Samfélagsmein Brynjar Jóhannsson skrifar 31. maí 2020 17:30 Þróun mannkyns hefur leitt af sér hina ótrúlegustu hluti. Hluti, sem eitt sinn þóttu ómögulegir. Í aldanna rás hafa helstu hugsuðir heimsins enda lagt allt sitt af mörkum í þágu hagsmuna heildarinnar. Gefur auga leið að slíkt er ekki, mun aldrei vera, auðvelt. Víðfræg orð Thomas Edisons undirstrika þetta enda með góðu móti, um að honum hafi „ekki mistekist, heldur einungis fundið 10.000 aðferðir sem ekki virka”. Í ljósi þessarar þróunnar hafa menn og konur þá aukinheldur lagt allt sitt af mörkum til að gera áðurnefndar hugmyndir að veruleika. Hugmyndir þær sem hverju mannsbarni eru kenndar, úthugsaðar skoðanir sem þykja almennt viðurkenndar, og síðast en ekki síst, þeir veraldlegu hlutir sem við sjáum allt í kringum okkur urðu enda ekki til í tómarúmi. Þrátt fyrir þá erfiðisvinnu sem mannkynið allt hefur lagt af mörkum, eru, og hafa alltaf verið, einhverjir sem bera ekki virðingu fyrir umræddri vinnu. Fólk sem svífst einskis. Í allflestum tilvikum teljst slíkt fólk heyra til glæpamanna. Slík skilgreining er þó háð gildandi lögum á hverjum tíma. Á Íslandi í dag, virðist þó vera sem slíkir óþokkar fái að ganga frjálsir um götur bæja og borga, og vanvirði veraldlega muni með fyrirlítlegri iðju sinni. Þetta gera þau almennt óáreitt. Þegar ég var ungur snáði var mér kennt að glæpir borga sig ekki, en þetta skeytingarleysi hins opinbera fær mig til að efast um sannleiksgildi þeirrar staðhæfingar. Þetta verður að stöðva, helst ekki seinna en í gær. Það þarf, nauðsynlega, að stöðva veggjakrot. Höfundur er stofnandi nýstofnaðs Félags Ungs Fólks gegn Veggjarkroti (FUFV). Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Skoðun Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Sjá meira
Þróun mannkyns hefur leitt af sér hina ótrúlegustu hluti. Hluti, sem eitt sinn þóttu ómögulegir. Í aldanna rás hafa helstu hugsuðir heimsins enda lagt allt sitt af mörkum í þágu hagsmuna heildarinnar. Gefur auga leið að slíkt er ekki, mun aldrei vera, auðvelt. Víðfræg orð Thomas Edisons undirstrika þetta enda með góðu móti, um að honum hafi „ekki mistekist, heldur einungis fundið 10.000 aðferðir sem ekki virka”. Í ljósi þessarar þróunnar hafa menn og konur þá aukinheldur lagt allt sitt af mörkum til að gera áðurnefndar hugmyndir að veruleika. Hugmyndir þær sem hverju mannsbarni eru kenndar, úthugsaðar skoðanir sem þykja almennt viðurkenndar, og síðast en ekki síst, þeir veraldlegu hlutir sem við sjáum allt í kringum okkur urðu enda ekki til í tómarúmi. Þrátt fyrir þá erfiðisvinnu sem mannkynið allt hefur lagt af mörkum, eru, og hafa alltaf verið, einhverjir sem bera ekki virðingu fyrir umræddri vinnu. Fólk sem svífst einskis. Í allflestum tilvikum teljst slíkt fólk heyra til glæpamanna. Slík skilgreining er þó háð gildandi lögum á hverjum tíma. Á Íslandi í dag, virðist þó vera sem slíkir óþokkar fái að ganga frjálsir um götur bæja og borga, og vanvirði veraldlega muni með fyrirlítlegri iðju sinni. Þetta gera þau almennt óáreitt. Þegar ég var ungur snáði var mér kennt að glæpir borga sig ekki, en þetta skeytingarleysi hins opinbera fær mig til að efast um sannleiksgildi þeirrar staðhæfingar. Þetta verður að stöðva, helst ekki seinna en í gær. Það þarf, nauðsynlega, að stöðva veggjakrot. Höfundur er stofnandi nýstofnaðs Félags Ungs Fólks gegn Veggjarkroti (FUFV).
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar