Fleiri fréttir

Stóri afleikurinn

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Íslenskir stjórnmálamenn eru ekki einir um vandræðagang og feluleiki.

Heiðarleiki og hagur fleiri í forgrunn

Hermundur Sigmundsson skrifar

Undanfarna daga hefur mikið verið rætt í fjölmiðlum um ýmis mál sem tengjast spillingu, siðleysi og vöntun á heiðarleika sem virðast einkenna íslensk stjórnmál á Íslandi í dag.

Afi kemur í heimsókn

Óttar Guðmundsson skrifar

Ég er 32. í röð afkomenda Egils Skallagrímssonar í beinan legg. Fyrir nokkrum árum gaf ég út bókina Hetjur og hugarvíl um geðveiki í Íslendingasögum. Ég gerði hlut Egils sem stærstan enda er hann með langflestar geðgreiningar

Kosningar strax

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Þrátt fyrir breytingar sem gerðar hafa verið á ráðherraskipan í ríkisstjórnarsamstarfi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks er uppi hávær krafa um enn frekari breytingar og kosningar jafnskjótt og hægt er að koma þeim við.

Lítið breytt ríkisstjórn

Andri Sigurðsson skrifar

Fléttan sem ríkisstjórnin bauð okkur uppá í vikunni er hönnuð til að hámarka möguleika hennar sjálfrar til að halda völdum eins lengi og mögulegt er.

Er skömmin mín?

Sigurjón Vídalín Guðmundsson skrifar

Mér líður illa. Síðan ég horfði á Kastljósþáttinn umtalaða hef ég upplifað margar vondar tilfinningar.

Skilaboð til Heimis og Lars

Þórlindur Kjartansson skrifar

Þegar karlmenn nálgast fertugt er hætt við því að síðustu dreggjar drauma þeirra um stórafrek í íþróttum séu smám saman að gufa upp. Örfá dæmi eru til um menn sem ná umtalsverðum árangri í íþróttum á fimmtugsaldri,

Hver eru stóru málin?

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Í þeirri fullkomnu upplausn sem ríkt hefur í íslenskum stjórnmálum undanfarna daga hefur stjórnmálamönnum verið tíðrætt um þau stóru mál sem þurfi að sinna.

Dramb er falli næst

Hildur Björnsdóttir skrifar

Síðustu ár hefur þjóðin staðið frammi fyrir því umfangsmikla verkefni að endurvekja traust til stjórnkerfisins. Þá hefur krafan um heiðarlegt stjórnmálafólk aldrei verið sterkari.

2.0

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Engin marktæk rök styðja fullyrðingar um að ekki sé hægt að boða strax til kosninga. Engin fyrirliggjandi mál eru með þeim hætti að starfsstjórn gæti ekki lokið þeim áður en þing verður rofið.

Aðskilnaður ríkis og Spaugstofu

Ragnar Hansson skrifar

Hver man ekki eftir því þegar Ríkissjónvarpið rauf loks 20 ára stjórnartíð Spaugstofunnar eftir hávær mótmæli þjóðarinnar: „Ekki okkar Spaugstofa! Vanhæf Spaugstofa!“

Menningarslys?

Þórir Stephensen skrifar

Ríkisútvarpið er í fjárþröng. Það á hins vegar stóra lóð sem talið er, að ekki þurfi að nýta. Það vill því selja og borgin hefur bitið á agnið. Fundur var haldinn, þar sem kynnt voru áform

Drögum félagshyggjufánann að húni!

Ögmundur Jónasson skrifar

Ánægjulegt hefur mér þótt hve góð viðbrögðin hafa verið við tveimur greinum sem ég hef nýlega fengið birtar í Fréttablaðinu með því inntaki að mikilvægt sé að vinstri stefna gangi í endurnýjun lífdaganna.

Hvað er títt af Tortólu?

Arngrímur Thorlacius skrifar

Ég vann í hjáverkum við þýðingar um langt árabil. Þá komu oft upp álitamál um áður óþýdd orð, þ.e. hvort þýða bæri með nýsmíði eða aðlögun tökuorðs. Nú virðist orðið Tortóla komið til að vera

Við sleppum bara stærðfræðinni!

Rannveig Óladóttir skrifar

Skólastjórnendur í grunnskólum eru að skipuleggja næsta skólaár og þurfa að láta enda ná saman. Það vantar tíma og það vantar peninga. Í ónefndum skóla fá stjórnendur hugmynd

Erum við tilbúin?

Úrsúla Jünemann skrifar

Aldrei hafa fleiri ferðamenn heimsótt Ísland, og það á öllum tímum ársins. Spáð er að fjöldi ferðamanna muni fara yfir 1,5 milljónir. Erum við tilbúin að taka á móti þeim öllum þannig að

Rangir leikir

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Traust almennings á þingi, ríkisstjórnum og stjórnsýslu kjörinna fulltrúa hefur laskast á mörgum árum. Undarlegar leikfléttur 5. apríl, frammi fyrir afhjúpun á aflandstengslum ráðherra og skýrum kröfum meirihluta landsmanna, juku enn

Hjólreiðar og krabbamein

Ásbjörn Ólafsson skrifar

Í fyrra greindi afrekshjólreiðamaðurinn Ivan Basso frá því að hann hefði greinst með krabbamein í eistum en Lance Armstrong greindist einnig með það árið 1996. Í kjölfar þess að tveir þekktir afrekshjólreiðamenn úr Tour de France

Um óvandaða ákvörðun varðandi nýjan Landspítala

Hans Gústafsson skrifar

Frá því að ákveðið var á sínum tíma að verja stórum hluta söluandvirðis Landsímans til byggingar nýs hátæknisjúkrahúss hefur ákvörðunin um staðarval og stærð verið umdeild.

Friður gegn fólki

Frosti Logason skrifar

Friðurinn í núverandi ríkisstjórn er friður gegn fólkinu í landinu, friður utan um ekki neitt. Þetta er friður hins þrönga og lokaða flokkavalds, friður til varnar völdum og hagsmunum.

Við Woody

Þorvaldur Gylfason skrifar

Þegar óperuhúsið í Feneyjum, Teatro La Fenice, brann til kaldra kola 1996 lögðu margir saman tvo og tvo og töldu víst að mafían myndi hafa kveikt í húsinu.

Dagmundur og faldi fjársjóðurinn

Ívar Halldórsson skrifar

Dagmundur hét drengur einn sem bjó í Þingstræti. Hann fékk að passa sandkassa fyrir leikskólastýruna Lýðveldi á leikskólanum Í hverfinu.

Starfsstjórn

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Í ljósi þeirra mikilvægu verkefna sem eru ókláruð í ríkisstjórnarsamstarfinu og háværrar kröfu frá stjórnarandstöðu og hluta þjóðarinnar um kosningar væri eðlilegast að mynda starfsstjórn í nokkra mánuði og boða til kosninga í haust.

Vorboðar

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Ég segi gjarnan við fermingarbörnin mín að þau séu vorboðinn ljúfi því þegar dagurinn þeirra rennur upp er náttúran að vakna úr vetrardvalanum.

Hvað mega frambjóðendur vera margir?

Þóranna Jónsdóttir skrifar

Við Íslendingar göngum til forsetakosninga þann 25. júní, eftir tvo og hálfan mánuð. Þegar þetta er skrifað hafa 13 einstaklingar lýst yfir áhuga á embættinu.

Uppgjörið heldur áfram

Martha Árnadóttir skrifar

Það er hálf asnalegt að stinga niður penna þessa dagana án þess að minnast á þá krísu sem nú ríkir í íslenskum stjórnmálunum. Krísan er stór, hún er ekki lagatæknileg, hún er ekki samsæri, hún er ekki misskilningur, hún er ekki per_sónuleg og það sér ekki fyrir endann á henni.

Mjög óþægilegt bergmál frá fjórða áratugnum

lars christensen skrifar

Það hefur lengi verið tilgáta mín að samdrátturinn í hinu hnattræna hagkerfi í kjölfar kreppunnar miklu 2008 – sem að mínu áliti var aðallega af völdum misheppnaðrar peningamálastefnu – valdi uppgangi pólitískra öfgastefna í Evrópu og Bandaríkjunum.

Nýtum tækifærið

Magnús Orri Schram skrifar

Stjórnmálamenn sem virða ekki hlutverk sitt, og sýna almenningi hroka og yfirlæti; tilheyra stjórnmálum gærdagsins.

Valdníðsla hjá Félagi leiðsögumanna?

Jakob S. Jónsson skrifar

Í Fréttablaðinu 25. febrúar sl. benti ég á nauðsyn þess að Félag leiðsögumanna yrði opnað öllum starfandi leiðsögumönnum enda væri það eina leiðin til að efla samtakamátt stéttarinnar.

Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Fyrir alþingiskosningarnar 2013 skrifaði Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins bréf til eldri borgara. Í bréfinu lofaði Bjarni að afnema allar tekjutengingar vegna aldraðra í kerfi almannatrygginga.

Tilgangur afsagnar

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Alvarlegur galli á íslenskri stjórnmálamenningu er að stjórnmálamenn persónugera afsögn úr embætti og líta á hana sem einhvers konar viðurkenningu á eigin mistökum fremur en úrræði til að standa vörð um trúverðugleika stofnunar eða embættis og til að tryggja vinnufrið.

Takk fyrir ekkert, SDG

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar

Fjölmiðlar um heim allan fjalla nú um Ísland. Sigmundur má eiga það að honum hefur tekist að koma okkur Íslendingum allrækilega á kortið. Rétt eins og Eyjafjallajökull forðum.

Ormagryfjan

Bjarni Bernharður skrifar

Ég hef verið félagi í Rithöfundasambandi Íslands síðan 1978.

Endurreisn fæðingarorlofsins

Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar

Lög um fæðingar- og foreldra­orlof eru forsenda þess að hægt sé að kenna íslenskt samfélag og vinnumarkað við jafnrétti. Markmið laganna eru tvíþætt og þjóna hagsmunum barna og foreldra.

Sjá næstu 50 greinar