Fleiri fréttir

Fjölbreyttur iðnaður í sátt við umhverfið

Bryndís Skúladóttir skrifar

Loftslagið hlýnar og betri umgengni við umhverfið eru verkefni sem við verðum að takast á hendur. Iðnaðurinn er þar í lykilhlutverki, tilbúinn með lausnir og hugmyndir. Fyrirtækin í landinu eru í lykilstöðu til að bæta nýtingu auðlinda og minnka sóun

Kennsla - geggjaðasta listgreinin

Kristín Valsdóttir skrifar

Fyrirsögnin hér að ofan er þekkt tilvitnun frá Magnúsi Pálssyni, myndlistarmanni og kennara til margra ára og eftir honum hefur verið haft að listkennsla sé jafnmikil list og önnur listsköpun. Hún krefjist jafn mikils sköpunarkrafts og þróttar og öll list.

Væntingar

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Í kosningum verðlaunar fólk ekki árangur heldur kýs í samræmi við væntingar. Þess vegna virka kosningaloforð.

Út í veður og vind með verðtryggingu

Erling Tómasson skrifar

Nokkrum mínútum eftir að flugfreyjan hafði boðið okkur velkomin heim stóð ég með litla tæplega ellefu mánaða dóttur mína í fanginu, út á miðjum flugvelli á Miðnesheiðinni.

Með góðri kveðju frá Trump

Matthías Freyr Matthíasson skrifar

Með nokkurra ára mislöngu millibili fær fólk að ganga til kjörklefans og láta rödd sína heyrast skýrt og greinilega.

Hríðfallandi pund

Lars Christensen skrifar

Undanfarið hef ég fengið margar spurningar um mikið gengisfall breska pundsins í kjölfar Brexit-atkvæðagreiðslunnar 23. júní.

EkkiMinnRáðherra

Rakel Sölvadóttir skrifar

Nýverið tilkynnti menntamálaráðherra að afhenda ætti öllum börnum í 6.-7. bekk forritanlegar örtölvur að gjöf. Frábært verkefni að fyrirmynd frá Bretlandi sem unnin var í samvinnu við BBC.

Fyrsta vara Genki Instruments í augsýn

Ólafur Bogason skrifar

Það eru spennandi tímamót hjá Genki Instruments. Í átján mánuði höfum við unnið að því að þróa nýstárleg stafræn hljóðfæri og nýjar útfærslur á hljóðfærum sem heimurinn hefur ekki séð áður.

LHÍ - "Feitur þeytingur“

Stefán Ingvar Vigfússon skrifar

Grein þessi er hluti af greinaskriftaátaki Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS), til þess að vekja athygli á undirfjármögnun íslenskra háskóla.

Þessi andsk ... flugvöllur

Jón Hjaltason skrifar

Það á að leggja niður Reykjavíkurflugvöll í Vatnsmýrinni. Á því leikur enginn vafi. Sömu menn og skera niður við trog þessa mikilvægustu samgöngumiðstöð þjóðarinnar vilja engu að síður að við kjósum þá á þing, meðal annars til að efla lífæð þjóðarinnar, sjálft samgöngukerfið.

Stefna VG í málefnum ferðaþjónustu

Jakob S. Jónsson skrifar

Vinstri hreyfingin – grænt framboð hefur tekið saman stefnu í ferðamálum, sem á að stuðla að því að ný ríkisstjórn geti gert það sem stjórnvöld hefðu átt að vera löngu búin að gera, nefnilega leggja fram langtímaáætlun um þróun ferðaþjónustu á Íslandi.

Að vera ekki … er það málið?

Ólafur Arnarson skrifar

Um næstu mánaðamót gerist það í fyrsta sinn að einungis líða nokkrir dagar milli þingkosninga á Íslandi og þing- og forsetakosninga í Bandaríkjunum. Hér á landi hefur kosningabaráttan verið fremur dauf og stendur í raun aðeins í örfáar vikur en vestra eru menn búnir að vera í kosningagír í meira en ár.

Hönnun er undirstöðugrein

Sigrún Birgisdóttir skrifar

Það sem er hannað í dag stjórnar á morgun. Hlutir, ferlar, húsnæði og umhverfi framtíðarinnar mótast af ákvörðunum sem við tökum hér og nú. Hönnunarhugsunin sem ræður ríkjum í okkar samtíma hefur úrslitaáhrif á lífshætti og lífsskilyrði næstu áratuga.

Er fátækt aumingjaskapur?

Ásta Dís Guðjónsdóttir skrifar

Í tilefni af alþjóðabaráttudegi gegn fátækt minnum við á að 6,7% eða 22.279 Íslendingar búa við skort á efnislegum gæðum og 2% eða 6.650 menn, konur og börn, venjulegt fólk eins og ég og þú, búa við verulegan skort.

Lífsógnandi sjúkdómar

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Margir greinast með lífsógnandi sjúkdóm allt of snemma á æviferlinum. Þegar slíkt hendir upplifir fólk sorg, söknuð eftir því sem var, kvíða og vanmátt. Margir upplifa þegar þeir fá ógnandi sjúkdómsgreiningu að þeir séu sviptir sjálfræði, ekki ólíkt því sem fólk skynjar við ótímabært andlát ástvinar.

Samgöngur og innviðir eru lífæð heilbrigðs samfélags

Árni Jóhannsson skrifar

Þrátt fyrir myndarlegan hagvöxt síðustu ára er fjárfesting í landinu enn of lítil. Innviðafjárfestingar styðja við alla aðra uppbyggingu og veikleikar í innviðum geta auðveldlega takmarkað fjárfestingar og umsvif í öðrum greinum.

Skattþrepin óteljandi

Katrín Atladóttir skrifar

Skattkerfið er ætlað til tekjuöflunar fyrir ríkissjóð. Það á að vera einfalt, gagnsætt, sanngjarnt og skilvirkt. Þrepaskipt tekjuskattkerfi uppfyllir engin þessara skilyrða. Það er flókið, ógagnsætt, ósanngjarnt og óskilvirkt.

Sigur jafnaðarmennskunnar

Stefán Jón Hafstein skrifar

Miðað við kosningabaráttuna sýnist óhætt að lýsa jafnaðarhugsjónina sigurvegara í keppninni um þingsæti. Langflestir þeirra sem vilja teljast málsmetandi grípa til hugtaka og lausna úr hugmyndafræði jafnaðarmanna og gera að sínum,

Menntun fyrir nýsköpun

Oddný Harðardóttir og Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir skrifar

Samfélag nýsköpunar er samfélag sem ungt fólk kýs að búa í. Framtíðin er núna og Samfylkingin ætlar að setja í forgang að styrkja fjármögnunarumhverfi nýsköpunarfyrirtækja á Íslandi og gera þeim þannig kleift að komast almennilega á legg.

Lausnir eða lýðskrum í lífeyrismálum

Þorvaldur Þorvaldsson skrifar

Flokkur fólksins fer mikinn í þessum málum og það er ekki furða. Formaðurinn Inga Sæland er innblásin og flugmælsk og hrífur marga með málflutningi sínum. Það er líka hárrétt sem hún segir, að fátækt meðal íslenskra barna er ólíðandi

Kynslóð föst í foreldrahúsum

Hafliði Helgason skrifar

Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað nokkuð um fasteignamarkaðinn og horfur á honum.

Skapandi greinar - hugrekki eða heimska?

Birna Hafstein skrifar

Nú, í aðdraganda kosninga, er ég oft spurð af kollegum mínum í skapandi greinum hvað Viðreisn ætli að gera fyrir listir og menningu?

Köllun til hjúkrunar

Valgerður Fjölnisdóttir skrifar

Af hverju ætti einhver að vilja mennta sig til þessa að sinna starfi þar sem vitað er fyrirfram að vinnuaðstaðan mun sennilega vera slæm, launakjör ekki í samræmi við menntun og andlegt álag er yfir eðlilegum mörkum?

Villta vestrið

Ívar Halldórsson skrifar

Í bítið á Bylgjunni fékk til sín góða gesti þann 13. október sem kynntu framtakið "Ekki hata“, sem er frábær vitundarvakning gegn ofbeldi á netinu.

Tæklum vandann, ekki afleiðingarnar

Starri Reynisson skrifar

Húsnæðisvandinn sem við glímum við þessa dagana er margþættur en ef við ætlum að komast út úr honum eru þrjú megin vandamál sem við þurfum að leysa.

Nærsýni

Yngvi Óttarsson skrifar

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungarvík, skrifar grein í Fréttablaðið 6. október sl. og leggur út af nýlega birtu áliti Skipulagsstofnunar vegna aukins eldis með norskættaðan eldislax í opnum sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði. Í greininni fer bæjarstjórinn með rangt mál

Foreldrum mismunað

Brynhildur Pétursdóttir skrifar

Það er jákvætt að loks sé verið að hækka þakið á greiðslum úr fæðingarorlofssjóði svo einhverju nemur, en sú aðferð að hækka greiðslur á einu bretti um 130 þúsund og miða þá breytingu við ákveðinn dag er vægast sagt furðuleg.

Framsæknar þjóðir fjárfesta í þekkingu

Steinunn Gestsdóttir skrifar

Háskólamenntun, vísindi og tækni eru grunnstoðir þekkingarsamfélaga. Háskólar leika sannarlega lykilhlutverk í þróun íslensks samfélags með margvíslegum hætti.

Framsýni eða skammsýni í menntamálum?

Páll Rafnar Þorsteinsson og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Í liðinni viku birtu sjö rektorar íslenskra háskóla opið bréf þar sem þeir vara við þeirri stefnumótun sem birtist í Fjármálaáætlun hins opinbera fyrir árin 2017–2021. Þar kemur fram að íslenskir háskólar eru verulega undirfjármagnaðir og fá helmingi lægra framlag á hvern nemanda en háskólar annars staðar á Norðurlöndum.

Dagur hvíta stafsins

Vala Jóna Garðarsdóttir skrifar

Dag­ur Hvíta stafs­ins er alþjóðleg­ur bar­áttu og vit­und­ar­dag­ur blinds og sjónskerts fólks sem haldinn er 15. októ­ber ár hvert. Á þeim degi vekja blind­ir og sjónskert­ir einstak­ling­ar at­hygli á hags­muna­mál­um sín­um og hvar þörf er á úr­bót­um svo blint og sjónskert fólk geti tekið virk­an þátt í sam­fé­lag­inu.

Falið fatlað fólk

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Fyrst eftir að ég flutti til Danmerkur á sínum tíma tók ég eftir öllu því sem ég var ekki vön frá Íslandi. Konunum í búrkunum, hlýju golunni, hjólreiðamönnum í umferðinni. Og fatlaða fólkinu! Sem mætti mér á gangstéttinni, sat við hlið mér í strætó og afgreiddi mig í búðinni.

Kjósandinn

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera kjósandi á Íslandi. Ósjaldan hafa kjósendur kynnt sér menn og málefni, kosið eftir sinni sannfæringu en fengið svo eitthvað allt annað.

Nokkrir Evrópupunktar

Hannes Pétursson skrifar

Þeir gömlu sjálfstæðismenn og svarabræður, Björn Bjarnason og Styrmir Gunnarsson, héldu úti um fáein ár vefmiðli sem hét Evrópuvaktin. Þar fóru þeir mikinn gegn ESB. Í fyrra gáfust þeir svo upp á rólunum, hafa þó alltaf annað kastið síðan skrifað "of et sama far“ hvor úr sínu horni.

Eldri borgarar og framtíðin

Vigdís Pálsdóttir skrifar

Eldri borgarar eru fólk. Mis-hress og mis-jöfn, en við erum ekki mis-tök.

Teitur er tilbúinn

Aron Leví Beck skrifar

Neytendasamtökin kjósa sér nýjan formann um næstu helgi eða laugardaginn 22. október. Þá kemur í ljós hver fær það mikilvæga hlutverk að vera talsmaður neytenda í landinu

Hæ Kári!!

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Enn og aftur stekkur Kári Stefánsson inn í umræðuna og heldur á lofti kröfu sinni um 11% af vergi landsframleiðslu renni til heilbrigðismála og að heilbrigðisþjónusta verði með öllu gjaldfrjáls.

Kvíði - Ekkert smámál

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar

Íslendingar eiga heimsmet í notkun þunglyndislyfja og um daginn mættu 600 manns á fræðslufund foreldrafélaga í Kópavogi um kvíða og þunglyndi barna.

Þess vegna stefni ég ríkinu

Ólafur Ólafsson skrifar

Ég hef stefnt embætti ríkissaksóknara og íslenska ríkinu fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur og krafist þess að synjun endurupptökunefndar verði felld úr gildi og það verði viðurkennt að skilyrði fyrir ósk minni um endurupptöku Al-Thani málsins séu uppfyllt og málið verði tekið fyrir að nýju.

Listmenntun

Sigrún Hrólfsdóttir skrifar

Í ávarpi sínu á Háskóladeginum þann 5. mars síðastliðinn hvatti menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson, nemendur til þess að læra það sem þeir hefðu áhuga á. Ég get tekið undir þessi orð ráðherrans og tel að þetta sé lykilatriði.

Varstu full/-ur?

Helga Vala Helgadóttir skrifar

Undanfarin ár hef ég m.a. starfað sem réttargæslumaður brotaþola kynferðisbrota. Hef ég því farið í fjölmargar skýrslutökur hjá lögreglu sem eru eins misjafnar og þær eru margar. Eitt einkennir þó allar, þær eru erfiðar.

Sjá næstu 50 greinar