Heiðarleiki og hagur fleiri í forgrunn Hermundur Sigmundsson skrifar 9. apríl 2016 07:00 Undanfarna daga hefur mikið verið rætt í fjölmiðlum um ýmis mál sem tengjast spillingu, siðleysi og vöntun á heiðarleika sem virðast einkenna íslensk stjórnmál á Íslandi í dag. Þær eru með ólíkindum þær upplýsingar sem komu fram í Kastljósi sunnudaginn 3. apríl að þrjá íslenska ráðherra, þar á meðal formenn beggja stjórnarflokkanna og forsætisráðherra landsins, sé hægt að tengja við starfsemi sem má telja að sé á ‘gráu svæði´. Ef slíkt hefði átt sér stað í Skandinavíu hefðu þessir aðilar þurft að segja af sér embætti og hætta öllum afskiptum af stjórnmálum. En hvað skeður á Íslandi. Forsætisráðherra stígur til hliðar, en ákveður að halda sinni formennsku áfram og einnig að halda áfram sem óbreyttur þingmaður eins og ekkert hafi í skorist. Þar að auki velur hann sinn eftirmann og nýjan ráðherra inn í ríkisstjórn. Formaður hins stjórnarflokksins lætur sem ekkert hafi gerst í sambandi við hann sjálfan, hann virðist ekkert muna eftir hlutum sem eru meira en 6-7 ára gamlir. Hann ætlar alla vega ekki að taka ábyrgð og segja af sér sem hann náttúrlega hefði átt að gera. Þingmenn þessara tveggja flokka virðast ekki heldur ætla að taka ábyrgð og segja frá að þeir munu ekki líða slíkt innan síns flokks. NEI – ekkert heyrist í þeim heldur. Þeir styðja sína formenn þrátt fyrir upplýsingar um siðleysi, skort á heiðarleika og að þeir hafi verið á ´gráu svæði´, sem áhrifamenn í pólitík ættu ekki að vera á. HVERNIG GETUR SLÍKT GERST? Jú, svarið við þessu er að það má segja að stjórnmál á Íslandi séu spillt og siðlaus. Látum heiðarleika vera markmið númer eitt í íslenskum stjórnmálum. En þá þurfa allir stjórnmálaflokkar að ´hreinsa´ til í sínum herbúðum. Þeir einstaklingar sem hafa verið á ´gráu svæði´ geta því miður ekki tekið þátt í stjórnmálum þar sem siðgæði, heiðarleiki, virðing og tillitsemi verði í hávegum höfð. Við erum um 330.000 íbúar þessa lands, með réttri skiptingu okkar miklu auðlinda ættum við öll að geta haft það gott. Setjum heiðarleika og hag fleiri í forgrunn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hermundur Sigmundsson Mest lesið Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Skoðun Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Sjá meira
Undanfarna daga hefur mikið verið rætt í fjölmiðlum um ýmis mál sem tengjast spillingu, siðleysi og vöntun á heiðarleika sem virðast einkenna íslensk stjórnmál á Íslandi í dag. Þær eru með ólíkindum þær upplýsingar sem komu fram í Kastljósi sunnudaginn 3. apríl að þrjá íslenska ráðherra, þar á meðal formenn beggja stjórnarflokkanna og forsætisráðherra landsins, sé hægt að tengja við starfsemi sem má telja að sé á ‘gráu svæði´. Ef slíkt hefði átt sér stað í Skandinavíu hefðu þessir aðilar þurft að segja af sér embætti og hætta öllum afskiptum af stjórnmálum. En hvað skeður á Íslandi. Forsætisráðherra stígur til hliðar, en ákveður að halda sinni formennsku áfram og einnig að halda áfram sem óbreyttur þingmaður eins og ekkert hafi í skorist. Þar að auki velur hann sinn eftirmann og nýjan ráðherra inn í ríkisstjórn. Formaður hins stjórnarflokksins lætur sem ekkert hafi gerst í sambandi við hann sjálfan, hann virðist ekkert muna eftir hlutum sem eru meira en 6-7 ára gamlir. Hann ætlar alla vega ekki að taka ábyrgð og segja af sér sem hann náttúrlega hefði átt að gera. Þingmenn þessara tveggja flokka virðast ekki heldur ætla að taka ábyrgð og segja frá að þeir munu ekki líða slíkt innan síns flokks. NEI – ekkert heyrist í þeim heldur. Þeir styðja sína formenn þrátt fyrir upplýsingar um siðleysi, skort á heiðarleika og að þeir hafi verið á ´gráu svæði´, sem áhrifamenn í pólitík ættu ekki að vera á. HVERNIG GETUR SLÍKT GERST? Jú, svarið við þessu er að það má segja að stjórnmál á Íslandi séu spillt og siðlaus. Látum heiðarleika vera markmið númer eitt í íslenskum stjórnmálum. En þá þurfa allir stjórnmálaflokkar að ´hreinsa´ til í sínum herbúðum. Þeir einstaklingar sem hafa verið á ´gráu svæði´ geta því miður ekki tekið þátt í stjórnmálum þar sem siðgæði, heiðarleiki, virðing og tillitsemi verði í hávegum höfð. Við erum um 330.000 íbúar þessa lands, með réttri skiptingu okkar miklu auðlinda ættum við öll að geta haft það gott. Setjum heiðarleika og hag fleiri í forgrunn.
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar