Fleiri fréttir

Það vantar lyfjatækna á Landspítala

Inga J. Arnardóttir skrifar

Á ársfundi Landspítala eru árlega heiðraðir starfsmenn sem hafa sýnt framúrskarandi árangur í starfi og þeir sem hafa sýnt sérstaklega lofsvert framtak til starfseminnar.

„Þú skalt ekki aðra guði hafa“

Ívar Halldórsson skrifar

Þar með hélt ég að þetta væri afgreitt. Biblía kristinna manna er skýr í framsetningu boðorðsins sem flestir þekkja, bæði trúaðir og trúlausir.

Hinsegin hatur

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Ef kolvitlaus byssumaður myndi birtast meðal keppanda um rauðhærðasta Íslendinginn á Írskum dögum á Akranesi og hefja skothríð og myrða 49 rauðhærða myndu allir tala um manninn sem hataði rauðhært fólk.

Að drekka vatn

Erla Gerður Sveinsdóttir skrifar

Í mínu starfi sem læknir hitti ég oft einstaklinga sem hreinlega drekka lítið sem ekkert vatn.

Hvað vilja Píratar upp á dekk?

Ólafur Sigurðsson skrifar

Gömlu stjórnmálin hafa því miður verið misnotuð og brugðist okkur hrapallega, þess vegna er svo mikilvægt auka lýðræðislega þáttöku.

Tækifæri til breytinga

Helga Þórðardóttir skrifar

Við viljum minnka völd fjármálakerfisins yfir lífi okkar og setja skilyrði svo fjármálakerfið fari að þjóna okkur í stað þess að drottna yfir okkur.

Skoðanakannanir og skoðanamyndandi kannanir

Guðjón Jensson skrifar

Alþingi Íslendinga á að setja lög um skoðanakannanir og þá sérstaklega með kosningar til Alþingis, sveitarstjórna og forseta Íslands í huga.

Fámennið

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það er ekki hafið yfir vafa hvort það sé raunhæft að Íslendingar eigi og stjórni bönkum sem tengdir eru alþjóðlegum fjármálamarkaði eftir afnám gjaldeyrishafta.

Hagsmunum ógnað?

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Það er einkennilegt ef ástandið er orðið þannig að vinni flugumferðarstjórar ekki yfirvinnu sé almannahagsmunum stefnt í voða.

Stóra afrekið

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Knattspyrnulandsliðið hefur leik á Evrópumótinu á þriðjudag. Sennilega er þátttaka landsliðsins á mótinu mesta íþróttaafrek Íslandssögunnar, með fullri virðingu fyrir handboltalandsliðinu, verðlaunahöfum á Ólympíuleikjum og öðru afreksfólki gegnum tíðina.

Hálftóm glös

Logi Bergmann skrifar

Ég vaknaði um miðja nótt og fann mikla steikarlykt. Fyrsta sem mér datt í hug var að ég væri að fá heilablóðfall. Eða hjartaáfall. Ég mundi alveg greinilega að ég hafði lesið eitthvað um að rétt áður en fólk fær eitthvað hræðilegt finnur það

Svona fjölgum við fólki

Pawel Bartoszek skrifar

Það fæðast færri börn. Sumir hafa af því áhyggjur. En ástæður minnkandi fæðingartíðni eru þekktar. Til að snúa þróuninni við þarf að tækla þær ástæður.

Samvinna

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Þingið hefur lokið störfum og er komið í sumarfrí, fyrir utan stutta samkomu á miðvikudaginn til að setja lög á flug­umferðarstjóra. Síðasti þingfundur vorsins var í síðustu viku þar sem fjölmörg mál urðu að lögum eða voru samþykkt sem ályktanir á Alþingi.

Tvær vikur

Sólveig Rán Stefánsdóttir skrifar

Af hverju ég mun ekki kjósa Andra Snæ, Davíð Oddsson eða...

Hugurinn ber þig víst bara hálfa leið

Elmar Hallgríms Hallgrímsson skrifar

Einn af mínum sigrum á síðasta ári var að sannfæra 7 ára gamlan son minn að byrja að æfa Taekwondo. Þetta var alls ekki auðveld barátta, nema síður sé.

LÍN – jafnræði ábyrgðarmanna

Hulda Rós Rúriksdóttir skrifar

Undanfarið hafa verið umræður í fjölmiðlum um tillögur að breytingum á reglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Ekki er ætlunin að fjalla sérstaklega um þær tillögur í þessari grein.

Framfaraframbjóðandinn

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Umfangsmesta umhverfisógn sem heimsbyggðin glímir við er taumlaus útblástur gróður­húsaloftegunda sem tilkemur af hömlulausri brennslu á óendurnýjanlegu jarðefnaeldsneyti. Að mínu mati er vandinn ótrúlega einfaldur og auðskiljanlegur.

Enn betri Reykjavík

Halldór Auðar Svansson skrifar

Reykjavíkurborg hefur síðan 2010 haldið úti vefsíðunni www.betrireykjavik.is í samstarfi við sjálfseignarstofnunina Íbúa. Betri Reykjavík er samt meira en bara vefsíða heldur er þetta stærra fyrirbæri sem tengist beint inn í stjórnsýslu borgarinnar.

Minningargrein um núvitund

Bergur Ebbi skrifar

Í kringum aldamótin komst í tísku að tileinka sér það sem nefnt er "núvitund“. Með þessu er ég meðal annars að vísa í Eckhart Tolle, en bók hans "The Power of Now“ sem kom fyrst út 1997 sprengdi alla metsölulista á aldamótaárinu 2000.

Obi Wan Kardashian

María Bjarnadóttir skrifar

Ég tel að nú sé nógu langt liðið frá sýningu síðustu Star Wars myndar til þess að rjúfa þagnarmúrinn um innihald hennar. Auðvitað er aðalsagan í grunninn um átök milli fjölmenningarsamfélagsins og einsleitni. Ólíkar tegundir vera sameinast í

Við getum - ég get

Arndís Jónsdóttir skrifar

Alþjóðlegur dagur gegn krabbameini er haldinn árlega 4. febrúar. Alþjóðasamtökin gegn krabbameini (UICC) skora nú á þjóðir heims að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini undir slagorðunum VIÐ GETUM - ÉG GET.

Síld og fiskur

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Hinn 1. ágúst kemur til framkvæmda nýr samningur milli Íslands og Evrópusambandsins (ESB) sem felur í sér verulega aukningu á tollfrjálsum innflutningskvótum til ESB á íslenskum humri, heilfrystri síld, ferskum karfaflökum og niðursoðinni lifur.

Opið bréf til stjórnar Grafía

Friðrik I. Friðriksson skrifar

Þessar línur eru skrifaðar sem opið bréf til stjórnar Grafía, stéttarfélags í prent- og miðlunargreinum.

Stelpurnar okkar – allar

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Áhugamenn um íþróttir þurfa að átta sig á að sleppi þeir kvennaíþróttunum missa þeir af helmingi veislunnar. Eins og að mæta í brúðkaup en fara áður en kossinn á sér stað.

Bara leikur

Hugleikur Dagsson skrifar

Hvað er svona merkilegt við fótbolta? Þetta er bara leikur. Samt er þetta vinsælasta íþrótt í heiminum. Ekki bara það heldur líka vinsælasta fyrirbæri í heiminum. Það vinsælasta sem mannskepnan hefur skapað.

Fastur í speglasal

Björgólfur Thor Björgólfsson skrifar

Róbert Wessman gaf lesendum Markaðarins innsýn í hugarheim sinn í gær. Að horfa á þá mynd var eins og að svipast um í speglasal, allt bjagað og snúið.

Nú er það forsetinn, 25 ár liðin og sama steypan

Einar Árnason skrifar

Það er áhyggjuefnin þegar ráðamenn segja rangt til um grundvallarstaðreyndir, aftur og aftur. Undirritaður er fullviss um að slíkt viðgangist ekki í nálægum löndum þegar staðreyndirnar liggja fyrir og eru ótvíræðar.

Athyglisverð þinglok!

Steingrímur J. Sigfússon skrifar

Þinglokin, eða öllu heldur síðustu sólarhringar þinghaldsins nú í júníbyrjun áður en sumarhlé var gert, voru áhugaverð. Þingið afgreiddi mörg viðamikil mál og í yfirgnæfandi meirihluta voru þau afgreidd í breiðri þverpólitískri sátt.

Auðlindir, ófriður, spilling

Þorvaldur Gylfason skrifar

Meðal þeirra tíu þjóðríkja sem eiga mestar olíulindir í tunnum talið er aðeins eitt lýðræðisríki, Kanada. Hin níu eru ýmist einræðisríki (Sádi-Arabía, Íran, Kúveit, Sameinuðu furstadæmin) eða fáræðisríki (Venesúela, Írak, Rússland, Nígería). Líbía er utan flokka, stjórnlaust land í uppnámi.

Hvers vegna umhverfismat hótels í Kerlingarfjöllum?

Snorri Baldursson skrifar

Hans Kristjánsson, einn eigenda Fannborgar ehf. sem rekur ferðaþjónustu og hálendismiðstöð í Kerlingarfjöllum, skrifaði grein í Fréttablaðið þann 26. maí sl. undir heitinu „Skrýtin svör og starfsaðferðir Landverndar“.

Nýsköpun í skólastarfi

Rósa Guðbjartsdóttir skrifar

Fræðsluyfirvöld Hafnarfjarðar hafa stigið stórt skref með samþykkt nýs sjálfstæðs grunnskóla í bæjarfélaginu en unglingaskólinn Nú tekur þar til starfa á komandi hausti.

Ísland þarf auðlindasjóð

Lars Christensen skrifar

Í síðustu viku var ég á Íslandi til að kynna skýrslu mína um íslenska orkugeirann – Orkan okkar 2030.

Meira en hinir

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Yfirvinnubann flugumferðarstjóra hefur nú staðið yfir í tvo mánuði. Á þeim tíma hefur næturumferð um Leifsstöð legið niðri í fjórgang vegna "veikinda“ flug­umferðarstjóra þar sem ekki fékkst fólk til afleysinga vegna yfirvinnubannsins.

Hælisumsóknir er varða börn – áskorun til alþingismanna

Prestar Þjóðkirkjunnar skrifar

Ágætu alþingismenn.Eins og við sjáum og heyrum í fréttum þessa daga, er mörgum umsækjendum um alþjóðlega vernd vísað úr landi. Oft er um að ræða fjölskyldur með börn sem hafa myndað hér félagsleg tengsl á meðan á meðferð umsóknar þeirra stóð.

Buxurnar heillar þjóðar

Kári Stefánsson skrifar

Það var merkilegur kapítuli í kvöldfréttum sjónvarps á laugardaginn var sem sýndi Sigmund Davíð Gunnlaugsson á vorþingi Framsóknarflokksins. Hann sást ganga í salinn og grípa upp nokkara viðstadda eins og karakter úr

Sjá næstu 50 greinar