Stakkahlíð lekur eins og Mossack Fonseca Jónína Sigurðardóttir skrifar 26. janúar 2017 12:00 Nám við Menntavísindasvið Háskóla Íslands fer að mestu leiti fram í Stakkahlíð. Það vita ekki margir hvar þessi flotta og frábæra bygging er en við sem stundum nám við Menntavísindasvið elskum að vera þar. Sem dæmi um þetta má nefna að matsalur Stakkahlíðarinnar er meðal nemenda betur þekktur sem hjarta byggingarinnar. Í Stakkahlíðinni er lítið og fallegt samfélag þar sem allir þekkja alla og kærleikur og nánd eru í fyrirrúmi. Þetta á ekki einungis við um samskipti á milli nemenda heldur á þetta einnig við um starfsfólk sviðsins sem gerir allt sem í sínu valdi stendur til þess að veita nemendum hjálparhönd. Þó svo að Stakkahlíðinn sé frábær staður með góðann anda þá er því miður ekki allt þar eins og við myndum vilja hafa það. Þannig er mál með vexti að húsnæðið míglekur eins og Mossack Fonseca. Ekki hefur verið sett fjármagn í að laga þessa leka. Ekki króna. Þetta gæti orðið til þess að elsku Stakkahlíðin okkar sem við berum svo sterk tengsl til verði að engu. Eins og allir vita þá hefur leki sem ekkert er gert í það oft í för með sér rakaskemmdir og jafnvel myglusvepp. Myglusveppur getur verið stórhættulegur heilsu fólks. Myglusveppur getur haft bæði líkamlegar og andlegar afleiðingar. Einkenni sem fram geta komið hjá einstaklingum geta verið eins misjöfn og þeir eru margir.Á meðfylgjandi mynd má sjá mögulegar rakaskemmdir við rafmagnstöflu í Stakkahlíð.Sem dæmi um þessi einkenni má nefna svefntruflanir, þunglyndi, bólgur í líkama, nýrnasteina, minnisleysi og hjartatruflanir. Við, nemarnir sem notum húsið dagsdaglega, viljum helst forðast þessa hluti í lengstu lög. Þá viljum við heldur ekki að kennararnir okkar verði fyrir barðinu á þeim. Umsjónarmaður fasteigna við Menntavísindasvið er allur af vilja gerður til þess að gera allt sem í hans valdi stendur til þess að bæta stöðuna. Því miður er ekki til fjármagn til þess. Það hefur staðið til síðan 2008 að byggja nýtt húsnæði fyrir nemendur og starfsfólk Menntavísindasviðs en ekki er til fjármagn til þess að fara í þær aðgerðir. Það virðist heldur ekki vera til fjármagn til þess að halda Stakkahlíðinni við. Vaka ætlar að berjast fyrir því að gerðar verði rakamælingar á húsnæðinu og farið verði í að laga lekana og þær skemmdir sem þegar hafa myndast. Til þess að nemendur við Menntavísindasvið geti stundað nám sitt samviskusamlega er það þeim í hag að mæta í kennslustundir í Stakkahlíðinni. Nemendur ættu að geta mætt í Stakkahlíðina og verið vissir um að heilsu þeirra sé ekki ógnað. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Halldór 12.07.25 Halldór Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Skoðun Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Sjá meira
Nám við Menntavísindasvið Háskóla Íslands fer að mestu leiti fram í Stakkahlíð. Það vita ekki margir hvar þessi flotta og frábæra bygging er en við sem stundum nám við Menntavísindasvið elskum að vera þar. Sem dæmi um þetta má nefna að matsalur Stakkahlíðarinnar er meðal nemenda betur þekktur sem hjarta byggingarinnar. Í Stakkahlíðinni er lítið og fallegt samfélag þar sem allir þekkja alla og kærleikur og nánd eru í fyrirrúmi. Þetta á ekki einungis við um samskipti á milli nemenda heldur á þetta einnig við um starfsfólk sviðsins sem gerir allt sem í sínu valdi stendur til þess að veita nemendum hjálparhönd. Þó svo að Stakkahlíðinn sé frábær staður með góðann anda þá er því miður ekki allt þar eins og við myndum vilja hafa það. Þannig er mál með vexti að húsnæðið míglekur eins og Mossack Fonseca. Ekki hefur verið sett fjármagn í að laga þessa leka. Ekki króna. Þetta gæti orðið til þess að elsku Stakkahlíðin okkar sem við berum svo sterk tengsl til verði að engu. Eins og allir vita þá hefur leki sem ekkert er gert í það oft í för með sér rakaskemmdir og jafnvel myglusvepp. Myglusveppur getur verið stórhættulegur heilsu fólks. Myglusveppur getur haft bæði líkamlegar og andlegar afleiðingar. Einkenni sem fram geta komið hjá einstaklingum geta verið eins misjöfn og þeir eru margir.Á meðfylgjandi mynd má sjá mögulegar rakaskemmdir við rafmagnstöflu í Stakkahlíð.Sem dæmi um þessi einkenni má nefna svefntruflanir, þunglyndi, bólgur í líkama, nýrnasteina, minnisleysi og hjartatruflanir. Við, nemarnir sem notum húsið dagsdaglega, viljum helst forðast þessa hluti í lengstu lög. Þá viljum við heldur ekki að kennararnir okkar verði fyrir barðinu á þeim. Umsjónarmaður fasteigna við Menntavísindasvið er allur af vilja gerður til þess að gera allt sem í hans valdi stendur til þess að bæta stöðuna. Því miður er ekki til fjármagn til þess. Það hefur staðið til síðan 2008 að byggja nýtt húsnæði fyrir nemendur og starfsfólk Menntavísindasviðs en ekki er til fjármagn til þess að fara í þær aðgerðir. Það virðist heldur ekki vera til fjármagn til þess að halda Stakkahlíðinni við. Vaka ætlar að berjast fyrir því að gerðar verði rakamælingar á húsnæðinu og farið verði í að laga lekana og þær skemmdir sem þegar hafa myndast. Til þess að nemendur við Menntavísindasvið geti stundað nám sitt samviskusamlega er það þeim í hag að mæta í kennslustundir í Stakkahlíðinni. Nemendur ættu að geta mætt í Stakkahlíðina og verið vissir um að heilsu þeirra sé ekki ógnað.
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar