Fleiri fréttir

Einka­fjár­magn óskast

Ellen María S. Bergsveinsdóttir skrifar

Á meðan lántakar fagna lækkandi vöxtum hérlendis þá bíður fjárfestum ærið verkefnið að ná viðunandi ávöxtun á sínu fé. Fjármagn hlýtur því að vilja sækja í áhættumeiri eignir og verkefni, hluti þess hið minnsta.

Kæra Lilja

Steinunn Alda Gunnarsdóttir skrifar

Það eru gleðitíðindi að boðið sé til stórsóknar í menntamálum og ánægjulegt þegar aðgerðir skila sér, sérstaklega þegar kemur að eflingu kennaranáms. Nú er hins vegar stórt spurt. Hvernig nákvæmlega á að fylgja þessum aðgerðum eftir?

Stóra myndin

Einar Hermannsson og Valgerður Rúnarsdóttir skrifa

Í dag fara fram sögulegar kosningar hjá SÁÁ. Félagsmenn munu kjósa forystu sem á leiða samtökin áfram til framtíðar. Með mér stendur hópur fólks með reynslu alls staðar að úr samfélaginu sem hafa það sameiginlegt að brenna fyrir velgengni SÁÁ.

Kaflaskil SÁÁ

Afstaða, félag fanga, hefur nokkurn áhuga á aðalfundi SÁÁ á morgun, þriðjudaginn 30. júní 2020, og stjórnarkosningum sem fara fram á fundinum.

Hvers vegna þessi ósannindi?

Olga Kristrún Ingólfsdóttir skrifar

Framundan eru kosningar til stjórnar SÁÁ. Tveir listar í framboði. Hart er sætt að Þórarni Tyrfingssyni, sem gefur kost á sér til formanns.

Sannleikurinn um SÁÁ

Hörður J. Oddfríðarson skrifar

Ég og allt annað starfsfólk SÁÁ stöndum með skjólstæðingum okkar, við stöndum með samstarfsfólki okkar, við stöndum með veluppbyggðri, faglegri meðferð sem er opin fólki með fíknsjúkdóma og aðstandendur þeirra og við stöndum með SÁÁ.

Blóma­skeið líf­rænnar mat­jurta­ræktar

Ragnheiður I. Þórarinsdóttir skrifar

Mikill fjöldi umsókna hefur borist Landbúnaðarháskóla Íslands fyrir næsta skólaár, bæði í háskólanám og starfsmenntanám skólans.

Vatnið sótt yfir lækinn

Páll Magnús Pálsson skrifar

Páll Magnús Pálsson fjallar um liðskiptaaðgerðir sem hafa sett heilbrigðiskerfið í nokkurt uppnám.

SÁÁ til heilla

Svanur Guðmundsson skrifar

Valgerður Rúnarsdóttir yfirlæknir ritar áhugaverða grein í Morgunblaðið fyrir stuttu. Þar útlistar hún hvert skal halda með SÁÁ. Þó að við fyrstu sýn komi það fyrir sjónir almenning sem skynsamleg stefna er hún það ekki þegar betur er að gáð. Skoðum málið betur.

Átök og erjur í SÁÁ

Pétur Tyrfingsson skrifar

Pétur Tyrfingsson fer hér ítarlega yfir þau mál, þau ágreiningsefni og misskilning, sem undir eru í átökum innan SÁÁ að hans mati.

Eru allir sveitar­stjórnar­menn að vinna?

Tómas Ellert Tómasson skrifar

Í mars sl. benti bæjarráð Svf. Árborgar á að kólnun hagkerfisins með vaxandi atvinnuleysi væri ógn við tekjustofna sveitarfélaga og að grípa þyrfti til róttækra aðgerða til að verja störfin með mannaflsfrekum framkvæmdum við viðhald og nýfjárfestingar en með því fengi atvinnulífið þá innspýtingu sem nú bráðvantaði og þannig mætti verja störfin.

Næst á dagskrá: Hringrásarhagkerfið

Berglind Rán Ólafsdóttir skrifar

Kórónuveirufaraldurinn verður því miður ekki eina krísan sem mannkyn mun þurfa að kljást við á tuttugustu og fyrstu öldinni.

Besta leiðin til að bæta kjör aldraðra?

Finnur Birgisson skrifar

Í nýlegri „stefnumarkandi ályktun“ stjórnar Landssambands eldri borgara segir að „besta leiðin til að bæta kjör lífeyr­isþega“ sé að hækka almenna frítekjumarkið úr 25 þús. kr. á mánuði í 100 þús. kr.

Al­manna­hags­munir krefjast af­glæpa­væðingu neyslu­skammta

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Afstaða, félag fanga, tekur undir afstöðu Rauða krossins, sem birtist í Fréttablaðinu í gær, varðandi frumvarp um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni sem felur í sér afglæpavæðingu neysluskammta fíkniefnaneytenda.

Er Þórarinn Tyrfings­son orðinn að vanda SÁÁ?

Sóley Ósk Geirsdóttir skrifar

Mér er hugleikin umræðan sem skapast hefur um SÁÁ. Ýmsu hefur verið hent fram um hitt og þetta. Persónulegt skítkast að mestu og rógburður sem svo sannarlega er ekki í anda þeirra samtaka sem sem ég hef þekkt í áratugi.

Viltu þetta virkilega, Katrín; alla vega er það gert í þínu nafni!?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Það er víða pottur brotinn í dýrahaldi og meðferð dýra, einkum og sér í lagi, þar sem hefðbundinn landbúnaður er að breytast í verksmiðjuframleiðslu á kjöti - án nokkurs tillits til þess, að dýrin eru lifandi verur, með eigið skyn og tilfinningar – en einna verst af öllum búgreinum, með tilliti til kvalræðis dýranna, er í mínum huga loðdýraræktin.

Kjördagur

Stefán Páll Páluson skrifar

Í dag göngum við til atkvæða og styðjum okkar mann, og þá þurfum við að spyrja okkur.....

Minn forseti

Þorvaldur Daníelsson skrifar

Það eru svo sannarlega forréttindi okkar sem búum við lýðræði að fá að kjósa.

Íþróttir og forsetaembættið

Dr. Hafrún Kristjánsdóttir skrifar

Mikill meirihluti íslenskra barna og unglinga tekur þátt í skipulögðu íþróttastarfi á einhverjum tímapunkti í sínu lífi. Viðamiklar íslenskar rannsóknir á vegum Rannsókna og greiningar hafa ítrekað sýnt fram á mikilvægi þessa starfs fyrir börnin og unglingana okkar.

Þetta gerðist á okkar vakt

Grímur Atlason skrifar

Grímur Atlason fjallar um brunann við Bræðraborgarstíg og telur ýmsa samverkandi þætti hafa valdið því að svo skelfilega fór sem fór.

Af hverju kýs ég Guðmund Franklín?

Stefán Páll Páluson skrifar

Undanfarin ár hefur almenningur risið reglulega upp gegn ríkisstjórninni vegna vinnubragða þeirra; öryrkjar, eldri borgarar ofl.

Auð­lindir og pólitík

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Ríkisstjórnin vinnur nú hörðum höndum að því að koma í gegnum þingið, á mettíma, frumvarpi sem varðar grundvallarhagsmuni um ráðstöfun jarða, auðlindapólitík.

Bruninn á Bræðraborgarstíg

Páll Baldvin Baldvinsson skrifar

Páll Baldvin Baldvinsson fjallar um sögu hússins sem brann við Bræðraborgarstíg í gær, segir hraksmánarlega að viðhaldi og eldvörnum staðið og kallar eftir rannsókn.

Ömmur eru langbestar

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Í dag hefði amma mín orðið hundrað ára. Besta amma í heimi. Kjaftæði segir þú kannski. Er eða var amma þín sú besta? Það er líklega rétt hjá þér líka. Eins og mér. Ömmur eru einfaldlega langbestar.

Af hverju ætla ég að kjósa Guðna?

Fríða Stefánsdóttir skrifar

Guðni leggur áherslu á það góða, hvað hann vill frekar en hvað hann vill ekki. Hann er uppbyggjandi og talar sig ekki upp á kostnað annarra.

Heiðarlegur forseti

Bubbi Morthens skrifar

Í seinustu forsetakosningum kaus ég annan frambjóðanda en Guðna. Í þessum kosningum sem nú fara í hönd mun ég kjósa Guðna. Hann hefur allt sem prýða má forseta lýðveldisins.

Sérhagsmunir – nei takk!

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Nú á lokadögum þingsins ætlar ríkisstjórnin að keyra í gegn frumvarp sem mun veikja Samkeppniseftirlitið. Nærtækara væri að styrkja Samkeppniseftirlitið í því efnahagsástandi sem ríkir eftir COVID-19.

Til hvers í pólitík?

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Við í Garðabæjarlistanum tölum fyrir gangsærri og skilvirkari stjórnsýslu. Hana þarf að einfalda eins og kostur er og styrkja um leið vinnu nefnda og ráða.

Hættið þessu rugli!

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

830 manns bíða eftir liðskiptaaðgerð á Landspítala. Höfum í huga að það er líka löng bið eftir því að komast á biðlistann!

Margur heldur mig sig

Erla Björg Sigurðardóttir og Olga Kristrún Ingólfsdóttir skrifa

Valgerður Rúnarsdóttir forstjóri sjúkrahúss SÁÁ og framkvæmdarstjóri lækninga og Einar Hermannsson frambjóðandi til formanns SÁÁ hafa ásakað undirritaðar um rangfærslur og útúrsnúning varðandi þær niðurskurðartillögur sem Valgerðar setti fram á sínum tíma. Þegar betur er að gáð er þessu öfugt farið.

Hoppaðu á ljós­mæðra-vagninn

Inga María Hlíðar Thorsteinson skrifar

Nú hringsólar um göturnar grænn strætisvagn skreyttur allsnöktum fæðandi konum, dularfullum höndum og slagorðinu „við tökum vel á móti þér“. En hvers vegna?

Takk Guðni

Einar Bárðarson skrifar

Velvild, virðing og ábyrgð eru gildi sem ég reyni að rækta hjá sjálfum mér og eru þau gildi sem ég leita eftir í öðrum.

Ungt fólk á kjörstað!

Eiður Axelsson Welding skrifar

Senn líður að forsetakosningum. Ef ég hefði kosningarrétt þá væri valið augljóst.

Yfir­vegun - ekki flumbru­gang

Janus Arn Guðmundsson skrifar

Forsetakosningar fara fram á laugardaginn kemur. Það hefur stundum hvarflað að mér við slík tilefni, einkum þegar sitjandi forseti býður sig fram til endurkjörs, og aðrir telja sig geta gert betur, að þá upphefjist gjarnan með þjóðinni svolítið skrýtin stemming sem erfitt er að henda reiður á.

Hver ber á­byrgð á kverúlan­tinum?

Ólafur Hauksson skrifar

Guðmundur Franklín forsetaframbjóðandi er kverúlant. Einn af mörgum slíkum sem hefur reynt gegnum tíðina að komast í forsetaframboð án árangurs, ef undan er skilinn jólasveinninn.

Bara ó­varið kyn­líf í desember!

Gró Einarsdóttir skrifar

Þegar mér varð ljóst að ég ætti von á mínu fyrsta barni í janúar fyllti það mig gleði af mörgum ástæðum. Meðal annars var ég ánægð með hvað við foreldrarnir höfðum „skipulagt“ þessa tímasetningu vel.

Lítill ávinningur fyrir 46 milljarða

Sigríður Á. Andersen skrifar

Er líklegt að loftslagáætlanir sem hér eru boðaðar með ærnum tilkostnaði breyti einhverju um þróun tækninnar á heimsvísu í samgöngum, landbúnaði, iðnaði, orkuframleiðslu o.s.frv?

Kjósum Guðna

Eiríkur Hjálmarsson skrifar

Sú tilfinning er góð að þegar líður að hádegi á nýársdag viti maður að upp úr hádeginu birtist á sjónvarpsskjánum manneskja sem eigi eftir að bregða upp svipmyndum úr þjóðlífinu frá sjónarhorni sem fengur er að.

Sjá næstu 50 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.