Fleiri fréttir

Til varnar fulltrúalýðræðinu

Ingimundur Gíslason skrifar

Winston Churchill mun einhvern tíma hafa sagt að fulltrúalýðræði væri afleitt fyrirkomulag en hann vissi ekki af neinu öðru skárra. Austurríski heimspekingurinn Karl Popper­ sagði að fulltrúalýðræðið væri fyrst og fremst til þess að kjósendur gætu losað sig við afleita stjórnendur á nokkurra ára fresti.

Tryggjum áfram styrka hagstjórn

Helga Ingólfsdóttir skrifar

Ágæti kjósandi. Framundan er prófkjör þar sem fram fer val fulltrúa á lista Sjálfstæðisflokkins fyrir komandi alþingiskosningar. Ég hvet þig til þess að taka þátt í prófkjörinu og nýta þannig rétt þinn til þess að velja þá fulltrúa sem þú treystir best

Undan plastfilmunni

Hildur Björnsdóttir skrifar

Í vikunni eldaði ég spaghetti bolognese. Það er nú almennt ekki í frásögur færandi. En í þetta skipti varð mér brugðið. Þegar hráefnið var komið í pottana sat eftir svo mikið plast að fylla mátti heilan poka.

Formaður Framsóknarflokksins eða ekki

Einar G. Harðarson skrifar

Breska heimsveldið var stærsta heimsveldi allra tíma árið 1920. Hvar er það í dag? Við höfum séð heimsveldi vaxa og hverfa og við höfum séð þjóðir taka miklar félags og efnahaglegar sveiflur. Við sjáum uppgang Indlands og Kína, svo sjáum við Norður Kóreu, Simbabwe og Þýskaland Hitlers.

Viðreisn og evra

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Viðreisn hefur aðgreint sig frá Sjálfstæðisflokknum í stórum málum en hvaða stefnu ætla forystumenn flokksins að taka í gjaldmiðils- og peningamálum og verður það hitamál í kosningabaráttunni?

Finnst engum þetta galið nema mér?

Davíð Þorláksson skrifar

Upprifjun á sögunni er okkur holl, sérstaklega í ljósi þess að persónur og leikendur í prófkjörum flokkanna eiga sér fortíð sem okkur væri hollara að muna þegar þeir stíga fram og leita sér að nýju hlutverki.

Bætum lífi við árin

Unnur Pétursdóttir skrifar

Sjúkraþjálfarar geta hjálpað eldri borgurum til að lifa sjálfstæðu lífi, aukið lífsgæði þeirra og minnkað kostnað við heilbrigðisþjónustu aldraðra.

Fyndna frelsið

Hersir Aron Ólafsson skrifar

Ég lyfti borði í gær, fékk smáan skurð á hendi og bað góðan vin um að útvega mér plástur. Hann sagði (eðlilega) nei.

Meiri menningu … og meira pönk!

Arnar Eggert Thoroddsen skrifar

Það var fróðlegt að sitja Fund fólksins þar sem ég tók þátt í pallborðsumræðum um listir og fjölmiðlaumfjöllun. Mættir voru, ásamt mér, málsmetandi menn frá miðlunum, rit- og dagskrárstjórar menningarlegrar umfjöllunar og einnig fulltrúar frá nokkrum af aðildarfélögum BÍL

Lærdómur Færeyja

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Við Íslendingar höfum ekki verið sammála um hvernig skipta eigi að arðinum sem auðlindirnar okkar skapa og endalausar deilur eru um málið ár eftir ár. Þó margt hafi tekist vel í sjávarútvegi hér á landi þá vantar enn réttlætistilfinninguna um að samfélagið allt njóti góðs af auðlindanýtingunn

Sjö vikur til kosninga

Þorvaldur Gylfason skrifar

Formenn þriggja stjórnmálaflokka, Pírata, Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, lýstu því yfir fyrr í sumar "að þeir útiloki samstarf við Sjálfstæðisflokkinn eftir næstu kosningar“. Þessi yfirlýsing er nýmæli og vitnar um hversu sjálfstæðismenn hafa gengið fram af andstæðingum sínum

Jafnaðarflokkur í 100 ár

Gunnar Ólafsson skrifar

Í ár fögnum við jafnaðarmenn 100 ára sögu stjórnmálahreyfingar okkar á Íslandi. Í mars 1916 var Alþýðuflokkurinn stofnaður sem stjórnmálaarmur Alþýðusambandsins og sókn jafnaðarmanna að betri lífskjörum, mannréttindum og frelsi var hafin.

Uppboð aflaheimilda á Íslandi – Byrjum á byrjuninni

Sigurjón Þórðarson skrifar

Á Íslandi ríkir gríðarleg mismunun á milli útgerða sem reka eigin fiskvinnslu og þeirra sem eru sjálfstæðar og landa fiski á markað. Sjálfstæðar útgerðir fá alla jafna helmingi hærra verð fyrir fisk á markaði, en þær sem landa afla inn í eigin vinnslu,

Íslenskt lýðræði, hvað er nú það?

Örn Sigurðsson skrifar

Í skugga misvægis atkvæða fara talsmenn Vatnsmýrarflugvallar nú hamförum í fjölmiðlum og á Alþingi í aðdraganda haustkosninga til að slá pólitískar keilur. Þeir gera atlögu að víðtækum almannahagsmunum til þess eins að bæta stöðu sína og flokka sinna.

Fyrsta fasteignin eða hvað

Pétur Sigurðsson skrifar

Enn einu sinni er verið að hringla með aðstoð eða ekki aðstoð við kaupendur sem eru að kaupa fyrstu fasteign sína á Íslandi. Sumir halda því fram að nýju tillögurnar séu til þess gerðar að hygla sumum en öðrum ekki.

Ósanngjörn skattheimta í nafni umhverfisverndar

Bryndís Loftsdóttir skrifar

Vörugjöld af bifreiðum eru í dag breytileg eftir skráðri losun koltvísýrings og eru á bilinu 10-65%. Þessu til viðbótar er 24% virðisaukaskattur lagður ofan á reiknað vörugjald þegar söluverð ökutækisins er reiknað út.

Stolt af Samfylkingunni

Margrét S. Björnsdóttir skrifar

Um næstu helgi verða prófkjör í Samfylkingunni í fjórum kjördæmum, í Reykjavík, Suðvestur- og Norðvesturkjördæmi. Stillt verður upp í tveimur kjördæmum. Óþarft er að fjölyrða um erfiða stöðu Samfylkingarinnar og ef til vill ögurstund.

Hve glötuð vor æska?

Frosti Logason skrifar

Árið 1991 fór ég á mína fyrstu stórtónleika. Það voru alvöru tónleikar. Brjótum ísinn í Kaplakrika. Þarna komu fram Quireboys, Slaughter, Bullet Boys, GCD, Artch og Eiríkur Hauksson. Poison hætti við á síðustu stundu af því að bassaleikarinn puttabrotnaði.

Kjalvegur á samgönguáætlun

Herbert Hauksson skrifar

Mesti umferðarþungi er nú á Kjalvegi frá upphafi. Fyrir fjórum árum var 100 bílum á dag ekið eftir Kjalvegi mánuðina júní til ágúst. Nú eru þetta um 1.000 bílar á dag, sem er gífurleg fjölgun.

Verð til bænda of hátt!

Þórólfur Matthíasson skrifar

Tvær fréttir á vef Bændablaðsins vekja athygli. Í annarri, dagsettri í lok júlí, er sagt frá því að sauðfjárbændur vilji 12,5% hækkun á skilaverði í haust, segja tilkostnað hafa hækkað. Í hinni, dagsettri í lok ágúst, er sagt frá því að sauðfjárbændur mótmæli harðlega (12%) lækkun afurðaverðs.

Sameinumst

Helgi Hjörvar skrifar

Hægri flokkarnir eru sundurklofnir. Framsókn að innan og sjálfstæðismenn í tvo flokka. Stjórnarandstaðan hefur hins vegar staðið saman og á sameiginlegar hugsjónir um róttækar kerfisbreytingar.

Grasrótarpólítík að kvikna?

Ögmundur Jónasson skrifar

Þegar ég hóf langskólanám undir lok sjöunda áratugar síðustu aldar, voru námslánin enn lágt hlutfall af framfærslukostnaði. Flest, ef ekki öll, áttum við á þeim árum aðgang að mikilli launavinnu yfir sumarmánuðina. Fæstir unnu með náminu á sjálfum námstímanum.

Hví eru stjórnvöld hér neikvæð gagnvart öldruðum?

Björgvin Guðmundsson skrifar

Margir undrast það hve neikvæð stjórnvöld hér eru gagnvart eldri borgurum. Þessu er á annan veg farið í grannlöndum okkar. Þar eru stjórnvöld jákvæð í garð aldraðra og leitast við að fylgjast með því á hvern hátt þau geti létt undir með lífsbaráttu þeirra.

Áfram, hærra með múmínálfum

Magnús Guðmundsson skrifar

Ég elska múmínálfana og hef gert lengi. Múmínálfarnir hafa löngum haft þann mátt að hreyfa við fólki á öllum aldri og á því varð engin undantekning síðastliðinn mánudag

Helgi Hjörvar

Aron Leví Beck skrifar

Í persónukjöri stjórnmálaflokkanna felst mikilvægt tækifæri okkar kjósenda til lýðræðislegrar þátttöku og getum valið þá frambjóðendur sem við treystum best til að vera okkar málefnafulltrúar á Alþingi.

Nýsköpun: Þar sem menntun og atvinnulíf mætast

Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir skrifar

Ísland þarf að auka verðmætasköpun til útflutnings verulega svo hægt verði að standa undir þeim skuldbindingum sem felast í því að borga af lánum, tryggja lífsgæði og ekki síst byggja upp innviði.

Lækkum vexti

Eva Baldursdóttir skrifar

Stærsti kostnaðarliður hvers heimilis er iðulega húsnæðiskostnaður. Hjá mér er það húsnæðislánið.

Áskoranir í ferðaþjónustu

Hafliði Helgason skrifar

Á opnum umræðufundi Samtaka atvinnulífsins sem haldinn verður í Hörpu í dag verður kynnt ný skýrsla efnahagssviðs samtakanna. Fjallað er um skýrsluna í Markaðnum í dag, en augljóst er af lestri hennar að vandað hefur verið til verka við gerð hennar og ýmsum mikilvægum áskorunum og álitaefnum velt upp. Skýrslan er mikilvægt innlegg í upplýsta umræðu um ferðaþjónustuna sem verið hefur undirstaða hagvaxtar síðustu ára.

Gistináttagjald í Sviss

Björn Guðmundsson skrifar

Gríðarleg fjölgun erlendra ferðamanna á Íslandi hefur í för með sér mjög aukið álag á innviði þjóðfélagsins og náttúru landsins. Víða er þörf verulegra úrbóta.

Við viljum ekki verðhjöðnun og „gjaldmiðlafrið“

Lars Christensen skrifar

Það er brostinn á friður – að minnsta kosti á alþjóðlegum gjaldeyrismörkuðum. Fyrir nokkrum árum voru allir að tala um "gjaldmiðlastríð“ – það er að segja að ríki hafi keppst við að veikja gjaldmiðil sinn til að ná samkeppnisforskoti á önnur ríki.

Kaupmáttur og aldraðir

Sveinn Óskar Sigurðsson skrifar

Kaupmáttur á Íslandi hefur vaxið umtalsvert að undanförnu. Skiptir litlu hvort litið er til vísitölu þeirrar sem Verzlunarmannafélag Reykjavíkur tekur saman eða þeirrar sem Hagstofa Íslands tekur saman. Kaupmáttur vex og það sem aldrei fyrr. Því ber að fagna. En er þetta nóg?

Ég er hræsnari

Bjarni Karlsson skrifar

Við lifum á úrslitatímum fyrir mannkyn og það er ekki til neinn staður sem heitir Burt.

Nýir tímar?

Ólafur Arnarson skrifar

Vinsældir forsetans eru verðskuldaðar. Hann hefur komið til dyranna eins og hann er klæddur, laus við tilgerð og tildur.

Lögfestið þakið

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Sjúklingar sem glíma við alvarlega sjúkdóma eins og krabbamein og þurfa á langvinnri og kostnaðarsamri meðferð að halda hafa ekkert þak á kostnað vegna eigin meðferðar í settum lögum heldur þurfa að reiða sig á reglugerð ráðherra sem breyta má hvenær sem er.

Af forréttindafólki og fordómum

Kristín Sævarsdóttir skrifar

Framundan er aðalfundur Samtakanna ´78 og það er aðeins farið að hitna í kolunum. Fólk virðist skiptast í tvær fylkingar, sem velja sér frambjóðendur sem eru þeim að skapi.

Kynlíf og næstu skref

Rúnar Gíslason skrifar

Mig langar að tala um kynlíf. Ég held að flestir hljóti að vera sammála því að kynlíf er afskaplega mikilvægt fyrir vöxt og viðhald hvers samfélags.

Íslensk leikritun í Borgarleikhúsinu

Hrafnhildur Hagalín skrifar

Ýmsir hafa tjáð sig undanfarna daga um íslenska leikritun og leikgerðir og vægið þar á milli í verkefnavali stofnanaleikhúsanna þriggja, Borgarleikhússins, Þjóðleikhússins og Leikfélags Akureyrar.

Styttum vinnuvikuna

Magnús Már Guðmundsson skrifar

Fjölskylduvænt samfélag og langur vinnutími fara ekki saman. Skýrar vísbendingar eru um það að styttri vinnuvika geti leitt til meiri framleiðni og hafi jákvæð áhrif á vellíðan starfsfólks. Þess vegna eigum við að stytta vinnuvikuna.

Ekki rústa öllu á leiðinni út

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Það eru skrýtnir tímar í stjórnmálum í dag. Ríkisstjórnin er að hrökklast frá völdum eftir að hafa látið undan háværum kröfum almennings og gengið verður til kosninga fyrr en fyrirhugað var.

Bætt lýðheilsa – þjóðhagslega hagkvæmt

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Lýðheilsuaðgerðir miða að því að viðhalda og bæta heilbrigði, líðan og aðstæður einstaklinga, og þjóðarinnar í heild með heilsueflingu, forvörnum og heilbrigðisþjónustu.

Mennskan

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri lýsir starfi sínu með vandræðaunglingum í helgarblaði Fréttablaðsins. "Við vorum ekkert vondir við þá, heldur heiðarlegir. Við vorum oft eina fullorðna fólkið sem talaði við þá eins og men

Sjá næstu 50 greinar