Fleiri fréttir Samfélagsmein Brynjar Jóhannsson skrifar Þróun mannkyns hefur leitt af sér hina ótrúlegustu hluti. Hluti, sem eitt sinn þóttu ómögulegir. Í aldanna rás hafa helstu hugsuðir heimsins enda lagt allt sitt af mörkum í þágu hagsmuna heildarinnar. 31.5.2020 17:30 Staðsetning án starfa Gauti Jóhannesson skrifar Nýlega bárust af því fréttir að öllum aðstoðarmönnum tollvarða á Seyðisfirði hefði verið sagt upp störfum. Uppsagnirnar eru sagðar til hagræðingar í kjölfar þess að tollurinn hefur misst sértekjur vegna falls WOW og Covid–19. 30.5.2020 19:00 Litli Stubbur 30.05.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 30.5.2020 07:00 Heilbrigðisþjónusta ríkisrekin og ekki ríkisrekin Sigurður Páll Jónsson skrifar Á yfirstandandi kjörtímabili hafa stjórnendur fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu sem ekki eru ríkisrekin kvartað yfir sinni stöðu gagnvart hinu opinbera og þá helst heilbrigðisráðuneytinu. Það er eins og ráðherra heilbrigðismála sjái „rautt“ ef viðkomandi heilbrigðisþjónusta er ekki ríkisrekin. 29.5.2020 18:30 Afstýrum kjaraskerðingu Drífa Snædal skrifar Tvö stórmál liggja nú fyrir Alþingi og verða hugsanlega afgreidd í dag. Annars vegar lög um framlengingu hlutabótaleiðarinnar og hins vegar greiðslu hluta launa á uppsagnarfresti. 29.5.2020 14:30 Veiðivottorð mikilvæg fyrir afla á erlendan markað Þorsteinn Hilmarsson skrifar Það verður æ mikilvægara að geta gert grein fyrir uppruna þess afla sem ætlunin er að selja á mörkuðum erlendis. 29.5.2020 08:30 Ferðaviljinn - ætla þeir að koma? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Orðið „ferðavilji“ er eitt mest notaða orðið í vangaveltum um framtíð ferðaþjónustunnar. Ferðavilji er auk nokkurra annarra þátta ein meginforsenda þess að líf færist í ferðaþjónustu bæði hér á landi og annars staðar. 28.5.2020 16:00 Pabbi týndist og er nú farinn Alma Hafsteinsdóttir skrifar Ég fékk símtal í nótt þar sem dóttir hafði verið að leita að pabba sínum. 28.5.2020 15:00 Fiskveiðiauðlindin Brynjar Níelsson skrifar Brynjar Níelsson ritar um kvótakerfið en hann telur þá reiði og heift sem hefur sýnt sig vegna Samherjamálsins og nýlegs erfðamáls sjávarútvegsfyrirtækisins ekki til fagnaðar. 28.5.2020 11:00 Stress Gunnar Dan Wiium skrifar Ég á það til að fara í stress. Stress, hvað er stress? Ég skal reyna að umorða þetta. Ég á það til að ofhugsa, hlaða, þyngja, blindast. Ég á það til að missa marks, meint að markmiðið með lífinu sé einfaldlega að gera, gera hluti, gera hluti í núvitund eftir fremsta megni. 28.5.2020 10:00 Ég mótmæli breytingartillögu á útlendingalögum Toshiki Toma skrifar Frumvarp um breytingar á útlendingalögum hefur verið lagt fram á alþingi af dómsmálaráðherra. Um þetta frumvarp hafa nú þegar nokkur samtök eða stofnanir sem eiga erindi um útlendingamál tjáð sig um og lýst yfir áhyggjum vegna nokkurra atriða í frumvarpinu. 28.5.2020 08:00 Nýsköpun og landsbyggðin Guðjón S. Brjánsson skrifar Á þessum alvarlegu óvissutímum, þessum óskýru tímum þegar nýjar og nýjar sviðsmyndir eru dregnar upp með fárra daga millibili er mikilvægt að týna ekki áttum í umrótinu, að líta upp og horfa til framtíðar. 28.5.2020 07:30 Ferðagjöf upp Ártúnsbrekku og allan hringinn Guðfinnur Sigurvinsson skrifar Það er viss mælikvarði á hagsæld ef til er fólk sem finnst það ekki taka því að innleysa fimm þúsund krónur. Þá væri enn betra ef slíkt fólk gæti rafrænt framvísað gjafabréfi sínu til þeirra sem vilja nota það. 27.5.2020 17:30 Kerfi fyrir fólk en ekki fólk fyrir kerfi Diljá Ámundadóttir Zoega skrifar Kerfið á að vera hannað fyrir fólk. Þessi setning er mikilvæg áminning fyrir okkur sem störfum í stjórnmálum. 27.5.2020 15:40 Spegill á útlendingapólitík Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Við munum vel eftir fallegri samkenndinni sem nemendur Hagaskóla sýndu skólasystur sinni Zainab Zafari sem íslensk stjórnvöld höfðu ákveðið að senda til Grikklands. 27.5.2020 12:00 Bölvun auðlindanna Oddný G. Harðardóttir skrifar Samherjahjón ákveða að greiða börnum sínum arf, fyrirfram. Sagt er að verðmætið sé um 70 milljarðar króna. 27.5.2020 09:30 Heilsulaus í boði Reykjavíkurborgar Jónína Sigurðardóttir skrifar Í kvöldfréttum Stöðvar 2 síðastliðið sunnudagskvöld birtist viðtal við dóttur mína, þar ræddi hún um bréf sem hún sendi nýverið til umboðsmanns barna. 27.5.2020 09:01 Skaðræðisfrumvarp dregur tennurnar úr upplýsingalögum Þórir Guðmundsson skrifar Upplýsingalög hafa þann yfirlýsta tilgang að tryggja gegnsæi í stjórnsýslu. Nú ætla stjórnvöld að gefa einkaaðilum færi á að trufla og tefja upplýsingagjöf hins opinbera, og skaða með því upplýsingarétt almennings. 27.5.2020 08:00 Jón Alón 27.05.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 27.5.2020 06:00 Að borga próf, eða borga ekki próf Heimir Hannesson skrifar Í dag mælist atvinnuleysi í tveggja stafa tölu í nánast hverju einasta sveitarfélagi landsins. 26.5.2020 11:00 Hvernig lítur fyrirhuguð breyting á útlendingalögum út í dagsbirtu? Sara Mansour skrifar 10. apríl 2020 lagði sitjandi dómsmálaráðherra fram frumvarp til breytingar á lögum um útlendinga, þ.e.a.s. rúmlega viku eftir seinasta daginn til að leggja fram frumvarp á löggjafarþingi starfsársins. 26.5.2020 09:00 Ung gráðug kona Kristjana Björk Barðdal skrifar Daglega stuða mig svo margir hlutir í samfélagi okkar sem halda mér við efnið, halda mér við jafnréttisbaráttuna. 26.5.2020 09:00 Hvað þarf Ísland? Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Ísland þarf fjárfestingaáætlun. Metnaðarfulla áætlun þar sem við lítum til framtíðar. Í síðasta hruni setti ríkisstjórn Samfylkingarinnar, fram sérstaka fjárfestingaáætlun fyrir Ísland. 26.5.2020 08:00 Hvað kostar lýðræðið? Björn Berg Gunnarson skrifar Það mætti deila meira um hugtakið „óumdeilt“. Kannski hefur það ekki snúist jafn hressilega upp í andhverfu sína og orðin „kóngur“ og „meistari“ en þegar fólk er sagt óumdeilt verðum við að staldra stundarkorn við. 26.5.2020 07:30 Sjálfstæðisflokkurinn og útlendingalög Arnar Kjartansson skrifar Nú nýlega reyndi Sjálfstæðisflokkurinn að lauma inn siðlausum og grafalvarlegum lagabreytingum á útlendingalögum. Eðlilegt er að hver og einn fái málsmeðferð þar sem tekið er til athugunar hættu frá heimalandi, veikindi, fjölskyldu og barna. 25.5.2020 19:00 Að erfa hlutabréf Svanur Guðmundsson skrifar Það er lífsins gangur að ein kynslóð tekur við af annarri. Allt er breytingum undirorpið og flest reynum við að undirbúa okkur sem best, hvort sem við erum að yfirgefa þennan heim eða taka hann í arf. 25.5.2020 16:35 Jón Alón 25.05.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 25.5.2020 06:00 Fæðuöryggi hvílir á heilbrigðu vistkerfi Kjartan Almar Kárason skrifar Ég er borgarbarn, uppalinn í Vesturbænum við forréttindi. Svo lengi sem ég hef lifað í mínu vellystingarmengi, hefur matur, hvort sem hann er innlendur eða innfluttur aldrei verið af skornum skammti. Nú á tímum covid ástandsins hef ég spurt mig hvort þessar aðstæður séu sjálfsagðar? 24.5.2020 16:15 Litli Stubbur 23.05.20 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. 23.5.2020 07:00 Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason skrifar Katrín ég trúi þessu ekki! Ýmsar vendingar hafa orðið að undanförnu í íslenskum sjávarútvegi. Sumar með algjörum ólíkindum. Þó að einhverju leiti þannig að fólk sem þekkir til hefði ekki átt að láta þær koma sér á óvart vegna einstaklinganna sem ráða för. 22.5.2020 14:00 Tæknilæsið og skólakerfið Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Um þessar mundir blása stjórnvöld til sóknar og leggja til aukna fjármuni í tækniframþróun. Leggja á fé í rannsóknir, auka stuðning við sprotafyrirtæki og efla tæknimenntun í verk- og listgreinum svo eitthvað sé nefnt. 22.5.2020 12:00 Að velja það besta Þórir Garðarsson skrifar Íslendingar standa frammi fyrir risavöxnu verkefni, það er öllum ljóst. Uppbygging ferðaþjónustu hefur á undanförnum áratug styrkt stoðir efnahags Íslands, fjölgað störfum og skapað mikil verðmæti. 22.5.2020 11:30 Icelandair missti af lestinni fyrir 18 árum Ólafur Hauksson skrifar Árið 2002 fékk Icelandair gullið tækifæri til að lækka rekstrarkostnað og búa sig undir vaxandi samkeppni. Þetta ár kom Iceland Express til skjalanna. Með mun lægri kostnaði og sveigjanleika í rekstri gat Iceland Express boðið lægri fargjöld en Icelandair nokkru sinni. 22.5.2020 09:30 Skiljum engan eftir Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Eitt af stóru verkefnum okkar í borgarstjórn þessi misserin er að finna leiðir hvernig við sem samfélag getur farið sem best í gegnum þær hremmingar sem Kórónufaraldurinn hefur valdið. 22.5.2020 08:30 Þú getur sigrast á frestunaráráttu Marteinn Steinar Jónsson skrifar „Ég ætlaði mér alltaf að gera þetta en ég kom því aldrei í verk," eru frekar dapurleg ummæli og áfellisdómur yfir eigin frammistöðu. Þegar tilhneigingin til að skjóta verkefnum á frest orsakast af verulegum kvíða tölum við um frestunaráráttu. 22.5.2020 08:00 Inngrip í þágu ungra kvenna Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Konur í íslenskum fangelsum eru illa staddar. Þær kljást við líkamlega og ekki síður andlega krankleika sem má að miklu leyti rekja til glímu við fíkniefnadjöfulinn. 22.5.2020 07:30 Flugið og raunveruleikinn Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Seðlabankastjóri var gestur Kastljóss í gærkvöldi og ræddi um efnahagshorfur. Þar báru að vonum málefni Icelandair á góma. Seðlabankastjóri telur að það myndi ekki hafa mikil áhrif til skamms tíma ef Icelandair færi í þrot. Ástæðan fyrir því að mati seðlabankastjóra er sú, að það muni hvort eð er koma svo fáir ferðamenn til Íslands á þessu ári. 21.5.2020 17:35 Vopn skila arði í stríði með landvinningum Einar G Harðarson skrifar Nú hefur heimurinn verið í stríði við „óvæntan“ andstæðing eða veiru sem berst í lofti á milli manna. Barist er við SARS-Cov2 í öllum löndum heims og vopnin eru lokanir ákveðinna þjónustustaða, tveggja metra reglan, sóttkví, einangrun og sjúkrahúslega. 21.5.2020 15:00 Nýsköpunarvikan í Reykjavík 30. september - 7. október Melkorka Sigríður Magnúsdóttir skrifar Plástrar úr fiskroði, sódavatn úr sjó, sálfræðiþjónusta með stuðningi gervigreindar, hringur á fingri sem framlenging hljóðfæris, notkun hjálpargreindar í baráttunni gegn peningaþvætti, íslenskt wasabi og lengi mætti áfram telja. Þetta hljómar kannski eins og dystópísk framtíðarsýn en allt eru þetta starfandi fyrirtæki sprottin úr íslensku hugviti. 21.5.2020 11:30 Nú er tíminn til að laga það sem laga þarf í samfélaginu Drífa Snædal skrifar Flugfreyjur og flugþjónar hafa staðið í ströngu við að reyna að ná samningum og það er mikið áhyggjuefni ef reynt verður að brjóta á bak aftur samstöðu þeirra og stéttarfélag. 20.5.2020 20:30 Streituvaldandi draumaferðir og besta leiðin til þess að komast hjá þeim Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Þú liggur í iðagrænni laut sem lítill lækur rennur í gegnum, glaðlind en samt lágvær börn leika fallega við hlið þér, rauðköflótti lautarferðardúkurinn sem þú liggur á er ókrumpaður undir þér þar sem þú slakar á. 20.5.2020 16:30 Leynast innherjaupplýsingar í kjarasamningum flugliða? Sigurður Jakob Helgason skrifar Nú fylgjast allmargir landsmenn með kjarasamningsdeilum Icelandair og áhafnar flugfélagsins. 20.5.2020 16:00 Þú tapaðir 50% af öllu sem þú átt á tveimur árum Ísak Helgi Karvelsson skrifar Íslendingar heyrið í mér, þið hafið tapað 50% af öllu sem þið eigið á tveimur árum. Fyrir rúmlega tveimur árum, kostaði einn dollari 100 krónur. 20.5.2020 15:01 Margt hefur breyst en sem betur fer ekki allt Sigmar Vilhjálmsson skrifar Það hefur margt breyst í samfélaginu okkar eftir COVID-19 en sem betur fer ekki allt. 20.5.2020 14:01 Hökkum krísuna Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir skrifar Ég þreytist aldrei á að minna okkur öll á mikilvægi þess að knýja á um nýsköpun og nýjar lausnir til að geta brugðist hratt við óvæntum áskorunum í samfélaginu. Við þurfum stöðugt að stokka spilin og spyrja nýrra spurninga. Virkja hugvitið og þekkingu til nýrra lausna. 20.5.2020 12:00 Sjá næstu 50 greinar
Samfélagsmein Brynjar Jóhannsson skrifar Þróun mannkyns hefur leitt af sér hina ótrúlegustu hluti. Hluti, sem eitt sinn þóttu ómögulegir. Í aldanna rás hafa helstu hugsuðir heimsins enda lagt allt sitt af mörkum í þágu hagsmuna heildarinnar. 31.5.2020 17:30
Staðsetning án starfa Gauti Jóhannesson skrifar Nýlega bárust af því fréttir að öllum aðstoðarmönnum tollvarða á Seyðisfirði hefði verið sagt upp störfum. Uppsagnirnar eru sagðar til hagræðingar í kjölfar þess að tollurinn hefur misst sértekjur vegna falls WOW og Covid–19. 30.5.2020 19:00
Heilbrigðisþjónusta ríkisrekin og ekki ríkisrekin Sigurður Páll Jónsson skrifar Á yfirstandandi kjörtímabili hafa stjórnendur fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu sem ekki eru ríkisrekin kvartað yfir sinni stöðu gagnvart hinu opinbera og þá helst heilbrigðisráðuneytinu. Það er eins og ráðherra heilbrigðismála sjái „rautt“ ef viðkomandi heilbrigðisþjónusta er ekki ríkisrekin. 29.5.2020 18:30
Afstýrum kjaraskerðingu Drífa Snædal skrifar Tvö stórmál liggja nú fyrir Alþingi og verða hugsanlega afgreidd í dag. Annars vegar lög um framlengingu hlutabótaleiðarinnar og hins vegar greiðslu hluta launa á uppsagnarfresti. 29.5.2020 14:30
Veiðivottorð mikilvæg fyrir afla á erlendan markað Þorsteinn Hilmarsson skrifar Það verður æ mikilvægara að geta gert grein fyrir uppruna þess afla sem ætlunin er að selja á mörkuðum erlendis. 29.5.2020 08:30
Ferðaviljinn - ætla þeir að koma? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Orðið „ferðavilji“ er eitt mest notaða orðið í vangaveltum um framtíð ferðaþjónustunnar. Ferðavilji er auk nokkurra annarra þátta ein meginforsenda þess að líf færist í ferðaþjónustu bæði hér á landi og annars staðar. 28.5.2020 16:00
Pabbi týndist og er nú farinn Alma Hafsteinsdóttir skrifar Ég fékk símtal í nótt þar sem dóttir hafði verið að leita að pabba sínum. 28.5.2020 15:00
Fiskveiðiauðlindin Brynjar Níelsson skrifar Brynjar Níelsson ritar um kvótakerfið en hann telur þá reiði og heift sem hefur sýnt sig vegna Samherjamálsins og nýlegs erfðamáls sjávarútvegsfyrirtækisins ekki til fagnaðar. 28.5.2020 11:00
Stress Gunnar Dan Wiium skrifar Ég á það til að fara í stress. Stress, hvað er stress? Ég skal reyna að umorða þetta. Ég á það til að ofhugsa, hlaða, þyngja, blindast. Ég á það til að missa marks, meint að markmiðið með lífinu sé einfaldlega að gera, gera hluti, gera hluti í núvitund eftir fremsta megni. 28.5.2020 10:00
Ég mótmæli breytingartillögu á útlendingalögum Toshiki Toma skrifar Frumvarp um breytingar á útlendingalögum hefur verið lagt fram á alþingi af dómsmálaráðherra. Um þetta frumvarp hafa nú þegar nokkur samtök eða stofnanir sem eiga erindi um útlendingamál tjáð sig um og lýst yfir áhyggjum vegna nokkurra atriða í frumvarpinu. 28.5.2020 08:00
Nýsköpun og landsbyggðin Guðjón S. Brjánsson skrifar Á þessum alvarlegu óvissutímum, þessum óskýru tímum þegar nýjar og nýjar sviðsmyndir eru dregnar upp með fárra daga millibili er mikilvægt að týna ekki áttum í umrótinu, að líta upp og horfa til framtíðar. 28.5.2020 07:30
Ferðagjöf upp Ártúnsbrekku og allan hringinn Guðfinnur Sigurvinsson skrifar Það er viss mælikvarði á hagsæld ef til er fólk sem finnst það ekki taka því að innleysa fimm þúsund krónur. Þá væri enn betra ef slíkt fólk gæti rafrænt framvísað gjafabréfi sínu til þeirra sem vilja nota það. 27.5.2020 17:30
Kerfi fyrir fólk en ekki fólk fyrir kerfi Diljá Ámundadóttir Zoega skrifar Kerfið á að vera hannað fyrir fólk. Þessi setning er mikilvæg áminning fyrir okkur sem störfum í stjórnmálum. 27.5.2020 15:40
Spegill á útlendingapólitík Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Við munum vel eftir fallegri samkenndinni sem nemendur Hagaskóla sýndu skólasystur sinni Zainab Zafari sem íslensk stjórnvöld höfðu ákveðið að senda til Grikklands. 27.5.2020 12:00
Bölvun auðlindanna Oddný G. Harðardóttir skrifar Samherjahjón ákveða að greiða börnum sínum arf, fyrirfram. Sagt er að verðmætið sé um 70 milljarðar króna. 27.5.2020 09:30
Heilsulaus í boði Reykjavíkurborgar Jónína Sigurðardóttir skrifar Í kvöldfréttum Stöðvar 2 síðastliðið sunnudagskvöld birtist viðtal við dóttur mína, þar ræddi hún um bréf sem hún sendi nýverið til umboðsmanns barna. 27.5.2020 09:01
Skaðræðisfrumvarp dregur tennurnar úr upplýsingalögum Þórir Guðmundsson skrifar Upplýsingalög hafa þann yfirlýsta tilgang að tryggja gegnsæi í stjórnsýslu. Nú ætla stjórnvöld að gefa einkaaðilum færi á að trufla og tefja upplýsingagjöf hins opinbera, og skaða með því upplýsingarétt almennings. 27.5.2020 08:00
Að borga próf, eða borga ekki próf Heimir Hannesson skrifar Í dag mælist atvinnuleysi í tveggja stafa tölu í nánast hverju einasta sveitarfélagi landsins. 26.5.2020 11:00
Hvernig lítur fyrirhuguð breyting á útlendingalögum út í dagsbirtu? Sara Mansour skrifar 10. apríl 2020 lagði sitjandi dómsmálaráðherra fram frumvarp til breytingar á lögum um útlendinga, þ.e.a.s. rúmlega viku eftir seinasta daginn til að leggja fram frumvarp á löggjafarþingi starfsársins. 26.5.2020 09:00
Ung gráðug kona Kristjana Björk Barðdal skrifar Daglega stuða mig svo margir hlutir í samfélagi okkar sem halda mér við efnið, halda mér við jafnréttisbaráttuna. 26.5.2020 09:00
Hvað þarf Ísland? Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Ísland þarf fjárfestingaáætlun. Metnaðarfulla áætlun þar sem við lítum til framtíðar. Í síðasta hruni setti ríkisstjórn Samfylkingarinnar, fram sérstaka fjárfestingaáætlun fyrir Ísland. 26.5.2020 08:00
Hvað kostar lýðræðið? Björn Berg Gunnarson skrifar Það mætti deila meira um hugtakið „óumdeilt“. Kannski hefur það ekki snúist jafn hressilega upp í andhverfu sína og orðin „kóngur“ og „meistari“ en þegar fólk er sagt óumdeilt verðum við að staldra stundarkorn við. 26.5.2020 07:30
Sjálfstæðisflokkurinn og útlendingalög Arnar Kjartansson skrifar Nú nýlega reyndi Sjálfstæðisflokkurinn að lauma inn siðlausum og grafalvarlegum lagabreytingum á útlendingalögum. Eðlilegt er að hver og einn fái málsmeðferð þar sem tekið er til athugunar hættu frá heimalandi, veikindi, fjölskyldu og barna. 25.5.2020 19:00
Að erfa hlutabréf Svanur Guðmundsson skrifar Það er lífsins gangur að ein kynslóð tekur við af annarri. Allt er breytingum undirorpið og flest reynum við að undirbúa okkur sem best, hvort sem við erum að yfirgefa þennan heim eða taka hann í arf. 25.5.2020 16:35
Fæðuöryggi hvílir á heilbrigðu vistkerfi Kjartan Almar Kárason skrifar Ég er borgarbarn, uppalinn í Vesturbænum við forréttindi. Svo lengi sem ég hef lifað í mínu vellystingarmengi, hefur matur, hvort sem hann er innlendur eða innfluttur aldrei verið af skornum skammti. Nú á tímum covid ástandsins hef ég spurt mig hvort þessar aðstæður séu sjálfsagðar? 24.5.2020 16:15
Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason skrifar Katrín ég trúi þessu ekki! Ýmsar vendingar hafa orðið að undanförnu í íslenskum sjávarútvegi. Sumar með algjörum ólíkindum. Þó að einhverju leiti þannig að fólk sem þekkir til hefði ekki átt að láta þær koma sér á óvart vegna einstaklinganna sem ráða för. 22.5.2020 14:00
Tæknilæsið og skólakerfið Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Um þessar mundir blása stjórnvöld til sóknar og leggja til aukna fjármuni í tækniframþróun. Leggja á fé í rannsóknir, auka stuðning við sprotafyrirtæki og efla tæknimenntun í verk- og listgreinum svo eitthvað sé nefnt. 22.5.2020 12:00
Að velja það besta Þórir Garðarsson skrifar Íslendingar standa frammi fyrir risavöxnu verkefni, það er öllum ljóst. Uppbygging ferðaþjónustu hefur á undanförnum áratug styrkt stoðir efnahags Íslands, fjölgað störfum og skapað mikil verðmæti. 22.5.2020 11:30
Icelandair missti af lestinni fyrir 18 árum Ólafur Hauksson skrifar Árið 2002 fékk Icelandair gullið tækifæri til að lækka rekstrarkostnað og búa sig undir vaxandi samkeppni. Þetta ár kom Iceland Express til skjalanna. Með mun lægri kostnaði og sveigjanleika í rekstri gat Iceland Express boðið lægri fargjöld en Icelandair nokkru sinni. 22.5.2020 09:30
Skiljum engan eftir Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Eitt af stóru verkefnum okkar í borgarstjórn þessi misserin er að finna leiðir hvernig við sem samfélag getur farið sem best í gegnum þær hremmingar sem Kórónufaraldurinn hefur valdið. 22.5.2020 08:30
Þú getur sigrast á frestunaráráttu Marteinn Steinar Jónsson skrifar „Ég ætlaði mér alltaf að gera þetta en ég kom því aldrei í verk," eru frekar dapurleg ummæli og áfellisdómur yfir eigin frammistöðu. Þegar tilhneigingin til að skjóta verkefnum á frest orsakast af verulegum kvíða tölum við um frestunaráráttu. 22.5.2020 08:00
Inngrip í þágu ungra kvenna Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Konur í íslenskum fangelsum eru illa staddar. Þær kljást við líkamlega og ekki síður andlega krankleika sem má að miklu leyti rekja til glímu við fíkniefnadjöfulinn. 22.5.2020 07:30
Flugið og raunveruleikinn Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Seðlabankastjóri var gestur Kastljóss í gærkvöldi og ræddi um efnahagshorfur. Þar báru að vonum málefni Icelandair á góma. Seðlabankastjóri telur að það myndi ekki hafa mikil áhrif til skamms tíma ef Icelandair færi í þrot. Ástæðan fyrir því að mati seðlabankastjóra er sú, að það muni hvort eð er koma svo fáir ferðamenn til Íslands á þessu ári. 21.5.2020 17:35
Vopn skila arði í stríði með landvinningum Einar G Harðarson skrifar Nú hefur heimurinn verið í stríði við „óvæntan“ andstæðing eða veiru sem berst í lofti á milli manna. Barist er við SARS-Cov2 í öllum löndum heims og vopnin eru lokanir ákveðinna þjónustustaða, tveggja metra reglan, sóttkví, einangrun og sjúkrahúslega. 21.5.2020 15:00
Nýsköpunarvikan í Reykjavík 30. september - 7. október Melkorka Sigríður Magnúsdóttir skrifar Plástrar úr fiskroði, sódavatn úr sjó, sálfræðiþjónusta með stuðningi gervigreindar, hringur á fingri sem framlenging hljóðfæris, notkun hjálpargreindar í baráttunni gegn peningaþvætti, íslenskt wasabi og lengi mætti áfram telja. Þetta hljómar kannski eins og dystópísk framtíðarsýn en allt eru þetta starfandi fyrirtæki sprottin úr íslensku hugviti. 21.5.2020 11:30
Nú er tíminn til að laga það sem laga þarf í samfélaginu Drífa Snædal skrifar Flugfreyjur og flugþjónar hafa staðið í ströngu við að reyna að ná samningum og það er mikið áhyggjuefni ef reynt verður að brjóta á bak aftur samstöðu þeirra og stéttarfélag. 20.5.2020 20:30
Streituvaldandi draumaferðir og besta leiðin til þess að komast hjá þeim Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Þú liggur í iðagrænni laut sem lítill lækur rennur í gegnum, glaðlind en samt lágvær börn leika fallega við hlið þér, rauðköflótti lautarferðardúkurinn sem þú liggur á er ókrumpaður undir þér þar sem þú slakar á. 20.5.2020 16:30
Leynast innherjaupplýsingar í kjarasamningum flugliða? Sigurður Jakob Helgason skrifar Nú fylgjast allmargir landsmenn með kjarasamningsdeilum Icelandair og áhafnar flugfélagsins. 20.5.2020 16:00
Þú tapaðir 50% af öllu sem þú átt á tveimur árum Ísak Helgi Karvelsson skrifar Íslendingar heyrið í mér, þið hafið tapað 50% af öllu sem þið eigið á tveimur árum. Fyrir rúmlega tveimur árum, kostaði einn dollari 100 krónur. 20.5.2020 15:01
Margt hefur breyst en sem betur fer ekki allt Sigmar Vilhjálmsson skrifar Það hefur margt breyst í samfélaginu okkar eftir COVID-19 en sem betur fer ekki allt. 20.5.2020 14:01
Hökkum krísuna Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir skrifar Ég þreytist aldrei á að minna okkur öll á mikilvægi þess að knýja á um nýsköpun og nýjar lausnir til að geta brugðist hratt við óvæntum áskorunum í samfélaginu. Við þurfum stöðugt að stokka spilin og spyrja nýrra spurninga. Virkja hugvitið og þekkingu til nýrra lausna. 20.5.2020 12:00
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun