Fleiri fréttir Í minningu Birnu Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Síðustu dagar hafa verið hjúpaðir sorg og flóknum tilfinningum. Flest hefur vikið til hliðar en landsmenn verið með allan hugann við afdrif Birnu og líðan fólksins hennar. Ég gæti t.d. trúað að fleiri en ég vissu lítið sem ekkert um fyrstu verk nýrrar ríkisstjórnar. 25.1.2017 07:00 Evrópa losnar úr verðhjöðnunargildrunni Lars Christensen skrifar Um helgina voru tvö ár síðan Seðlabanki Evrópu (ECB) undir stjórn Marios Draghi hratt af stað áætlun um svokallaða peningalega örvun (QE). Tilgangur áætlunarinnar var að koma evrusvæðinu upp úr þeirri verðhjöðnunargildru sem gjaldmiðilssvæðið hafði sokkið ofan í. 25.1.2017 10:30 Konur eru ekki súkkulaði! Þóranna K. Jónsdóttir skrifar Ísland stendur fremst í jafnrétti í heimi en jafnrétti er engan veginn náð. Með núverandi þróun verður 12 ára dóttir mín þremur árum frá eftirlaunum þegar hún fær jafn mikið greitt fyrir vinnu sína og strákarnir. 25.1.2017 10:15 Halldór 25.01.17 25.1.2017 09:26 Heilsueflandi sund og bókalán án endurgjalds Heiða Björg Hilmisdótir skrifar Reykjavík er heilsueflandi samfélag sem þýðir að við sem sitjum í borgarstjórn og í ráðum borgarinnar eigum stöðugt að vera að leita leiða til að bæta bæði hið manngerða og félagslega umhverfi íbúa, draga úr ójöfnuði og 25.1.2017 07:00 Hin kæruglaða Landvernd Halldór Kvaran skrifar Framkvæmdastjóri Landverndar beinir því til nýrrar ríkisstjórnar að kanna „hvort og þá hvernig megi takmarka fjölda ferðamanna sem koma til Íslands á meðan tekist er á við helstu áskoranir ferðaþjónustunnar“. Ráðherrar hljóta að spyrja kontóristann á móti hvernig þeir kranar skuli líta út sem hann vill setja upp 25.1.2017 07:00 Ekki hægt án þeirra Þorbjörn Þórðarson skrifar Hugur þjóðarinnar er hjá fjölskyldu Birnu Brjánsdóttur. Harmur aðstandenda hennar er ólýsanlegur. 24.1.2017 07:00 Einstaklingarnir hans Bjarna Ögmundur Jónasson skrifar Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að einstaklingum sé treystandi fyrir náttúruperlum. Nú er ég einstaklingur og velti ég því fyrir mér hvort orðunum væri beint til mín og allra hinna einstaklinganna sem höfum malbikað vegina á Íslandi, gert bílastæðin við Geysi, Gullfoss og Kerið og 24.1.2017 07:00 Sektarsæla Jóhann Óli Eiðsson skrifar Það hefur löngum fylgt manninum að vera upptekinn af því hvað aðrir hugsa um hann. Við pössum upp á hvernig við klæðum okkur, högum okkur og hvernig við lítum út á samfélagsmiðlum. Gerum allt sem við getum til að velta ekki eplakörfunni. 24.1.2017 00:00 Halldór 24.01.17 24.1.2017 09:19 Ruglið í Oxfam Guðmundur Edgarsson skrifar Oxfam-stofnunin birti á dögunum hina árlegu skýrslu sína um ójöfnuð og fátækt í heiminum. Helsta niðurstaða skýrslunnar er að átta ríkustu menn heims eigi samanlagt meira en helmingur jarðarbúa. Hvað segir það okkur? Nákvæmlega ekkert eins og hér verður rakið. 24.1.2017 07:00 Allt í lagi? Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Valdataka Donalds Trump endurspeglar úlfúðina, sem einkennir stjórnmálin á Vesturlöndum. 23.1.2017 07:00 Listin og mannhelgismálið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Á dögunum var haldinn fundur í HÍ um mörkin á notkun rithöfunda á raunverulegum atvikum og örlögum annars fólks í verkum sínum. Þetta er flókið mál með margar hliðar, og var mjög vel reifað af háskólafólkinu 23.1.2017 00:00 Fágæt námsgen Ragnheiður Hrafnkelsdóttir skrifar Ég hef litið svo á að hjá Íslenskri Erfðagreiningu væri að verki vandað vísindafólk sem ynni að því að losa mannkynið undan sjúkdómum og sársauka. 23.1.2017 15:34 Halldór 23.01.17 23.1.2017 09:39 #sendustraum Lovísa Árnadóttir skrifar Hvernig væri lífið án rafmagns? Í nútíma samfélagi er svarið við þeirri spurningu líklega: Óhugsandi. 23.1.2017 07:00 Orðin verða svo smá Helga Vala Helgadóttir skrifar Í eina viku hefur þjóðin staðið sem ein í leitinni að Birnu Brjánsdóttur og nú sendum við fjölskyldu og ástvinum okkar allra bestu og hlýjustu strauma. 23.1.2017 07:00 Pólskukennslu í stað dönskunnar Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar Pólverjar eru langstærsti minnihlutahópurinn á Íslandi, nærri 40 prósent af öllum innflytjendum, og þeim fer fjölgandi. Innflytjendur eru um 10 prósent á Íslandi í dag. Pólverjar gætu verið orðnir fimm til sex prósent mannfjöldans eftir nokkur ár eða áratugi og það er fínt. 23.1.2017 00:00 Samstaða þjóðar Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fá mál hafa rist jafn djúpt í sál okkar litlu þjóðar og hvarf Birnu Brjánsdóttur. Ung, góðleg og efnileg kona með allt lífið fram undan hverfur sporlaust, og ýmislegt bendir til þess að hvarf hennar hafi borið að með saknæmum hætti. 21.1.2017 07:00 Sameinuð í sorg Logi Bergmann skrifar Mér finnst eins og ég hafi lært eitthvað um íslensku þjóðina síðustu daga. Þjóðin hefur í sameiningu upplifað kvíða, ótta, vantrú, reiði en fyrst og fremst sorg. Þannig hefur hún sameinast í viðbrögðum sínum við hvarfi Birnu Brjánsdóttur. 21.1.2017 07:00 Um knarrarbringur Óttar Guðmundsson skrifar Þegar Menelás kóngur fékk Helenu fögru aftur að loknu Trójustríðinu vildi hann refsa henni á viðhlítandi hátt. Hann dró fram sverðið og hótaði henni lífláti. Helena kastaði þá af sér skikkjunni og beraði brjóstin. 21.1.2017 07:00 Gunnar 21.01.17 21.1.2017 11:32 Þjóðarkakan María Bjarnadóttir skrifar Þegar ný ríkisstjórn var mynduð spurði mig maður, sem er upprunninn hinumegin á hnettinum og hefur aldrei komið til Íslands, hvort það væri satt að eini maðurinn í öllum heiminum sem bæði hefði verið í Panamaskjölunum og Ashley Madison-gögnunum yrði forsætisráðherra á Íslandi. 20.1.2017 07:00 Ósjálfbær stefna Hörður Ægisson skrifar Árið 2013 var fátt sem benti til þess að flóknasta viðfangsefni Seðlabankans og stjórnvalda á komandi árum væri að bregðast við gríðarlegu gjaldeyrisinnstreymi og samfelldri gengisstyrkingu krónunnar. 20.1.2017 07:00 Dæner-sakleysi Bergur Ebbi skrifar Nostalgía selur. Kannski aldrei meira en nú. Það er yndislegt að fara á Star Wars í bíó í nýju Air Jordan re-issue skónum sínum. Maður er í svo góðum málum. Maður getur verið viss um að búið sé að taka Star Wars hugmyndina og nútímavæða hana hæfilega mikið. 20.1.2017 07:00 Halldór 20.01.17 20.1.2017 09:21 Framtíðarsýn í ferðamálum Katrín Jakobsdóttir skrifar Ferðaþjónusta hefur á skömmum tíma orðið umfangsmesti atvinnuvegur landsins. Nú þegar skilar hún miklum verðmætum til samfélagsins og hún hefur skipt sköpum við endurreisn efnahagslífsins. 20.1.2017 07:00 Tölum meira um heilann Þorbjörn Þórðarson skrifar Gunnar Hrafn Jónsson, alþingismaður Pírata, sýndi mikið hugrekki á dögunum þegar hann ræddi opinskátt við fjölmiðla um þunglyndi sem hann hefur glímt við. 19.1.2017 07:00 Refsiábyrgð og umboðssvik Þorvaldur Gylfason skrifar Ákvæði hegningarlaga um umboðssvik (249. gr.) hljóðar svo: "Ef maður, sem fengið hefur aðstöðu til þess að gera eitthvað, sem annar maður verður bundinn við, eða hefur fjárreiður fyrir aðra á hendi, misnotar þessa aðstöðu sína, þá varðar það fangelsi allt að 2 árum, og má þyngja refsinguna, ef mjög miklar sakir eru, allt að 6 ára fangelsi.“ 19.1.2017 07:00 Hættulegur hvíslleikur Tómas Þór Þórðarson skrifar Íslenska þjóðin er ein stór fjölskylda. Við rífumst innbyrðis en þegar einhver gerir eitthvað á okkar hlut rísum við upp á afturlappirnar, sameinuð, og verjum okkur með kjafti og klóm. 19.1.2017 07:00 Halldór 19.01.17 19.1.2017 09:45 Búum betur að ungum vísindamönnum Georg Brynjarsson skrifar Rannsóknir á sviði vísinda og tækni eru undirstaða hagsældar í nútímasamfélagi. Öll þróuð ríki veita fé til rannsókna og leitast við að búa vel að vísindamönnum, ekki síst ungu fólki sem er að hasla sér völl á þessu sviði að loknu námi. 19.1.2017 07:00 Norðurlönd = Mannsæmandi störf Formenn norrænna jafnaðarmannaflokka skrifar Á óvissutímum bregðumst við við með aukinni samheldni og styrkingu norræna líkansins. Þá þarf að grípa til aðgerða til að tryggja að vel skipulagt atvinnulíf sé hornsteinn samfélagsins. 19.1.2017 07:00 Framlag Farfugla Dóra Magnúsdóttir skrifar Sameinuðu þjóðirnar, SÞ, hafa útnefnt 2017 sem Alþjóðlegt ár sjálfbærrar ferðaþjónustu (International Year of Sustainable Tourism for Development). Það eru góðar fréttir fyrir íslenska ferðaþjónustu 19.1.2017 07:00 Brexit – hvað gerist næst? Árni Páll Árnason skrifar Í síðustu grein minni um Brexit rakti ég valkosti Breta í fyrirhuguðum samningum við Evrópusambandið (ESB). En hvað gerist næst? 19.1.2017 07:00 Kominn tími til að hætta Robert Barber skrifar Ísland og Bandaríkin eru vinaþjóðir sem deila mörgum grunngildum og hagsmunum. Samband þjóðanna byggist á frændsemi, menningu og efnahags- og viðskiptatengslum. Bandaríkin voru fyrsta ríkið til að viðurkenna sjálfstæði Íslands árið 1944. 19.1.2017 07:00 Níðst á þeim, sem verst standa Björgvin Guðmundsson skrifar Ríkisstjórn Framsóknarflokksins, sem var að fara frá, ætlaði að koma á svokölluðu starfsgetumati fyrir öryrkja og hún ætlaði að hækka eftirlaunaaldurinn. Það átti að hækka aldurinn úr 67 árum í 70 ár í áföngum. 19.1.2017 07:00 Ferðamenn og umhverfisáhrif Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Nýjar tölur Ferðamálastofu sýna að 1,8 milljón erlendra ferðamanna sótti Ísland heim á nýliðnu ári og eru þá ekki taldir með farþegar skemmtiferðaskipa. Þetta er 40% aukning frá fyrra ári. 18.1.2017 07:00 Andvökunætur Kristín Ólafsdóttir skrifar Undanfarin misseri hefur mér gengið afleitlega að sofna á kvöldin. Þetta er kannski eðlilegur fylgifiskur hækkandi aldurs. Eða bein afleiðing þess að í skólanum er ekki skyldumæting og ég skrönglast þ.a.l. fram úr um hádegisbil flesta virka daga. 18.1.2017 07:00 Eru þetta endalok „Trump-batans“? Lars Christensen skrifar Ég held yfirleitt ekki að ég geti haft betur en markaðurinn en nú er hins vega nokkuð sem veldur mér áhyggjum: "Trump-batinn“ á bandaríska verðbréfamarkaðnum gæti verið við það að taka enda. 18.1.2017 12:15 Halldór 18.01.17 18.1.2017 09:16 Von og trú Magnús Guðmundsson skrifar Þjóðin heldur niðri í sér andanum vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur sem hefur verið saknað frá því snemma á laugardagsmorgun. Hugur þjóðarinnar er hjá Birnu og ástvinum hennar. 18.1.2017 07:00 Jafnrétti í raun Ásgerður Halldórsdóttir skrifar Seltjarnarnesbær hlýtur Gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC í desember sl. Ég vil fagna að Þorsteinn Víglundsson, nýr ráðherra félags- og jafnréttismála, ætli að láta það vera sitt fyrsta verk að leggja fram frumvarp að fyrirtæki með 25 starfsmenn eða fleiri láti framkvæma jafnlaunavottun. 18.1.2017 07:00 Smá komment um komment Óli Gneisti Sóleyjarson skrifar Mig langar að rita örfá orð í tilefni greinar Stefáns Mána í Fréttablaðinu 17. janúar um athugasemdakerfi vefmiðla. Ég geri fastlega ráð fyrir að þau séu meira virði, að mati Stefáns, sem grein heldur en sem komment. 18.1.2017 07:00 Hugsun í höftum Þröstur Ólafsson skrifar Íslendingar á eftirlaunaaldri eru aldir upp í samfélagi sem þar sem haftahugsun var ríkjandi. Þjóðfélagið var að feta sig út úr einþættu, fátæku og harðneskjulegu bændasamfélagi, þar sem starfsstéttum var markaður bás. Mektugri bændur ásamt embættismönnum höfðu tögl og hagldir, 18.1.2017 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Í minningu Birnu Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Síðustu dagar hafa verið hjúpaðir sorg og flóknum tilfinningum. Flest hefur vikið til hliðar en landsmenn verið með allan hugann við afdrif Birnu og líðan fólksins hennar. Ég gæti t.d. trúað að fleiri en ég vissu lítið sem ekkert um fyrstu verk nýrrar ríkisstjórnar. 25.1.2017 07:00
Evrópa losnar úr verðhjöðnunargildrunni Lars Christensen skrifar Um helgina voru tvö ár síðan Seðlabanki Evrópu (ECB) undir stjórn Marios Draghi hratt af stað áætlun um svokallaða peningalega örvun (QE). Tilgangur áætlunarinnar var að koma evrusvæðinu upp úr þeirri verðhjöðnunargildru sem gjaldmiðilssvæðið hafði sokkið ofan í. 25.1.2017 10:30
Konur eru ekki súkkulaði! Þóranna K. Jónsdóttir skrifar Ísland stendur fremst í jafnrétti í heimi en jafnrétti er engan veginn náð. Með núverandi þróun verður 12 ára dóttir mín þremur árum frá eftirlaunum þegar hún fær jafn mikið greitt fyrir vinnu sína og strákarnir. 25.1.2017 10:15
Heilsueflandi sund og bókalán án endurgjalds Heiða Björg Hilmisdótir skrifar Reykjavík er heilsueflandi samfélag sem þýðir að við sem sitjum í borgarstjórn og í ráðum borgarinnar eigum stöðugt að vera að leita leiða til að bæta bæði hið manngerða og félagslega umhverfi íbúa, draga úr ójöfnuði og 25.1.2017 07:00
Hin kæruglaða Landvernd Halldór Kvaran skrifar Framkvæmdastjóri Landverndar beinir því til nýrrar ríkisstjórnar að kanna „hvort og þá hvernig megi takmarka fjölda ferðamanna sem koma til Íslands á meðan tekist er á við helstu áskoranir ferðaþjónustunnar“. Ráðherrar hljóta að spyrja kontóristann á móti hvernig þeir kranar skuli líta út sem hann vill setja upp 25.1.2017 07:00
Ekki hægt án þeirra Þorbjörn Þórðarson skrifar Hugur þjóðarinnar er hjá fjölskyldu Birnu Brjánsdóttur. Harmur aðstandenda hennar er ólýsanlegur. 24.1.2017 07:00
Einstaklingarnir hans Bjarna Ögmundur Jónasson skrifar Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að einstaklingum sé treystandi fyrir náttúruperlum. Nú er ég einstaklingur og velti ég því fyrir mér hvort orðunum væri beint til mín og allra hinna einstaklinganna sem höfum malbikað vegina á Íslandi, gert bílastæðin við Geysi, Gullfoss og Kerið og 24.1.2017 07:00
Sektarsæla Jóhann Óli Eiðsson skrifar Það hefur löngum fylgt manninum að vera upptekinn af því hvað aðrir hugsa um hann. Við pössum upp á hvernig við klæðum okkur, högum okkur og hvernig við lítum út á samfélagsmiðlum. Gerum allt sem við getum til að velta ekki eplakörfunni. 24.1.2017 00:00
Ruglið í Oxfam Guðmundur Edgarsson skrifar Oxfam-stofnunin birti á dögunum hina árlegu skýrslu sína um ójöfnuð og fátækt í heiminum. Helsta niðurstaða skýrslunnar er að átta ríkustu menn heims eigi samanlagt meira en helmingur jarðarbúa. Hvað segir það okkur? Nákvæmlega ekkert eins og hér verður rakið. 24.1.2017 07:00
Allt í lagi? Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Valdataka Donalds Trump endurspeglar úlfúðina, sem einkennir stjórnmálin á Vesturlöndum. 23.1.2017 07:00
Listin og mannhelgismálið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Á dögunum var haldinn fundur í HÍ um mörkin á notkun rithöfunda á raunverulegum atvikum og örlögum annars fólks í verkum sínum. Þetta er flókið mál með margar hliðar, og var mjög vel reifað af háskólafólkinu 23.1.2017 00:00
Fágæt námsgen Ragnheiður Hrafnkelsdóttir skrifar Ég hef litið svo á að hjá Íslenskri Erfðagreiningu væri að verki vandað vísindafólk sem ynni að því að losa mannkynið undan sjúkdómum og sársauka. 23.1.2017 15:34
#sendustraum Lovísa Árnadóttir skrifar Hvernig væri lífið án rafmagns? Í nútíma samfélagi er svarið við þeirri spurningu líklega: Óhugsandi. 23.1.2017 07:00
Orðin verða svo smá Helga Vala Helgadóttir skrifar Í eina viku hefur þjóðin staðið sem ein í leitinni að Birnu Brjánsdóttur og nú sendum við fjölskyldu og ástvinum okkar allra bestu og hlýjustu strauma. 23.1.2017 07:00
Pólskukennslu í stað dönskunnar Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar Pólverjar eru langstærsti minnihlutahópurinn á Íslandi, nærri 40 prósent af öllum innflytjendum, og þeim fer fjölgandi. Innflytjendur eru um 10 prósent á Íslandi í dag. Pólverjar gætu verið orðnir fimm til sex prósent mannfjöldans eftir nokkur ár eða áratugi og það er fínt. 23.1.2017 00:00
Samstaða þjóðar Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fá mál hafa rist jafn djúpt í sál okkar litlu þjóðar og hvarf Birnu Brjánsdóttur. Ung, góðleg og efnileg kona með allt lífið fram undan hverfur sporlaust, og ýmislegt bendir til þess að hvarf hennar hafi borið að með saknæmum hætti. 21.1.2017 07:00
