Fleiri fréttir

Al­þingi vill svör frá heil­brigðis­ráð­herra

Hanna Katrín Friðriksson og Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifa

Þung gagnrýni á heilbrigðisráðherra í kjölfar breytinga á skipulagi og framkvæmd skimana fyrir krabbameini í leghálsi leiddi til þess að Alþingi fól ráðherranum um miðjan mars að vinna skýrslu um málið.

Hvar ætlar þú að starfa?

Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar

Mikið hefur verið rætt um þá miklu uppbyggingu sem er í Árborg og þann fjölda sem leitar í sveitarfélagið og býr fjölskyldu sinni heimili. Það er frábært og því ber að fagna; því ég held að við getum öll verið sammála um það að hér er gott að búa og fasteignaverðið viðráðanlegt, bæði fyrir þau sem eru að stíga sín fyrstu skref á fasteignamarkaðinn og þau sem eru að stækka við sig.

Lög um skipta búsetu breyta engu

Lúðvík Júlíusson skrifar

Nýlega samþykkti Alþingi frumvarp dómsmálaráðherra um skipta búsetu. Margir fögnuðu, sögðu „loksins, loksins“ og að nú væri staða foreldra jöfn. Þegar frumvarpið er skoðað betur þá kemur því miður í ljós að það skilar foreldrum og börnum engu. Hvers vegna var verið að leggja frumvarpið fram? Hvers vegna var verið að samþykkja það?

Konur eiga betra skilið

Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar

Það er ljóst að það hefur því miður ríkt ófremdarástand í einu af mikilvægustu heilbrigðismálum þessa kjörtímabils sem snúast um heilbrigði kvenna; breytingar á skimun á legháls – og brjóstakrabbameini.

Gesta­bækur veitinga­staða

Karl Hrannar Sigurðsson skrifar

Á veitingastöðum í dag hvílir skylda samkvæmt lögum að skrá gesti í númeruð sæti undir nafni, kennitölu og símanúmeri. Kveðið er á um þá skyldu í reglugerð nr. 404/2021 um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Markmið hennar er að hægja eins og unnt er á útbreiðslu COVID-19 sjúkdómsins.

Stjórn­mála­menn á valda­tafli græðginnar

Jóhann Sigmarsson skrifar

Það hefur ekkert breyst eftir hrun og spillingin er ennþá til staðar, enda eru sömu gildin og sömu flokkarnir við völd, sama stjórnmálafólkið, sama sjálftakan, sama græðgin, sömu viðskiptahættirnir með sama óheiðarlega viðskiptafólkinu.

Er al­menningi treystandi fyrir um­ræðu um vísindi?

Anna Tara Andrésdóttir skrifar

Tjáningarfrelsið er einn af hornsteinum lýðræðisins og því er mikilvægt að takmarkanir á því séu reistar á sérlega sterkum grundvelli. Þessari grein var nýlega synjað um birtingu á skoðanasíðu Vísis.

Lókal er leiðin

Hildur Björnsdóttir skrifar

Á dögunum var greint frá áformum tólf stærstu knattspyrnuliða Evrópu um stofnun svokallaðrar Ofurdeildar. Hugðust liðin sneiða hjá skipulögðum keppnum á vegum Evrópska knattspyrnusambandsins, en keppa þess í stað á eigin vegum - í keppni þar sem þeim yrði tryggð þátttaka á grundvelli sögu og fjárhagsstöðu, ekki árangurs.

SÁÁ stendur á traustum fótum

Einar Hermannsson skrifar

Undanfarin misseri hefur verið mikil áskorun í starfi SÁÁ. Í ljósi þess að skjólstæðingar SÁÁ eru útsetttari fyrir smiti af COVID-19 en aðrir hefur starfsfólk samtakanna tekist að skipuleggja starfs samtakanna og spítala SÁÁ á þann hátt að allra smitvarna sé gætt.

Opið bréf til mennta­mála­ráð­herra: Fag­þekkingin liggur hjá okkur

Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar

„Ég fagna því að fleiri vilji taka þátt í þessari vinnu og það eru allir velkomnir að borðinu,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra í forsíðuviðtali við eitt iðnfélaganna í mars í fyrra. Hún hafði verið spurð hvers vegna fulltrúar launamanna hefðu ekki verið hafðir með í ráðum þegar tillögur voru mótaðar um eflingu iðn- og tæknináms.

Mennta­kerfi fram­tíðarinnar

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar

Ungt fólk á að hafa öll tækifæri til þess að koma að borðinu þegar endurskoða á fyrirkomulag menntakerfisins til framtíðar. Í skólakerfinu geta leynst tækifæri sem við missum af ef við nýtum ekki hugmyndauðgi unga fólksins. 

Gísli Marteinn í bakaríinu

Marta Guðjónsdóttir skrifar

Gísli minn Marteinn! Þú hefur verið óvenju drjúgur með þig þessa dagana, pjakkurinn þinn, og er þá mikið sagt. Þriðjudaginn 20. apríl sl. réðist þú á borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík á Facebooksíðu þinni með ósannindum og vísbendingum um að þú sért farinn að tapa minni meira en góðu hófi gegni.

Föst í klóm sérhagsmunaafla

Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson skrifa

Það er löngu tímabært að rætt sé um það kverkatak sem sérhagsmunaöfl hafa á íslenskri þjóð, þar sem hagsmunum almennings er alltaf fórnað fyrir hagsmuni þessara ósýnilegu en allt umvefjandi afla.

Ég elska appelsínur en hata ekki banana

Friðrik Agni Árnason skrifar

Stundum eru orð ekki nóg. Hafið þið ekki heyrt þetta sagt? Oft notað þegar á að lýsa einhverjum tilfinningum og orðin ein virðast ekki vera nóg til þess. Hvað er átt við?

Kærleikurinn er svarið

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Við ættum að leyfa okkur að tala um stærri hugmyndir í samfélagsumræðunni, endurlífga hana með kröfum um að kærleikurinn verði grunnstef alls þess sem stjórnmálin og hið formlega samfélag snýst um.

Hættum að skatt­leggja fá­tækt

Kristjana Rut Atladóttir skrifar

Lægstu laun á Íslandi eru 351.000 kr. Eftir skatta skilar það fólki aðeins 280.000 krónum sem dugar ekki til grunnframfærslu. Samkvæmt skýrslu UNICEF sem kom út árið 2016 líða rúmlega 9% barna á Íslandi efnislegan skort, sum hver verulegan skort.

Þegar sam­herji verður fram­herji

Magnús Sigurjón Guðmundsson skrifar

Umræðan um málefni líðandi stundar á Íslandi er oft fjörug og skemmtileg. Ég gef mér að bændur og búalið, sjómenn og landkrabbar, prestar og prélátar, fyrirmenni og meira að segja hinn sauðsvarti almúgi hafi frá ómunatíð haft skoðun á öllu milli himins og jarðar.

Al­þjóð­legur dagur vitundar­vakningar um gjafa­getnað

Guðfinna Jakobsdóttir Hjarðar,Sólveig Rós Másdóttir og Þórunn Freyja Gústafsdóttir skrifa

Til að geta barn þarf þrennt: sæðisfrumu, eggfrumu og leg fyrir barnið að vaxa í. Mörg pör búa yfir þessu þrennu og geta sín börn án vandræða eða aðstoðar.

Dyrnar eru opnar upp á gátt

Lilja Björk Hauksdóttir skrifar

Það vantar fleiri iðnmenntaða á vinnumarkað hér á landi og fleiri tæknimenntaða með framhaldsnám á háskólastigi. Umræða um iðnnám og þau sem velja sér slíkt nám hefur oft verið á þá leið að þau hafi lokað dyrum að frekara framhaldsnámi að baki sér.

Við tókum púlsinn

Hrund Gunnsteinsdóttir skrifar

Heimsfaraldurinn COVID-19 hafði áhrif á starfsemi Festu líkt og annarra. Við héldum mest megnis til í netheimum í fjölmörgum gjöfulum samtölum, flestir viðburðir sem við héldum og samfélagsmiðlar Festu voru svo að segja rauðglóandi og fjölsóttir.

NATO í nú­tíð

Starri Reynisson skrifar

Þegar minnst er á Atlantshafsbandalagið hugsa flestir bara um byssur, sprengjur og skriðdreka, enda voru þau fyrirbæri helsta birtingarmynd öryggis- og varnarmála þegar bandalagið var stofnað. Það þjónar andstæðingum aðildar Íslands vel að viðhalda þeirri ímynd.st

Nú þarf sjálf­bærni í öllum rekstri

Tómas Njáll Möller skrifar

Við erum á tímamótunvarðandi þróun umhverfis okkar og samfélaga. Við stöndum á krossgötum þar sem val um leiðir, aðgerðir og aðgerðarleysi ræður miklu um hvort við náum að snúa samfélögum okkar, framleiðslu og neyslu á braut sjálfbærni.

Gagnsæi og heiðurslistamenn

Brynjar Níelsson skrifar

Ég hef stundum fjallað um þá tilhneigingu vinstri manna að stofna félög með göfug markmið í pólitískum tilgangi. Mörg þeirra eiga það sammerkt að tala helst niður land og þjóð og skaða með því hagsmuni okkar allra.

Takk Bubbi og Ásgeir

Halldóra Mogensen skrifar

Baráttunni gegn spillingu hefur borist góður liðsauki á síðustu dögum. Hundruð ef ekki þúsund Íslendinga hafa krafist aðgerða og úrbóta, að stjórnvöld taki á spillingu á Íslandi af festu og hrifsi völdin úr höndum fjársterkra hagsmunahópa.

Síðasta ævi­skeiðið og lífs­lokin

Sandra B. Franks skrifar

Í fréttum helgarinnar var bent á að stíga þurfi stór skref til að rétta af rekstur hjúkrunarheimila. Langflest þeirra séu rekin með tapi. Samkvæmt niðurstöðu verkefnastjórnar, sem heilbrigðisráðherra skipaði til að greina rekstur hjúkrunarheimila, nemur tapið 3,5 milljarði króna á árunum 2017 til 2019.

Ég á þetta, ég má þetta?

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Skilaboðin eru skýr. Ekki lenda upp á kant við útgerðarrisann Samherja. Samherjamenn virðast ekki veigra sér við því að hjóla af fullum þunga í einstaka starfsmenn fjölmiðla og eftirlitsstofnana, sem eru að sinna starfi sínu fyrir okkur hin. Fyrir utan kærur til lögreglu ber kostaður áróður á samfélagsmiðlum þess merki að þar sé útgerðarrisinn að bera tennurnar fyrir þingkosningarnar í haust.

Mið­lægt þekkingar­setur ungs fólks

Kristín María Thoroddsen skrifar

Allir hafa þurft að færa einhverjar fórnir og breyta lífsháttum sínum til að halda Covid-19 í skefjum en óhætt er að segja að ungt fólk, sérstaklega framhaldsskólanemar, hafi gert það all hressilega og það á miklum mótunarárum ævi sinnar. Ég efast ekki um að flest þeirra hafi stuðning og bakland til að nýta sér þessa reynslu sér til góðs en fórnirnar hafa verið miklar.

Enda­lok línu­lega hag­kerfisins

Jón Viggó Gunnarsson skrifar

Samfélagið stendur á tímamótum. Blekið í pennanum sem teiknar hið línulega hagkerfi er senn á þrotum og við þurfum á öllum okkar kröftum að halda til að teikna upp hið nýja hagkerfi: hringrásarhagkerfið.

Um klám, vændi og menntun

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar

Ég hef unnið að menntun ungmenna í 15 ár. Það er engu líkt eiga samtal við nemendur sína, læra af þeim, miðla til þeirra og sjá þá eflast og þroskast. Þegar ég byrjaði að kenna kynja- og jafnréttisfræðsluna fyrir 14 árum grunaði mig ekki að nemendur mínir (sem í upphafi voru aðallega stúlkur) upplifðu þá valdeflingu sem raunin varð.

Björgum heil­brigðis­kerfinu

Sigurgeir Jónasson skrifar

Í heilbrigðiskerfinu er almennt talað um þrjár tegundir rekstrarforma: opinberan rekstur (eins og Landspítalann), einkarekstur þar sem einkaaðilar veita þjónustu en ríkið greiðir fyrir (ýmsir sérfræðilæknar og tannlækningar barna) og svo einkarekstur án samnings þar sem einkaaðili veitir þjónustu sem greidd er af notendum án þátttöku ríkisins (til dæmis tannlækningar fullorðinna og sjúkraþjálfun).

Barna­heill – Verndarar barna?

Björgvin Herjólfsson,Magnús E. Smith og Sveinn Svavarsson skrifa

Í þessari umfjöllun er lýsing á því hvernig Barnaheill – Save the children á Íslandi hafa vikið frá aðalstefnu sinni sem er að vernda börn fyrir ofbeldi með breyttri afstöðu samtakanna þegar kemur að ónauðsynlegum skurðaðgerðum á drengjum.

Alþjóðahugverkadagurinn 2021: Frá hugmynd að verðmætum

Borghildur Erlingsdóttir skrifar

Lítil og meðalstór fyrirtæki eru burðarás íslensks efnahags, nýsköpunar og verðmætasköpunar. Það er því ánægjulegt að á alþjóðahugverkadeginum, World IP Day, sem haldinn er 26. apríl ár hvert, er í ár sérstaklega horft til hins mikilvæga hlutverks lítilla og meðalstórra fyrirtækja í samfélaginu og hvernig þau geta nýtt hugverkaréttindi til að koma hugmynd sinni á markað.

At­vinnu­leysi og at­vinnu­leysi

Nanna Hermannsdóttir skrifar

Nýlega létu mennta- og menningarmálaráðuneytið og Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) framkvæma könnun þar sem m.a. átti að kortleggja atvinnuleysi meðal stúdenta síðastliðið sumar. Þetta var gott framtak, enda skynsamlegt fyrir stjórnvöld að skoða reynsluna af aðgerðunum í fyrra áður en þau taka ákvarðanir varðandi aðgerðir fyrir komandi sumar.

Lýsum yfir neyðarástandi

Katrín S. J. Steingrímsdóttir skrifar

Um þessar mundir sýnir BBC þáttaröðina A Year to Change the World sem fylgir ferðum hinnar hugrökku Gretu Thunberg í heilt ár. Thunberg ferðast um víðan völl á skútunni sinni og hittir stjórnmálamenn, fólk sem upplifir áhrif loftslagsbreytinga á eigin skinni og fólk sem berst með einhverjum hætti gegn aukinni mengun.

Af rétt­látum og ó­rétt­látum um­skiptum

Drífa Snædal skrifar

Sumardagurinn fyrsti var hefðbundinn að þessu sinni hvað veðrið varðar, þótt hátíðarhöldin hafi vantað. Nú er um að gera að draga fram sólgleraugun og stuttbuxurnar og hefjast handa við að telja okkur sjálfum trú um að sumarið sé komið!

Smáhús í Reykjavík

Regína Ásvaldsdóttir skrifar

Á síðustu árum hefur velferðarsvið Reykjavíkurborgar stóreflt þjónustu við einstaklinga sem eiga í miklum vímuefnavanda með hugmyndafræði skaðaminnkunar að leiðarljósi.

ESB og ís­lenskt full­veldi

Ólafur Ísleifsson skrifar

Í liðinni viku voru á Alþingi ræddar tillögur Viðreisnar um að ganga í Evrópusambandið (ESB) og að taka upp evruna sem gjaldmiðil á Íslandi. Í sjálfu sér er ágætt er að efna til umræðu um þessi mál til að draga fram helstu sjónarmið og skerpa línur um afstöðu stjórnmálaflokka til þessara málefna.

Rekstrarkostnaður hjúkrunarheimila

Helga Vala Helgadóttir skrifar

Lokins er skýrsla svokallaðrar Gylfanefndar, sem greinir rekstrarkostnað hjúkrunarheimila komin fram. 40 rekstraraðilar (90%) svöruðu umbeðnum spurningum nefndarinar, 21 sjálfstæður aðili og 19 sveitarfélög.

Að­för gegn slysum eða fólki?

Elías B Elíasson skrifar

Það er merkilegur siður sem borgarstjórnarmeirihlutinn hefur fylgt í umferðamálum á undanförnum árum að ákveða fyrst og reikna síðan eða jafn vel reikna alls ekki. Það læðist að sá grunur að þessi siður sé að breiðast út í borgarstjórnarkerfinu og hafi valdið meðal annars braggamálinu og fleiri uppákomum. Síðasta dæmið er tillagan um lækkun umferðahraða í Reykjavík.

Það er enginn glæpur að vera sjúklingur eða fátækur

Jóhann Sigmarsson skrifar

Við viljum að lágmarkslífeyrir öryrkja og eldri borgara fylgi lágmarkslaunum á almennum vinnumarkaði. Það hefur verið staðreynd um margra ára skeið að lágmarkslífeyrir öryrkja og eldri borgara sé allt of lágur miðað við verðlag. Um miðjan hvern mánuð verður fólkið oftast peningalaust og þarf þá oft að taka lán í banka ef það getur, smálán með ýmsum leiðum eða stóla á ættingja og vini.

Ísland í forystu

Hugrún Elvarsdóttir skrifar

Fyrr í vor hélt Samband ungra sjálfstæðismanna vinnustofur í efnahags- og atvinnumálum, umhverfis- og loftslagsmálum, heilbrigðismálum og menntamálum þar sem mótuð var sýn á framtíð Íslands handan við heimsfaraldurinn sem nú geisar.

Sjá næstu 50 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.