Fleiri fréttir Samkeppni fyrst, takk Þorvaldur Gylfason skrifar Ýmis rök hníga enn sem fyrr til einkarekstrar, einkaframtaks þar sem við á og heilbrigðs markaðsbúskapar. Samt hafa gráðugir kapítalistar síðustu ár sennilega gert meira til að grafa undan trú almennings á kapítalismanum en kommúnistum tókst á hundrað árum. 23.2.2017 07:00 Hrútskýringar Frosti Logason skrifar Hrútskýring er orð sem hefur rutt sér til rúms á undanförnum misserum í samhengi við baráttuna gegn hinu margumtalaða feðraveldi. Það á vel við aðstæður þar sem karlar tala af miklu yfirlæti og hroka niður til kvenna án þess að hafa endilega eitthvað merkilegt fram að færa. 23.2.2017 07:00 Þankar að baki bakþönkum Kári Stefánsson skrifar Í bakþönkum Fréttablaðsins á þriðjudaginn var birtist greinarstúfur eftir Sirrý Hallgrímsdóttur undir fyrirsögninni Útkall í þágu vísinda. Í greininni sem er lofsverð fyrir þær sakir að höfundur reynir að vera fyndinn eru eftirfarandi atriði sem ég hef út á að setja: 23.2.2017 07:00 Halldór 23.02.17 23.2.2017 09:28 Hverjir eru úti að aka? Vilborg Halldórsdóttir skrifar Meðan ekki er veitt nægilegt fé til vegabóta í fjarlægum fjörðum þessa lands – Dýrafjarðargöng – og álíka vegabætur, á þá að ausa fé í að búa til útskot til myndatöku á hringveginum fyrir ferðamenn? 23.2.2017 07:00 Tryggja þarf rétt til aðstoðar við að krefjast sanngirnisbóta Ívar Þór Jóhannsson skrifar Mikil umræða hefur farið fram undanfarið um greiðslu sanngirnisbóta í tengslum við útgáfu Vistheimilanefndar á nýrri skýrslu um vistun barna á Kópavogshæli á árunum 1952 til 1993. Niðurstöður skýrslunnar eru afdráttarlausar 23.2.2017 07:00 Skrefin í vínbúðina Sæunn Kjartansdóttir skrifar Það er auðvitað að bera í bakkafullan lækinn að viðra skoðun sína á hversu skynsamlegt það sé að selja áfengi í matvörubúðum. Engu að síður leyfi ég mér að gera það fyrir hönd barna sem búa við áfengisvanda og eru of ung til að geta látið í sér heyra. 23.2.2017 07:00 Sérhagsmunaliðið Steingrímur J. Sigfússon skrifar Í kosningabaráttunni síðastliðið haust og oft endranær í stjórnmálumræðunni krýna margir sig iðulega með slagorðum sem eiga að undirstrika gæði eða yfirburði hlutaðeigandi sem fulltrúa almennings. Einna vinsælast er að segja að viðkomandi sé; "fulltrúi almannahagsmuna og gegn sérhagsmunum“. 23.2.2017 07:00 Klukkan tifar Magnús Guðmundsson skrifar Flestir Íslendingar þekkja þá tilfinningu að koma heim til Íslands eftir lengri eða skemmri dvöl úti í hinum stóra heimi. Teyga ískalt vatn beint úr krananum og anda að sér ferskum og mishröðum andvaranum á Suðurnesjunum 22.2.2017 07:00 Hún undirbjó dauða sinn Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Í síðustu viku jarðsöng ég Hólmfríði Sigurðardóttur frá Hlíð í Garðahverfi. Hólmfríður var fædd árið 1925 og skildi eftir sig mikið ævistarf. Hún var bóndi og húsmóðir sem eignaðist tvo syni með eiginmanni sínum Kristni Gíslasyni. 22.2.2017 07:00 Ísland og loftslagsmál – staðan núna og framtíðarsýn Björt Ólafsdóttir skrifar Hagfræðistofnun Háskóla Íslands birti nýlega skýrsluna Ísland og loftslagsmál sem fjallar um þróun í útstreymi gróðurhúsalofttegunda hérlendis frá 1990-2030. Skýrslan sýnir að staðan er alvarleg. 22.2.2017 07:00 Star Wars voru frábær kaup Björn Berg Gunnarsson skrifar George Lucas fékk hátt í 500 milljarða króna í vasann þegar hann seldi Lucasfilm til Disney. Ríflega fjórum árum síðar er komin ágætis reynsla á yfirtökuna og virðist Disney hafa gert afar góð kaup. 22.2.2017 14:00 Halldór 22.02.17 22.2.2017 09:05 Hvar hvílir ábyrgðin á bættum heimi? Sandra Rán Ásgrímsdóttir skrifar 22.2.2017 08:12 Íslenska hagsveiflan Lars Christensen skrifar Það er erfitt að finna nokkurt hagkerfi í heiminum sem er óstöðugra en það íslenska – jafnvel þótt það sé borið saman við önnur mjög lítil hagkerfi. 22.2.2017 07:00 Frumkvöðull í leit að núvitund Hrönn Margrét Magnúsdóttir skrifar Áður upplifði ég sjálfa mig sem nokkuð yfirvegaða manneskju, ekki mikið að stressa mig fyrir próf eða yfir einhverju öðru, en í dag eru aðrir tímar. 22.2.2017 07:00 Er þetta í lagi? Oddný G. Harðardóttir skrifar Forsætisráðherra ákvað að fela upplýsingar sem vörðuðu almannahag fram yfir kosningar og stjórnarmyndunarviðræður. Skýrslurnar tvær sem geymdar voru í skúffu í fjármálaráðuneytinu eru um tvö helstu deilumál síðasta kjörtímabils. 22.2.2017 07:00 Ellilífeyrisránið mikla Eggert Briem skrifar Á lokaspretti síðasta þings voru samþykktar nýjar reglur um grunnlífeyrisgreiðslur. Ekki virðist mikill tími hafa farið í umræður um málið enda um nokkuð flókið mál að ræða. Allavega sagði þingmaður sem ég ræddi við að hann hefði ekki haft tíma til að skoða málið gaumgæfilega. 22.2.2017 07:00 Landspítalinn er ekki elliheimili Þorbjörn Þórðarson skrifar Gríðarlegt framboð hefur verið af fréttum af rekstrar- og húsnæðisvanda Landspítalans á síðustu árum. Það sem hefur hins vegar vantað er að þessi vandamál spítalans séu sett í samhengi. 21.2.2017 00:00 Útkall í þágu vísinda Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar 21.2.2017 00:00 Enn er margt á huldu um skattaskjólin Smári McCarthy skrifar Fram kemur í skýrslu vinnuhóps sem fjármálaráðherra skipaði til þess að kanna umfang eigna Íslendinga í skattaskjólum að höfundar hafi hvorki haft fullnægjandi gögn til þess að vinna úr né nægan tíma til að fullvinna rannsóknina, m.a. vegna þess að rekið var á eftir því að skýrslunni yrði skilað - en eins og við vitum lauk vinnu við skýrsluna innan þess þrönga tímaramma sem Bjarni Benediktsson, þá fjármálaráðherra, setti þessari vinnu sem hann svo stakk undir stól fram yfir kosningar. 21.2.2017 14:13 Við getum og eigum að gera betur Þórunn Egilsdóttir og Elsa Lára Arnardóttir skrifar Undanfarin ár hefur það verið skýr og sanngjörn krafa landsmanna að allir hafi góðan og greiðan aðgang að heilbrigðisþjónustu. Krafan er að allir hafi aðgang, óháð stöðu, búsetu eða efnahag. 21.2.2017 10:38 Til hvers á að afnema ÁTVR? Hverjum þjónar það? Jón Páll Haraldsson skrifar Ég hef búið í tveimur löndum þar sem áfengissala og auglýsingar á áfengi eru nokkuð frjálsar og hægt er að kaupa áfengi nánast allstaðar þar seim einhverjar neysluvörur eru seldar. 21.2.2017 10:30 Innlegg í umræðu um húsnæðisvanda höfuðborgarsvæðisins Kristinn Steinn Traustason skrifar Í liðinni viku fór fram umræða í borgarstjórn um húsnæðismál og lóðarskort á höfuðborgarsvæðinu og þá sérstaklega í Reykjavík. Reykjavík er það sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu sem á hvað mest ónýtt byggingarland. 21.2.2017 09:58 Halldór 21.02.17 21.2.2017 09:07 Um óháða rannsókn á plastbarkamálinu Jón Atli Benediktsson og Páll Matthíasson skrifar Hið svokallaða "plastbarkamál“ eða "Macchiarini-mál“ hefur vakið heimsathygli, enda koma þar við sögu tvær virtar stofnanir í Evrópu á sviði lækninga og læknavísinda. 21.2.2017 07:00 Endurskoðun peningastefnu er óvissuferð Sigurður Hannesson skrifar Það er ekki lögmál að raunvextir á Íslandi séu hærri en í nágrannalöndunum þó sú hafi verið raunin lengi. Markmiði ríkisstjórnarinnar um endurskoðun peningastefnu er fagnað enda hefur legið fyrir að hún færi fram þegar fjármagnshöft væru losuð. 21.2.2017 07:00 Aumingjavæðing LÍN Birgitta Sigurðardóttir skrifar Ég hef unnið meðfram mínu námi frá 14 ára aldri, og einnig í öllum skólafríum, líkt og flestir íslenskir námsmenn. Í byrjun sumars stóð ég frammi fyrir þeirri staðreynd að allar þær tekjur sem ég myndi vinna mér inn myndu hafa neikvæð áhrif á framfærslulánið mitt 21.2.2017 00:00 Aнна Каренина Magnús Guðmundsson skrifar Íslendingar þurfa að geta lesið og rætt um það sem aðrar þjóðir eru að takast á við. Án þess einangrast hún og verður forsmáð af samfélaginu eins og Anna Karenina, eftir Leo Tolstoj, sem fórnaði öllu fyrir ástina. Þess vegna er upphaf hennar í upphafi þessa pistils en svo er þetta líka bara svo fallega sagt í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar: „Allar hamingjusamar fjölskyldur eru hver annarri líkar, en óhamingjusöm fjölskylda er jafnan ógæfusöm á sinn sérstaka hátt.“ 20.2.2017 07:00 Hann er kominn aftur Guðmundur Andri Thorsson skrifar Fyrir nokkrum árum las ég lunkna sögu eftir þýska rithöfundinn Timur Vermes sem sló óvænt í gegn eftir að hafa starfað um árabil sem draugspenni, þ.e.a.s hann skrifaði texta sem aðrir settu svo nafn sitt við og hlutu heiður fyrir. 20.2.2017 07:00 Get ég beðið? Sigrún Huld Þorgrímsdóttir skrifar Undanfarið hafa landsmenn, slegnir furðu, heyrt um þær hremmingar sem fólk með ýmiss konar þroskaskerðingar hefur mátt sæta í tímanna rás. 20.2.2017 11:33 Halldór 20.02.17 20.2.2017 09:26 Ofbeldi er val Helga Vala Helgadóttir skrifar Sá sem beitir ofbeldi hefur valið að beita aðra manneskju ofbeldi. Það er ekki eitthvað sem gerist. 20.2.2017 07:00 Hvað er kynbundinn launamunur? Helgi Tómasson skrifar Algeng skilgreining á kynbundnum launamun er að hann sé prósentutala unnin upp úr launakönnun þar sem borin eru saman laun karla og kvenna. 20.2.2017 07:00 Rangur þjóðarvilji? Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hefur stigið aftur fram á sjónarsviðið sem einn leiðtogi hreyfingar er hefur að markmiði að vinda ofan af ákvörðun Breta um að ganga úr Evrópusambandinu. 18.2.2017 07:00 Miðaldra músaveiðimaður Logi Bergmann Eiðsson skrifar Hvað gerir nýorðinn fimmtugur maður þegar hann kemst að því að hann er með mús í bílskúrnum? Fer á taugum. Staðfest. 18.2.2017 07:00 Rikki Óttar Guðmundsson skrifar Það er óbrigðult ellimerki þegar hetjur æskuáranna deyja. Þegar ég var að alast upp var Ríkharður Jónsson, Rikki, skærasta knattspyrnustjarna þjóðarinnar. 18.2.2017 07:00 Gunnar 18.02.17 18.2.2017 06:00 Hljóð og mynd Hörður Ægisson skrifar Fjármálaráðherra hefur kynnt drög að eigendastefnu fyrir fjármálafyrirtæki í eigu ríkisins. 17.2.2017 07:00 F###ing konseptið Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Þrátt fyrir að nánast hvert heimili eigi spjaldtölvu, rafbókalesara og nokkra snjallsíma þá er enn verið að prenta blek á pappír. 17.2.2017 07:00 Leiðrétting við leiðréttingu RÚV Anna Guðlaug Nielsen skrifar Í vikunni birtist grein á vegum RÚV sem bar yfirskriftina "Leiðrétting við grein forstjóra einkamiðla sem birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu.“ Þar er fullyrt að rangt sé farið með staðreyndir. Þessu er hafnað enda eru þau dæmi sem dregin eru fram allar studdar rökum í grein forstjóranna 17.2.2017 17:15 Sameiginleg áskorun Barnaheilla, UNICEF og umboðsmanns barna vegna frumvarps um breytt fyrirkomulag á áfengissölu Bergsteinn Jónsson og Erna Reynisdóttir og Margrét María Sigurðardóttir skrifa 17.2.2017 11:58 Halldór 17.02.17 17.2.2017 09:28 Börnin í heiminum María Bjarnadóttir skrifar 3ja ára gamalt barn komst í fréttirnar með nýju merkjatöskuna sína sem kostaði andvirði 115 þúsund íslenskra króna. 17.2.2017 07:00 Lyf eiga heima í apótekum Sigurbjörn Gunnarsson skrifar Að undanförnu hefur verið umræða um hvort selja ætti lausasölulyf í almennum verslunum. 17.2.2017 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Samkeppni fyrst, takk Þorvaldur Gylfason skrifar Ýmis rök hníga enn sem fyrr til einkarekstrar, einkaframtaks þar sem við á og heilbrigðs markaðsbúskapar. Samt hafa gráðugir kapítalistar síðustu ár sennilega gert meira til að grafa undan trú almennings á kapítalismanum en kommúnistum tókst á hundrað árum. 23.2.2017 07:00
Hrútskýringar Frosti Logason skrifar Hrútskýring er orð sem hefur rutt sér til rúms á undanförnum misserum í samhengi við baráttuna gegn hinu margumtalaða feðraveldi. Það á vel við aðstæður þar sem karlar tala af miklu yfirlæti og hroka niður til kvenna án þess að hafa endilega eitthvað merkilegt fram að færa. 23.2.2017 07:00
Þankar að baki bakþönkum Kári Stefánsson skrifar Í bakþönkum Fréttablaðsins á þriðjudaginn var birtist greinarstúfur eftir Sirrý Hallgrímsdóttur undir fyrirsögninni Útkall í þágu vísinda. Í greininni sem er lofsverð fyrir þær sakir að höfundur reynir að vera fyndinn eru eftirfarandi atriði sem ég hef út á að setja: 23.2.2017 07:00
Hverjir eru úti að aka? Vilborg Halldórsdóttir skrifar Meðan ekki er veitt nægilegt fé til vegabóta í fjarlægum fjörðum þessa lands – Dýrafjarðargöng – og álíka vegabætur, á þá að ausa fé í að búa til útskot til myndatöku á hringveginum fyrir ferðamenn? 23.2.2017 07:00
Tryggja þarf rétt til aðstoðar við að krefjast sanngirnisbóta Ívar Þór Jóhannsson skrifar Mikil umræða hefur farið fram undanfarið um greiðslu sanngirnisbóta í tengslum við útgáfu Vistheimilanefndar á nýrri skýrslu um vistun barna á Kópavogshæli á árunum 1952 til 1993. Niðurstöður skýrslunnar eru afdráttarlausar 23.2.2017 07:00
Skrefin í vínbúðina Sæunn Kjartansdóttir skrifar Það er auðvitað að bera í bakkafullan lækinn að viðra skoðun sína á hversu skynsamlegt það sé að selja áfengi í matvörubúðum. Engu að síður leyfi ég mér að gera það fyrir hönd barna sem búa við áfengisvanda og eru of ung til að geta látið í sér heyra. 23.2.2017 07:00
Sérhagsmunaliðið Steingrímur J. Sigfússon skrifar Í kosningabaráttunni síðastliðið haust og oft endranær í stjórnmálumræðunni krýna margir sig iðulega með slagorðum sem eiga að undirstrika gæði eða yfirburði hlutaðeigandi sem fulltrúa almennings. Einna vinsælast er að segja að viðkomandi sé; "fulltrúi almannahagsmuna og gegn sérhagsmunum“. 23.2.2017 07:00
Klukkan tifar Magnús Guðmundsson skrifar Flestir Íslendingar þekkja þá tilfinningu að koma heim til Íslands eftir lengri eða skemmri dvöl úti í hinum stóra heimi. Teyga ískalt vatn beint úr krananum og anda að sér ferskum og mishröðum andvaranum á Suðurnesjunum 22.2.2017 07:00
Hún undirbjó dauða sinn Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Í síðustu viku jarðsöng ég Hólmfríði Sigurðardóttur frá Hlíð í Garðahverfi. Hólmfríður var fædd árið 1925 og skildi eftir sig mikið ævistarf. Hún var bóndi og húsmóðir sem eignaðist tvo syni með eiginmanni sínum Kristni Gíslasyni. 22.2.2017 07:00
Ísland og loftslagsmál – staðan núna og framtíðarsýn Björt Ólafsdóttir skrifar Hagfræðistofnun Háskóla Íslands birti nýlega skýrsluna Ísland og loftslagsmál sem fjallar um þróun í útstreymi gróðurhúsalofttegunda hérlendis frá 1990-2030. Skýrslan sýnir að staðan er alvarleg. 22.2.2017 07:00
Star Wars voru frábær kaup Björn Berg Gunnarsson skrifar George Lucas fékk hátt í 500 milljarða króna í vasann þegar hann seldi Lucasfilm til Disney. Ríflega fjórum árum síðar er komin ágætis reynsla á yfirtökuna og virðist Disney hafa gert afar góð kaup. 22.2.2017 14:00
Íslenska hagsveiflan Lars Christensen skrifar Það er erfitt að finna nokkurt hagkerfi í heiminum sem er óstöðugra en það íslenska – jafnvel þótt það sé borið saman við önnur mjög lítil hagkerfi. 22.2.2017 07:00
Frumkvöðull í leit að núvitund Hrönn Margrét Magnúsdóttir skrifar Áður upplifði ég sjálfa mig sem nokkuð yfirvegaða manneskju, ekki mikið að stressa mig fyrir próf eða yfir einhverju öðru, en í dag eru aðrir tímar. 22.2.2017 07:00
Er þetta í lagi? Oddný G. Harðardóttir skrifar Forsætisráðherra ákvað að fela upplýsingar sem vörðuðu almannahag fram yfir kosningar og stjórnarmyndunarviðræður. Skýrslurnar tvær sem geymdar voru í skúffu í fjármálaráðuneytinu eru um tvö helstu deilumál síðasta kjörtímabils. 22.2.2017 07:00
Ellilífeyrisránið mikla Eggert Briem skrifar Á lokaspretti síðasta þings voru samþykktar nýjar reglur um grunnlífeyrisgreiðslur. Ekki virðist mikill tími hafa farið í umræður um málið enda um nokkuð flókið mál að ræða. Allavega sagði þingmaður sem ég ræddi við að hann hefði ekki haft tíma til að skoða málið gaumgæfilega. 22.2.2017 07:00
Landspítalinn er ekki elliheimili Þorbjörn Þórðarson skrifar Gríðarlegt framboð hefur verið af fréttum af rekstrar- og húsnæðisvanda Landspítalans á síðustu árum. Það sem hefur hins vegar vantað er að þessi vandamál spítalans séu sett í samhengi. 21.2.2017 00:00
Enn er margt á huldu um skattaskjólin Smári McCarthy skrifar Fram kemur í skýrslu vinnuhóps sem fjármálaráðherra skipaði til þess að kanna umfang eigna Íslendinga í skattaskjólum að höfundar hafi hvorki haft fullnægjandi gögn til þess að vinna úr né nægan tíma til að fullvinna rannsóknina, m.a. vegna þess að rekið var á eftir því að skýrslunni yrði skilað - en eins og við vitum lauk vinnu við skýrsluna innan þess þrönga tímaramma sem Bjarni Benediktsson, þá fjármálaráðherra, setti þessari vinnu sem hann svo stakk undir stól fram yfir kosningar. 21.2.2017 14:13
Við getum og eigum að gera betur Þórunn Egilsdóttir og Elsa Lára Arnardóttir skrifar Undanfarin ár hefur það verið skýr og sanngjörn krafa landsmanna að allir hafi góðan og greiðan aðgang að heilbrigðisþjónustu. Krafan er að allir hafi aðgang, óháð stöðu, búsetu eða efnahag. 21.2.2017 10:38
Til hvers á að afnema ÁTVR? Hverjum þjónar það? Jón Páll Haraldsson skrifar Ég hef búið í tveimur löndum þar sem áfengissala og auglýsingar á áfengi eru nokkuð frjálsar og hægt er að kaupa áfengi nánast allstaðar þar seim einhverjar neysluvörur eru seldar. 21.2.2017 10:30
Innlegg í umræðu um húsnæðisvanda höfuðborgarsvæðisins Kristinn Steinn Traustason skrifar Í liðinni viku fór fram umræða í borgarstjórn um húsnæðismál og lóðarskort á höfuðborgarsvæðinu og þá sérstaklega í Reykjavík. Reykjavík er það sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu sem á hvað mest ónýtt byggingarland. 21.2.2017 09:58
Um óháða rannsókn á plastbarkamálinu Jón Atli Benediktsson og Páll Matthíasson skrifar Hið svokallaða "plastbarkamál“ eða "Macchiarini-mál“ hefur vakið heimsathygli, enda koma þar við sögu tvær virtar stofnanir í Evrópu á sviði lækninga og læknavísinda. 21.2.2017 07:00
Endurskoðun peningastefnu er óvissuferð Sigurður Hannesson skrifar Það er ekki lögmál að raunvextir á Íslandi séu hærri en í nágrannalöndunum þó sú hafi verið raunin lengi. Markmiði ríkisstjórnarinnar um endurskoðun peningastefnu er fagnað enda hefur legið fyrir að hún færi fram þegar fjármagnshöft væru losuð. 21.2.2017 07:00
Aumingjavæðing LÍN Birgitta Sigurðardóttir skrifar Ég hef unnið meðfram mínu námi frá 14 ára aldri, og einnig í öllum skólafríum, líkt og flestir íslenskir námsmenn. Í byrjun sumars stóð ég frammi fyrir þeirri staðreynd að allar þær tekjur sem ég myndi vinna mér inn myndu hafa neikvæð áhrif á framfærslulánið mitt 21.2.2017 00:00
Aнна Каренина Magnús Guðmundsson skrifar Íslendingar þurfa að geta lesið og rætt um það sem aðrar þjóðir eru að takast á við. Án þess einangrast hún og verður forsmáð af samfélaginu eins og Anna Karenina, eftir Leo Tolstoj, sem fórnaði öllu fyrir ástina. Þess vegna er upphaf hennar í upphafi þessa pistils en svo er þetta líka bara svo fallega sagt í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar: „Allar hamingjusamar fjölskyldur eru hver annarri líkar, en óhamingjusöm fjölskylda er jafnan ógæfusöm á sinn sérstaka hátt.“ 20.2.2017 07:00
Hann er kominn aftur Guðmundur Andri Thorsson skrifar Fyrir nokkrum árum las ég lunkna sögu eftir þýska rithöfundinn Timur Vermes sem sló óvænt í gegn eftir að hafa starfað um árabil sem draugspenni, þ.e.a.s hann skrifaði texta sem aðrir settu svo nafn sitt við og hlutu heiður fyrir. 20.2.2017 07:00
Get ég beðið? Sigrún Huld Þorgrímsdóttir skrifar Undanfarið hafa landsmenn, slegnir furðu, heyrt um þær hremmingar sem fólk með ýmiss konar þroskaskerðingar hefur mátt sæta í tímanna rás. 20.2.2017 11:33
Ofbeldi er val Helga Vala Helgadóttir skrifar Sá sem beitir ofbeldi hefur valið að beita aðra manneskju ofbeldi. Það er ekki eitthvað sem gerist. 20.2.2017 07:00
Hvað er kynbundinn launamunur? Helgi Tómasson skrifar Algeng skilgreining á kynbundnum launamun er að hann sé prósentutala unnin upp úr launakönnun þar sem borin eru saman laun karla og kvenna. 20.2.2017 07:00
Rangur þjóðarvilji? Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hefur stigið aftur fram á sjónarsviðið sem einn leiðtogi hreyfingar er hefur að markmiði að vinda ofan af ákvörðun Breta um að ganga úr Evrópusambandinu. 18.2.2017 07:00
Miðaldra músaveiðimaður Logi Bergmann Eiðsson skrifar Hvað gerir nýorðinn fimmtugur maður þegar hann kemst að því að hann er með mús í bílskúrnum? Fer á taugum. Staðfest. 18.2.2017 07:00
Rikki Óttar Guðmundsson skrifar Það er óbrigðult ellimerki þegar hetjur æskuáranna deyja. Þegar ég var að alast upp var Ríkharður Jónsson, Rikki, skærasta knattspyrnustjarna þjóðarinnar. 18.2.2017 07:00
Hljóð og mynd Hörður Ægisson skrifar Fjármálaráðherra hefur kynnt drög að eigendastefnu fyrir fjármálafyrirtæki í eigu ríkisins. 17.2.2017 07:00
F###ing konseptið Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Þrátt fyrir að nánast hvert heimili eigi spjaldtölvu, rafbókalesara og nokkra snjallsíma þá er enn verið að prenta blek á pappír. 17.2.2017 07:00
Leiðrétting við leiðréttingu RÚV Anna Guðlaug Nielsen skrifar Í vikunni birtist grein á vegum RÚV sem bar yfirskriftina "Leiðrétting við grein forstjóra einkamiðla sem birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu.“ Þar er fullyrt að rangt sé farið með staðreyndir. Þessu er hafnað enda eru þau dæmi sem dregin eru fram allar studdar rökum í grein forstjóranna 17.2.2017 17:15
Sameiginleg áskorun Barnaheilla, UNICEF og umboðsmanns barna vegna frumvarps um breytt fyrirkomulag á áfengissölu Bergsteinn Jónsson og Erna Reynisdóttir og Margrét María Sigurðardóttir skrifa 17.2.2017 11:58
Börnin í heiminum María Bjarnadóttir skrifar 3ja ára gamalt barn komst í fréttirnar með nýju merkjatöskuna sína sem kostaði andvirði 115 þúsund íslenskra króna. 17.2.2017 07:00
Lyf eiga heima í apótekum Sigurbjörn Gunnarsson skrifar Að undanförnu hefur verið umræða um hvort selja ætti lausasölulyf í almennum verslunum. 17.2.2017 07:00
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun