Fleiri fréttir Teip og WD-40 Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Verðtryggingin er afleiðing, ekki orsök. 23.4.2015 12:00 Að hella olíu á eld – og bæta smá brennsluspritti við Frá degi til dags skrifar Frá degi til dags. 23.4.2015 00:01 Það sem tekið hefur verið í burtu hækkar ekki Sigurður Már Jónsson skrifar Því hefur verið haldið fram að undanförnu að hætta sé á að verðbólga éti upp höfuðstólsleiðréttingu húsnæðislána, Leiðréttinguna. Það er alrangt. Þvert á móti, það munar enn meira um Leiðréttinguna eftir því sem verðbólga er hærri. 23.4.2015 00:01 Erlendar umsagnir um nýja Stjórnarskrá Þorvaldur Gylfason skrifar Nýlega kom út bókin Lýðræðistilraunir (ritstj. Jón Ólafsson prófessor). Þar er m.a. að finna þrjár prýðilegar ritgerðir erlendra prófessora um stjórnarskrármálið, þeirra James Fiskin í Stanford-háskóla, Hélène Landemore í Yale-háskóla, Tom Ginsburg í Chicago-háskóla og Zachary Elkins í Texas-háskóla. 23.4.2015 00:01 Kjaraviðræður í ógöngum Þórarinn G. Pétursson skrifar Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það að staðan á vinnumarkaði er grafalvarleg. Kröfur eru uppi um mjög miklar hækkanir nafnlauna og gangi þær eftir og ná til stórs hluta vinnumarkaðarins er hætta á að þeim árangri sem náðst hefur við að koma verðbólgu og verðbólguvæntingum að verðbólgumarkmiði Seðlabankans sé stefnt í voða. 23.4.2015 00:01 Skrúfan er laus Frosti Logason skrifar Útvarp Saga hefur lengi vel verið í uppáhaldi hjá mér. Þar talar rödd þjóðarinnar, í símatíma stöðvarinnar, undir styrkri leiðsögn þáttastjórnandans sem þorir á meðan aðrir þegja. Ég fullyrði að í þessari viku hafi hlustendur náð alveg nýjum hæðum í uppbyggilegum siðferðisboðskap og náungakærleik. Þvílík og önnur eins samstaða um mannréttindi og fleiri kristin gildi er vandfundin. 23.4.2015 00:01 Rétta verður hlut tekjulægstu hópa Óli Kristján Ármannsson skrifar Yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna Starfsgreinasambandsins hefur samþykkt verkfallsaðgerðir sem hefjast 30. þessa mánaðar og fara svo stigvaxandi þar til að ótímabundinni vinnustöðvun kemur 26. maí næstkomandi. Þá fer í auknum mæli að gæta áhrifa yfirstandandi verkfallsaðgerða aðildarfélaga Bandalags háskólamanna. 22.4.2015 07:00 Fórnað á altari stöðugleikans Þorbjörn Þórðarson skrifar Aðild að ESB og upptaka evru er ekki eitt af stóru málunum í íslensku samfélagi í augnablikinu en gæti verið nátengt eldfimasta viðfangsefni þjóðmálanna í dag. 22.4.2015 08:00 Söguleg ummæli á sögulegum tímum Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Undanfarið hef ég haft það á tilfinningunni að samfélagið hafi sett í bakkgír. 22.4.2015 12:00 Bruninn mikli 1915 Jón Viðar Matthíasson skrifar Öld er liðin frá einum mesta eldsvoða á Íslandi, brunanum mikla í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt 25. apríl 1915. 22.4.2015 09:30 Eldri borgarar eiga að lifa með reisn Björgvin Guðmundsson skrifar Hvað þurfa eldri borgarar mikinn lífeyri á mánuði til þess að þeir geti lifað með reisn síðasta æviskeið sitt? Um þetta eru menn ekki á eitt sáttir. Hagstofan kannar ekki framfærslukostnað eldri borgara. 22.4.2015 09:15 Ívilnunarsamningar – jafnræði eða geðþótti? Stefanía K. Karlsdóttir skrifar Á undanförnum vikum hefur umræðan beinst nokkuð að ívilnunarsamningum stjórnvalda vegna nýfjárfestinga. Því miður hafa ýmsar staðreyndir í þeirri umræðu verið beygðar og aðrar ekki sagðar. 22.4.2015 09:00 Finnum lausn Hinrik A. Hansen skrifar Enn ríkir neyðarástand á spítölum landsins, þar sem lífi sjúklinga er stefnt í hættu í nafni kjarabaráttu. Skrif mín í Fréttablaðinu síðastliðinn miðvikudag vöktu hörð viðbrögð. Það ber að þakka. 22.4.2015 08:45 Kjaramál í brennidepli - Lífeyrir hækki einnig Jóna Valgerður Kristjánsdóttir skrifar Landssamband eldri borgara tekur heilshugar undir kröfur verkalýðssamtaka um hækkun lágmarkslauna. Það er öllum ljóst að það lifir enginn á þeim lágmarkslaunum sem gilda í dag og það sama má segja um þá sem hafa lítið meira en lífeyrir almannatrygginga til að lifa af. 22.4.2015 08:30 Halldór 22.04.15 22.4.2015 07:23 Starfsfólk og innleiðing á samfélagsábyrgð fyrirtækja Lára Jóhannsdóttir skrifar Það er ekki sjálfgefið að vel takist til við innleiðingu breytinga hjá fyrirtækjum. Mótþrói starfsfólks getur gert það að verkum að áætlanir renna út í sandinn, enda er ekki víst að hagsmunir og þarfir starfsfólks fari saman við fyrirætlanir stjórnenda. 22.4.2015 07:00 Fáum við betri upplýsingar um gengislán? Ólafur Stephensen skrifar Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) hafa dregið í efa tölur í úttekt, sem unnin var fyrir Félag atvinnurekenda (FA) um stöðu gengistryggðra lána bankanna, sem enn eru í ágreiningi. 22.4.2015 07:00 Sáttmálinn Silja Dögg Einarsdóttir skrifar Samfélagsleg sátt getur aldrei byggt á öðru en sanngirni. Stöðugleiki næst ekki nema að samfélagsleg sátt sé til staðar. Sú sátt næst ekki ef sumir ætla sér 30-40% launahækkanir en öðrum 3%. Óréttlæti er því helsta ógn stöðugleikans, ekki kröfur þeirra lægst launuðu um að lágmarkslaun séu 300 þúsund. Það hlýtur að vera eðlilegt að ætla sér að geta lifað af launum fyrir fullt starf. 22.4.2015 07:00 Til hvers þarf rándýrar skólabyggingar? Kristinn Steinn Traustason skrifar Borgarstjóri kynnti á opnum íbúafundi viðhorfskönnun borgarinnar til umhverfis og þjónustu í hverfinu. Einnig var framkvæmdar- og frumkostnaðaráætlun fyrir uppbyggingu á nýrri miðju fyrir hverfin Úlfarsárdal og Grafarholt. Þar sem byggður verður nýr Dalskóli, íþróttaraðstaða fyrir Fram, menningarmiðstöð með bókasafni og sundlaug. Fjölmenni var á fundinum og voru viðbrögð fundarmanna æði blendin. 22.4.2015 06:30 Tollar: umfangsmesti matarskatturinn Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Virðisaukaskattur á matvæli var um áramótin hækkaður úr 7% í 11%. Sú breyting mætti andstöðu úr fjölmörgum áttum og voru um 500 fréttir sagðar af málinu. Forsætisráðherra hefur sagt þessa breytingu vera erfiðasta mál ríkisstjórnarinnar til þessa. Ljóst er að matvælaverð skiptir íslenskan almenning miklu máli. 22.4.2015 06:00 ÍR-ingar blása til stórhátíðar Inga Dís Karlsdóttir skrifar Á sumardaginn fyrsta fer 100. Víðvangshlaup ÍR fram í miðbæ Reykjavíkur og gefst þá einstakt tækifæri til þess að spretta úr spori á nýrri og spennandi hlaupaleið sem hæfir ungum sem öldnum, skemmtiskokkurum sem og keppnishlaupurum. 21.4.2015 13:41 Greiðsluaðlögun einstaklinga er komin til að vera Ásta S. Helgadóttir skrifar Stærsta verkefni embættis umboðsmanns skuldara frá stofnun þess hefur verið að annast framkvæmd greiðsluaðlögunar fyrir einstaklinga. 21.4.2015 09:30 Leikreglur handa útvöldum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Talið er að karlar nái frekar á toppinn því þeir eru metnaðargjarnari, grófari og sjálfsöruggari en konur. Konum skrikar fótur í metorðastiganum því þær eru tilfinningaríkar, þakklátar og viðkvæmar. 21.4.2015 09:00 Góðir kennarar – Hvað einkennir þá? Jóhanna Einarsdóttir skrifar Menntastofnanir teljast til grunnstoða samfélagsins og gott skólastarf er undirstaða velferðar hverrar þjóðar. 21.4.2015 09:00 Hildarleikur í hafi: hvað getum við gert? Hermann Ottósson og Þórir Guðmundsson skrifar Þegar þetta er skrifað voru að berast fréttir af 700 manns sem drukknuðu í Miðjarðarhafi rétt suður af ítölsku eyjunni Lampedusa. Þetta eru konur, karlar og börn – fólk sem leggur lífið að veði til að komast í skjól frá stríði og örbirgð heima fyrir. 21.4.2015 09:00 Græn orka og ferðamenn Gústaf Adolf Skúlason skrifar Erlendum ferðamönnum hefur fjölgað mjög mikið á Íslandi undanfarin ár. Íslensk orkufyrirtæki fara ekki varhluta af því, enda heimsækja nú á annað hundrað þúsund manns íslenskar virkjanir og tengd mannvirki á ári hverju. 21.4.2015 08:45 Línur skýrast í finnskum stjórnmálum eftir kosningarnar Borgþór S. Kjærnested skrifar Óumdeilanlegur sigurvegari kosninganna er Miðflokkurinn (gamli bændaflokkurinn) sem bætti við sig 14 þingsætum, en þó minna en spáð hafði verið. 21.4.2015 08:30 Mjór er mikils vísir Líf Magneudóttir skrifar Oft kemur það í hlut stjórnvalda að greiða götuna fyrir verkefnum sem ella hefðu ekki fengið brautargengi. Það er nefnilega þannig að lítil verkefni sem ýtt er úr vör af hugsjónafólki verða hreyfiafl þó áhrif þeirra verði ekki metin til fjár sem oft vill vera mælikvarði í samfélagi nútímans. 21.4.2015 08:00 Halldór 21.04.15 21.4.2015 07:42 Ríkið á ekki að vasast í samkeppni Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í sérstakri umræðu um málefni ríkisfyrirtækisins Íslandspósts á Alþingi í síðustu viku kom ýmislegt áhugavert fram. Ólöf Nordal innanríkisráðherra, sem hefur póstmál á sinni könnu, lýsti því þar yfir að hún teldi að afnema ætti einkarétt ríkisins, þ.e. Íslandspósts, á bréfasendingum. Jafnframt ætti að stefna að því að selja fyrirtækið. Þá lýsti ráðherra því afdráttarlaust yfir í tvígang að hún teldi að ríkið ætti ekki að vera að „vasast í samkeppnisrekstri“. 21.4.2015 07:30 Fyrirsjánlegt, en kom samt á óvart Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Sú staða sem upp er komin á vinnumarkaði hefði ekki átt að koma neinum á óvart. Í kjölfar hrunsins tóku fjölmargar stéttir á sig kaupmáttarskerðingu þar sem allir þyrftu að leggja sitt af mörkum til að endurreisa íslenskt efnahagslíf. 21.4.2015 07:00 Að leita og finna ekki – opið bréf til Jóns Gnarr Guðrún Margrét Pálsdóttir skrifar Ég vil þakka Jóni Gnarr fyrir að opna umræðuna um mikilvægustu spurningu lífsins um hvort Guð er til eða ekki. 21.4.2015 07:00 Samgöngustyrkur Ásbjörn Ólafsson skrifar Það er frábært að hjóla til og frá vinnu. Þetta er þægilegur fararmáti og bætir þrek og hreysti. 21.4.2015 07:00 Skemmtilegur bjánaskapur er samt bjánaskapur Kári Stefánsson skrifar Sif Sigmarsdóttir er sá pistlahöfundur sem skrifar í íslensk dagblöð sem mér þykir hvað mest varið í fyrir ýmissa hluta sakir. Pistlarnir hennar eru skemmtilegir, skringilegir, öðruvísi og fjalla oftast um efni sem mér finnast skipta máli. Það er kannski þess vegna sem það fór fyrir brjóstið á mér þegar ég las pistilinn hennar á föstudaginn í síðustu viku þar sem hún gerði mér upp hegðun og skoðanir til þess eins að koma sínum á framfæri. 21.4.2015 06:30 Við viljum frið… Signý Pálsdóttir skrifar Öll börn eru í eðli sínu listamenn. Óbeislað ímyndunarafl, innlifun og sköpunargleði eru aðalsmerki þeirra sem slíkra. Þau lifa sig inn í ævintýrið og skapa ný ævintýri hvort sem er í leik eða listrænni tjáningu. 21.4.2015 06:00 Komdu og sjáðu Magnús Guðmundsson skrifar Almenningsbókasöfn eru fallegir staðir. Ekki aðeins vegna allra þeirra dásemda sem fylla söfnin heldur ekki síður vegna þeirra hugsunar sem liggur að baki. 20.4.2015 07:00 Komma á röngum stað Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ýmsum þótti mannsbragð að því hjá Kristjáni Loftssyni að mæta sjálfur í Ríkisútvarpið til að ræða um 33% hækkun á launum til stjórnarmanna í Granda, sem samþykkt var samhljóða af fulltrúum hluthafa - líka fulltrúum lífeyrissjóðanna á meðan starfsfólki (sem á lífeyrissjóðina) er boðin 3,3% launahækkun. 33% - 3,3%. Þetta er Ísland í dag: komma á röngum stað. 20.4.2015 11:34 Hjúkrunarfræðingar framtíðarinnar og A-próf Helga Jónsdóttir skrifar Nýverið birtist í þessu blaði pistill þar sem því var velt upp hvort ákvörðun um það hverjir verða hjúkrunarfræðingar framtíðarinnar ráðist með svokölluðu A-prófi en það er aðgangspróf fyrir háskólanám sem ætlað er að mæla almenna áunna færni við að tileinka sér flókið námsefni. 20.4.2015 14:06 Forsætisráðherra axlar ábyrgð Sigurður Oddsson skrifar Það kom að því að þjóðin eignaðist mann við Austurvöll, sem axlar ábyrgð á meðferð skattpeninga. 20.4.2015 14:05 Sterkur háskóli í þágu þjóðar Guðrún Nordal skrifar Háskólar um allan heim eru í mikilli deiglu. Alls staðar knýja breytingar dyra. Tæknibreytingar ekki síður en breytingar á atvinnuháttum, áskoranir sem fylgja auknum hreyfanleika fólks og síaukinni upplýsingamiðlun. 20.4.2015 12:00 Virkir foreldrar skapa betri skóla Anna Margrét Sigurðardóttir skrifar Í ár eru tímamót hjá Heimili og skóla – landssamtökum foreldra. Foreldraverðlaunin verða afhent í tuttugasta sinn þann 20. maí nk. við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu að viðstöddum mennta- og menningarmálaráðherra. 20.4.2015 12:00 Stóri haus Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ég bjó í blokk fyrstu fimm ár ævi minnar og á góðar minningar um gamla konu sem bjó í íbúðinni á móti okkur. 20.4.2015 12:00 Traustur og víðsýnn leiðtogi: Jón Atla sem rektor Háskóla Íslands Guðmundur Þorgeirsson skrifar Ég tel að það sé mikil gæfa fyrir íslenska háskólasamfélagið að hann skuli vera fús í að ljá krafta sína í þetta verkefni að vera rektor Háskóla Íslands. 20.4.2015 09:56 Halldór 20.04.15 20.4.2015 06:53 Ég vil einstakling sem hlustar. Jón Atla sem rektor HÍ Anna Sigríður Ólafsdóttir og skrifa 19.4.2015 18:31 Sjá næstu 50 greinar
