Fleiri fréttir

Hvers vegna hljóð­ritaði ég Helga Seljan með leynd?

Jón Óttar Ólafsson skrifar

Í dag birti Samherji heimildarþátt sem fjallar um aðdraganda og eftirmál svokallaðs Seðlabankamáls. Í þættinum er meðal annars spiluð leynileg upptaka af Helga Seljan þar sem hann viðurkennir að hafa sagt áhorfendum Ríkissjónvarpsins ósatt í þætti Kastljóss 27. mars 2012.

Akur­eyringur, kauptu metan­bíl!

Jón Þorvaldur Heiðarsson skrifar

Ég á heima á Akureyri. Ég keypti nýjan bíl um daginn. Ég valdi bensínbíl. En auk þess að ganga fyrir venjulegu bensíni getur hann líka notað „sérstakt“ bensín sem kostar ekki nema 150kr og er umhverfisvænt.

Fimm staðreyndir

Katrín Oddsdóttir skrifar

Staðreynd 1: Samherji hefur grætt milljarða á því að nýta auðlindir Íslands, sem eru þó samkvæmt lögum eign íslensku þjóðarinnar.

Hagsmunir

Kári Stefánsson skrifar

Það er ekki alltaf öfundsvert hlutverkið almannatengla sem er gjarnan ætlað að leiða mönnum fyrir sjónir þær hliðar á málefnum sem ekki eru auðsæjar, stundum vegna þess að þær eru einfaldlega ekki til

Biðin enda­lausa

Hólmfríður Þórisdóttir skrifar

Heilbrigðisþjónusta á Íslandi hefur löngum verið talin með þeim bestu í heimi og sannarlega má segja að íslenskt heilbrigðisstarfsfólk sé í sérflokki hvað gæði varðar.

At­vinnu­mál – mál málanna

Gauti Jóhannesson skrifar

Öflugt atvinnulíf er hverju sveitarfélagi nauðsynlegt. Undanfarna mánuði höfum við verið rækilega minnt á þessa staðreynd, áhrif kórónuveiru faraldursins hafa séð til þess.

„Hólmavík á Vestfjörðum“

Steingrímur Jónsson skrifar

Breski rithöfundurinn J.K. Rowling lagði leið sína til Íslands og heimsótti meðal annars Galdrasafnið á Hólmavík.

Veröld ný

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Þjóðin er eðlilega vonsvikin yfir því að faraldurinn hafi tekið sig upp aftur.

Veðrið, veiran og við­brögð

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Flest í þessum heimi er breytilegt, og fátt stendur í stað. Þetta á við um alls konar aðstæður og skilyrði, og eru flest verk manna stillt inn á, að fylgja og aðlaga sig breyttum aðstæðum.

Ég elska að vera hommi

Páll Óskar Hjálmtýsson skrifar

Ég elska að vera hommi. Ég er mjög sáttur í eigin skinni og ég elska hvern dag sem ég lifi. Þess óska ég fyrir alla, sama hver kynhneigðin er. Punktur.

Í upp­hafi krefjandi vetrar

Drífa Snædal skrifar

Það eru vægast sagt óvenjulegar aðstæður uppi nú þegar líður að hausti. Við vitum ekki hvernig sóttvörnum verður háttað í nánustu framtíð en vitum þó að áframhaldandi röskun verður á okkar daglega lífi.

Ó­þægi­lega sýni­leg?

Stjórn Samtakanna '78 skrifar

Í dag hefði Gleðigangan átt að hlykkjast um stræti Reykjavíkur með tilheyrandi látum, gáska, glimmeri og skýrum skilaboðum í bland.

Listin að lifa með Covid

Pétur Magnússon skrifar

Því miður er það svo að enn og aftur er Covid að taka ansi mikinn tíma, orku og athygli í okkar daglega lífi.

Fúsk eða laumuspil?

Eva Hauksdóttir skrifar

Um mistök Borgarbyggðar í máli legsteinasafnsins.

Í mínus

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Félagsráðgjafar Hjálparstarfs kirkjunnar taka í síauknum mæli á móti fjölskyldum sem eru í þeirri stöðu að hafa minna en ekkert á milli handanna eftir að fastaútgjöld heimilisins hafa verið greidd um mánaðamót.

Andstyggðarvandi

Davíð Egilsson skrifar

Það fara fáir ef nokkrir í gegnum lífið án þess að standa frammi fyrir margs konar vanda.

Túlkun á tölum

Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir skrifar

Reglulega eru fluttar fréttir um fjölda þeirra sem leita til neyðarmóttöku Landspítala fyrir þolendur kynferðisbrota þar sem viðkomandi fjölmiðill leitar skýringa á tölunum hvort heldur þær fara niður eða upp.

EFLA allt um kring

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Hafa fengið greitt sem nemur á fjórða milljarð á 10 árum.

Hvenær kemur að stjórnvöldum?

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Síðustu dagar hafa minnt okkur óþægilega á veturinn sem leið og um leið sennilega opnað augu flestra fyrir því að baráttan við kórónuveiruna verður löng.

Óður til al­þjóða­sam­starfs

Bjarni Halldór Janusson skrifar

Nýlega stóðu yfireinar lengstu viðræður Evrópusambandsins þegar háværar deilur settu hugmyndir um björgunarsjóð vegna COVID-19 í uppnám.

Leg­steina­safn eða birgða­geymsla?

Eva Hauksdóttir skrifar

Deilur landeiganda í Borgarbyggð vegna byggingar undir legsteinasafn Páls Guðmundssonar frá Húsafelli hafa vakið nokkra athygli.

Grænn gróði

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Ísland hefur einstakt tækifæri til að vera í fremstu röð í grænmetisframleiðslu.

Hin sterka samtenging

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Ég les að Gunnari Smára finnist Viðreisn skrýtinn flokkur. Ég get svo sem skilið að ýmsir telji flokkinn sérstakan þar sem við tilheyrum ekki hinni gömlu pólitísku skilgreiningu um hægri og vinstri.

Líf skipta máli

Gunnar Dan Wiium skrifar

Ég las grein þekkts og umdeilds stjórnmálamanns fyrir stuttu síðan þar sem hann á sínu eigin tungumáli lýsir eftir bestu getu ástandi sem nú ríkir í Bandaríkjunum sem og víðar.

Sjá næstu 50 greinar