Fleiri fréttir

Trump og hlutabréfamarkaðir

Lars Christensen skrifar

Nú eru liðnar tvær vikur síðan Donald Trump sór embættiseið sem 45. forseti Bandaríkjanna og sá dagur hefur ekki liðið að það sé ekki eins og maður sé að horfa á beina útsendingu á einhverjum klikkuðum raunveruleikaþætti í sjónvarpinu.

Innlent eldsneyti í samgöngum

Framleiðendur innlends eldsneytis skrifar

Í upphafi árs 2014 tóku gildi lög hér á Íslandi um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi. Lögin kveða á um að frá og með 1. janúar 2015 skuli söluaðilar eldsneytis á Íslandi tryggja að minnst 5% af orkugildi árlegrar heildarsölu á eldsneyti til notkunar í samgöngum á öllu landinu séu endurnýjanlegt eldsneyti.

Náttúran minnir á sig

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Á Íslandi tökum við nálægðinni við náttúruna og allar þær lystisemdir sem hún hefur upp á að bjóða sem gefnum hlut. Við stundum útivist á víðavangi í æ ríkari mæli – hlaup, hjólreiðar, fjallgöngur og skíði.

Strákapör sögunnar

Pétur Gunnarsson skrifar

"Bragðvísi sögunnar“ er hugtak sem leikur stórt hlutverk í heimspeki Hegels og gerir honum fært að líta sögu mannkyns sem samfellda þróun til hins æskilegasta ástands.

Líf á villigötum

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Viðkvæmir ættu að vinda sér í næstu málsgrein því í þessari er ég að aka eftir hraðbrautinni á leið til vinnu og stór hundur vappar inn í umferðina. Skiptir engum togum að bíllinn fyrir framan mig ekur utan í hann.

Kúvending landbúnaðarráðherra

Arnar Árnason skrifar

Stórfelldar breytingar á núverandi starfsumhverfi bænda þarf að skoða vel og ljóst þarf að vera hvaða áhrif breytingarnar hafa til lengri tíma.

Aftur til framtíðar

Bjarni Halldór Janusson skrifar

Í öllum helstu framsæknu skólum heimsins hafa kennsluhættir hlotið almennilega endurskoðun eftir rækilega naflaskoðun menntayfirvalda.

Ungt fólk skilið eftir

Logi Einarsson skrifar

Aðstæður og tækifæri ungs fólks og þeirra sem ekki eiga húsnæði eru alltof þröng. Ef fólk er yfirhöfuð svo heppið að finna leiguíbúð er verðið oft of mikil fyrirstaða. Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu fer hækkandi, hefur hækkað um nærri 70% frá árinu 2011. Margir geta því hvorki keypt né leigt.

Ofbeldi er dauðans alvara

Freydís Jóna Freysteinsdóttir og Halldóra Gunnarsdóttir skrifar

Kvenmorð (e. femicide) eiga sér stað um allan heim. Hugtakið er skilgreint með þeim hætti að rekja megi morðið til kynferðis, þ.e. kona er myrt vegna þess að hún er kona. Í vestrænum ríkjum er yfirleitt um að ræða morð í nánum samböndum en kvenmorð geta tekið á sig aðrar birtingarmyndir,

Ábyrgðarstörf

Magnús Guðmundsson skrifar

Það hlýtur að vera erfitt að taka við nýju starfi án þess að njóta til þess trausts eða ánægju viðkomandi vinnuveitenda nema að litlu leyti.

"Líður nú að lokum…“

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Trump var ekki kosinn þrátt fyrir ókosti sína heldur vegna þeirra. Öll súpum við seyðið af þessu kjöri, afleiðingarnar kunna að verða skelfilegar fyrir alla heimsbyggðina og nú þegar eru teknar að streyma frá honum tilskipanir sem hafa beinlínis áhrif til hins verra á líf venjulegs fólks sem ekkert hefur til saka unnið

Nám metið að verðleikum

Ingvar Þór Björnsson skrifar

Fjölbreytni er hornsteinn samfélagsins. Nám í hugvísindum ýtir undir fjölbreytileika, eflir dómgreind fólks og gagnrýna hugsun.

Ryðgaðir lyklar

Ívar Halldórsson skrifar

Í stað þess að röfla yfir því sem aðrir eru ekki að gera, getum við byrjað að gera það sem við erum ekki að gera.

Óvelkomnar minningar

Berglind Pétursdóttir skrifar

Internetið virðist, þvert á það sem áður var talið, vera eitthvað miklu meira en bara bóla.

Með hamarinn á lofti

Jakob Eiríksson Schram skrifar

Eftir margra ára baráttu náðist í gegn að hafa endurtökupróf í janúar.

Hvert viljum við stefna?

Birna Þorsteinsdóttir skrifar

Frá 1990 hefur kúabúum fækkað um eitt þúsund, bara á síðasta ári hættu 40 kúabændur störfum hér á landi og er það í takt við þróun greinarinnar síðustu áratugi.

Hvað getum við gert?

Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir og Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar

Stjórnvöld og fyrirtæki spila lykilhlutverk þegar kemur að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Brothættur friður

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Theresa May var í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum síðustu tvo daga og hitti þar fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.

Kæri Guðlaugur Þór …

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Stundum er okkur Íslendingum ekki alls varnað. Á þessum degi, árið 1935, varð Ísland fyrst ríkja í Vestur-Evrópu til að leyfa með lögum fóstureyðingar. Ekki voru þó allir á einu máli um ágæti löggjafarinnar. Ritstjórn dagblaðsins Vísis líkti lögunum við "útburð barna“.

En ég vil ekki verða fræðimaður

Esther Hallsdóttir skrifar

Eitt sinn hafði ég orð á því við kennara að áfanginn sem ég sat í tengdist á engan hátt neinu sem hægt væri að kalla raunveruleika.

Þrjár siðbótarkonur

Arna Grétarsdóttir skrifar

Í ár eru fimm aldir frá því Marteinn Lúther negldi 95 mótmæli á dyr Hallarkirkjunnar í Wittenberg árið 1517 . Þessara tímamóta verður minnst með fjölbreyttum viðburðum um land allt á árinu.

Aumingja íslenskan

Óttar Guðmundsson skrifar

Málvísindamenn eru almennt sammála um að íslenskan sé deyjandi tungumál og muni týnast endanlega á næstu 50-100 árum. Tungutak þjóðarinnar verður æ enskuskotnara og gæti smám saman þróast í ensk-íslenska málblöndu.

Almenningur borgar

Hörður Ægisson skrifar

Íslenskt bankakerfi er um margt einstakt í vestrænum samanburði. Bankarnir eru meira og minna að öllu leyti í eigu ríkisins sem leggur um leið á þessa sömu banka sértæka skatta – þar vegur þyngst skattur á skuldir fjármálastofnana – sem kostuðu þá samanlagt um 17 milljarða 2016.

Víðfeðmi kærleikans

Hildur Björnsdóttir skrifar

Ég bjó á sömu slóðum. Gekk sömu leið að næturlagi. Fjölmörgum sinnum. Flestar helgar. Einsömul og grunlaus. Ég hefði getað verið hún.

Viðskiptaráði Íslands svarað

Margrét S. Björnsdóttir skrifar

Athugasemdir við getgátur Viðskiptaráðs um óeðlilega viðskiptahætti í viðskiptum Reykjavíkurborgar og Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf.

Ég hefði getað drepið einhvern

Inga María Árnadóttir skrifar

Hjartað mitt tók stóran kipp er ég uppgötvaði að ég hafði gefið sjúklingnum röng lyf. Mér leið eins og að ég væri komin með óhreint sakavottorð. Eins og glæpamaður á flótta.

Sköpum örugga borg!

Inga Dóra Pétursdóttir skrifar

Í kjölfar hvarfs Birnu Brjánsdóttur hafa konur stigið fram og lýst þeim veruleika sem þær búa við hér á landi. Þeim ótta og óöryggi sem þær finna fyrir á götum úti og hvernig þær axla ábyrgð á mögulegu ofbeldi með því að

Álögur á hátekjufólk lækkaðar

Árni Stefán Jónsson skrifar

Um síðustu áramót fækkaði skattþrepum í tekjuskattskerfinu úr þremur í tvö þegar miðþrepið var fellt út. Það var óheillaskref og mun annað hvort leiða til skertrar þjónustu eða leiða til þess að álögur á tekjulægri hópa aukast.

Ólíkur skilningur á eðli fjölmiðla

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Við upphaf síðasta blaðamannafundar síns í embætti í síðustu viku beindi Barack Obama orðum sínum sérstaklega að fjölmiðlum. „Þið eigið að vera efahyggjufólk, þið eigið að spyrja mig erfiðra spurninga. Þið eigið ekki að hrósa heldur eigið þið að varpa gagnrýnu ljósi á þá sem hafa mikil völd og tryggja að við séum ábyrg gagnvart þeim sem komu okkur í embætti.

Vitstola stjórnmál

Þorvaldur Gylfason skrifar

Aldrei í manna minnum ef þá nokkurn tímann hefur nýr forseti Bandaríkjanna fengið kaldari kveðjur en Donald Trump fær nú. Enginn nýr forseti hefur mætt svo megnri andúð enda greiddi aðeins fjórði hver atkvæðisbærra manna honum atkvæði sitt í kosningunum í nóvember.

Félagslegur réttlætisriddari

Frosti Logason skrifar

Þegar ég verð orðinn stór ætla ég að verða réttlætisriddari. Það verður gaman. Þá ætla ég að ríða fram á óupplýstan ritvöll samfélagsmiðlanna og láta ljós mitt skína við öll möguleg tilefni.

Árinni kennir illur ræðari!

Júlíus K. Björnsson skrifar

Undanfarið hefur farið fram nokkur umræða um nýjustu PISA-könnunina og versnandi árangur íslenskra nemenda. Frammistaða íslensku nemendanna nú var sú lakasta á öllum Norðurlöndunum og jafnframt sú lakasta frá árinu 2001, þegar fyrsta PISA-könnunin var gerð

Jafnrétti og vinnumarkaður

Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar

Ég fylgist spenntur með aðgerðum ráðherra jafnréttis- og vinnumála í ljósi þátttöku hans í umræðum á þörf um styrkingu fæðingarorlofssjóðs þegar hann var framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Málið er mikilvægt og gæti orðið djásn ríkisstjórnarinnar.

Sjá næstu 50 greinar