Fleiri fréttir Sannleikurinn Magnús Guðmundsson skrifar 4.4.2016 07:00 Skattaskjól og siðferði stjórnmálamanna Bjarni Halldór Janusson og Geir Finnsson. skrifar Í hinum stóra heimi er Ísland smáþjóð, en í huga okkar erum við stærst. Enginn er þessu meira sammála en þeir sem nú ráða hér ríkjum. 4.4.2016 11:21 Halldór 04.04.16 4.4.2016 09:00 Bakklóra og lakkrísrör Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við vitum ekki margt – en þeim mun fleira er okkur sagt. Þegar þetta er skrifað um hádegisbil á sunnudegi hefur enn ekki verið sýndur margboðaður Kastljósþáttur um hið ljúfa aflandseyjalíf íslenskra ráðamann 4.4.2016 06:00 Þið skuldið Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Líklega var ég ekki sá eini sem svitnaði yfir Kastljósi gærkvöldsins þegar beinagrindur forsætisráðherra voru viðraðar. En ólíkt mörgum þá svitnaði ég ekki vegna yfirgengilegs umfangs svínarísins heldur vegna þess að Bakþankarnir sem ég hafði sent Fréttablaðinu voru formlega orðnir úreltir. Ég hafði skrifað pólitískan pistil í léttum dúr í formi bréfs sem ég stílaði á Jóhannes, aðstoðarmann Sigmundar, og bað hann að skila einhverju til hans sem var fyndið í gær en hallærislegt í dag. Svo fór ég í sund. 4.4.2016 06:00 Skaðleg efni í neysluvörum Brynhildur Pétursdóttir skrifar Ef allt væri eðlilegt ættu neytendur ekki að þurfa að hafa áhyggjur af því að neysluvörur gætu innihaldið varasöm efni. En því miður hafa hagsmunir framleiðenda oftar en ekki ráðið ferð og leitt til þess að alls kyns skaðleg efni sem enginn bað sérstaklega um eru notuð í algengar neysluvörur. 4.4.2016 06:00 Óþolið og bresturinn Þorbjörn Þórðarson skrifar Hvers vegna fluttu svona margir efnaðir Íslendingar eignir sínar í aflandsfélög á árunum fyrir hrun? Og hvers vegna vilja auðmenn geyma sparnaðinn sinn erlendis? Að einhverju leyti er svarið fólgið í óstöðugleika íslenskrar krónu. 2.4.2016 07:00 Ríkisútvarpið og aflandslistarnir: Pólitískur herleiðangur Þorsteinn Sæmundsson skrifar Síðasta hálfa mánuðinn hefur Ríkisútvarpið verið í samstarfi við aðila sem segjast hafa undir höndum upplýsingar um aflandsreikninga Íslendinga. 2.4.2016 16:36 Gunnar 02.04.16 2.4.2016 16:00 Gleym mér ei Haraldur Einarsson skrifar Umræða um einstaka persónuleg málefni ráðherra og annarra stjórnmálamanna hefur það í för með sér að þau góðu mál sem náð hafa í gegn á þessu kjörtímabili vilja stundum hverfa í mýrinni. 2.4.2016 14:00 Bréf Ungra jafnaðarmanna til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Fyrir þau okkar sem langar þrátt fyrir allt að búa hér áfram, þá er það því nokkuð áhyggjuefni ef það er svo flókið að eiga peninga á Íslandi eins og þú segir að það sé. 2.4.2016 13:00 Ferðalag Vigfúsar og Valdísar Bolli Pétur Bollason skrifar Ófáir eru til þegar embætti forseta kallar á. Það er augljós vorhugur í fólki og sem betur fer vill það leggja hönd á plóg. 2.4.2016 09:00 Hvað sagði stjórnlagaráð um tillögur stjórnarskrárnefndar? Þorkell Helgason skrifar Stjórnarskrárnefnd sú er skipuð var 2013 hefur lagt fram drög að frumvörpum um breytingar á þremur meginþáttum núgildandi stjórnarskrár; nánar tiltekið um þjóðaratkvæðagreiðslur, umhverfisvernd og náttúruauðlindir. 2.4.2016 07:00 Að drita eins og Sigmundur Davíð Sif Sigmarsdóttir skrifar Gerald Ratner byrjar alla daga á að kveikja á fartölvunni og fara á samfélagsmiðilinn Twitter. Tilgangurinn er þó ekki að tísta eitthvað hnyttið í 140 bókstöfum eins og hinir háðfuglarnir sem halda þar til heldur kanna hve margir eru búnir að gera grín að honum þann daginn. 2.4.2016 07:00 Svig Sigmundar Pawel Bartoszek skrifar Kæri notandi. Við erum með atvinnutilboð handa þér.“ Ég fæ svona pósta í hverjum mánuði. Pólsk atvinnuleitarsíða, sem ég skráði mig á þegar ég bjó þar í nokkra mánuði, er búin að finna handa mér starf. 2.4.2016 07:00 Dýr veikindi Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Kostnaðarþátttaka sjúklinga í heilbrigðiskerfinu hefur nær tvöfaldast á síðustu 30 árum. Hlutur heimila í heildarútgjöldum til heilbrigðismála var í fyrra 18,2 prósent, sem er rúmlega einu prósenti minna en árið 2010. 1.4.2016 07:00 Halldór 01.04.16 1.4.2016 11:28 Hvaða flokkur er fyrir okkur? Katrín Kristjana Hjartardóttir skrifar Sjálf hef ég fundið mér hljómgrunn meðal Viðreisnar, nýs frjálslynds stjórnmálaafls sem hefur staðið fyrir mörgum málefnafundum að undanförnu, haldið opna stefnumótunarfundi þar sem raddir allra fá að heyrast og stefna út fyrir höfuðborgina á næstunni. 1.4.2016 10:59 Þjóðaratkvæði um lýðskrum 1.4.2016 09:00 Nýtt lífeyriskerfi Hannes G. Sigurðsson skrifar Nefnd um endurskoðun almannatryggingalaga skilaði tillögum sínum í febrúar 2016. 1.4.2016 07:00 Að stíga út úr skjóli Árni Páll Árnason skrifar Ríkisstjórnin er nú rúin trausti. Forsætisráðherra hefur ekki upplýst um hagsmuni sína, sem máli gátu skipt við meðferð brýnna þjóðarhagsmuna. Fjármálaráðherra er tvísaga um eignir í erlendum skattaskjólum. 1.4.2016 07:00 Keppnisferðir Kjartan Atli Kjartansson skrifar Páskunum eyddi ég í Svíþjóð, þar sem 14 og 15 ára drengir sem ég þjálfa kepptu við jafnaldra sína frá öðrum löndum. Líklega flokka ekki margir það sem draumafríið, að sofa í sænskri skólastofu með hópi af hrjótandi unglingum. 1.4.2016 07:00 Einstök áskorun í námi Jón B. Stefánsson skrifar Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins, hefur frá því snemma á árinu 2015 unnið að stofnun nýrrar námsbrautar til þriggja ára stúdentsprófs fyrir góða námsmenn, sem hefur hlotið nafnið K2 tækni- og vísindaleiðin. 1.4.2016 07:00 Flótti og frelsi Bergur Ebbi skrifar Ég held að allir sem hlaupi maraþon séu á flótta. Ég er ekki að segja að það sé algengt að fólk fremji glæp við rásmarkið og sé þess vegna hlaupandi næstu fjórar klukkustundirnar (þó að það hafi eflaust gerst einhverntímann). 1.4.2016 07:00 Vinstri stefna í endurnýjun lífdaganna Ögmundur Jónasson skrifar Fyrir stuttu skrifaði ég grein í Fréttablaðið undir fyrirsögninni, "Það þarf að byrja upp á nýtt!“ Frá því greinin birtist hafa margir tekið undir þetta í mín eyru og sagt að nákvæmlega þessa væri þörf. 1.4.2016 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Skattaskjól og siðferði stjórnmálamanna Bjarni Halldór Janusson og Geir Finnsson. skrifar Í hinum stóra heimi er Ísland smáþjóð, en í huga okkar erum við stærst. Enginn er þessu meira sammála en þeir sem nú ráða hér ríkjum. 4.4.2016 11:21
Bakklóra og lakkrísrör Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við vitum ekki margt – en þeim mun fleira er okkur sagt. Þegar þetta er skrifað um hádegisbil á sunnudegi hefur enn ekki verið sýndur margboðaður Kastljósþáttur um hið ljúfa aflandseyjalíf íslenskra ráðamann 4.4.2016 06:00
Þið skuldið Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Líklega var ég ekki sá eini sem svitnaði yfir Kastljósi gærkvöldsins þegar beinagrindur forsætisráðherra voru viðraðar. En ólíkt mörgum þá svitnaði ég ekki vegna yfirgengilegs umfangs svínarísins heldur vegna þess að Bakþankarnir sem ég hafði sent Fréttablaðinu voru formlega orðnir úreltir. Ég hafði skrifað pólitískan pistil í léttum dúr í formi bréfs sem ég stílaði á Jóhannes, aðstoðarmann Sigmundar, og bað hann að skila einhverju til hans sem var fyndið í gær en hallærislegt í dag. Svo fór ég í sund. 4.4.2016 06:00
Skaðleg efni í neysluvörum Brynhildur Pétursdóttir skrifar Ef allt væri eðlilegt ættu neytendur ekki að þurfa að hafa áhyggjur af því að neysluvörur gætu innihaldið varasöm efni. En því miður hafa hagsmunir framleiðenda oftar en ekki ráðið ferð og leitt til þess að alls kyns skaðleg efni sem enginn bað sérstaklega um eru notuð í algengar neysluvörur. 4.4.2016 06:00
Óþolið og bresturinn Þorbjörn Þórðarson skrifar Hvers vegna fluttu svona margir efnaðir Íslendingar eignir sínar í aflandsfélög á árunum fyrir hrun? Og hvers vegna vilja auðmenn geyma sparnaðinn sinn erlendis? Að einhverju leyti er svarið fólgið í óstöðugleika íslenskrar krónu. 2.4.2016 07:00
Ríkisútvarpið og aflandslistarnir: Pólitískur herleiðangur Þorsteinn Sæmundsson skrifar Síðasta hálfa mánuðinn hefur Ríkisútvarpið verið í samstarfi við aðila sem segjast hafa undir höndum upplýsingar um aflandsreikninga Íslendinga. 2.4.2016 16:36
Gleym mér ei Haraldur Einarsson skrifar Umræða um einstaka persónuleg málefni ráðherra og annarra stjórnmálamanna hefur það í för með sér að þau góðu mál sem náð hafa í gegn á þessu kjörtímabili vilja stundum hverfa í mýrinni. 2.4.2016 14:00
Bréf Ungra jafnaðarmanna til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Fyrir þau okkar sem langar þrátt fyrir allt að búa hér áfram, þá er það því nokkuð áhyggjuefni ef það er svo flókið að eiga peninga á Íslandi eins og þú segir að það sé. 2.4.2016 13:00
Ferðalag Vigfúsar og Valdísar Bolli Pétur Bollason skrifar Ófáir eru til þegar embætti forseta kallar á. Það er augljós vorhugur í fólki og sem betur fer vill það leggja hönd á plóg. 2.4.2016 09:00
Hvað sagði stjórnlagaráð um tillögur stjórnarskrárnefndar? Þorkell Helgason skrifar Stjórnarskrárnefnd sú er skipuð var 2013 hefur lagt fram drög að frumvörpum um breytingar á þremur meginþáttum núgildandi stjórnarskrár; nánar tiltekið um þjóðaratkvæðagreiðslur, umhverfisvernd og náttúruauðlindir. 2.4.2016 07:00
Að drita eins og Sigmundur Davíð Sif Sigmarsdóttir skrifar Gerald Ratner byrjar alla daga á að kveikja á fartölvunni og fara á samfélagsmiðilinn Twitter. Tilgangurinn er þó ekki að tísta eitthvað hnyttið í 140 bókstöfum eins og hinir háðfuglarnir sem halda þar til heldur kanna hve margir eru búnir að gera grín að honum þann daginn. 2.4.2016 07:00
Svig Sigmundar Pawel Bartoszek skrifar Kæri notandi. Við erum með atvinnutilboð handa þér.“ Ég fæ svona pósta í hverjum mánuði. Pólsk atvinnuleitarsíða, sem ég skráði mig á þegar ég bjó þar í nokkra mánuði, er búin að finna handa mér starf. 2.4.2016 07:00
Dýr veikindi Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Kostnaðarþátttaka sjúklinga í heilbrigðiskerfinu hefur nær tvöfaldast á síðustu 30 árum. Hlutur heimila í heildarútgjöldum til heilbrigðismála var í fyrra 18,2 prósent, sem er rúmlega einu prósenti minna en árið 2010. 1.4.2016 07:00
Hvaða flokkur er fyrir okkur? Katrín Kristjana Hjartardóttir skrifar Sjálf hef ég fundið mér hljómgrunn meðal Viðreisnar, nýs frjálslynds stjórnmálaafls sem hefur staðið fyrir mörgum málefnafundum að undanförnu, haldið opna stefnumótunarfundi þar sem raddir allra fá að heyrast og stefna út fyrir höfuðborgina á næstunni. 1.4.2016 10:59
Nýtt lífeyriskerfi Hannes G. Sigurðsson skrifar Nefnd um endurskoðun almannatryggingalaga skilaði tillögum sínum í febrúar 2016. 1.4.2016 07:00
Að stíga út úr skjóli Árni Páll Árnason skrifar Ríkisstjórnin er nú rúin trausti. Forsætisráðherra hefur ekki upplýst um hagsmuni sína, sem máli gátu skipt við meðferð brýnna þjóðarhagsmuna. Fjármálaráðherra er tvísaga um eignir í erlendum skattaskjólum. 1.4.2016 07:00
Keppnisferðir Kjartan Atli Kjartansson skrifar Páskunum eyddi ég í Svíþjóð, þar sem 14 og 15 ára drengir sem ég þjálfa kepptu við jafnaldra sína frá öðrum löndum. Líklega flokka ekki margir það sem draumafríið, að sofa í sænskri skólastofu með hópi af hrjótandi unglingum. 1.4.2016 07:00
Einstök áskorun í námi Jón B. Stefánsson skrifar Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins, hefur frá því snemma á árinu 2015 unnið að stofnun nýrrar námsbrautar til þriggja ára stúdentsprófs fyrir góða námsmenn, sem hefur hlotið nafnið K2 tækni- og vísindaleiðin. 1.4.2016 07:00
Flótti og frelsi Bergur Ebbi skrifar Ég held að allir sem hlaupi maraþon séu á flótta. Ég er ekki að segja að það sé algengt að fólk fremji glæp við rásmarkið og sé þess vegna hlaupandi næstu fjórar klukkustundirnar (þó að það hafi eflaust gerst einhverntímann). 1.4.2016 07:00
Vinstri stefna í endurnýjun lífdaganna Ögmundur Jónasson skrifar Fyrir stuttu skrifaði ég grein í Fréttablaðið undir fyrirsögninni, "Það þarf að byrja upp á nýtt!“ Frá því greinin birtist hafa margir tekið undir þetta í mín eyru og sagt að nákvæmlega þessa væri þörf. 1.4.2016 07:00