Fleiri fréttir

Vertu virkur – taktu þátt

Unnur Pétursdóttir skrifar

Vönduð sjúkraþjálfun er þjóðfélaginu afar dýrmæt og skapar verðmæti langt umfram það sem talið verður í krónum og aurum.

Sjónarmið

Einar Benediktsson skrifar

Leiðtogafundi NATO í Wales er almennt fagnað fyrir ákvarðanir um endurvakningu bandalagsins varðandi gæslu varna Evrópu. Skeið friðsamlegrar sambúðar var rofið af Rússlandi með innrás í Úkraínu og innlimun Krímskaga.

Auknar álögur á aldraða og sjúklinga

Jóna Valgerður Kristjánsdóttir skrifar

Nú höfum við fengið að líta augum fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2015. Það flytur engan gleðiboðskap fyrir eldri borgara. Þótt lækkun almennra vörugjalda sé góðra gjalda verð vegur hún engan veginn upp á móti hækkun virðisaukaskatts á matvæli.

Að rífast við sjálfan sig

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Það er ekki hægt að halda því fram að það sé djúpstæður ágreiningur milli stjórnar og stjórnarandstöðu um einföldun á virðisaukaskattskerfinu. Það væri líka fjarstæða að halda því fram að það sé himinn og haf á milli stefnu núverandi og fyrrverandi stjórnar vegna auðlegðarskattsins.

Tolleringar í MR

Sigmar Aron Ómarsson skrifar

Undanfarnar vikur hefur farið fram mikil umræða um svokallaðar busavígslur. Þær hafa verið mikið gagnrýndar og þeim hætt í allflestum skólum. Markmiðið er að koma í veg fyrir að einhverjum nýnemum líði illa fyrstu dagana í nýjum skóla, skiljanlega.

Trampað á tungunni

Gauti Kristmannsson skrifar

Íslenskir stjórnmálamenn eru gjarnir á að lofa íslenska menningu og tungu. Það gera þeir á tyllidögum til að tjá landsmönnum umhyggju sína fyrir menningu þeirra og arfleifð. Þegar kemur hins vegar að því að gera það í verki verður minna úr

Óður til eldri kynslóða

Hlédís Sveinsdóttir skrifar

Fyrr á öldum þurftu mæður, þvert á ást sína, að bera út börn sem getin voru í lausaleik. Í seinni tíð voru þau tekin af þeim og sett í fóstur, of til vandalausa.

Framleitt í (ólöglegri landræningjabyggð) Ísrael

Sema Erla Serdar og Yousef Ingi Tamimi skrifar

Byko ehf. og Elko ehf. ættu að setja fordæmi fyrir önnur íslensk fyrirtæki og láta af öllum viðskiptum við ísraelsk fyrirtæki og hætta að selja SodaStream vörur.

Lækkun ofurtolla, vanmetin mótvægisaðgerð

Þórólfur Matthíasson skrifar

Að beiðni íslenskra stjórnvalda gerði sérfræðingateymi á vegum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins úttekt á skattakerfinu íslenska.

Ný neysluviðmið mikilvæg

Elsa Lára Árnadóttir skrifar

Mikilvægt er að endurskoða útreikning neysluviðmiða fyrir íslensk heimili. Tilgangur neysluviðmiða er að veita heimilum í landinu upplýsingar um viðmiðin til að bera saman við áætlun eigin útgjalda.

Er eini flugvöllurinn í Keflavík?

Ragnar Sverrisson skrifar

Rör eru til margra hluta nytsöm. En þegar þau eru notuð til þess að rýna flókin málefni verður útkoman ekki alltaf sem skyldi enda verður þröngsýni þá oftast ofan á.

Pikkföst á Bústaðaveginum

Hjálmar Sveinsson skrifar

Það er árvisst umfjöllunarefni fjölmiðla í september að fólk kemst ekkert áfram á morgnana í bílnum. Allt er pikkfast á Bústaðaveginum.

Barátta Illuga Gunnarssonar gegn ólæsi

Jón Kalman Stefánsson skrifar

Hvað er það sem framar öðru gerir okkur að þjóð, og sem bindur okkur saman? Ég held að svarið blasi við, að það sé tungumálið.

Angist mánaðamótanna

Kristín Elfa Guðnadóttir skrifar

Þeir sem hafa ekki reynt það skilja það ekki, og þeir sem þekkja það sjá ekki leið út úr því. Angist mánaðamótanna.

Opið bréf til borgarstjóra Reykjavíkur

Linda Björk Markúsardóttir skrifar

Tilgangur þessara skrifa er að vekja athygli þína á málaflokki sem virðist hafa gleymst að miklu leyti í Reykjavík: Talmeinaþjónustu.

Auðveldum fyrstu íbúðarkaupin

Finnur Bogi Hannesson skrifar

Með hækkandi fasteignaverði getur orðið erfitt fyrir ungt fólk að komast inn á húsnæðismarkaðinn og sú staðreynd virðist blasa við ungu fólki í dag að það tekur lengri tíma en áður að safna fyrir útborgun í fyrsta íbúðarhúsnæðinu.

Vandræðagangur á interneti

Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar

Frásögn af athæfi nokkurra vel þekktra fjölþjóðlegra bílaleigufyrirtækja í Evrópu er ekki flökkusaga. Þau mismuna eftir þjóðerni.

Samgöngustofa – undir einu þaki

Þórólfur Árnason skrifar

Um mitt síðasta ár varð Samgöngustofa til úr fjórum stofnunum: Flugmálastjórn, Umferðarstofu og stjórnsýsluhlutum Siglingastofnunar og Vegagerðarinnar.

Sýn stjórnvalda í menntamálum, aftur til fortíðar

Guðríður Arnardóttir og Ólafur Sigurjónsson skrifar

Mikil umræða fer nú fram um fjarlagafrumvarp ársins 2015. Viljum við undirrituð vekja athygli á grundvallarstefnubreytingu í aðgengi allra að framhaldsskólum landsins.

Öngstræti í Evrópumálum

Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar

Ríki ESB vinna nú hörðum höndum að þróun Bankabandalags Evrópu sem hefur það yfirlýsta markmið að búa innri markaði Evrópu öruggari og tryggari fjármálageira.

Óæðri berin

Sara McMahon skrifar

Á föstudaginn var brunaði ég norður á land í þeim tilgangi að tína heilan helling af íslenskum berjum. Við vorum tvö sem héldum saman í þetta ferðlag. Tvö sem höfðum það að markmiði að tína eins mikið af berjum og við mögulega gætum á einum degi.

Hugleiðingar á degi íslenskrar náttúru

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Okkur Íslendingum finnst landið okkar fagurt og merkilegt. Vissulega er fegurð afstætt hugtak, en við getum þó með nokkru rökstutt þessa skoðun okkar

Vilt þú vera boðberi hreyfingar?

Sabína Steinunn Halldórsdóttir skrifar

Hver er þín uppáhaldshreyfing? Talið er að um 600.000 þúsund dauðsfalla í Evrópu megi rekja beint til hreyfingarleysis. Flestir sem hreyfa sig ekki segja ástæðuna vera peningaskort. Það er margt hægt að gera til að bæta lífsgæði sem hvorki kostar krónu né fyrirhöfn. Mestu máli skiptir að hafa gaman af hreyfingunni sinni því það eykur líkurnar á því að maður viðhaldi heilbrigðum lífsstíl.

Hin eina sanna megrunarpilla

Teitur Guðmundsson skrifar

Við horfum fram á verulegan vanda í flestum vestrænum þjóðfélögum og víðar reyndar, sem felst í geysilegri þyngdaraukningu heilu samfélaganna frá barnsaldri til elliáranna.

Dýrari bækur – aukinn lestur?

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Sagt er að í hallærum hér áður fyrr hafi menn notað bækur fyrir brenni og skinnhandrit í skó. Ritað mál varð að víkja fyrir viljanum til að lifa af.

Til minningar um palestínskan fótbolta!

Sema Erla Serdar skrifar

Aðgerðir ísraelskra stjórnvalda til þess að gera út um íþrótta- og knattspyrnuiðkun Palestínumanna er einungis einn liður í grimmilegum árásum Ísraela á saklausa borgara Palestínu.

Vondir hlutir sem eru gerðir við gott fólk

Dagrún Aðalsteinsdóttir skrifar

Málflutningur í grein líkt og hjá Frosta í Fréttablaðinu 11.09.14 sýnir afar svarthvíta mynd af ástandinu í Mið-Austurlöndum. Frosti vitnaði meðal annars í viðtal sem var tekið við sendiherra Írans sem mér þótti afar jákvæð viðbót í fréttaumfjöllunina um átökin í Mið-Austurlöndum

Jibbí í síðasta sæti í Júróvision

Ellen Calmon og Halldór Sævar Guðbergsson skrifar

Við viljum gjarnan gera okkur gildandi á meðal stærri þjóða meðal annars með þátttöku í Júróvision. Júróvisión hefur mikið skemmtanagildi, sameinar fjölskyldur og vini yfir sjónvarpinu og hvetur okkur til að grilla snemma að vori.

Landbúnaðarkerfið – broddur á barka þjóðarinnar

Þröstur Ólafsson skrifar

Eina atvinnugreinin hérlendis sem enn starfar við víðtæk innflutningsbönn, ofurtolla en jafnframt umtalsverða ríkisstyrki er landbúnaðurinn. Landbúnaðarkerfið íslenska er mikil ógagnsæ flækja, hannað í anda gamla sovéska hagkerfisins.

Framtíð stefnumótunar og áætlanagerðar hins opinbera

Héðinn Unnsteinsson og Pétur Berg Matthíasson skrifar

Í vor mælti fjármála- og efnahagsráðherra fyrir frumvarpi til laga um opinber fjármál. Frumvarpið felur í sér heildarlöggjöf um fjármál ríkis og sveitarfélaga þar sem áhersla er lögð á langtímastefnumörkun opinberra fjármála, aukinn aga við framkvæmd fjárlaga og markviss tengsl almannafjár við stefnur og áætlanir.

Vondir hlutir sem eru gerðir við gott fólk

Dagrún Aðalsteinsdóttir skrifar

Málflutningur í grein líkt og hjá Frosta í Fréttablaðinu 11.09.14 sýnir afar svarthvíta mynd af ástandinu í Mið-Austurlöndum.

Hvaða þýðingu hefur sjálfstætt Skotland fyrir Ísland?

Alyson J.K. Bailes og Baldur Þórhallsson skrifar

Pólitískt landslag umhverfis Ísland gæti tekið veigamiklum breytingum á komandi árum. Margir Grænlendingar og Færeyingar íhuga sjálfstæði frá Danmörku og Skotar kjósa um það hvort lýsa eigi yfir sjálfstæði 18. september næstkomandi.

Svart box í Seðlabankanum?

Frosti Ólafsson skrifar

Þar til gjaldeyrishöft verða afnumin munu íslensk fyrirtæki og heimili búa við óviðunandi efnahagsumhverfi. Meðan ástandið varir er því mikilvægt að stjórnvöld og opinberir aðilar leiti allra leiða til að lágmarka þann skaða sem af höftunum hlýst.

Opið bréf til fjármálaráðherra

Guðrún Einarsdóttir skrifar

„Það er til skammar að slík árás skuli gerð á okkar kynslóð sem ól ykkur upp!“ Ég hef lengið verið að hugsa um að skrifa yður með eftirfarandi fyrirspurn vegna öryrkja, ellilífeyrisþega og þeirra sem eru í dag með ca 200.000 með skatti

Opið bréf til nýrra framkvæmdastjóra á Landspítala

Auðbjörg Reynisdóttir skrifar

Ágætu nýju framkvæmdastjórar Landspítalans. Samkvæmt upplýsingum frá forstjóranum virðist ráðning ykkar þjóna tvennum tilgangi; að setja „öryggi og flæði sjúklinga í fyrirrúm“ og láta nýjan spítala verða að veruleika.

Fyrir hverja er HPV-bólusetning?

Kristján Oddsson skrifar

HPV (Human Papilloma Virus) er algeng veira sem smitast með beinni snertingu fólks við kynlíf. Flest okkar sem hafa stundað kynlíf smitast einhvern tímann á lífsleiðinni af HPV. Nóg er að hafa stundað kynlíf með einum einstaklingi einu sinni þótt fjöldi rekkjunauta auki líkur á smiti.

Ég er heimsforeldri

Ólafur Darri Ólafsson skrifar

Þegar eldri dóttir mín var yngri veiktist hún það illa að ég þurfti að fara með hana á Læknavaktina. Sem betur fer var hún ekki alvarlega veik og braggaðist fljótt. Mér varð hugsað til þessa í tengslum við nýlega heimsókn mína til Madagaskar.

Á vængjum minninganna

Bryndís Schram skrifar

Það var troðfullt hús í Salnum í Kópavogi síðastliðinn sunnudag. Það ríkti eftirvænting í loftinu. Hvað mundi koma út úr þessu samstarfi?

Hið dýra heilbrigðiskerfi í Bandaríkjunum

Guðmundur Edgarsson skrifar

Þrátt fyrir þá lífseigu mýtu að heilbrigðisþjónusta í Bandaríkjunum sé rekin á grundvelli markaðslögmála er staðreyndin sú að um helmingur bandaríska heilbrigðiskerfisins er rekinn á vegum ríkisins.

Jákvæð teikn á lofti í íslensku vísinda- og nýsköpunarumhverfi

Vísindamenn skrifa skrifar

Rannsóknaþing Vísinda- og tækniráðs (VT) var haldið föstudaginn 29. ágúst. Meginefni þingsins var umfjöllun um úttekt á íslensku vísinda- og nýsköpunarumhverfi. Úttektin var framkvæmd af óháðum sérfræðingahóp frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins að beiðni íslenskra stjórnvalda.

Höfuðstaður Norðurlands

Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar

Fyrr í sumar sendi Akureyrarbær inn umsögn sem hluta af vinnuferli innanríkisráðuneytisins vegna breytingar á starfsemi lögreglu- og sýslumannsembætta. Í þeim breytingum sem kynntar voru af hálfu innanríkisráðuneytisins í umræðuskjali þess voru settar fram hugmyndir um að flytja ætti aðalskrifstofur sýslumanns frá Akureyri til Húsavíkur.

Sjá næstu 50 greinar