Fleiri fréttir

Gamli tíminn og nýi tíminn

Olga Kristrún Ingólfsdóttir og Erla Björg Sigurðardóttir skrifa

Þann 30. júní næstkomandi verður haldinn aðalfundur SÁÁ þar sem verður kosinn nýr formaður samtakanna. Leiðinlegt er að sjá hvernig mótframbjóðandi Þórarins Tyrfingssonar hefur komið með ómálefnalega rök ásamt því að lýsa því yfir að hann standi með nýja tímanum en Þórarinn með þeim gamla og ekki sé hægt að lifa á forni frægð.

Þú getur leyft þér það

Rannveig Borg skrifar

Sagði ein vinkona mín við mig um daginn. Umræðan er tabú en þú ert í þeirri stöðu að geta leyft þér að skrifa um þetta málefni. Þess vegna skrifa ég þessa grein.

Hvers virði eru hjúkrunarfræðingar þér?

Ég er fædd á kvennaárinu 1975 og tel ég mögulegt að það hafi haft veruleg áhrif á þroskun taugabrauta minna. Ég fékk líka skýr skilaboð frá foreldrum og forráðamönnum um að ég gæti tekið mér hvað sem fyrir hendur í lífinu og myndi ná árangri eins lengi og ég legði mig fram í verkið.

Til framtíðar

Einar Hermannsson skrifar

SÁÁ verður að hætta þátttöku í rekstri spilakassa! Trúverðugleiki SÁÁ er langt um verðmætari en svo að eiga þátt í að magna upp fleiri samfélagsleg vandamál, líkt og spilafíkn augljóslega er.

Al­var­legar at­huga­semdir presta við frum­varp um út­lendinga­lög - 3

Hópur presta í Þjóðkirkjunni skrifar

Undanfarnar vikur og mánuði hafa íslensk stjórnvöld leitast við að virða mannhelgi allra í baráttunni við heimsfaraldurinn Covid19. Áherslan hefur verið lögð á mannúð, mannvirðingu og miskunnsemi og íslenska þjóðin hefur fylgt sér á bakvið þessa stefnu stjórnvalda.

Jöfn og frjáls!

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Á Kvenréttindadaginn minnumst við langrar og erfiðrar baráttu kvenna fyrir kvenfrelsi, kosningarétti og kjörgengi og dagurinn í ár var jafn hátíðlegur og hvetjandi og alltaf.

Hegnt fyrir að lækka verð

Orri Hauksson skrifar

Í grein sem á að fjalla um sam­keppnis­eftir­lit og hag neyt­enda flaskar Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA), á nokkrum grundvallaratriðum.

19. júní

Drífa Snædal skrifar

Í dag eru 105 ár síðan konur og eignalausir karlar fengu kosningarétt. Það er varla hægt að tala um Ísland sem lýðræðisríki fyrir þann tíma enda holur hljómur í lýðræði þar sem stórum hluta þjóðarinnar var meinað um kosningarétt.

Gleði­lega há­tíð!

Sóley Tómasdóttir skrifar

Á Íslandi er því fagnað í dag að 105 ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt. Í Bandaríkjunum er dagurinn táknrænn fyrir afnám þrælahalds fyrir 155 árum.

Kvenréttindi um allan heim

Brynhildur Bolladóttir skrifar

Um leið og við fögnum kvenréttindadeginum og öllum þeim árangri sem náðst hefur hér á landi í baráttu fyrir jafnrétti eru milljónir kvenna sem þurfa enn að þola mismunun af ýmsu tagi og fá ekki þau tækifæri sem okkur bjóðast.

Ís­lands hundrað ár

Gunnar Hnefill Örlygsson skrifar

Í dag er sérstakur dagur, dagur sem ber að fagna, þennan dag 19. júní 1915, var unninn mikill baráttusigur og lagður grunnur að kosningarétti kvenna og vinnumanna.

Eigin­hags­munir, yfir­ráð og völd

Helga Baldvins Bjargardóttir skrifar

Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá er hópur af rúmlega þrettán þúsund og fimm hundruð konum af öllu landinu sem vilja vinna saman að því gera samfélagið okkar betra.

Að leggja bílnum á líf­eyris­aldri

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Það getur verið æði kostnaðarsamt að eiga og reka bíl. Auk þess getur komið sá tími að við treystum okkur ekki eða kjósum síður að keyra sjálf og viljum skoða aðra fararmáta. En hvað kostar þetta allt saman? Er ekki allt of dýrt að skipta bílnum út fyrir leigubílaferðir eða gæti það verið raunhæfur kostur?

Lögreglan velur örfáa útvalda lögmenn sem verjendur í sakamálum

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Það kemur reglulega upp að sakborningar í sakamálum og fjölskyldur leiti til Afstöðu vegna lögmanna sem valdir hafa verið af lögreglu til að verja þá í sakamálum. Þetta á við um íslenska sakborninga og erlenda en þó sérstaklega þá síðarnefndu.

Er ég Íslendingur?

Lenya Rún Anwar Faraj skrifar

„Farðu heim” er lína sem við höfum öll heyrt - fólk af erlendum uppruna eða öðrum kynþætti.

Minni kvóti: Hver tekur höggið?

Svanur Guðmundsson skrifar

Hafrannsóknarstofnun hefur nýlega birt ráðgjöf sína um heildarafla fyrir næsta fiskveiðiár. Ljóst er að ráðgjöfin kemur til með að hafa nokkur áhrif á rekstrarstöðu sjávarútvegsins og lækka útflutningsverðmæti sjávarafurða.

Dánargjafir skipta máli

Gréta Ingþórsdóttir skrifar

Stjórn Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, SKB, ákvað á síðasta ári að taka þátt í átaksverkefni Almannaheilla og nokkurra aðildarfélaga um að vekja athygli á erfðagjöfum.

Sam­keppnis­eftir­lit og hagur neyt­enda

Ólafur Stephensen skrifar

Það má orðið heita fastur liður að talsmenn stórfyrirtækja, sem Samkeppniseftirlitið sektar fyrir samkeppnisbrot, beri sig illa og segi ákvörðunina ganga gegn hagsmunum neytenda af því að nú neyðist þeir til að hækka verðið á þjónustu sinni.

Rang­færslur Kristins H. Gunnars­sonar leið­réttar

Hákon Þröstur Guðmundsson og Guðmundur Þ. Jónsson skrifa

Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, birti grein á þessum vettvangi hinn 5. júní síðastliðinn undir fyrirsögninni Fiskveiðiauðlindin III – stærsta gjöfin. Í greininni voru margvíslegar rangfærslur um Samherja hf. sem ástæða er til að leiðrétta.

Gandri með prinsipin á flandri

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Tvisvar sinnum síðastliðinn áratug hafa þingmenn Samfylkingar talið aðstoðarmenn pólitískra andstæðinga sinna ekki til þess bæra að stjórna ríkisstofnun vegna tengsla við flokka sem eru pólitískir andstæðingar Samfylkingar.

Svartir gluggar og réttindabaráttan

Nikólína Hildur Sveinsdóttir skrifar

Nú mótmæla andstæðingar göngugötunnar Laugavegar með því að gera glugga í ákveðnum verslunarrýmum götunnar svarta á sjálfan þjóðhátíðardaginn 17. júní.

Black Lives Matter or All Lives Matter?

Muhammed Emin Kizilkaya skrifar

We have heard it from the past weeks from all around the world: Black Lives Matter. Men, women, children; people with different cultural, ethnical and religious background, people from different corners of the world walking on the streets united and in one solidarity waving their fists in the air with the phrase: Black Lives Matter!

Nú þarf Steingrímur J. að svara!

Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar

Steingrímur J. Sigfússon sá ástæðu til að rjúfa þögnina sem ríkir um aðgerðir hans og ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur eftir hrun sl. föstudag, þegar hann svaraði grein eftir Björn Jón Bragason á Eyjan/DV um að þau hefður skattlagt sig úr kreppunni.

Nimbyismi

Marín Þórsdóttir skrifar

„Auðvitað þurfa allir að eiga heima einhverstaðar, en þetta fólk á ekki heima í mínu hverfi!“ Þetta er Nimbyismi, ég vil að eitthvað sé gert en bara not in my back yard eða upp á íslensku, bara ekki í mínum bakgarði.

Bæjar­stjórinn með um­ferðar­flautuna

Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar

Þetta kjörtímabil hefur ekki verið gott fyrir meirihluta Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi, tekjur hafa ekki dugað fyrir útgjöldum og bærinn hefur margfaldað skuldir sínar.

Ert þú með eitt­hvað grænt í gangi?

Jón Hannes Karlsson skrifar

Síðustu ár hafa bílaframleiðendur markvisst aukið framleiðslu á umhverfisvænni farartækjum og í dag er úrval rafmagns-, hybrid- og tengiltvinnbíla allt annað og meira en það var.

Ritsóðinn Helgi Seljan II

Páll Steingrímsson skrifar

Helgi Seljan, fréttamaður Ríkisútvarpsins, heldur áfram að níða skóinn af fólki á samfélagsmiðlum jafnvel þótt ítrekað hafi verið færð rök fyrir því opinberlega að hann hafi brotið siðareglur Ríkisútvarpsins með skrifum sínum á Facebook og Twitter.

En hver er sannleikurinn?

Katrín Oddsdóttir skrifar

Nú er eflaust von sumra að hula gleymskunnar leggist yfir rangfærslurnar sem fjármálaráðuneytið viðhafði um Þorvald Gylfason. Fólk er búið að æsa sig í nokkra daga. Bjarni búinn að stíga fram og segjast hafa verið í miklum rétti.

Opið bréf til dómsmálaráðherra

Arney Íris E. Birgisdóttir skrifar

Háttvirtur dómsmálaráðherra: „Við hnippum í þá og ýtum þeim út.” Þetta voru orðin sem undirmenn þínir í lögreglunni höfðu um flóttamenn og hælisleitendur í viðtali við ríkisútvarpið á dögunum.

Raf­rettur að brenna út?

Tómas Guðbjartsson skrifar

Það voru sérlega ánægjulegar fréttir sem birtust á forsíðu Fréttablaðsins í gær en þar kom fram að rafrettunotkun 10. bekkinga hefur dregist saman um næstum helming, eða úr 10% árið 2018 í 6% nú.

Seigla og bjart­sýni

Drífa Snædal skrifar

Vikan hefur einkennst af ferð um landið til að hitta félagsmenn og heyra í þeim hljóðið, útvíkkað þjóðhagsráð kom saman á miðvikudaginn og miðstjórn ASÍ hélt reglubundinn fund um miðja vikuna.

Hjúkrunar­fræðingar standa eftir í skugganum

Elín Tryggvadóttir skrifar

Nú bendir flest til þess að 22. júní muni hjúkrunarfræðingar um land allt leggja niður störf. Stétt sem oft er kölluð hryggjarstykki heilbrigðiskerfisins mun draga saman seglin svo um munar og öll þjónusta utan þeirrar sem má kalla lífsbjargandi verður felld niður.

Tókenismi

Derek T. Allen skrifar

Umræða um rasisma hefur aukist töluvert í kjölfar morðsins á George Floyds af höndum lögreglumannsins Dereks Chauvins sem átti sér stað í Bandaríkjunum þann 25. maí 2020.

Nýr tónn sleginn

Einar Sveinbjörnsson skrifar

Nú þegar frumvarp um menntasjóð námsmanna er orðið að lögum er rétt að rifja aðeins upp hve lán til námsmanna hafa skipt miklu fyrir framfarir og efnahagslegan uppgang.

Ras­ismi meðal sam­kyn­hneigðra manna

Derek T. Allen skrifar

Baráttur jaðarhópa hafa verið mikið í umræðunni nýlega. Í kjölfari morðs Georges Floyds er heimssamfélagið er ræða virði svartra lífa á meðan hinsegin fólk fagnar framkomum sem hafa átt sér stað undanfarin aldir, þar á meðal samkynhneigðir karlmenn hér á landi.

Hafa skal það sem sannara reynist

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Í Kastljósi 27. maí ræddi Einar Þorsteinsson við Kára Stefánsson í IE um kostnað við Covid-19 skimanir.

Gjald­frjáls leik­skóli í 6 tíma á dag

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar

Við miklar efnahagslegar sviptingar og breytingar á þjóðfélaginu er nauðsynlegt að kjörnir fulltrúar almennings í sveitarstjórnum um allt land hafi að leiðarljósi fyrir hverja þeir starfa og hver tilgangur þeirra er.

Elítu­væðing Reykja­víkur­borgar

Vigdís Hauksdóttir skrifar

Um síðustu mánaðarmót birtist dæmalaus frétt í Fréttablaðinu þar sem fram kom að embættismenn/starfsmenn á skrifstofu Reykjavíkurborgar hafi ellefu aðgangskort að Vinnustofu Kjarvals, sem er vinnu- og samkomurými við Austurvöll og er kostnaður við kortin um 1,6 milljón króna.

Sjá næstu 50 greinar