Leiðrétting við leiðréttingu RÚV Anna Guðlaug Nielsen skrifar 17. febrúar 2017 17:15 Í vikunni birtist grein á vegum RÚV sem bar yfirskriftina „Leiðrétting við grein forstjóra einkamiðla sem birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu.“ Þar er fullyrt að rangt sé farið með staðreyndir. Þessu er hafnað enda eru þau dæmi sem dregin eru fram allar studdar rökum í grein forstjóranna. Ef ársreikningar frá 2015 eru skoðaðir frá helstu nágrannaþjóðir okkar, Svíþjóð, Danmörku, Noreg og Bretland þá er sést greinilega að helsta tekjustreymið hjá þeim er ríkisframlög. Einnig styður EBU skýrslan sem RÚV vísar til þá niðurstöðu en þar kemur fram að megin tekjustreymi 25 af 45 EBU ríkjum eru ríkisfjármögnun. (7)Þannig að ég skil ekki alveg hvað þetta góða fólk fólk hjá RÚV er að tala um. BBC og SVT fá mun minna en RÚV á hvern íbúa. DR fær örlítið meira og NRK töluvert meira eins og kom fram.Hlutfall afnotagjalda af heildartekjum NRK, SVT og DR er vel yfir 90%. BBC selur gífurlega mikið af efni en RÚV er í sérflokki þegar kemur að lágu hlutfalli ríkisframlags á móti heildartekjum.Heimildir: 1. Ársreikningur NRK - Bls. 8 2. Ársreikningur SVT - Bls. 55 3. Ársreikningur DR - Bls. 11 4. Ársreikningur BBC - Bls. 6 5. Ársreikningur RÚV - Bls. 14 6. Fjárlög 2015 - Bls. 49 7. EBU-skýrsla - Glæra 9 Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjölmiðlar Tengdar fréttir Íslenska ríkið sér á báti Þjóðir heims, hver um sig, vilja styðja við bakið á tungu sinni og menningu. Á sögueyjunni Íslandi er þetta markmið sérstaklega mikilvægt en um leið viðkvæmt, sökum hins takmarkaða fjölda, sem talar fallega tungumálið okkar. Fjölmiðlar og framleiðendur gæðaefnis gegna hér mikilvægu hlutverki og vilja nær undantekningalaust sinna því af myndugleik. 13. febrúar 2017 05:00 Mest lesið Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Framtíðin fær húsnæði Ingunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir skrifar Skoðun Brýr, sýkingar og börn Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir skrifar Skoðun Búum til pláss fyrir framtíðina Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir skrifar Skoðun Kveikjum neistann um allt land Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson skrifar Skoðun Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson skrifar Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson skrifar Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul skrifar Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun „Nýtt veiðigjald: sátt byggð á hagkvæmni“ Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Nærvera Héðinn Unnsteinsson skrifar Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson skrifar Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir skrifar Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun #BLESSMETA – fyrsta grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Í vikunni birtist grein á vegum RÚV sem bar yfirskriftina „Leiðrétting við grein forstjóra einkamiðla sem birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu.“ Þar er fullyrt að rangt sé farið með staðreyndir. Þessu er hafnað enda eru þau dæmi sem dregin eru fram allar studdar rökum í grein forstjóranna. Ef ársreikningar frá 2015 eru skoðaðir frá helstu nágrannaþjóðir okkar, Svíþjóð, Danmörku, Noreg og Bretland þá er sést greinilega að helsta tekjustreymið hjá þeim er ríkisframlög. Einnig styður EBU skýrslan sem RÚV vísar til þá niðurstöðu en þar kemur fram að megin tekjustreymi 25 af 45 EBU ríkjum eru ríkisfjármögnun. (7)Þannig að ég skil ekki alveg hvað þetta góða fólk fólk hjá RÚV er að tala um. BBC og SVT fá mun minna en RÚV á hvern íbúa. DR fær örlítið meira og NRK töluvert meira eins og kom fram.Hlutfall afnotagjalda af heildartekjum NRK, SVT og DR er vel yfir 90%. BBC selur gífurlega mikið af efni en RÚV er í sérflokki þegar kemur að lágu hlutfalli ríkisframlags á móti heildartekjum.Heimildir: 1. Ársreikningur NRK - Bls. 8 2. Ársreikningur SVT - Bls. 55 3. Ársreikningur DR - Bls. 11 4. Ársreikningur BBC - Bls. 6 5. Ársreikningur RÚV - Bls. 14 6. Fjárlög 2015 - Bls. 49 7. EBU-skýrsla - Glæra 9
Íslenska ríkið sér á báti Þjóðir heims, hver um sig, vilja styðja við bakið á tungu sinni og menningu. Á sögueyjunni Íslandi er þetta markmið sérstaklega mikilvægt en um leið viðkvæmt, sökum hins takmarkaða fjölda, sem talar fallega tungumálið okkar. Fjölmiðlar og framleiðendur gæðaefnis gegna hér mikilvægu hlutverki og vilja nær undantekningalaust sinna því af myndugleik. 13. febrúar 2017 05:00
Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar
Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar
Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar