Fleiri fréttir

Að falla í fyrstu lotu

<strong><em>"Blaðið" og landsfundur Samfylkingarinnar - Gísli Gunnarsson prófessor </em></strong> "Blaðið" hefur ekki viljað birta þessa augljósu skýringu mína og síðast í dag neitaði ritstjórinn í viðtali við mig að láta blað sitt skýra frá henni. Ljóst er að þetta "stórhlutlausa" blað vill ekki birta neitt sem skyggt gæti á kenningu þess um pizzur, bjór, rútur og kosningasvindl. Því skal haldið áfram allt í rauðan dauðann!

Friðartækifæri í Darfur

<strong><em>Darfur í Súdan - Kofi A. Annan og Alpha Oumar Konare</em></strong> Deilendur [í Darfur í Súdan] verða svo að komast að pólitísku samkomulagi með traustum tryggingum fyrir varanlegum friði. Afríkusambandið og alþjóðasamfélagið í heild bæði geta og verða að koma til hjálpar. En um síðir munu eingöngu Súdanbúar sjálfir geta tryggt að friður ríki.

Alþýðusambandið fer á kostum

<em><strong>Starfsmannaleigur - Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður</strong></em> Hefði aðstoðarframkvæmdastjórinn ómakað sig og fylgst með réttarhöldunum hefði hann séð að það var í raun ekki fyrr en vinnuveitandi Lettanna var yfirheyrður að kjör mannanna og ráðningarsamband skýrðist. Fram að því hafði þetta verið í þoku enda þessir ágætu menn ekki með sín mál mjög á hreinu.

Misnotkun á erlendu verkafólki

<em><strong>Starfsmannaleigur - Halldór Grönvold aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ</strong></em> Alþýðusambandið er ekki að beita sér gegn erlendu verkafólki. Það er að beita sér gegn framgöngu eins og hér er lýst af hálfu fyrirtækja eins og Vislande og GT verktaka. Gegn misnotkun á erlendu verkafólki. Á slíkri starfsemi tapa allir.

Er þorskur endurnýjanleg auðlind?

<strong><em>Þorskveiðar - Jónas Bjarnason efnaverkfræðingur</em></strong> Vilja menn ekki viðurkenna vísindi sem fjalla um erfðabreytingar í þorskinum?

Hver er George Galloway?

"Ég hef ekki séð að hægt sé að kalla hann eitthvert handbendi eða sérstakan kumpána Saddams Hussein," segir Einar Ólafsson í grein um hinn umdeilda breska þingmann George Galloway sem nú er að verja heiður sinn fyrir bandarískri rannsóknarnefnd...

Afgangsstærðirnar hjá Strætó

<strong><em>Nýtt leiðarkerfi Strætó - Björn Finnsson æskulýðsfulltrúi.</em></strong> Nú styttist óðum í að hið nýja og margbrotna leiðakerfi almenningsvagna á höfuðborgarsvæðinu verði tekið í notkun. Sjálfsagt er hægt að finna góðar hliðar þessara breytinga en tilefni skrifa minna er nú á hinn veginn, um það sem augljóslega eru skelfileg mistök við hönnun þess.

Fordómar fara úr böndunum

<strong><em>Neikvæð umræða um öryrkja - Sigurður Þór Guðjónsson</em></strong> Skýrslan um það að öryrkjum hafi fjölgað á síðustu árum hefur komið af stað mjög neikvæðri umræðu í þjóðfélaginu. Morgunblaðið reið á vaðið í glannnalegum leiðara en enginn hefur þó gengið lengra en Jón Gnarr í pistli sínum í Fréttablaðinu 5. maí.

Fordómar fara úr böndunum

<strong><em>Neikvæð umræða um öryrkja - Sigurður Þór Guðjónsson</em></strong> Skýrslan um það að öryrkjum hafi fjölgað á síðustu árum og að ástæðan sé ekki í öllum tilfellum læknisfræðileg skerðing á starfsorku hefur komið af stað mjög neikvæðri umræðu í þjóðfélaginu. Morgunblaðið reið á vaðið en enginn hefur þó gengið lengra en Jón Gnarr í pistli sínum í Fréttablaðinu 5. maí.

Borgin hefur styrkt Viðey

Frá því að endurbyggingu lauk í Viðey árið 1988 hefur verið rekið veitingahús í Viðeyjarstofu. Árið 1997 tók fyrirtækið Goðatorg við veitingarekstri í Viðeyjarstofu. Var gerður samningur til tveggja ára, sem var endurnýjaður tvisvar sinnum. Haustið 2003 var hafin endurskoðun á rekstri í Viðey og ákvað menningarmálanefnd að samningar varðandi rekstur í Viðey skyldu lausir í árslok 2004. Var Steinari Davíðssyni veitingamanni kynnt þessi ákvörðun og samningur framlengdur til eins árs. Það lá því algjörlega ljóst fyrir að veitingarekstur í Viðeyjarstofu yrði boðinn út í ársbyrjun 2005.

Umhverfið hvetji til heilbrigðis

Árlegur dagur hreyfingar er haldinn 10. maí að frumkvæði Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Tilgangurinn er að hvetja almenning til aukinnar hreyfingar, að hvetja til þess að frumkvæði sé virkjað og að staðið sé fyrir uppákomum sem minna á heilsubætandi áhrif líkamlegrar hreyfingar. Síðast en ekki síst að yfirvöld marki sér stefnu og geri áætlanir sem miði að því að fólk taki þátt í sjálfbærri, reglulegri hreyfingu í frístundum, til að komast á milli staða, í vinnu og skóla eða heima við.

Hvernig Ratzinger komst í páfastól

Fyrir fáeinum árum – þá sagði Ratzinger kunningja sínum í trúnaði að hann byggist fastlega við að verða páfi þegar Jóhannes Páll hyrfi til Guðs. Og spænska sjónvarpið sýndi á dögunum póstkort sem Joseph Ratzinger sendi fyrir tveimur árum spænskum vini sínum. Undirskriftin var ekki Joseph Ratzinger – heldur Benedikt sextándi.....

Skrýtnir afdalamenn til sýnis?

<strong><em>Framtíðarsýn byggðarmálaráðherra - Anna Kristín Gunnarsdóttir alþingismaður</em></strong> Norðurland vestra er meðal þeirra svæða á landinu sem eiga hvað mest í vök að verjast varðandi íbúaþróun. Sveitarstjórnir hafa gert það sem í þeirra valdi stendur til að hamla gegn brottflutningi fólks með þátttöku í atvinnulífi, frumkvæði að nýsköpun og viðleitni til samstarfs ríkis og sveitarfélaga.

Geðleysur mótmæla

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Það hefur aldrei farið Íslendingum mjög vel að mótmæla. Það virðist litlu skipta hvað gengur á eða hvaða sjálfsögðu mannréttindi eru fótum troðin þá gerist lítið. Það fýkur í þjóðarsálina í eina viku eða svo.

Sjá næstu 50 greinar