Fleiri fréttir Hagsmunir þjóðarinnar eða hrægammanna Lilja Mósesdóttir skrifar Baráttunni við kröfuhafa er enn ekki lokið, þrátt fyrir að Ísland hafi unnið Icesave-málið, "útskrifast með láði frá AGS“ og sent nokkra "bankaræningja“ í fangelsi. 14.3.2015 07:00 Alhæfing, hættulegur hugsunarháttur Kjartan Þór Ingason skrifar Þegar fólk alhæfir hættir það að líta á fólk sem einstaklinga, heldur fremur sem brot af öðrum og oft framandi hópi sem hegða sér allir alveg eins. 13.3.2015 10:53 Neytendur og fjármálalæsi Daði Ólafsson skrifar „Þegar öllu er á botninn hvolft þá er það fyrst og fremst gagnsæi og réttar upplýsingar sem eru forsenda þess að neytendur geti tekið virkan þátt á hinum frjálsa markaði,“ skrifar sérfræðingur hjá Neytendastofu. 13.3.2015 10:26 Stefnubreyting í norsku laxeldi Orri Vigfússon skrifar Að undanförnu hafa norsk yfirvöld haldið neyðarfundi víða í Noregi vegna margs konar skaða sem orðið hefur af völdum laxeldis þar í landi undanfarin ár. Mengun, sníkjudýrafaraldrar og lyfjaðir sleppifiskar hafa kallað á gjörbreytta stefnu yfirvalda 13.3.2015 07:00 Lögleysa Orkustofnunar Árni Finnsson skrifar Nýverið lagði Orkustofnun til við verkefnisstjórn þriðja áfanga Rammaáætlunar að hún taki fyrir tvo orkukosti – Norðlingaölduveitu og Kjalölduveitu – sem eru á landsvæði sem þegar er í verndarflokki áætlunarinnar. 13.3.2015 07:00 Ristilkrabbamein – marsinn fyrir skipulagða skimum Ásgeir Theodórs skrifar istilkrabbamein er alvarlegur sjúkdómur sem oft er erfitt að lækna vegna þess hvað hann greinist seint. Það er þekkt og almennt viðurkennt að forstig þessa meins, hið góðkynja kirtilæxli, er auðvelt að greina og fjarlægja 13.3.2015 07:00 Efi Árna Páls Michel Sallé skrifar Það, að stjórnmálaforingi skuli hafa efasemdir og og gangast við því er of sjaldgæft, það er hið besta mál. Því miður eru ekki svona stjórnmálamenn í Frakklandi! 13.3.2015 07:00 Heilsubótarefnin umdeild Sigmundur Guðbjarnason skrifar Umræðan um heilsubótarefni úr lækningajurtum er oft fjörleg og eru þá mjög skiptar skoðanir. Ef neytandinn telur sig hafa gagn af slíkri vöru þá kaupir hann vöruna áfram, annars hættir hann notkuninni. 13.3.2015 07:00 Barnalán Páll Valur Björnsson skrifar Ég hef fengið það verkefni að vera einn talsmanna barna á Alþingi og undirritaði yfirlýsingu um það á samkomu UNICEF, Barnaheilla og Umboðsmanns barna á 25 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í nóvember síðastliðnum. 13.3.2015 07:00 Batnandi lífsskilyrði fyrir alla Ellen Calmon skrifar Síðustu vikur og mánuði hefur komið fram skýr vilji verkalýðsfélaga að leggja áherslu á verulega hækkun lægstu launa við næstu kjarasamninga. Krafa Starfsgreinasambandsins hljóðar upp á hækkun lágmarkslauna í 300.000 kr. innan þriggja ára. 13.3.2015 07:00 Ekki setja áfengisiðnaðinn undir stýrið Hafsteinn Freyr Hafsteinsson skrifar Kæru þingmenn. Þessa dagana sem aðra eru s.k. hausar taldir á ykkar vinnustað. Það ku mögulega vera búið að telja í meirihluta fyrir samþykki áfengisfrumvarpsins. Þrýstingur áfengisiðnaðarins virðist ætla að bera ykkur ofurliði ef fram fer sem horfir. 13.3.2015 07:00 Hvaða skilyrði settirðu Dagur? Ragnar Sigurðsson Proppé skrifar "Í nágrannalöndum hafa ráðamenn systurflokks borgarstjóra stigið fast niður þegar Sádi-Arabar hafa boðið fram fé til að byggja moskur,“ skrifar Ragnar Proppé. 12.3.2015 08:59 Það kostar að taka lán Ásta S. Helgadóttir skrifar „Áður en tekið er lán er mikilvægt fyrir lántaka að gera sér grein fyrir öllum þeim kostnaði sem fylgir lántöku,“ skrifar umboðsmaður skuldara. 12.3.2015 08:00 Lýsing á leik Einar Hugi Bjarnason skrifar Í grein sem ég ritaði í Fréttablaðið þann 4. apríl 2014 lýsti ég þeirri skoðun minni að útreikningsaðferðin sem Lýsing beitir við uppgjör ólögmætra gengislána félagsins væri röng og í andstöðu við dómafordæmi Hæstaréttar. 12.3.2015 07:00 Alvöru íbúalýðræði Hróbjartur Örn Guðmundsson skrifar Flestir gera sér grein fyrir því hversu mikilvægt það er að þétta byggð á höfuðborgarsvæðinu en það er ekki sama hvernig það er gert. Borgaryfirvöld hafa ráðist af miklu kappi í þetta verkefni en virðast ætla að gera það án nokkurs samráðs við íbúana 12.3.2015 07:00 Er hagnaður til hægri? Valgerður Bjarnadóttir skrifar Í mörg ár hefur mér fundist orðanotkunin um hægri og vinstri lítt skýra pólitískt umhverfi, hugtökin enda fyrst notuð til að lýsa afstöðu til stjórnmála eftir frönsku stjórnarbyltinguna 12.3.2015 07:00 Stórslys í flutningum vofir yfir Guðmundur Smári Guðmundsson og Ásgeir Ragnarsson og Gísli Níls Einarsson skrifa Undanfarna mánuði hafa tíðir stormar og miklir umhleypingar reynt verulega á vegakerfi landsins og um leið ógnað umferðaröryggi. Fréttir af umferðaróhöppum og slysum þar sem vöruflutningabílar og rútur með fjölda fólks renna til 12.3.2015 07:00 Hvað með þarfir íbúanna? Dóra Magnúsdóttir skrifar Dóttir mín á unglingsaldri fer yfir Grensásveginn á hverjum degi á leið til skóla, rétt eins og fjölmörg börn og ungmenni í Bústaðahverfinu en við búum við götu sem liggur að Grensávegi milli Bústaðavegar og Miklubrautar. 12.3.2015 07:00 Glíma Íslands við hrunið! Steingrímur J. Sigfússon skrifar Glöggt er gests augað segir gamalt máltæki. Á þeirri speki geta verið margar hliðar eins og fleiru. Sú hætta er augljós að gestinum hafi verið sýnd fegruð mynd af ástandinu á bænum, allt gert hreint í hólf og gólf fyrir komu hans 12.3.2015 07:00 Yfir himins ygglibrá Jakob Bragi Hannesson skrifar "Íslenska þjóðarsálin er veðurbarin og lúin nú um stundir en má ekki sofna á verðinum,“ skrifar Jakob Bragi Hannesson. 11.3.2015 13:52 Við viljum fá ábyrgð, samfélagsins vegna Árni Þór Hlynsson skrifar "Í ár eru 25 ár liðin frá því að Félag bókhaldsstofa var stofnað af hugsjónamönnum sem sáu þörf á hagsmunasamtökum þeirra er starfa á sviði bókhalds, reiknings- og skattskila,“ skrifar Árni Þór Hlynsson. 11.3.2015 12:08 Óopinber gögn Baldur Thorlacius skrifar Þessi grein er ekki opinber. Í það minnsta ekki í skilningi laga um verðbréfaviðskipti og reglugerðar um upplýsingagjöf og tilkynningarskyldu sem sett er á grundvelli sömu laga. 11.3.2015 12:00 Syndir mæðranna Hildur Björnsdóttir skrifar "Hún spurði hvort ég væri ekki sakbitin. Hvort krossinn væri ekki þungur að bera. Fyrirfram ákveðin hugmynd spyrjanda um svar mitt var augljós,“ skrifar Hildur Björnsdóttir. 11.3.2015 11:30 Ávinningur hönnunar Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Ímyndaðu þér heim þar sem þú skildir alltaf bréfin frá skattinum, þyrftir ekki fara á fjölda staða til að safna upplýsingum fyrir greiðslumatið, þyrftir ekki að vera með samviskubit þegar þú notar heilbrigðiskerfið og ekki að hafa áhyggjur af ferðaþjónustu fatlaðra. 11.3.2015 10:00 Hópfjármögnun: Hvers er að vænta? Jónas Þór Brynjarsson og Valdimar Gunnar Hjartarson skrifar "Hópfjármögnun er óhefðbundin fjármögnun að því leyti að hún veitir aðilum tækifæri til að nálgast hóp fjárfesta án milligöngu fjármálastofnana,“ skrifa Jónas Þór Brynjarsson og Valdimar Gunnar Hjartarson. 11.3.2015 08:00 Fögnum og grátum með náunga okkar Toshiki Toma skrifar Tíminn flýgur. Í dag 11. mars eru fjögur ár liðin síðan jarðskjálftar og flóðbylgjur skóku Japan árið 2011. Um 16.000 manns létu lífið nær samstundis og 2.600 manns er saknað. Hamfarirnar höfðu og hafa haft gríðarleg áhrif á japanskt samfélag 11.3.2015 07:00 Samfélag á leið í uppgjör Guðmundur Ragnarsson skrifar Nú við endurnýjun kjarasamninga á almennum vinnumarkaði eru gömlu plöturnar spilaðar um óðaverðbólguna sem kemur ef almennt launafólk fær einhverja hækkun á sín laun. Eins og hlutirnir hafa þróast frá því vopnahlé var gert á almenna 11.3.2015 07:00 Ótrúlegur stuðningur Bjarni Gíslason skrifar Við hjá Hjálparstarfi kirkjunnar erum mjög þakklát fyrir þann frábæra stuðning sem starf okkar fær úr öllum áttum. Mjög margir leggja sitt af mörkum, einstaklingar greiða valgreiðslur sem við sendum í heimabanka, leggja inn á söfnunarreikninga, hringja 11.3.2015 07:00 Hálendið er auðlind Elín Hirst skrifar Ferðamannaiðnaðurinn á Íslandi er orðinn stærsti gjaldeyrisskapandi atvinnuvegur landsins. Um 80 prósent erlendra ferðamanna segjast koma til Íslands vegna einstæðrar náttúru landsins. Þar trónir efst ósnortið hálendið. 11.3.2015 07:00 Götótta Reykjavík Sigurjón Magnús Egilsson skrifar Gatnakerfi höfuðborgarinnar er óviðunandi. 10.3.2015 06:15 Hvernig getur tæknin hjálpað þér að skilja fjármálin? Kristján F. Kristjánsson skrifar „Grundvallarregla heimilisfjármala er að eyða minna en þú aflar,“ skrifar framkvæmdastjóri íslenskra viðskipta hjá Meniga. 10.3.2015 08:00 Hjálpartæki á ferð og flugi Anna Guðrún Guðjónsdóttir skrifar Ferðaþjónusta fatlaðra hefur verið mikið í umfjöllun síðustu vikur og það ekki að ástæðulausu. Ýmis vandamál hafa komið upp við breytingar á þjónustunni vegna innleiðingar nýs bókunarkerfis, óreynds starfsfólks og fleiri þátta þjónustunnar. 10.3.2015 07:00 Afturhaldið í áfengismálum Ögmundur Jónasson alþingismaður skrifar Alþingismenn sem ákafast berjast fyrir því að koma áfengi inn í almennar matvöruverslanir telja sumir hverjir að þeir séu eins konar kyndilberar framfara. Þetta er mikill misskilningur. 10.3.2015 07:00 TiSA og lýðræðið Gunnar Skúli Ármannsson skrifar Svokallaður TiSA samningur er í burðarliðnum. Ísland er þátttakandi ásamt mörgum öðrum löndum. Um er að ræða fjölþjóðlegan samning um þjónustu. Ísland hefur lagt fram sitt tilboð sem felst í því að telja upp undanþágur 10.3.2015 07:00 Sykur- og sælgætisverslun ríkisins? Benedikt Kristjánsson skrifar "Kári talar um að um 15% íslendinga hafa sótt sér hjálpar gegn áfengisvanda og það ber ekki að gera lítið úr því. En erum við virkilega að níðast á þeim sem minna mega sín með því að selja áfengi í búðum?“ skrifar heimspekingurinn Benedikt Kristjánsson. 9.3.2015 16:36 Ekkert annað en jafnrétti Heiða Björg Hilmisdóttir og Margrét Lind Ólafsdóttir skrifar "Nú sem aldrei fyrr er brýnt að benda á mikilvægi baráttu fyrir jafnrétti kynjanna einmitt á alþjóðlegum baráttudegi kvenna,“ skrifa formaður og varaformaður kvennahreyfingar Samfylkingarinnar. 9.3.2015 11:35 Hvenær er hún frjósömust? Þórunn Pétursdóttir skrifar „Þroskuð og mjúk viðkomu er hún líklega frjósömust,“ skrifar Þórunn Pétursdóttir. 9.3.2015 11:30 Alþjóðleg fjármálalæsisvika 9.-17.mars 2015 Breki Karlsson skrifar "Mikilvægi fjármálalæsis hefur líklega aldrei verið meira en nú,“ skrifar Breki Karlsson, forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi. 9.3.2015 08:00 Leiguíbúðir fyrir efnameiri í forgang í Mosfellsbæ Sigrún H. Pálsdóttir skrifar Í stefnumótandi starfi í bæjarstjórn þurfa ráðandi öfl að þola að hlusta á öll sjónarmið. Þannig er lýðræðið. 9.3.2015 08:00 Flatarmál og miðja Íslands Guðmundur Valsson skrifar Miðað við þessi gögn þá er miðja landsins 64°59'10.4”N og 18°35'04.9”V og munar um 98 metrum frá því að Landmælingar Íslands reiknuðu hana fyrst árið 2005. 9.3.2015 08:00 Krónan, höftin og evran Gauti Kristmannsson skrifar Fyrir sex árum sótti Ísland um aðild að Evrópusambandinu. Þvert á það sem áróðurinn hamrar á var góður meirihluti fyrir því bæði meðal þings og þjóðar. 9.3.2015 08:00 Erum við enn að leita að þér? Lára G. Sigurðardóttir skrifar Dánartíðni vegna leghálskrabbameins hefur lækkað um 90% frá því að leit hófst á vegum Krabbameinsfélagsins fyrir hálfri öld. Þessi árangur jafngildir að um 600 konum hafi verið bjargað frá ótímabærum dauða. 9.3.2015 08:00 Framkvæmdaáætlunin frá Peking 20 ára Eygló Harðardóttir skrifar Fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í New York er tileinkaður afmæli framkvæmdaáætlunarinnar sem í tólf köflum leggur grunn að starfi aðildarríkjanna á sviði jafnréttismála. 9.3.2015 07:00 Málfrelsi LÍÚ Kristinn H. Gunnarsson skrifar Það verður aldrei friður um kvótakerfið eins og það er. Ítrekaðar tilraunir útgerðarsamtakanna til þess að berja þjóðina til hlýðni eru dæmdar til þess að mistakast og munu bara virka eins og olía sem hellt er á bál. 9.3.2015 07:00 Opið bréf verjanda í "LÖKE-máli“ Garðar Steinn Ólafsson skrifar Til Björns Inga Hrafnssonar Útgefanda og stjórnarformanns DV og Pressunnar 8.3.2015 14:00 Sjá næstu 50 greinar
Hagsmunir þjóðarinnar eða hrægammanna Lilja Mósesdóttir skrifar Baráttunni við kröfuhafa er enn ekki lokið, þrátt fyrir að Ísland hafi unnið Icesave-málið, "útskrifast með láði frá AGS“ og sent nokkra "bankaræningja“ í fangelsi. 14.3.2015 07:00
Alhæfing, hættulegur hugsunarháttur Kjartan Þór Ingason skrifar Þegar fólk alhæfir hættir það að líta á fólk sem einstaklinga, heldur fremur sem brot af öðrum og oft framandi hópi sem hegða sér allir alveg eins. 13.3.2015 10:53
Neytendur og fjármálalæsi Daði Ólafsson skrifar „Þegar öllu er á botninn hvolft þá er það fyrst og fremst gagnsæi og réttar upplýsingar sem eru forsenda þess að neytendur geti tekið virkan þátt á hinum frjálsa markaði,“ skrifar sérfræðingur hjá Neytendastofu. 13.3.2015 10:26
Stefnubreyting í norsku laxeldi Orri Vigfússon skrifar Að undanförnu hafa norsk yfirvöld haldið neyðarfundi víða í Noregi vegna margs konar skaða sem orðið hefur af völdum laxeldis þar í landi undanfarin ár. Mengun, sníkjudýrafaraldrar og lyfjaðir sleppifiskar hafa kallað á gjörbreytta stefnu yfirvalda 13.3.2015 07:00
Lögleysa Orkustofnunar Árni Finnsson skrifar Nýverið lagði Orkustofnun til við verkefnisstjórn þriðja áfanga Rammaáætlunar að hún taki fyrir tvo orkukosti – Norðlingaölduveitu og Kjalölduveitu – sem eru á landsvæði sem þegar er í verndarflokki áætlunarinnar. 13.3.2015 07:00
Ristilkrabbamein – marsinn fyrir skipulagða skimum Ásgeir Theodórs skrifar istilkrabbamein er alvarlegur sjúkdómur sem oft er erfitt að lækna vegna þess hvað hann greinist seint. Það er þekkt og almennt viðurkennt að forstig þessa meins, hið góðkynja kirtilæxli, er auðvelt að greina og fjarlægja 13.3.2015 07:00
Efi Árna Páls Michel Sallé skrifar Það, að stjórnmálaforingi skuli hafa efasemdir og og gangast við því er of sjaldgæft, það er hið besta mál. Því miður eru ekki svona stjórnmálamenn í Frakklandi! 13.3.2015 07:00
Heilsubótarefnin umdeild Sigmundur Guðbjarnason skrifar Umræðan um heilsubótarefni úr lækningajurtum er oft fjörleg og eru þá mjög skiptar skoðanir. Ef neytandinn telur sig hafa gagn af slíkri vöru þá kaupir hann vöruna áfram, annars hættir hann notkuninni. 13.3.2015 07:00
Barnalán Páll Valur Björnsson skrifar Ég hef fengið það verkefni að vera einn talsmanna barna á Alþingi og undirritaði yfirlýsingu um það á samkomu UNICEF, Barnaheilla og Umboðsmanns barna á 25 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í nóvember síðastliðnum. 13.3.2015 07:00
Batnandi lífsskilyrði fyrir alla Ellen Calmon skrifar Síðustu vikur og mánuði hefur komið fram skýr vilji verkalýðsfélaga að leggja áherslu á verulega hækkun lægstu launa við næstu kjarasamninga. Krafa Starfsgreinasambandsins hljóðar upp á hækkun lágmarkslauna í 300.000 kr. innan þriggja ára. 13.3.2015 07:00
Ekki setja áfengisiðnaðinn undir stýrið Hafsteinn Freyr Hafsteinsson skrifar Kæru þingmenn. Þessa dagana sem aðra eru s.k. hausar taldir á ykkar vinnustað. Það ku mögulega vera búið að telja í meirihluta fyrir samþykki áfengisfrumvarpsins. Þrýstingur áfengisiðnaðarins virðist ætla að bera ykkur ofurliði ef fram fer sem horfir. 13.3.2015 07:00
Hvaða skilyrði settirðu Dagur? Ragnar Sigurðsson Proppé skrifar "Í nágrannalöndum hafa ráðamenn systurflokks borgarstjóra stigið fast niður þegar Sádi-Arabar hafa boðið fram fé til að byggja moskur,“ skrifar Ragnar Proppé. 12.3.2015 08:59
Það kostar að taka lán Ásta S. Helgadóttir skrifar „Áður en tekið er lán er mikilvægt fyrir lántaka að gera sér grein fyrir öllum þeim kostnaði sem fylgir lántöku,“ skrifar umboðsmaður skuldara. 12.3.2015 08:00
Lýsing á leik Einar Hugi Bjarnason skrifar Í grein sem ég ritaði í Fréttablaðið þann 4. apríl 2014 lýsti ég þeirri skoðun minni að útreikningsaðferðin sem Lýsing beitir við uppgjör ólögmætra gengislána félagsins væri röng og í andstöðu við dómafordæmi Hæstaréttar. 12.3.2015 07:00
Alvöru íbúalýðræði Hróbjartur Örn Guðmundsson skrifar Flestir gera sér grein fyrir því hversu mikilvægt það er að þétta byggð á höfuðborgarsvæðinu en það er ekki sama hvernig það er gert. Borgaryfirvöld hafa ráðist af miklu kappi í þetta verkefni en virðast ætla að gera það án nokkurs samráðs við íbúana 12.3.2015 07:00
Er hagnaður til hægri? Valgerður Bjarnadóttir skrifar Í mörg ár hefur mér fundist orðanotkunin um hægri og vinstri lítt skýra pólitískt umhverfi, hugtökin enda fyrst notuð til að lýsa afstöðu til stjórnmála eftir frönsku stjórnarbyltinguna 12.3.2015 07:00
Stórslys í flutningum vofir yfir Guðmundur Smári Guðmundsson og Ásgeir Ragnarsson og Gísli Níls Einarsson skrifa Undanfarna mánuði hafa tíðir stormar og miklir umhleypingar reynt verulega á vegakerfi landsins og um leið ógnað umferðaröryggi. Fréttir af umferðaróhöppum og slysum þar sem vöruflutningabílar og rútur með fjölda fólks renna til 12.3.2015 07:00
Hvað með þarfir íbúanna? Dóra Magnúsdóttir skrifar Dóttir mín á unglingsaldri fer yfir Grensásveginn á hverjum degi á leið til skóla, rétt eins og fjölmörg börn og ungmenni í Bústaðahverfinu en við búum við götu sem liggur að Grensávegi milli Bústaðavegar og Miklubrautar. 12.3.2015 07:00
Glíma Íslands við hrunið! Steingrímur J. Sigfússon skrifar Glöggt er gests augað segir gamalt máltæki. Á þeirri speki geta verið margar hliðar eins og fleiru. Sú hætta er augljós að gestinum hafi verið sýnd fegruð mynd af ástandinu á bænum, allt gert hreint í hólf og gólf fyrir komu hans 12.3.2015 07:00
Yfir himins ygglibrá Jakob Bragi Hannesson skrifar "Íslenska þjóðarsálin er veðurbarin og lúin nú um stundir en má ekki sofna á verðinum,“ skrifar Jakob Bragi Hannesson. 11.3.2015 13:52
Við viljum fá ábyrgð, samfélagsins vegna Árni Þór Hlynsson skrifar "Í ár eru 25 ár liðin frá því að Félag bókhaldsstofa var stofnað af hugsjónamönnum sem sáu þörf á hagsmunasamtökum þeirra er starfa á sviði bókhalds, reiknings- og skattskila,“ skrifar Árni Þór Hlynsson. 11.3.2015 12:08
Óopinber gögn Baldur Thorlacius skrifar Þessi grein er ekki opinber. Í það minnsta ekki í skilningi laga um verðbréfaviðskipti og reglugerðar um upplýsingagjöf og tilkynningarskyldu sem sett er á grundvelli sömu laga. 11.3.2015 12:00
Syndir mæðranna Hildur Björnsdóttir skrifar "Hún spurði hvort ég væri ekki sakbitin. Hvort krossinn væri ekki þungur að bera. Fyrirfram ákveðin hugmynd spyrjanda um svar mitt var augljós,“ skrifar Hildur Björnsdóttir. 11.3.2015 11:30
Ávinningur hönnunar Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Ímyndaðu þér heim þar sem þú skildir alltaf bréfin frá skattinum, þyrftir ekki fara á fjölda staða til að safna upplýsingum fyrir greiðslumatið, þyrftir ekki að vera með samviskubit þegar þú notar heilbrigðiskerfið og ekki að hafa áhyggjur af ferðaþjónustu fatlaðra. 11.3.2015 10:00
Hópfjármögnun: Hvers er að vænta? Jónas Þór Brynjarsson og Valdimar Gunnar Hjartarson skrifar "Hópfjármögnun er óhefðbundin fjármögnun að því leyti að hún veitir aðilum tækifæri til að nálgast hóp fjárfesta án milligöngu fjármálastofnana,“ skrifa Jónas Þór Brynjarsson og Valdimar Gunnar Hjartarson. 11.3.2015 08:00
Fögnum og grátum með náunga okkar Toshiki Toma skrifar Tíminn flýgur. Í dag 11. mars eru fjögur ár liðin síðan jarðskjálftar og flóðbylgjur skóku Japan árið 2011. Um 16.000 manns létu lífið nær samstundis og 2.600 manns er saknað. Hamfarirnar höfðu og hafa haft gríðarleg áhrif á japanskt samfélag 11.3.2015 07:00
Samfélag á leið í uppgjör Guðmundur Ragnarsson skrifar Nú við endurnýjun kjarasamninga á almennum vinnumarkaði eru gömlu plöturnar spilaðar um óðaverðbólguna sem kemur ef almennt launafólk fær einhverja hækkun á sín laun. Eins og hlutirnir hafa þróast frá því vopnahlé var gert á almenna 11.3.2015 07:00
Ótrúlegur stuðningur Bjarni Gíslason skrifar Við hjá Hjálparstarfi kirkjunnar erum mjög þakklát fyrir þann frábæra stuðning sem starf okkar fær úr öllum áttum. Mjög margir leggja sitt af mörkum, einstaklingar greiða valgreiðslur sem við sendum í heimabanka, leggja inn á söfnunarreikninga, hringja 11.3.2015 07:00
Hálendið er auðlind Elín Hirst skrifar Ferðamannaiðnaðurinn á Íslandi er orðinn stærsti gjaldeyrisskapandi atvinnuvegur landsins. Um 80 prósent erlendra ferðamanna segjast koma til Íslands vegna einstæðrar náttúru landsins. Þar trónir efst ósnortið hálendið. 11.3.2015 07:00
Götótta Reykjavík Sigurjón Magnús Egilsson skrifar Gatnakerfi höfuðborgarinnar er óviðunandi. 10.3.2015 06:15
Hvernig getur tæknin hjálpað þér að skilja fjármálin? Kristján F. Kristjánsson skrifar „Grundvallarregla heimilisfjármala er að eyða minna en þú aflar,“ skrifar framkvæmdastjóri íslenskra viðskipta hjá Meniga. 10.3.2015 08:00
Hjálpartæki á ferð og flugi Anna Guðrún Guðjónsdóttir skrifar Ferðaþjónusta fatlaðra hefur verið mikið í umfjöllun síðustu vikur og það ekki að ástæðulausu. Ýmis vandamál hafa komið upp við breytingar á þjónustunni vegna innleiðingar nýs bókunarkerfis, óreynds starfsfólks og fleiri þátta þjónustunnar. 10.3.2015 07:00
Afturhaldið í áfengismálum Ögmundur Jónasson alþingismaður skrifar Alþingismenn sem ákafast berjast fyrir því að koma áfengi inn í almennar matvöruverslanir telja sumir hverjir að þeir séu eins konar kyndilberar framfara. Þetta er mikill misskilningur. 10.3.2015 07:00
TiSA og lýðræðið Gunnar Skúli Ármannsson skrifar Svokallaður TiSA samningur er í burðarliðnum. Ísland er þátttakandi ásamt mörgum öðrum löndum. Um er að ræða fjölþjóðlegan samning um þjónustu. Ísland hefur lagt fram sitt tilboð sem felst í því að telja upp undanþágur 10.3.2015 07:00
Sykur- og sælgætisverslun ríkisins? Benedikt Kristjánsson skrifar "Kári talar um að um 15% íslendinga hafa sótt sér hjálpar gegn áfengisvanda og það ber ekki að gera lítið úr því. En erum við virkilega að níðast á þeim sem minna mega sín með því að selja áfengi í búðum?“ skrifar heimspekingurinn Benedikt Kristjánsson. 9.3.2015 16:36
Ekkert annað en jafnrétti Heiða Björg Hilmisdóttir og Margrét Lind Ólafsdóttir skrifar "Nú sem aldrei fyrr er brýnt að benda á mikilvægi baráttu fyrir jafnrétti kynjanna einmitt á alþjóðlegum baráttudegi kvenna,“ skrifa formaður og varaformaður kvennahreyfingar Samfylkingarinnar. 9.3.2015 11:35
Hvenær er hún frjósömust? Þórunn Pétursdóttir skrifar „Þroskuð og mjúk viðkomu er hún líklega frjósömust,“ skrifar Þórunn Pétursdóttir. 9.3.2015 11:30
Alþjóðleg fjármálalæsisvika 9.-17.mars 2015 Breki Karlsson skrifar "Mikilvægi fjármálalæsis hefur líklega aldrei verið meira en nú,“ skrifar Breki Karlsson, forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi. 9.3.2015 08:00
Leiguíbúðir fyrir efnameiri í forgang í Mosfellsbæ Sigrún H. Pálsdóttir skrifar Í stefnumótandi starfi í bæjarstjórn þurfa ráðandi öfl að þola að hlusta á öll sjónarmið. Þannig er lýðræðið. 9.3.2015 08:00
Flatarmál og miðja Íslands Guðmundur Valsson skrifar Miðað við þessi gögn þá er miðja landsins 64°59'10.4”N og 18°35'04.9”V og munar um 98 metrum frá því að Landmælingar Íslands reiknuðu hana fyrst árið 2005. 9.3.2015 08:00
Krónan, höftin og evran Gauti Kristmannsson skrifar Fyrir sex árum sótti Ísland um aðild að Evrópusambandinu. Þvert á það sem áróðurinn hamrar á var góður meirihluti fyrir því bæði meðal þings og þjóðar. 9.3.2015 08:00
Erum við enn að leita að þér? Lára G. Sigurðardóttir skrifar Dánartíðni vegna leghálskrabbameins hefur lækkað um 90% frá því að leit hófst á vegum Krabbameinsfélagsins fyrir hálfri öld. Þessi árangur jafngildir að um 600 konum hafi verið bjargað frá ótímabærum dauða. 9.3.2015 08:00
Framkvæmdaáætlunin frá Peking 20 ára Eygló Harðardóttir skrifar Fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í New York er tileinkaður afmæli framkvæmdaáætlunarinnar sem í tólf köflum leggur grunn að starfi aðildarríkjanna á sviði jafnréttismála. 9.3.2015 07:00
Málfrelsi LÍÚ Kristinn H. Gunnarsson skrifar Það verður aldrei friður um kvótakerfið eins og það er. Ítrekaðar tilraunir útgerðarsamtakanna til þess að berja þjóðina til hlýðni eru dæmdar til þess að mistakast og munu bara virka eins og olía sem hellt er á bál. 9.3.2015 07:00
Opið bréf verjanda í "LÖKE-máli“ Garðar Steinn Ólafsson skrifar Til Björns Inga Hrafnssonar Útgefanda og stjórnarformanns DV og Pressunnar 8.3.2015 14:00
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun