Fleiri fréttir

Hverjir eru úti að aka?

Vilborg Halldórsdóttir skrifar

Meðan ekki er veitt nægilegt fé til vegabóta í fjarlægum fjörðum þessa lands – Dýrafjarðargöng – og álíka vegabætur, á þá að ausa fé í að búa til útskot til myndatöku á hringveginum fyrir ferðamenn?

Tryggja þarf rétt til aðstoðar við að krefjast sanngirnisbóta

Ívar Þór Jóhannsson skrifar

Mikil umræða hefur farið fram undanfarið um greiðslu sanngirnisbóta í tengslum við útgáfu Vistheimilanefndar á nýrri skýrslu um vistun barna á Kópavogshæli á árunum 1952 til 1993. Niðurstöður skýrslunnar eru afdráttarlausar

Skrefin í vínbúðina

Sæunn Kjartansdóttir skrifar

Það er auðvitað að bera í bakkafullan lækinn að viðra skoðun sína á hversu skynsamlegt það sé að selja áfengi í matvörubúðum. Engu að síður leyfi ég mér að gera það fyrir hönd barna sem búa við áfengisvanda og eru of ung til að geta látið í sér heyra.

Sérhagsmunaliðið

Steingrímur J. Sigfússon skrifar

Í kosningabaráttunni síðastliðið haust og oft endranær í stjórnmálumræðunni krýna margir sig iðulega með slagorðum sem eiga að undirstrika gæði eða yfirburði hlutaðeigandi sem fulltrúa almennings. Einna vinsælast er að segja að viðkomandi sé; "fulltrúi almannahagsmuna og gegn sérhagsmunum“.

Ísland og loftslagsmál – staðan núna og framtíðarsýn

Björt Ólafsdóttir skrifar

Hagfræðistofnun Háskóla Íslands birti nýlega skýrsluna Ísland og loftslagsmál sem fjallar um þróun í útstreymi gróðurhúsalofttegunda hérlendis frá 1990-2030. Skýrslan sýnir að staðan er alvarleg.

Star Wars voru frábær kaup

Björn Berg Gunnarsson skrifar

George Lucas fékk hátt í 500 milljarða króna í vasann þegar hann seldi Lucasfilm til Disney. Ríflega fjórum árum síðar er komin ágætis reynsla á yfirtökuna og virðist Disney hafa gert afar góð kaup.

Er þetta í lagi?

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Forsætisráðherra ákvað að fela upplýsingar sem vörðuðu almannahag fram yfir kosningar og stjórnarmyndunarviðræður. Skýrslurnar tvær sem geymdar voru í skúffu í fjármálaráðuneytinu eru um tvö helstu deilumál síðasta kjörtímabils.

Ellilífeyrisránið mikla

Eggert Briem skrifar

Á lokaspretti síðasta þings voru samþykktar nýjar reglur um grunnlífeyrisgreiðslur. Ekki virðist mikill tími hafa farið í umræður um málið enda um nokkuð flókið mál að ræða. Allavega sagði þingmaður sem ég ræddi við að hann hefði ekki haft tíma til að skoða málið gaumgæfilega.

Enn er margt á huldu um skattaskjólin

Smári McCarthy skrifar

Fram kemur í skýrslu vinnuhóps sem fjármálaráðherra skipaði til þess að kanna umfang eigna Íslendinga í skattaskjólum að höfundar hafi hvorki haft fullnægjandi gögn til þess að vinna úr né nægan tíma til að fullvinna rannsóknina, m.a. vegna þess að rekið var á eftir því að skýrslunni yrði skilað - en eins og við vitum lauk vinnu við skýrsluna innan þess þrönga tímaramma sem Bjarni Benediktsson, þá fjármálaráðherra, setti þessari vinnu sem hann svo stakk undir stól fram yfir kosningar.

Við getum og eigum að gera betur

Þórunn Egilsdóttir og Elsa Lára Arnardóttir skrifar

Undanfarin ár hefur það verið skýr og sanngjörn krafa landsmanna að allir hafi góðan og greiðan aðgang að heilbrigðisþjónustu. Krafan er að allir hafi aðgang, óháð stöðu, búsetu eða efnahag.

Til hvers á að afnema ÁTVR? Hverjum þjónar það?

Jón Páll Haraldsson skrifar

Ég hef búið í tveimur löndum þar sem áfengissala og auglýsingar á áfengi eru nokkuð frjálsar og hægt er að kaupa áfengi nánast allstaðar þar seim einhverjar neysluvörur eru seldar.

Innlegg í umræðu um húsnæðisvanda höfuðborgarsvæðisins

Kristinn Steinn Traustason skrifar

Í liðinni viku fór fram umræða í borgarstjórn um húsnæðismál og lóðarskort á höfuðborgarsvæðinu og þá sérstaklega í Reykjavík. Reykjavík er það sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu sem á hvað mest ónýtt byggingarland.

Um óháða rannsókn á plastbarkamálinu

Jón Atli Benediktsson og Páll Matthíasson skrifar

Hið svokallaða "plastbarkamál“ eða "Macchiarini-mál“ hefur vakið heimsathygli, enda koma þar við sögu tvær virtar stofnanir í Evrópu á sviði lækninga og læknavísinda.

Endurskoðun peningastefnu er óvissuferð

Sigurður Hannesson skrifar

Það er ekki lögmál að raunvextir á Íslandi séu hærri en í nágrannalöndunum þó sú hafi verið raunin lengi. Markmiði ríkisstjórnarinnar um endurskoðun peningastefnu er fagnað enda hefur legið fyrir að hún færi fram þegar fjármagnshöft væru losuð.

Aumingjavæðing LÍN

Birgitta Sigurðardóttir skrifar

Ég hef unnið meðfram mínu námi frá 14 ára aldri, og einnig í öllum skólafríum, líkt og flestir íslenskir námsmenn. Í byrjun sumars stóð ég frammi fyrir þeirri staðreynd að allar þær tekjur sem ég myndi vinna mér inn myndu hafa neikvæð áhrif á framfærslulánið mitt

Hann er kominn aftur

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Fyrir nokkrum árum las ég lunkna sögu eftir þýska rithöfundinn Timur Vermes sem sló óvænt í gegn eftir að hafa starfað um árabil sem draugspenni, þ.e.a.s hann skrifaði texta sem aðrir settu svo nafn sitt við og hlutu heiður fyrir.

Get ég beðið?

Sigrún Huld Þorgrímsdóttir skrifar

Undanfarið hafa landsmenn, slegnir furðu, heyrt um þær hremmingar sem fólk með ýmiss konar þroskaskerðingar hefur mátt sæta í tímanna rás.

Hvað er kynbundinn launamunur?

Helgi Tómasson skrifar

Algeng skilgreining á kynbundnum launamun er að hann sé prósentutala unnin upp úr launakönnun þar sem borin eru saman laun karla og kvenna.

Leiðrétting við leiðréttingu RÚV

Anna Guðlaug Nielsen skrifar

Í vikunni birtist grein á vegum RÚV sem bar yfirskriftina "Leiðrétting við grein forstjóra einkamiðla sem birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu.“ Þar er fullyrt að rangt sé farið með staðreyndir. Þessu er hafnað enda eru þau dæmi sem dregin eru fram allar studdar rökum í grein forstjóranna

Lyf eiga heima í apótekum

Sigurbjörn Gunnarsson skrifar

Að undanförnu hefur verið umræða um hvort selja ætti lausasölulyf í almennum verslunum.

ATH. Þétting er víst lausnin

Björn Teitsson skrifar

Þorsteinn Víglundsson, félags- og húsnæðismálaráðherra, sagði í Bítinu að morgni 16. febrúar að áherslur Reykjavíkurborgar á þéttingu byggðar í borginni á kostnað jaðarsvæða séu ekki til þess fallnar að auðvelda ungu fólki að kaupa sér sína fyrstu íbúð.

Að fá að drekka sig í hel

Ögmundur bjarnason skrifar

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um sölu áfengis í mjólkurbúðum sem vonir standa til að loks verði að lögum í landinu.

Ráðherra tryggi sama frjálsræði í lyfjasölu og er á Norðurlöndum

Brynjúlfur Guðmundsson skrifar

Hömlur á sölu lausasölulyfja eru umtalsvert meiri á Íslandi en annars staðar á Norðurlöndum og í flestum löndum Norður-Evrópu, og er löngu tímabært að lagalegt umhverfi fyrir lausasölulyf hér á landi verði lagað að þeim viðmiðum sem gilda í nágrannalöndum okkar.

Af hverju rafmagn í samgöngur?

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Það er von að margir spyrji af hverju menn eins og ég vilji endilega troða raforku inn í síðasta vígi jarðefnaeldsneytis, þ.e.a.s. samgöngur. Er ekki nóg að raforka keyri allt annað í okkar daglega lífi, allt frá farsímum til frystiskápa?

Tölum um dauðann

Sigrún Óskarsdóttir skrifar

Dauðinn er í senn framandi en samt svo nálægur.

Rannsaka hvað?

Birgir Guðjónsson skrifar

Sænsk-íslenska plastbarkamálið er prófsteinn á heilbrigðiskerfi viðkomandi landa. Það sænska reynir að bæta starfshætti, en það íslenska kolfellur. Skiptir það máli að tilraunasjúklingurinn sem sendur var frá Landspítala Háskólasjúkrahúsi til Karólinska sjúkrahússins var ekki íslenskur ríkisborgari?

Mismunun

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Fjölmiðlanefnd hefur það lögbundna hlutverk að hafa eftirlit með fjölmiðlastarfsemi í landinu. Starfsmenn nefndarinnar leggja mikið á sig til að íslenskir fjölmiðlar fari eftir laganna bókstaf og vilja skiljanlega sinna sínu starfi af samviskusemi og elju.

Almenn skynsemi

Ívar Halldórsson skrifar

Það sem virðist fáránlegt í dag kann að verða almenn skynsemi á morgun.

Afbakanir og oftúlkanir

Helgi Tómasson skrifar

Svíinn Hans Rosling, sem sumir kölluðu meistara tölfræðinnar, er nýlátinn. Hann var læknir að mennt og áhugamaður um tölfræði. Hann varð frægur fyrir ábendingar um afbakanir fjölmiðla á talnagögnum og hafði þannig meiri áhrif en margir fræðimenn á sviðinu.

Áfengisfrumvarpið - blekkingarleikur?

Róbert H. Haraldsson skrifar

Greinargerðin fyrir áfengisfrumvarpinu sem nú liggur illu heilli enn og aftur fyrir Alþingi er römmuð inn af fullyrðingum sem virðast þjóna því eina hlutverki að afvegaleiða þingmenn og almenning.

Lífsýnagreiningar í glæparannsóknum

Ólafur B. Einarsson skrifar

Kári Stefánsson skrifaði grein um greiningar lífsýna og segir frá því að hann hafi boðið ríkinu að annast þær ókeypis.

Ráðherra

Kári Stefánsson skrifar

Á fimmtudaginn var birtist í Fréttablaðinu grein eftir dómsmálaráðherra Íslands undir fyrirsögninni Rannsóknarhagsmunir og viðskiptahagsmunir.

Svart laxeldi

Bubbi Morthens skrifar

Hvers vegna ráða eldismenn fyrrverandi þingmann og forseta Alþingis sem talsmann sinn?

Endurreisn fæðingarorlofskerfisins

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Við Íslendingar búum við nokkuð framsækna fæðingarorlofslöggjöf samanborið við önnur lönd. Auðvitað er það athyglisvert og umhugsunarvert að enn teljist það framsækin hugmynd að feður taki fæðingarorlof með börnum sínum.

Geðheilbrigðisþjónusta í framhaldsskólum

Guðjón S. Brjánsson skrifar

Geðheilbrigðisþjónusta fyrir ungt fólk, einkum nemendur í framhaldsskólum, hefur verið til umræðu að undanförnu og það er vel.

Íslenska ríkið sér á báti

ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR, ORRI HAUKSSON, INGVI HRAFN JÓNSSON og SÆVAR FREYR ÞRÁINSSON OG RAKEL SVEINSDÓTTIR skrifa

Þjóðir heims, hver um sig, vilja styðja við bakið á tungu sinni og menningu. Á sögueyjunni Íslandi er þetta markmið sérstaklega mikilvægt en um leið viðkvæmt, sökum hins takmarkaða fjölda, sem talar fallega tungumálið okkar. Fjölmiðlar og framleiðendur gæðaefnis gegna hér mikilvægu hlutverki og vilja nær undantekningalaust sinna því af myndugleik.

Landsbyggðarlausnir Landspítalans

Hildur Sólveig Sigurðardóttir skrifar

Hávær umræða um húsnæðisvanda Landspítalans hefur ekki farið framhjá neinum. Allir gangar, skúmaskot og kytrur eru nýttar til umönnunar sjúklinga enda vill hið öfluga og færa starfsfólk sem þar starfar síður þurfa að vísa sjúkum einstaklingum í neyð, frá sér.

Taugakerfið og gervigreindin

Auður Guðjónsdóttir skrifar

Þann 23. febrúar verður tekin fyrir hjá embættisnefnd Norðurlandaráðs tillaga sem Lilja Alfreðsdóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, lagði fram í stjórnartíð sinni. Tillagan fjallar um að Norræna ráðherranefndin láti samkeyra með nýjustu tölvutækni rannsóknir sem gerðar hafa verið á taugakerfinu á Norðurlöndum.

Dagur íslenska táknmálsins, þú hefur það í höndum þér

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar

Dagur íslenska táknmálsins verður haldinn nú í fimmta sinn þann 11. febrúar 2017. Í augum margra málhafa í íslensku táknmáli er þetta stór dagur, það tók margra ára baráttu að fá íslenska táknmálið viðurkennt.

Sjá næstu 50 greinar