Teip og WD-40 Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Verðtryggingin er afleiðing, ekki orsök. 23.4.2015 12:00
Að hella olíu á eld – og bæta smá brennsluspritti við Frá degi til dags skrifar Frá degi til dags. 23.4.2015 00:01
Það sem tekið hefur verið í burtu hækkar ekki Sigurður Már Jónsson skrifar Því hefur verið haldið fram að undanförnu að hætta sé á að verðbólga éti upp höfuðstólsleiðréttingu húsnæðislána, Leiðréttinguna. Það er alrangt. Þvert á móti, það munar enn meira um Leiðréttinguna eftir því sem verðbólga er hærri. 23.4.2015 00:01
Erlendar umsagnir um nýja Stjórnarskrá Þorvaldur Gylfason skrifar Nýlega kom út bókin Lýðræðistilraunir (ritstj. Jón Ólafsson prófessor). Þar er m.a. að finna þrjár prýðilegar ritgerðir erlendra prófessora um stjórnarskrármálið, þeirra James Fiskin í Stanford-háskóla, Hélène Landemore í Yale-háskóla, Tom Ginsburg í Chicago-háskóla og Zachary Elkins í Texas-háskóla. 23.4.2015 00:01
Kjaraviðræður í ógöngum Þórarinn G. Pétursson skrifar Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það að staðan á vinnumarkaði er grafalvarleg. Kröfur eru uppi um mjög miklar hækkanir nafnlauna og gangi þær eftir og ná til stórs hluta vinnumarkaðarins er hætta á að þeim árangri sem náðst hefur við að koma verðbólgu og verðbólguvæntingum að verðbólgumarkmiði Seðlabankans sé stefnt í voða. 23.4.2015 00:01
Skrúfan er laus Frosti Logason skrifar Útvarp Saga hefur lengi vel verið í uppáhaldi hjá mér. Þar talar rödd þjóðarinnar, í símatíma stöðvarinnar, undir styrkri leiðsögn þáttastjórnandans sem þorir á meðan aðrir þegja. Ég fullyrði að í þessari viku hafi hlustendur náð alveg nýjum hæðum í uppbyggilegum siðferðisboðskap og náungakærleik. Þvílík og önnur eins samstaða um mannréttindi og fleiri kristin gildi er vandfundin. 23.4.2015 00:01
Rétta verður hlut tekjulægstu hópa Óli Kristján Ármannsson skrifar Yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna Starfsgreinasambandsins hefur samþykkt verkfallsaðgerðir sem hefjast 30. þessa mánaðar og fara svo stigvaxandi þar til að ótímabundinni vinnustöðvun kemur 26. maí næstkomandi. Þá fer í auknum mæli að gæta áhrifa yfirstandandi verkfallsaðgerða aðildarfélaga Bandalags háskólamanna. 22.4.2015 07:00
Fórnað á altari stöðugleikans Þorbjörn Þórðarson skrifar Aðild að ESB og upptaka evru er ekki eitt af stóru málunum í íslensku samfélagi í augnablikinu en gæti verið nátengt eldfimasta viðfangsefni þjóðmálanna í dag. 22.4.2015 08:00
Söguleg ummæli á sögulegum tímum Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Undanfarið hef ég haft það á tilfinningunni að samfélagið hafi sett í bakkgír. 22.4.2015 12:00
Bruninn mikli 1915 Jón Viðar Matthíasson skrifar Öld er liðin frá einum mesta eldsvoða á Íslandi, brunanum mikla í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt 25. apríl 1915. 22.4.2015 09:30
Eldri borgarar eiga að lifa með reisn Björgvin Guðmundsson skrifar Hvað þurfa eldri borgarar mikinn lífeyri á mánuði til þess að þeir geti lifað með reisn síðasta æviskeið sitt? Um þetta eru menn ekki á eitt sáttir. Hagstofan kannar ekki framfærslukostnað eldri borgara. 22.4.2015 09:15
Ívilnunarsamningar – jafnræði eða geðþótti? Stefanía K. Karlsdóttir skrifar Á undanförnum vikum hefur umræðan beinst nokkuð að ívilnunarsamningum stjórnvalda vegna nýfjárfestinga. Því miður hafa ýmsar staðreyndir í þeirri umræðu verið beygðar og aðrar ekki sagðar. 22.4.2015 09:00
Finnum lausn Hinrik A. Hansen skrifar Enn ríkir neyðarástand á spítölum landsins, þar sem lífi sjúklinga er stefnt í hættu í nafni kjarabaráttu. Skrif mín í Fréttablaðinu síðastliðinn miðvikudag vöktu hörð viðbrögð. Það ber að þakka. 22.4.2015 08:45
Kjaramál í brennidepli - Lífeyrir hækki einnig Jóna Valgerður Kristjánsdóttir skrifar Landssamband eldri borgara tekur heilshugar undir kröfur verkalýðssamtaka um hækkun lágmarkslauna. Það er öllum ljóst að það lifir enginn á þeim lágmarkslaunum sem gilda í dag og það sama má segja um þá sem hafa lítið meira en lífeyrir almannatrygginga til að lifa af. 22.4.2015 08:30
Starfsfólk og innleiðing á samfélagsábyrgð fyrirtækja Lára Jóhannsdóttir skrifar Það er ekki sjálfgefið að vel takist til við innleiðingu breytinga hjá fyrirtækjum. Mótþrói starfsfólks getur gert það að verkum að áætlanir renna út í sandinn, enda er ekki víst að hagsmunir og þarfir starfsfólks fari saman við fyrirætlanir stjórnenda. 22.4.2015 07:00
Fáum við betri upplýsingar um gengislán? Ólafur Stephensen skrifar Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) hafa dregið í efa tölur í úttekt, sem unnin var fyrir Félag atvinnurekenda (FA) um stöðu gengistryggðra lána bankanna, sem enn eru í ágreiningi. 22.4.2015 07:00
Sáttmálinn Silja Dögg Einarsdóttir skrifar Samfélagsleg sátt getur aldrei byggt á öðru en sanngirni. Stöðugleiki næst ekki nema að samfélagsleg sátt sé til staðar. Sú sátt næst ekki ef sumir ætla sér 30-40% launahækkanir en öðrum 3%. Óréttlæti er því helsta ógn stöðugleikans, ekki kröfur þeirra lægst launuðu um að lágmarkslaun séu 300 þúsund. Það hlýtur að vera eðlilegt að ætla sér að geta lifað af launum fyrir fullt starf. 22.4.2015 07:00
Til hvers þarf rándýrar skólabyggingar? Kristinn Steinn Traustason skrifar Borgarstjóri kynnti á opnum íbúafundi viðhorfskönnun borgarinnar til umhverfis og þjónustu í hverfinu. Einnig var framkvæmdar- og frumkostnaðaráætlun fyrir uppbyggingu á nýrri miðju fyrir hverfin Úlfarsárdal og Grafarholt. Þar sem byggður verður nýr Dalskóli, íþróttaraðstaða fyrir Fram, menningarmiðstöð með bókasafni og sundlaug. Fjölmenni var á fundinum og voru viðbrögð fundarmanna æði blendin. 22.4.2015 06:30
Tollar: umfangsmesti matarskatturinn Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Virðisaukaskattur á matvæli var um áramótin hækkaður úr 7% í 11%. Sú breyting mætti andstöðu úr fjölmörgum áttum og voru um 500 fréttir sagðar af málinu. Forsætisráðherra hefur sagt þessa breytingu vera erfiðasta mál ríkisstjórnarinnar til þessa. Ljóst er að matvælaverð skiptir íslenskan almenning miklu máli. 22.4.2015 06:00
ÍR-ingar blása til stórhátíðar Inga Dís Karlsdóttir skrifar Á sumardaginn fyrsta fer 100. Víðvangshlaup ÍR fram í miðbæ Reykjavíkur og gefst þá einstakt tækifæri til þess að spretta úr spori á nýrri og spennandi hlaupaleið sem hæfir ungum sem öldnum, skemmtiskokkurum sem og keppnishlaupurum. 21.4.2015 13:41
Greiðsluaðlögun einstaklinga er komin til að vera Ásta S. Helgadóttir skrifar Stærsta verkefni embættis umboðsmanns skuldara frá stofnun þess hefur verið að annast framkvæmd greiðsluaðlögunar fyrir einstaklinga. 21.4.2015 09:30
Leikreglur handa útvöldum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Talið er að karlar nái frekar á toppinn því þeir eru metnaðargjarnari, grófari og sjálfsöruggari en konur. Konum skrikar fótur í metorðastiganum því þær eru tilfinningaríkar, þakklátar og viðkvæmar. 21.4.2015 09:00
Góðir kennarar – Hvað einkennir þá? Jóhanna Einarsdóttir skrifar Menntastofnanir teljast til grunnstoða samfélagsins og gott skólastarf er undirstaða velferðar hverrar þjóðar. 21.4.2015 09:00
Hildarleikur í hafi: hvað getum við gert? Hermann Ottósson og Þórir Guðmundsson skrifar Þegar þetta er skrifað voru að berast fréttir af 700 manns sem drukknuðu í Miðjarðarhafi rétt suður af ítölsku eyjunni Lampedusa. Þetta eru konur, karlar og börn – fólk sem leggur lífið að veði til að komast í skjól frá stríði og örbirgð heima fyrir. 21.4.2015 09:00
Græn orka og ferðamenn Gústaf Adolf Skúlason skrifar Erlendum ferðamönnum hefur fjölgað mjög mikið á Íslandi undanfarin ár. Íslensk orkufyrirtæki fara ekki varhluta af því, enda heimsækja nú á annað hundrað þúsund manns íslenskar virkjanir og tengd mannvirki á ári hverju. 21.4.2015 08:45
Línur skýrast í finnskum stjórnmálum eftir kosningarnar Borgþór S. Kjærnested skrifar Óumdeilanlegur sigurvegari kosninganna er Miðflokkurinn (gamli bændaflokkurinn) sem bætti við sig 14 þingsætum, en þó minna en spáð hafði verið. 21.4.2015 08:30
Mjór er mikils vísir Líf Magneudóttir skrifar Oft kemur það í hlut stjórnvalda að greiða götuna fyrir verkefnum sem ella hefðu ekki fengið brautargengi. Það er nefnilega þannig að lítil verkefni sem ýtt er úr vör af hugsjónafólki verða hreyfiafl þó áhrif þeirra verði ekki metin til fjár sem oft vill vera mælikvarði í samfélagi nútímans. 21.4.2015 08:00
Ríkið á ekki að vasast í samkeppni Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í sérstakri umræðu um málefni ríkisfyrirtækisins Íslandspósts á Alþingi í síðustu viku kom ýmislegt áhugavert fram. Ólöf Nordal innanríkisráðherra, sem hefur póstmál á sinni könnu, lýsti því þar yfir að hún teldi að afnema ætti einkarétt ríkisins, þ.e. Íslandspósts, á bréfasendingum. Jafnframt ætti að stefna að því að selja fyrirtækið. Þá lýsti ráðherra því afdráttarlaust yfir í tvígang að hún teldi að ríkið ætti ekki að vera að „vasast í samkeppnisrekstri“. 21.4.2015 07:30
Fyrirsjánlegt, en kom samt á óvart Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Sú staða sem upp er komin á vinnumarkaði hefði ekki átt að koma neinum á óvart. Í kjölfar hrunsins tóku fjölmargar stéttir á sig kaupmáttarskerðingu þar sem allir þyrftu að leggja sitt af mörkum til að endurreisa íslenskt efnahagslíf. 21.4.2015 07:00
Að leita og finna ekki – opið bréf til Jóns Gnarr Guðrún Margrét Pálsdóttir skrifar Ég vil þakka Jóni Gnarr fyrir að opna umræðuna um mikilvægustu spurningu lífsins um hvort Guð er til eða ekki. 21.4.2015 07:00
Samgöngustyrkur Ásbjörn Ólafsson skrifar Það er frábært að hjóla til og frá vinnu. Þetta er þægilegur fararmáti og bætir þrek og hreysti. 21.4.2015 07:00
Skemmtilegur bjánaskapur er samt bjánaskapur Kári Stefánsson skrifar Sif Sigmarsdóttir er sá pistlahöfundur sem skrifar í íslensk dagblöð sem mér þykir hvað mest varið í fyrir ýmissa hluta sakir. Pistlarnir hennar eru skemmtilegir, skringilegir, öðruvísi og fjalla oftast um efni sem mér finnast skipta máli. Það er kannski þess vegna sem það fór fyrir brjóstið á mér þegar ég las pistilinn hennar á föstudaginn í síðustu viku þar sem hún gerði mér upp hegðun og skoðanir til þess eins að koma sínum á framfæri. 21.4.2015 06:30
Við viljum frið… Signý Pálsdóttir skrifar Öll börn eru í eðli sínu listamenn. Óbeislað ímyndunarafl, innlifun og sköpunargleði eru aðalsmerki þeirra sem slíkra. Þau lifa sig inn í ævintýrið og skapa ný ævintýri hvort sem er í leik eða listrænni tjáningu. 21.4.2015 06:00
Komdu og sjáðu Magnús Guðmundsson skrifar Almenningsbókasöfn eru fallegir staðir. Ekki aðeins vegna allra þeirra dásemda sem fylla söfnin heldur ekki síður vegna þeirra hugsunar sem liggur að baki. 20.4.2015 07:00
Komma á röngum stað Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ýmsum þótti mannsbragð að því hjá Kristjáni Loftssyni að mæta sjálfur í Ríkisútvarpið til að ræða um 33% hækkun á launum til stjórnarmanna í Granda, sem samþykkt var samhljóða af fulltrúum hluthafa - líka fulltrúum lífeyrissjóðanna á meðan starfsfólki (sem á lífeyrissjóðina) er boðin 3,3% launahækkun. 33% - 3,3%. Þetta er Ísland í dag: komma á röngum stað. 20.4.2015 11:34
Hjúkrunarfræðingar framtíðarinnar og A-próf Helga Jónsdóttir skrifar Nýverið birtist í þessu blaði pistill þar sem því var velt upp hvort ákvörðun um það hverjir verða hjúkrunarfræðingar framtíðarinnar ráðist með svokölluðu A-prófi en það er aðgangspróf fyrir háskólanám sem ætlað er að mæla almenna áunna færni við að tileinka sér flókið námsefni. 20.4.2015 14:06
Forsætisráðherra axlar ábyrgð Sigurður Oddsson skrifar Það kom að því að þjóðin eignaðist mann við Austurvöll, sem axlar ábyrgð á meðferð skattpeninga. 20.4.2015 14:05
Sterkur háskóli í þágu þjóðar Guðrún Nordal skrifar Háskólar um allan heim eru í mikilli deiglu. Alls staðar knýja breytingar dyra. Tæknibreytingar ekki síður en breytingar á atvinnuháttum, áskoranir sem fylgja auknum hreyfanleika fólks og síaukinni upplýsingamiðlun. 20.4.2015 12:00
Virkir foreldrar skapa betri skóla Anna Margrét Sigurðardóttir skrifar Í ár eru tímamót hjá Heimili og skóla – landssamtökum foreldra. Foreldraverðlaunin verða afhent í tuttugasta sinn þann 20. maí nk. við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu að viðstöddum mennta- og menningarmálaráðherra. 20.4.2015 12:00
Stóri haus Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ég bjó í blokk fyrstu fimm ár ævi minnar og á góðar minningar um gamla konu sem bjó í íbúðinni á móti okkur. 20.4.2015 12:00
Traustur og víðsýnn leiðtogi: Jón Atla sem rektor Háskóla Íslands Guðmundur Þorgeirsson skrifar Ég tel að það sé mikil gæfa fyrir íslenska háskólasamfélagið að hann skuli vera fús í að ljá krafta sína í þetta verkefni að vera rektor Háskóla Íslands. 20.4.2015 09:56
Ég vil einstakling sem hlustar. Jón Atla sem rektor HÍ Anna Sigríður Ólafsdóttir og skrifa 19.4.2015 18:31