirtækisins Íslandspósts ohf. hafa á undanförnum misserum tekið ákvarðanir, sem stórskaða samkeppni á póstmarkaði. Full ástæða er til að spyrja á hvaða vegferð hin pólitískt skipaða stjórn fyrirtækisins sé.

Fé fylgi sjúklingi

Teitur Guðmundsson skrifar

Við höfum verið í ákveðinni baráttu hérlendis með það hvernig við sjáum fyrir okkur heilbrigðisþjónustuna til framtíðar, enda um einn stærsta, dýrasta og jafnframt flóknasta málaflokk ríkisfjármála að ræða, þar sem sitt sýnist hverjum. Þarna takast á ýmis sjónarmið sem öll eiga rétt á sér.

Stafrænt ferðalag þjóðar

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Stafræn tækni snertir okkur meira og minna öll í okkar daglega lífi. Þessi tækni færðist mun nær okkur eftir að við flest tókum okkur snjallsíma í hönd. Tæki sem hefur fært okkur nær hvert öðru óháð tengslum og jafnvel án meðvitaðrar ákvörðunar.

Svar við bréfi Boga

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar

Mér hafa borist tvö bréf á síðustu dögum frá Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair Group.

Að búa í haginn

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Ríkisstjórnin hefur með skipulegum hætti verið að veikja afar mikilvægar eftirlitsstofnanir í íslensku samfélagi. 

Nú árið er liðið

Sveinn Kristinsson skrifar

Þegar litið er yfir starf Rauða krossinn sl. ár er margs að minnast. Desembermánuður 2019 var harður og í miklu óveðri varð mannskaði, hross fennti og skemmdir á rafmagnslínum urðu víða um land.

Geymd í 3000 daga, en ekki gleymd!

Helga Baldvins Bjargardóttir og Katrín Oddsdóttir skrifa

Í dag eru liðnir 3000 dagar frá þjóðaratkvæðagreiðslunni þar sem meirihluti kjósenda lagði Alþingi línurnar og kaus með því að tillögur stjórnlagaráðs skyldu lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá.

Er ára­móta­heitið að byrja að spara?

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Eitthvað við rakastigið í desembermánuði veldur því að fötin mín hlaupa í fataskápnum. Þau gefa örlítið eftir að nýju með hækkandi sól en þurfa þó nokkra hjálp. Þá berst hugurinn að áramótaheitunum en nýtt ár er svo sem ekki verra tilefni en hvað annað til að taka aðeins til og huga að heilsunni og jafnvel einhverju öðru í leiðinni.

Lögleiðing fíkniefna – Velferð, skattheimta og frelsi

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Covid faraldurinn hefur kostað samfélagið okkar og ríkið miklar fjárhæðir nú þegar og útlit er fyrir mikil útgjöld af hálfu ríkisins á næstu árum vegna faraldursins. Því hefur undanfarið verið rætt um mikilvægi þess að snúa vörn í sókn og finna nýjar leiðir til þess að afla tekna hér á landi.

Eitt sund­kort í allar laugar landsins?

Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir skrifar

Á dögunum rakst ég á grein sem ber heitið „Mikilvægi þess að börnin fari oft í sund og jafnvel stundi sund í tómstundarstarfi.” eftir Guðmund Hafþórsson. Í grófum dráttum fjallar greinin um hversu mikilvæg og góð hreyfing sundið er. Þetta er hreyfing sem þú getur stundað alla ævina, hreyfing sem eykur liðleika og bætir líkamsstöðununa.

Viðspyrna okkar allra 2021

Þórir Garðarsson skrifar

Endurkoma erlendra ferðamanna er það sem hraðast kemur okkur út úr þeirri kreppu og atvinnuleysi sem Covid-19 skilur eftir sig. Öflug og hnitmiðuð markaðssókn fyrir Ísland er málið.

Nýtt upphaf - froðusnakk eða alvöru stöff?

Hrund Gunnsteinsdóttir skrifar

Áður en heimsfaraldur skall á heimsbyggðina var ljóst að hefðbundnar hugmyndir okkar um verðmætasköpun hefðu ekki skilað okkur sjálfbærum samfélögum og stabílum framtíðarhorfum.

Sagan um M22

Baldur Borgþórsson skrifar

Í Úlfarsárdal í Reykjavík er skipulagsreitur sem ber nafnið M22. 

Að mjólka læk, - og að móttaka læk

Ingunn Björnsdóttir skrifar

Fyrir íslenskunördana skal strax tekið fram að þessi texti fjallar um hvorugkynsorðið læk, sem er íslenskun á enska orðinu „like“.

Samvinna í þágu framfara

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Nýtt ár verður árið sem við festum í sessi allan lærdóminn, ávinninginn og allt það jákvæða sem árið 2020 færði okkur þó. Í mínum huga er engin spurning um hvað það var. Samvinna og samstaða var lykillinn að því hvernig okkur tókst til að halda samfélaginu gangandi við mjög krefjandi aðstæður.

Áskoranir á nýju ári

Ólafur Ísleifsson skrifar

Nýtt ár er runnið upp með fyrirheitum og vonum um batnandi tíð. Við blasir að kveða niður veiruna með fjöldabólusetningum og koma atvinnulífinu í fullan gang.

Nýja normið – Hvað gerist næst?

Jón Jósafat Björnsson skrifar

Veröldinni hefur verið snúið á hvolf og nú þegar berast loksins jákvæðar fréttir er hægt að horfa fram á við og velta fyrir sér hvað gerist næst? – eða öllu heldur, hvað viljum við að gerist næst?

Þarf íslenskur landbúnaður innflutningsvernd?

Gróa Jóhannsdóttir skrifar

Ég er jafnréttissinni og vil sjá jafnrétti til handa öllum og ekki síst konum og körlum. Þó að ég sé jafnréttissinni þá fyndist mér mjög ósanngjarnt ef gerð væri sú krafa að t.d. allar þær frábæru frjálsíþróttakonur sem við eigum yrði gert að keppa við karla í sinni grein.

Gleði­legt hýrt ár!

Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar

Ég hlakka svo til ársins 2021 að ég er með kitl í maganum. Væntingar mínar til næsta árs eru kannski bjartsýnni en tilefni er til, en bjartsýni í nokkru óhófi hefur reyndar alltaf reynst mér ágætlega. Daginn er líka tekið að lengja, farsóttarfrelsið er handan við hornið og hvers vegna í ósköpunum ættu allar mínar hýrustu áramótaóskir ekki að rætast við slíkar aðstæður?

Bölvun Sjálf­stæðis­flokksins

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Gunnar Smári Egilsson fer yfir fylgi þeirra flokka sem setið hafa í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki, fyrir og eftir og það kemur á daginn að fæstir ríða feitum hesti frá þeim viðskiptum.

Geðveikt nýtt ár?

Starri Reynisson skrifar

Nýtt ár er rétt handan við hornið. Árið sem er að líða hefur verið erfitt þar sem heimsfaraldur hefur sett líf allra úr skorðum. Það eru þó bjartari tímar framundan, bóluefni komið til landsins og líklegt að hægt verði að ná tökum á faraldrinum á fyrri hluta næsta árs.

Vildar­vinir, jóla­gjafir og spilling

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Nú um jólin fengu eflaust margir ágætis jólagjafir. Flestir hafa þó fengið hóflegri gjafir en ríkisstjórnin og ákveðnir borgarfulltrúar hafa verið að láta sig dreyma um að gefa, því til stendur að hækka frítekjumark fjármagnstekna en einnig hefur aftur verið kastað fram hugmyndinni að selja Gagnaveituna og fjármálaráðherra hefur sagst vera jákvæður í garð tillögu um að hefja söluferli Íslandsbanka.

Grjót­hörð lofts­lags­lausn

Edda Sif Aradóttir skrifar

Carbfix tæknin, sem fangar og fargar koldíoxíði (CO2) m.a. úr útblæstri orku- og iðnvera, byggir á íslensku hugviti sem þróað var í samvinnu Orkuveitu Reykjavíkur (OR), Háskóla Íslands og alþjóðlegs teymi vísindafólks.

Skriðu­föll og smá­virkjanir

Erla Björk Þorgeirsdóttir skrifar

Á aðventunni varð skelfileg eyðilegging á Seyðisfirði, aurskriður í kjölfar mikilla rigninga hafa valdið stórkostlegu eignatjóni og má það kallast mildi að ekki varð manntjón.

Haf­rann­sóknir á tíma­mótum

Sigurður Guðjónsson skrifar

Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst því yfir að árin 2021-2030 verði áratugur hafs og hafrannsókna. Meginmarkmið þessarar yfirlýsingar er að auka rannsóknir og stuðla að sjálfbærni. Við Íslendingar eigum mikið undir hafinu og það ræður miklu um veðurfar og loftslag og því er mikilvægt að rannsaka það og þekkja.

Þegar fornar deilur eru lagðar á hilluna

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar

Þótt 2020 muni seint hverfa úr manna minnum sem ár heimsfaraldurs og tilheyrandi erfiðleika var árið einnig eftirminnilegt vegna atburða ótengdum kórónuveirunni. Meðal annars átti sér stað stefnubreyting í samskiptum Ísraelsríkis við nágranna sína innan Arababandalagsins.

Við erum öll Seyðfirðingar

Gauti Jóhannesson skrifar

Mörg brýn verkefni bíða úrlausnar á Seyðisfirði í kjölfar náttúruhamfaranna sem þar urðu nú rétt fyrir jólin. Þessi verkefni eru af ýmsum toga, sum blasa við á meðan önnur, ekki síður mikilvæg, eru ekki jafn sýnileg.

Kirkja Sig­mundar Davíðs

Bjarni Karlsson skrifar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifaði áhugaverða grein í enska miðilinn The Spectator nýlega sem hlotið hefur nokkra umfjöllun. Þar lýsir hann áhyggjum sínum af kirkju og kristni hér á landi sem á vesturlöndum.

Fullkomin óreiða

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Við þingmenn Miðflokksins fórum fram á að Alþingi væri kallað saman milli jóla- og nýárs til þess að ræða þá alvarlegu stöðu sem nú blasir við vegna bólusetningar gegn Covid 19.

Þetta með traustið

Henry Alexander Henrysson skrifar

Á kjörtímabilinu sem fer senn að ljúka hefur það verið yfirlýst markmið ríkisstjórnarinnar að efla traust til kjörinna fulltrúa.

Kosningaár að loknu kófi

Ólafur Ísleifsson skrifar

Veiran hefur dregið fram marga af bestu eiginleikum þjóðarinnar, þrautseigju, baráttuþrek og samheldni.

Kveðja frá Bergmálshelli 4a (jarðhæð)

Ágústa Ágústsdóttir skrifar

Ég er náttúruverndarsinni. Hálendið og villt náttúran hefur frá upphafi bundið strengi sína við mig og allar þær kynslóðir sem alist hafa hér upp frá blautu barnsbeini. Þessi öfl tákna frelsið, kraftinn, sjálfstæðið og lýðræðið sem ólgar í æðum okkar.

Falsvon

Leifur Finnbogason skrifar

Á liðnu ári hafa margir átt um sárt að binda. Efnahagsþrengingar í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveirunnar komu illa við marga. Samkomutakmarkanir komu sömuleiðis illa við marga. Það er erfitt að geta ekki hitt sína nánustu í lengri tíma, en fólk lagði það á sig, enda var það til þess gert að vernda viðkomandi.

Að vera tryggður en samt ekki

Guðbrandur Einarsson skrifar

Með vinnuframlagi sínu tryggja launamenn framlag í Atvinnuleysistryggingasjóð sem er fjármagnaður með skyldugreiðslu tryggingagjalds, sem m.a. er nýtt til fjármögnunar sjóðsins og Fæðingarorlofssjóðs.

Bóluefnavandi ríkisstjórnarinnar

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Þingflokkur Miðflokksins hefur farið fram á að Alþingi verði kallað saman til að ræða þá alvarlegu stöðu sem nú er uppi varðandi bólusetningu landsmanna vegna COVID 19.

Sjá næstu 50 greinar