Sameinuð í sorg Logi Bergmann skrifar Mér finnst eins og ég hafi lært eitthvað um íslensku þjóðina síðustu daga. Þjóðin hefur í sameiningu upplifað kvíða, ótta, vantrú, reiði en fyrst og fremst sorg. Þannig hefur hún sameinast í viðbrögðum sínum við hvarfi Birnu Brjánsdóttur. 21.1.2017 07:00
Um knarrarbringur Óttar Guðmundsson skrifar Þegar Menelás kóngur fékk Helenu fögru aftur að loknu Trójustríðinu vildi hann refsa henni á viðhlítandi hátt. Hann dró fram sverðið og hótaði henni lífláti. Helena kastaði þá af sér skikkjunni og beraði brjóstin. 21.1.2017 07:00
Þjóðarkakan María Bjarnadóttir skrifar Þegar ný ríkisstjórn var mynduð spurði mig maður, sem er upprunninn hinumegin á hnettinum og hefur aldrei komið til Íslands, hvort það væri satt að eini maðurinn í öllum heiminum sem bæði hefði verið í Panamaskjölunum og Ashley Madison-gögnunum yrði forsætisráðherra á Íslandi. 20.1.2017 07:00
Ósjálfbær stefna Hörður Ægisson skrifar Árið 2013 var fátt sem benti til þess að flóknasta viðfangsefni Seðlabankans og stjórnvalda á komandi árum væri að bregðast við gríðarlegu gjaldeyrisinnstreymi og samfelldri gengisstyrkingu krónunnar. 20.1.2017 07:00
Dæner-sakleysi Bergur Ebbi skrifar Nostalgía selur. Kannski aldrei meira en nú. Það er yndislegt að fara á Star Wars í bíó í nýju Air Jordan re-issue skónum sínum. Maður er í svo góðum málum. Maður getur verið viss um að búið sé að taka Star Wars hugmyndina og nútímavæða hana hæfilega mikið. 20.1.2017 07:00
Framtíðarsýn í ferðamálum Katrín Jakobsdóttir skrifar Ferðaþjónusta hefur á skömmum tíma orðið umfangsmesti atvinnuvegur landsins. Nú þegar skilar hún miklum verðmætum til samfélagsins og hún hefur skipt sköpum við endurreisn efnahagslífsins. 20.1.2017 07:00
Tölum meira um heilann Þorbjörn Þórðarson skrifar Gunnar Hrafn Jónsson, alþingismaður Pírata, sýndi mikið hugrekki á dögunum þegar hann ræddi opinskátt við fjölmiðla um þunglyndi sem hann hefur glímt við. 19.1.2017 07:00
Refsiábyrgð og umboðssvik Þorvaldur Gylfason skrifar Ákvæði hegningarlaga um umboðssvik (249. gr.) hljóðar svo: "Ef maður, sem fengið hefur aðstöðu til þess að gera eitthvað, sem annar maður verður bundinn við, eða hefur fjárreiður fyrir aðra á hendi, misnotar þessa aðstöðu sína, þá varðar það fangelsi allt að 2 árum, og má þyngja refsinguna, ef mjög miklar sakir eru, allt að 6 ára fangelsi.“ 19.1.2017 07:00
Hættulegur hvíslleikur Tómas Þór Þórðarson skrifar Íslenska þjóðin er ein stór fjölskylda. Við rífumst innbyrðis en þegar einhver gerir eitthvað á okkar hlut rísum við upp á afturlappirnar, sameinuð, og verjum okkur með kjafti og klóm. 19.1.2017 07:00
Búum betur að ungum vísindamönnum Georg Brynjarsson skrifar Rannsóknir á sviði vísinda og tækni eru undirstaða hagsældar í nútímasamfélagi. Öll þróuð ríki veita fé til rannsókna og leitast við að búa vel að vísindamönnum, ekki síst ungu fólki sem er að hasla sér völl á þessu sviði að loknu námi. 19.1.2017 07:00
Norðurlönd = Mannsæmandi störf Formenn norrænna jafnaðarmannaflokka skrifar Á óvissutímum bregðumst við við með aukinni samheldni og styrkingu norræna líkansins. Þá þarf að grípa til aðgerða til að tryggja að vel skipulagt atvinnulíf sé hornsteinn samfélagsins. 19.1.2017 07:00
Framlag Farfugla Dóra Magnúsdóttir skrifar Sameinuðu þjóðirnar, SÞ, hafa útnefnt 2017 sem Alþjóðlegt ár sjálfbærrar ferðaþjónustu (International Year of Sustainable Tourism for Development). Það eru góðar fréttir fyrir íslenska ferðaþjónustu 19.1.2017 07:00
Brexit – hvað gerist næst? Árni Páll Árnason skrifar Í síðustu grein minni um Brexit rakti ég valkosti Breta í fyrirhuguðum samningum við Evrópusambandið (ESB). En hvað gerist næst? 19.1.2017 07:00
Kominn tími til að hætta Robert Barber skrifar Ísland og Bandaríkin eru vinaþjóðir sem deila mörgum grunngildum og hagsmunum. Samband þjóðanna byggist á frændsemi, menningu og efnahags- og viðskiptatengslum. Bandaríkin voru fyrsta ríkið til að viðurkenna sjálfstæði Íslands árið 1944. 19.1.2017 07:00
Níðst á þeim, sem verst standa Björgvin Guðmundsson skrifar Ríkisstjórn Framsóknarflokksins, sem var að fara frá, ætlaði að koma á svokölluðu starfsgetumati fyrir öryrkja og hún ætlaði að hækka eftirlaunaaldurinn. Það átti að hækka aldurinn úr 67 árum í 70 ár í áföngum. 19.1.2017 07:00
Ferðamenn og umhverfisáhrif Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Nýjar tölur Ferðamálastofu sýna að 1,8 milljón erlendra ferðamanna sótti Ísland heim á nýliðnu ári og eru þá ekki taldir með farþegar skemmtiferðaskipa. Þetta er 40% aukning frá fyrra ári. 18.1.2017 07:00
Andvökunætur Kristín Ólafsdóttir skrifar Undanfarin misseri hefur mér gengið afleitlega að sofna á kvöldin. Þetta er kannski eðlilegur fylgifiskur hækkandi aldurs. Eða bein afleiðing þess að í skólanum er ekki skyldumæting og ég skrönglast þ.a.l. fram úr um hádegisbil flesta virka daga. 18.1.2017 07:00
Eru þetta endalok „Trump-batans“? Lars Christensen skrifar Ég held yfirleitt ekki að ég geti haft betur en markaðurinn en nú er hins vega nokkuð sem veldur mér áhyggjum: "Trump-batinn“ á bandaríska verðbréfamarkaðnum gæti verið við það að taka enda. 18.1.2017 12:15
Von og trú Magnús Guðmundsson skrifar Þjóðin heldur niðri í sér andanum vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur sem hefur verið saknað frá því snemma á laugardagsmorgun. Hugur þjóðarinnar er hjá Birnu og ástvinum hennar. 18.1.2017 07:00
Jafnrétti í raun Ásgerður Halldórsdóttir skrifar Seltjarnarnesbær hlýtur Gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC í desember sl. Ég vil fagna að Þorsteinn Víglundsson, nýr ráðherra félags- og jafnréttismála, ætli að láta það vera sitt fyrsta verk að leggja fram frumvarp að fyrirtæki með 25 starfsmenn eða fleiri láti framkvæma jafnlaunavottun. 18.1.2017 07:00
Smá komment um komment Óli Gneisti Sóleyjarson skrifar Mig langar að rita örfá orð í tilefni greinar Stefáns Mána í Fréttablaðinu 17. janúar um athugasemdakerfi vefmiðla. Ég geri fastlega ráð fyrir að þau séu meira virði, að mati Stefáns, sem grein heldur en sem komment. 18.1.2017 07:00
Hugsun í höftum Þröstur Ólafsson skrifar Íslendingar á eftirlaunaaldri eru aldir upp í samfélagi sem þar sem haftahugsun var ríkjandi. Þjóðfélagið var að feta sig út úr einþættu, fátæku og harðneskjulegu bændasamfélagi, þar sem starfsstéttum var markaður bás. Mektugri bændur ásamt embættismönnum höfðu tögl og hagldir, 18.1.2017 07:00
Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun