Byrjendalæsi Borghildur G. Jónsdóttir skrifar 15. september 2015 00:00 Byrjendalæsi er búið að vera mikið í umræðunni að undanförnu. Mig langar að rifja upp sanna sögu um byrjendalæsi. Fyrir nokkrum árum hringdi góður vinur minn í mig og tjáði mér að hann hefði áhyggjur af sjö ára syni sínum. Hann væri bráðum búin með tvö ár í grunnskóla en gæti ekki kveðið að þriggja stafa orði. Í framhaldi af því spurði hann mig hvað væri til ráða. Ég spurði á móti: "Má ég hafa samband við skólastjóra hans". Hann samþykkti það. Ég fékk viðtalstíma hjá yfirkennara og hann kannaðist við drenginn og vissi um vandann. Yfirkennarinn sagði að drengurinn væri ekki lesblindur og væri í hjálparkennslu 4 sinnum í viku og hringdi í kennarann til að sannfæra mig. Nú spurði ég hvað væri til ráða. Yfirkennarinn ráðlagði mér að hafa samband við Helgu Sigurjónsdóttur framhaldsskólakennara, hún væri með smábarnakennslu í Kópavogi. Ég vissi hver Helga var, því á tímabili var svo mikið fjölmiðlafár í kringum hana. Helga hafði skýrar skoðanir á kennsluaðferðum almennt og voru skoðanir hennar mjög umdeildar t.d. af fólki í þessum fræðigeira. Helga tók drengnum vel og potaði honum í eitt af vornámskeiðunum. Þessi námskeið náðu yfir, að mig minnir, 5-6 vikur. Mæting var i fjögur skipti í viku, hálfan tíma í senn og skilyrði var að aðstandandi mætti með barninu. Ég tók að mér að mæta með barninu og því kynntist ég kennsluaðferðum Helgu, sem voru mjög hnitmiðaðar og einfaldar. Drengurinn fékk strax áhuga og gleypti allt sem Helga sagði og gerði og að sjálfsögðu voru framförin eftir því. Faðir drengsins sagði mér um sumarið að ef þeir væru út að keyra, bæði sonur sinn hann oft um að stoppa svo hann gæti lesið götuheitin hér og þar. Um haustið er skólinn byrjaði var hann fljótur að ná tökum á lestrinum. Að fenginni reynslu sendi ég síðar fimm ára barnabarn mitt í lestrarnám til Helgu og hann var vel læs er hann byrjaði í skóla. Við vitum að ef okkur tekst á fyrsta ári barnanna í grunnskóla að gefa þeim góðan grunn í lesri og stærðfræði, þá er auðveldara með framhaldið. Það er að segja, slíkt leggur grunn að góðri sjálfsmynd sem er svo mikilvæg. Þá má einnig minnast þess að Helga var búin að þróa stærðfræðikennslu fyrir byrjendur og gefa út nokkur byrjendahefti. Því miður lést Helga fyrir nokkrum árum. Það er von mín að skólar kynni sér hennar kennsluaðferðir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 19.07.2025 Halldór Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Sjá meira
Byrjendalæsi er búið að vera mikið í umræðunni að undanförnu. Mig langar að rifja upp sanna sögu um byrjendalæsi. Fyrir nokkrum árum hringdi góður vinur minn í mig og tjáði mér að hann hefði áhyggjur af sjö ára syni sínum. Hann væri bráðum búin með tvö ár í grunnskóla en gæti ekki kveðið að þriggja stafa orði. Í framhaldi af því spurði hann mig hvað væri til ráða. Ég spurði á móti: "Má ég hafa samband við skólastjóra hans". Hann samþykkti það. Ég fékk viðtalstíma hjá yfirkennara og hann kannaðist við drenginn og vissi um vandann. Yfirkennarinn sagði að drengurinn væri ekki lesblindur og væri í hjálparkennslu 4 sinnum í viku og hringdi í kennarann til að sannfæra mig. Nú spurði ég hvað væri til ráða. Yfirkennarinn ráðlagði mér að hafa samband við Helgu Sigurjónsdóttur framhaldsskólakennara, hún væri með smábarnakennslu í Kópavogi. Ég vissi hver Helga var, því á tímabili var svo mikið fjölmiðlafár í kringum hana. Helga hafði skýrar skoðanir á kennsluaðferðum almennt og voru skoðanir hennar mjög umdeildar t.d. af fólki í þessum fræðigeira. Helga tók drengnum vel og potaði honum í eitt af vornámskeiðunum. Þessi námskeið náðu yfir, að mig minnir, 5-6 vikur. Mæting var i fjögur skipti í viku, hálfan tíma í senn og skilyrði var að aðstandandi mætti með barninu. Ég tók að mér að mæta með barninu og því kynntist ég kennsluaðferðum Helgu, sem voru mjög hnitmiðaðar og einfaldar. Drengurinn fékk strax áhuga og gleypti allt sem Helga sagði og gerði og að sjálfsögðu voru framförin eftir því. Faðir drengsins sagði mér um sumarið að ef þeir væru út að keyra, bæði sonur sinn hann oft um að stoppa svo hann gæti lesið götuheitin hér og þar. Um haustið er skólinn byrjaði var hann fljótur að ná tökum á lestrinum. Að fenginni reynslu sendi ég síðar fimm ára barnabarn mitt í lestrarnám til Helgu og hann var vel læs er hann byrjaði í skóla. Við vitum að ef okkur tekst á fyrsta ári barnanna í grunnskóla að gefa þeim góðan grunn í lesri og stærðfræði, þá er auðveldara með framhaldið. Það er að segja, slíkt leggur grunn að góðri sjálfsmynd sem er svo mikilvæg. Þá má einnig minnast þess að Helga var búin að þróa stærðfræðikennslu fyrir byrjendur og gefa út nokkur byrjendahefti. Því miður lést Helga fyrir nokkrum árum. Það er von mín að skólar kynni sér hennar kennsluaðferðir.
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun