Fleiri fréttir

Heldur þann næstbesta

Ingunn Svala Leifsdóttir skrifar

Ég er þakklát fyrir að búa í lýðræðisríki, það eru ekki allir svo heppnir. Í lýðræðinu felst að við getum með reglulegu millibili nýtt okkur atkvæðisrétt og lagt okkar á vogarskálarnar við að velja þá sem við viljum að leiði og stjórni í þessu landi.

Í fúlustu alvöru!

Þóranna Jónsdóttir skrifar

Ég skrifaði um daginn greinarkorn sem birtist hér á Vísi og bar yfirskriftina "Gefið okkur val“. Tilgangurinn var að biðla til sitjandi forseta um að draga sig í hlé svo fulltrúar næstu kynslóðar í forsetaframboði, þau Andri, Halla og Guðni, gætu tekið samtalið um framtíðarsýn og áherslur.

Er reynsla og menntun minna virði ef ég er kona?

Sigurborg Arnarsdóttir skrifar

Ég hef stundum velt því fyrir mér hversu fljót við erum að mynda okkur skoðun á einstaklingum út frá staðalímyndum og oft án þess að velta því í raun fyrir okkur fyrir hvað fólk stendur.

Ég kýs Andra Snæ

Þórður Helgason skrifar

Þegar dró að lokum síðustu aldar varð mörgum tíðrætt um nýja öld, hvað hún bæri í skauti sér. Margir töldu þá sýnt að ný öld yrði öld umhverfis og verndunar þess, öld varðstöðu um láð og lög.

Af hverju Guðna Th. sem forseta?

Hörður J. Oddfríðarson skrifar

Ég ætla að kjósa Guðna þrátt fyrir að hann sé MR-ingur, hafi æft handbolta, stundað aðrar íþróttir, sé fráskilinn, eigi erlenda konu, eigi börn, sé úr Garðabænum, hafi góðan smekk á sokkum og fyrrverandi eiginkona hans sé hans helsti stuðningsmaður.

Aldraðir þjóðfélagsþegnar

Hanna Lára Steinsson skrifar

Í Fréttablaðinu þann 8. júní síðastliðinn birtist grein undir yfirskriftinni: "Um níutíu eldri borgarar fastir á spítala.“ Um er að ræða aldrað fólk sem hefur lokið meðferð á spítala, getur ekki búið lengur heima og er að bíða eftir vistun á hjúkrunarheimili.

Að fara eða vera

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Efasemdir um Evrópusamvinnu hafa lengi verið uppi í bresku samfélagi og hafa magnast síðustu misseri með vandræðum sambandsins og evrusvæðisins, en ekki síst í kjölfar flóttamannastraumsins til Evrópu.

Samfylking kvennaflagara

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Eitt sinn fór ég á diskótek með kvennaflagara miklum. Var hann svo vinsæll að stundum þurfti flugumferðarstjóra til að ráða úr kvennafansi hans. Þegar komið var inn sjáum við annan slíkan sem stóð með

Suður í Borgarfirði

Kári Stefánsson skrifar

Þegar ég horfi til baka og leita svara við spurningunni um það hver af lærimeisturum mínum hafi lagt mest af mörkum til þess sem ég hef komið í verk um ævina þá er ég ekki í nokkrum vafa um að það sé hann Hjörleifur bróðir minn.

Andlit Íslands birtist 25. júní

Gunnar Hersveinn skrifar

"Allt hefur svip, andlitsfall og ímynd. Forseti Íslands er eitt af mörgum andlitum Íslands.“ Andlit Ísland sem skiptist í marga þætti, einn þeirra er náttúran. Stórbrotið andlit hennar er meðal annars sett saman úr margskonar múlum; hamramúli, fjarðarmúli; einnig klettahyrnu,

Bestu vinir

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Dýr efla hið góða í manneskjunni. Þau sýna skilyrðislausa ást en krefja mann ekki um ást,“ sagði Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir í föstudagsviðtali Fréttablaðsins fyrir helgi.

Með verri vitund

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Umheimurinn fylgist skelkaður með framgangi Donalds Trump í bandarísku forsetakosningunum. Það er ein af ráðgátum seinni tíma hversu vel honum hefur vegnað og gefur ekki ástæðu til bjartsýni um stjórnmálaþróun næstu ára.

Rauði þráðurinn

Ívar Halldórsson skrifar

Það eru fyrirmyndir sem móta okkar stefnu og hugmyndafræði í lífinu.

Hver er Guðni Th. Jóhannesson?

Jónas Knútsson skrifar

Ég hef reynt Guðna Th. Jóhannesson að heilindum í stóru sem smáu lengur en í þrjátíu ár. Á fermingaraldri missti Guðni föður sinn og bar þennan harm sem genginn væri úr Íslendingasögunum. Gullið skírist í eldinum.

Guðni er minn kostur

Eiríkur Hjálmarsson skrifar

Saga embættis forseta Íslands er stutt eða bara rúm 70 ár. Fimm hafa gegnt því. Til samanburðar má rekja röð Japanskeisara aftur fyrir landnám Íslands og nú ríkir sá 125. í óslitinni röð. Japanar fá hinsvegar ekki að velja sér þjóðhöfðingja.

Þegar andstæður mætast

Einar Ólafsson skrifar

Þegar andstæður mætast verða nýjungar til. Þegar mótorinn mætir hestakerrunni fæðist bíll, þegar óreiðukenndur nútími mætir ljóðinu verður til Únglíngurinn í skóginum, þegar rafmagnið mætir gítarnum kemur rokk og ról og þegar fiðlubogi bætist við verður til Sigurrós.

Guðni Th. stendur með allri þjóðinni

Margrét S. Björnsdóttir skrifar

Það hefur verið áhugavert og í raun traustvekjandi að fylgjast með Guðna Th. Jóhannessyni sagnfræðingi verða á örfáum mánuðum til sem líklegt forsetaefni okkar Íslendinga.

Spennusaga í fríinu

Berglind Pétursdóttir skrifar

Ég er stödd í höfuðstað Katalóníu um þessar mundir og nýt þess að vera í fríi

Við viljum öll hjálpa – hjálpum þá!

Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifar

Í dag er Alþjóðlegur dagur flóttafólks, 20. júní. Aldrei í mannkynssögunni hefur fjöldi flóttafólks verið meiri en einmitt nú.

Efasemdir um læsisátak

Brynhildur Pétursdóttir skrifar

Ég er verulega gagnrýnin á læsisátak menntamálaráðherra; þjóðarátak um læsi sem mun kosta 132 milljónir kr

Uppvakningar

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Umræðan um embætti forseta Íslands, sem kosið verður um eftir rétta viku, hefur ekki náð þeim hæðum sem efni standa til. Þrátt fyrir marga öfluga og hugsandi frambjóðendur, með skýra sýn á það sem á okkur brennur, hefur karpið stundum náð yfirhöndinni.

Höfundar hamingjunnar

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Sagan af örþjóðinni sem vegnar vonum framar er alltaf vinsæl og það er bæði sætt og skemmtilegt að þrjú prósent þjóðarinnar hafi verið í stúkunni í vikunni, að átta prósent þjóðarinnar ætli á EM og að reyndar eru 0,0007 prósent þjóðarinnar í landsliðinu ef út í það er farið.

Narsissus gengur aftur

Óttar Guðmundsson skrifar

Í grísku goðafræðinni er sagt frá hinum íðilfagra konungssyni, Narsissusi. Mikið ábyrgðarleysi í ástamálum bakaði honum óvild guðanna.

Stóra myndin

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Ríkar þjóðir og íbúar þeirra njóta þeirra forréttinda að þurfa ekki að láta sér nægja að draga fram lífið frá degi til dags.

Er magn betra en gæði?

Bryndís Kristjánsdóttir skrifar

Allir starfandi leiðsögumenn geta því verið í stéttarfélagi FL og verið með fagfélagsaðild að auki, uppfylli þeir þau skilyrði.

Opin umræða

Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar

Hjá Landsneti leggjum við áherslu á gagnsæi í störfum okkar og kappkostum að miðla áreiðanlegum og réttum upplýsingum.

Hvað á barnið að heita?

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Innanríkisráðuneytið hyggst gera afar miklar breytingar á lögum um mannanöfn. Mannanafnanefnd og mannanafnaskrá verða einnig lagðar niður samkvæmt drögum að frumvarpi sem ráðuneytið kynnti í gær. Markmiðið með núgildandi mannanafnalögum var meðal annars að vinna að "varðveislu íslenska mannanafnaforðans og íslenskra nafnasiða“.

Einlægni heilans

Frosti Logason skrifar

Misjöfn reynsla og upplifanir kveikja á ólíkum taugatengingum sem vekja upp ólíkar tilfinningar.

Til hamingju Ísland

Halla Tómasdóttir skrifar

Engin orð fá lýst þeirri upplifun sem það var að fylgjast með landsliði karla keppa í fyrsta sinn á Evrópumótinu í knattspyrnu og mæta ekki minni fótboltaþjóð en Portúgal, með sjálfan Ronaldo í broddi fylkingar.

Valdið er þitt

Natan Kolbeinsson skrifar

Sveitastjórnarkosningarnar árið 2014 voru mér vonbrigði vegna þess að aðeins um helmingur ungs fólks undir 30 ára mætti á kjörstað.

Er kúkur í Sundlaug Kópavogs?

Lárus Jón Guðmundsson skrifar

Það sem eftir lifir gildistíma útgefinna korta er því í raun tapað fé korthafa.

Svartir sauðir

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Þrjátíu og fimm einstaklingar slösuðust í óeirðum í borginni Marseille á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu um helgina, þar af fjórir alvarlega. Alls hafa 63 verið handteknir frá upphafi mótsins vegna ofbeldis.

Hversu gott?

Bjarni Karlsson skrifar

En mér er ekki sama um framgang okkar manna á EM og er þakklátur þessum tæplega 30 þúsund Íslendingum sem mættir eru einbeittir í bláum treyjum. Þau eru þarna líka fyrir mína hönd.

Hlutdeild í spjörum og sólböðum

Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar

Þegar sumarið hellist yfir Íslendinga lyftist brúnin á landanum. Sumarfríið er handan við hornið og það eru allir svo til í þetta.

Vilja flytja kýr í flugvélum

Ögmundur Jónasson skrifar

Það er ekki nóg með að ríkisstjórnin vilji gera kýr að flugvélafarþegum. Hún vill senda heilar hjarðir í heimsreisur.

Sjá næstu 50 greinar