Bætum lífi við árin Unnur Pétursdóttir skrifar 8. september 2016 12:13 Sjúkraþjálfarar geta hjálpað eldri borgurum til að lifa sjálfstæðu lífi, aukið lífsgæði þeirra og minnkað kostnað við heilbrigðisþjónustu aldraðra. Þannig hljóma skilaboðin frá þúsundum sjúkraþjálfara um allan heim sem fagna Alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar þann 8. september næstkomandi. Þann dag ár hvert, minna sjúkraþjálfarar á mikilvægi starfa sinna og að þessu sinni er lögð áhersla á starf sjúkraþjálfara með eldra fólki, undir slagorðinu „Bætum lífi við árin”. Með því er lögð áhersla á mikilvægi þess að stuðla að góðri heilsu ævina á enda. Sú áhersla er ekki síst komin til vegna nýrrar skýrslu frá Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni (WHO) þar sem segir að stærsta verkefnið fyrir heilbrigðiskerfi komandi ára verði að viðhalda og auka sjálfshjálpargetu eldra fólks. Árið 2050 munu yfir tveir milljarðar manna í heiminum vera eldri en 60 ára og 400 milljónir eldri en 80 ára. Sjúkraþjálfarar munu leika lykilhlutverk í því að aðstoða fullorðið fólk með alls kyns heilbrigðisvanda til að viðhalda og bæta færni sína og getu til sjálfshjálpar og bættra lífsgæða. Samkvæmt Hagstofunni er þróunin á aldurssamsetninu Íslendinga á sömu leið. Því er afar brýnt fyrir íslensk heilbrigðisyfirvöld að bregðast við nú þegar með uppbyggingu í þjónustu fyrir aldraða, ekki síst endurhæfingarþjónustu, þar sem virk og öflug sjúkraþjálfun er þungamiðjan. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Unnur Pétursdóttir Mest lesið Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson Skoðun Flugvélar hinna fordæmdu Óskar Guðmundsson Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Skoðun Flugvélar hinna fordæmdu Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Endurræsum fyrir börnin okkar og kennarana Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samfylking og Reykjavík til sigurs Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hugmyndin fyrir brandara – hakakró! Maciej Szott skrifar Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun Dóra Björt er ljúfur nagli Eydís Sara Óskarsdóttir skrifar Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar Skoðun Steinunn GG hefur það sem mestu skiptir Sverrir Þórisson skrifar Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason skrifar Skoðun Framtíð íslenskunnar í alþjóðlegan heimi Alaina Bush skrifar Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun 4% – varúðarviðmið sem byggist á vísindum Lísa Anne Libungan skrifar Skoðun Tölum Breiðholtið upp Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson,Johan Rockström skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Hversdagurinn er ævintýri Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Sjá meira
Sjúkraþjálfarar geta hjálpað eldri borgurum til að lifa sjálfstæðu lífi, aukið lífsgæði þeirra og minnkað kostnað við heilbrigðisþjónustu aldraðra. Þannig hljóma skilaboðin frá þúsundum sjúkraþjálfara um allan heim sem fagna Alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar þann 8. september næstkomandi. Þann dag ár hvert, minna sjúkraþjálfarar á mikilvægi starfa sinna og að þessu sinni er lögð áhersla á starf sjúkraþjálfara með eldra fólki, undir slagorðinu „Bætum lífi við árin”. Með því er lögð áhersla á mikilvægi þess að stuðla að góðri heilsu ævina á enda. Sú áhersla er ekki síst komin til vegna nýrrar skýrslu frá Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni (WHO) þar sem segir að stærsta verkefnið fyrir heilbrigðiskerfi komandi ára verði að viðhalda og auka sjálfshjálpargetu eldra fólks. Árið 2050 munu yfir tveir milljarðar manna í heiminum vera eldri en 60 ára og 400 milljónir eldri en 80 ára. Sjúkraþjálfarar munu leika lykilhlutverk í því að aðstoða fullorðið fólk með alls kyns heilbrigðisvanda til að viðhalda og bæta færni sína og getu til sjálfshjálpar og bættra lífsgæða. Samkvæmt Hagstofunni er þróunin á aldurssamsetninu Íslendinga á sömu leið. Því er afar brýnt fyrir íslensk heilbrigðisyfirvöld að bregðast við nú þegar með uppbyggingu í þjónustu fyrir aldraða, ekki síst endurhæfingarþjónustu, þar sem virk og öflug sjúkraþjálfun er þungamiðjan.
Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar