Geymd í 3000 daga, en ekki gleymd! Helga Baldvins Bjargardóttir og Katrín Oddsdóttir skrifa 6. janúar 2021 10:01 Í dag eru liðnir 3000 dagar frá þjóðaratkvæðagreiðslunni þar sem meirihluti kjósenda lagði Alþingi línurnar og kaus með því að tillögur stjórnlagaráðs skyldu lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá. 3000 dagar af afhjúpandi getuleysi Alþingis við að setja sér mörk og tempra eigið vald, hvað þá völd fjármagnseigenda og þeirra sem taka arð af þjóðarauðlindum. Baráttan fyrir nýju stjórnarskránni er barátta fyrir réttlátara og jafnara samfélagi. Kjarni hennar kristallast í fyrstu setningu aðfararorða hennar þar sem segir: „Við sem byggjum Ísland viljum skapa réttlátt samfélag þar sem allir sitja við sama borð.” Textinn er ekki fullkominn en hann er saminn af fólkinu, fyrir fólkið, ekki af valdhöfum fyrir þá valdamiklu. Þótt íslenska þjóðin hafi sætt sig við ansi mörg spillingar og valdníðslu mál í gegnum tíðina verður þessu mikilvæga máli hvorki sópað undir teppið né háþrýstiþvegið í burtu. Þjóðin fékk aðkomu að einu lýðræðislegasta ferli á heimsvísu við gerð sinnar eigin stjórnarskrár og mun aldrei sætta sig við að löggjafinn taki þann samfélagssáttmála og aðlagi að þörfum auðvaldsins á kostnað heildarhagsmuna þjóðarinnar. Helga Baldvins Bjargardóttir, formaður Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins. On hold for 3000 days, but not forgotten! Today 3000 days have passed since the referendum, where the majority of voters made it clear to the Parliament that the Constitutional Council's proposals should be the basis for a new Constitution. 3000 days revealing the Parliaments inability to temper its own power, let alone the power of capital owners and the people profiting from the national resources. The fight for the new Constitution is a fight for a more just and equal society. Its essence is crystallized in the first sentence of its preamble, which states: “We, the people of Iceland, wish to create a just society with equal opportunities for everyone.” The text is not perfect, but it is written by the people, for the people, not by people of power for the powerful. Although the Icelandic nation has been subjected to a great deal of corruption and abuse of power over the years, this important issue will neither be swept under the carpet nor washed away. The nation was involved in one of the most democratic processes worldwide in the drafting of its own constitution and will never accept having the legislature adopting its social covenant to adapt it to the needs of the wealthy at the expense of the common interests of the nation. Helga Baldvins Bjargardóttir, formaður Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Helga Baldvins Bjargardóttir Katrín Oddsdóttir Stjórnarskrá Mest lesið Halldór 23.8.2025 Halldór Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Sjá meira
Í dag eru liðnir 3000 dagar frá þjóðaratkvæðagreiðslunni þar sem meirihluti kjósenda lagði Alþingi línurnar og kaus með því að tillögur stjórnlagaráðs skyldu lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá. 3000 dagar af afhjúpandi getuleysi Alþingis við að setja sér mörk og tempra eigið vald, hvað þá völd fjármagnseigenda og þeirra sem taka arð af þjóðarauðlindum. Baráttan fyrir nýju stjórnarskránni er barátta fyrir réttlátara og jafnara samfélagi. Kjarni hennar kristallast í fyrstu setningu aðfararorða hennar þar sem segir: „Við sem byggjum Ísland viljum skapa réttlátt samfélag þar sem allir sitja við sama borð.” Textinn er ekki fullkominn en hann er saminn af fólkinu, fyrir fólkið, ekki af valdhöfum fyrir þá valdamiklu. Þótt íslenska þjóðin hafi sætt sig við ansi mörg spillingar og valdníðslu mál í gegnum tíðina verður þessu mikilvæga máli hvorki sópað undir teppið né háþrýstiþvegið í burtu. Þjóðin fékk aðkomu að einu lýðræðislegasta ferli á heimsvísu við gerð sinnar eigin stjórnarskrár og mun aldrei sætta sig við að löggjafinn taki þann samfélagssáttmála og aðlagi að þörfum auðvaldsins á kostnað heildarhagsmuna þjóðarinnar. Helga Baldvins Bjargardóttir, formaður Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins. On hold for 3000 days, but not forgotten! Today 3000 days have passed since the referendum, where the majority of voters made it clear to the Parliament that the Constitutional Council's proposals should be the basis for a new Constitution. 3000 days revealing the Parliaments inability to temper its own power, let alone the power of capital owners and the people profiting from the national resources. The fight for the new Constitution is a fight for a more just and equal society. Its essence is crystallized in the first sentence of its preamble, which states: “We, the people of Iceland, wish to create a just society with equal opportunities for everyone.” The text is not perfect, but it is written by the people, for the people, not by people of power for the powerful. Although the Icelandic nation has been subjected to a great deal of corruption and abuse of power over the years, this important issue will neither be swept under the carpet nor washed away. The nation was involved in one of the most democratic processes worldwide in the drafting of its own constitution and will never accept having the legislature adopting its social covenant to adapt it to the needs of the wealthy at the expense of the common interests of the nation. Helga Baldvins Bjargardóttir, formaður Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar