Fleiri fréttir Auðlindin miðhálendið 18.4.2015 12:00 Afstaða til líffæragjafar skiptir máli, ræðum við okkar nánustu 18.4.2015 12:00 Zappa og Jón Atli Sverrir Tynes og skrifa 18.4.2015 09:30 Gunnar 18.04.15 18.4.2015 07:30 Barack og Hillary Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Síðast þegar demókratar völdu forsetaefni var mörgu frjálslyndu flokksfólki vandi á höndum. 18.4.2015 07:00 Hugsjónir Bjartrar framtíðar Guðmundur Steingrímsson skrifar Í viðtali á dögunum auglýsti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir eftir meiri umræðu um hugsjónir í íslenskum stjórnmálum. Okkur í Bjartri framtíð er ljúft og skylt að bregðast við áskoruninni. 18.4.2015 07:00 Sjómenn við skyldustörf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Það er hollt að muna hver uppruni okkar Íslendinga er. Þjóðin varð til úr hópum fólks sem efndi til eins konar þjóðflutninga burt af meginlandi Evrópu. Orsakir þeirra voru efalítið nokkrar. 18.4.2015 07:00 Mikilvægasta vinna veraldarsögunnar Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ekkert starf er mikilvægara í allri veraldarsögunni en skáldskapur. Ég gæti hugsað mér að búa í heimi þar sem ekki væru til læknar, kennarar eða kaupmenn en að búa við tilveru sem ekkert skáld hefur litað með órum skáldagyðjunnar 18.4.2015 07:00 Að sigra heiminn Jón Gnarr skrifar Ég hef aldrei skipt mér neitt sérstaklega af stjórnmálum, nema einu sinni og þá með nokkuð afdrifaríkum hætti. Ég hef nokkrum sinnum skráð mig í stjórnmálaflokk til að geta stutt eða kosið einhvern vin minn eða kunningja í prófkjöri eða slíku. 18.4.2015 07:00 Maðurinn sem óhreinkar ekki skyrtuna sína Agnes Linnet og Hilmar Jónsson skrifar Það er kaldur þriðjudagsmorgunn í höfuðvígi rafmagns- og tölvuverkfræðinema í Háskóla Íslands. Klukkan er sautján mínútur yfir átta og tíu litlir verkfræðinemar hjúfra sig hver að öðrum í hlýjum, grátóna hettupeysum. 17.4.2015 12:43 Svar við pistli Þorvaldar Davíðs um aðför stjórnvalda á námsmenn Þorgerður Ösp Arnþórsdóttir skrifar Þegar ég var sex ára segist pabbi vilja sýna mér svolítið. Hann opnar tímarit og við mér blasir áhugaverðasta myndefni sem augu mín höfðu nokkru sinni litið. 17.4.2015 09:52 Halldór 17.04.15 17.4.2015 07:18 Söngur fiskverkakonunnar Lýður Árnason skrifar Þessa dagana blöskrar þjóðinni framganga ráðamanna varðandi fyrirtækið Forsvar sem fékk djobbi úthlutað frá ríkinu án útboðs. Engum var boðið að borðinu nema þessu eina fyrirtæki 17.4.2015 07:00 Einkavæða á Íslandspóst Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Ríkið á ekki að vera að vasast í samkeppni. 17.4.2015 07:00 Listir og menning drepa konur og börn Sif Sigmarsdóttir skrifar Þegar ég starfaði í fyrsta sinn við fjölmiðil sem sumarstarfsmaður á Morgunblaðinu var mér úthlutað verkefni sem fékk mig til að skjálfa á beinunum. Ég átti að hringja í Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, og taka hann tali. 17.4.2015 07:00 Byrjandi í Baqueira Beret Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Árlega bíðum við þess að sumarið komi. Árstíðina vor þekkjum við varla. Við bíðum svo lengi eftir vorinu að þegar allir virðast sammála um að það sé komið vor er í raun komið sumar. 17.4.2015 07:00 Landssöfnun til styrktar leiðsöguhundum Huld Magnúsdóttir skrifar Dagana 17.–19. apríl fer landssöfnun Lions, Rauða fjöðrin, fram um allt land. Til styrktar leiðsöguhundum er yfirskrift söfnunarinnar í ár en markmiðið er að safna í sjóð fyrir leiðsöguhunda fyrir blinda 17.4.2015 07:00 Hvers vegna nær Samfylkingin ekki flugi? Björgvin Guðmundsson skrifar Samfylkingin nær ekki flugi. Hún mælist í skoðanakönnunum með þetta 16-17%fylgi. Það er lítið miðað við það, að Samfylkingin var stofnuð við samruna margra stjórnmálaflokka og átti að verða mótvægi við Sjálfstæðisflokkinn og leysa hann af hólmi 17.4.2015 07:00 Menntun metin til launa Anna Guðrún Halldórsdóttir og Margrét Ófeigsdóttir skrifar Við erum félagsráðgjafar og vinnum á geðsviði Landspítalans. Á hverjum degi sinnum við verkefnum sem miða að því að sporna gegn félagslegu ranglæti með því að hafa ávallt réttindi einstaklingsins í fyrirrúmi. 17.4.2015 07:00 Hollráð sem hlustandi er á Óli Kristján Ármannsson skrifar Samtök atvinnulífsins halda í dag ársfund sinn í Hörpu undir yfirskriftinni "gerum betur“. Í riti með sama heiti sem samtökin gefa út í dag er farið yfir nokkrar leiðir til að gera Ísland að "betri stað til að búa á, starfa og reka fyrirtæki“. Skemmst er frá því að segja að tillögur samtakanna virðast mestanpart bæði skynsamlegar og líklegar til að auka hagsæld bæði fólks og fyrirtækja. 16.4.2015 07:00 Áhyggjufullir læknanemar Í Slóvakíu situr áhyggjufullur hópur læknanema. 16.4.2015 15:42 Hvetjum alla til að kjósa Niðurstaða okkar er sú að Guðrún muni reynast einstaklega hæfur rektor. 16.4.2015 13:45 „Konuspil“ í rektorskjöri? Birta Austmann Bjarnadóttir skrifar Nú styttist í seinni umferð í rektorskjöri við Háskóla Íslands. Í framboði eru þau Jón Atli Benediktsson og Guðrún Nordal. 16.4.2015 11:11 Halldór 16.04.15 16.4.2015 07:14 Lesblindir og A-prófið í Háskóla Íslands Karl Guðlaugsson skrifar Ég er menntaður tannlæknir frá H.Í. og með meistarapróf í verkefnastjórnun, MPM, frá H.R. Þótt ég hafi verið haldinn vægum prófakvíða allt mitt nám gekk mér samt vel í flestum prófum sem ég hef þreytt gegnum ævina 16.4.2015 07:00 Á þetta að vera fyndið? Atli Fannar Bjarkason skrifar 30 Rock er á meðal bestu grínþátta sem ég hef séð. Það er erfitt að finna lagskiptari þætti þar sem nánast hver einasta setning er svo fyndin að það verður hálfómögulegt að velja brandara til að hlæja að. 16.4.2015 07:00 Sama aðgengi, sameiginleg réttindi, líka fyrir ömmur Ellen Calmon skrifar Enn gerist það að fatlað fólk þarf frá að hverfa vegna þess að mannvirki hafa ekki verið byggð með þarfir þess í huga. Það felur í sér að hluti þjóðarinnar getur ekki sótt þjónustu hjá hinu opinbera eða tekið þátt í menningarlífi til jafns við aðra. 16.4.2015 07:00 Um Ævar Jóhannesson Guðríður Arnardóttir skrifar Sif Sigmarsdóttir fjallaði í grein sinni fyrir stuttu um óhefðbundnar lækningar og líkir þeim sem þær stunda við níðinga. Óhefðbundnar lækningar ná yfir vítt svið og alls kyns kukl eins og ætluðum breytingum á erfðaefni og kosmískri orkutilfærslu yfir í náttúrulækningar. 16.4.2015 07:00 Vinátta og samtal Derya Özdilek og Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Við sem skrifum þessa grein eigum margt sameiginlegt. Bæði vinnum við með börnum, við erum kennari og æskulýðsprestur, okkur eru trúarhefðir okkar kærar, við erum múslimi og kristinn, og við viljum að um trú okkar og hefðir sé rætt af sanngirni. 16.4.2015 07:00 Land jafnra tækifæra? Páll Valur Björnsson skrifar Þann 12. apríl sl. var víða um heim efnt til viðburða til þess að vekja athygli á þeim hörmulegum aðstæðum sem götubörn búa við. Enginn veit með vissu hversu mörg þau eru en Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, hefur áætlað að u.þ.b. 100 milljónir barna séu 16.4.2015 07:00 Einkarekstur í heilbrigðis- þjónustu, framhald Birgir Guðjónsson skrifar Ádeila á heilbrigðiskerfið getur orðið gagnrýnanda hættuleg og leitt til uppsagnar og útilokunar. Háttvirtur þingmaður Ögmundur Jónasson sýnir mér þá virðingu í Fréttablaðinu 25. mars að nefna nafn mitt þrisvar í athugasemdum sínum við reynslu mína og gagnrýni 16.4.2015 07:00 Karelía Þorvaldur Gylfason skrifar Ég gleymi henni aldrei, ferðinni aftur heim. Lestin sniglaðist í vesturátt. Þegar hún nálgaðist landamærin, fleygði bandarískur ferðamaður húfunni sinni hátt upp í loftið eins og í geðshræringu og hrópaði: Sjáið þið muninn? Sjáið þið kýrnar? 16.4.2015 07:00 Gott samstarf við ESB Haraldur Einarsson skrifar Sú stefna beggja stjórnarflokkanna að hag Íslands sé betur borgið utan ESB hefur verið skýr frá upphafi. Í samningaviðræðum stjórnarflokkanna á sínum tíma var sú ákvörðun tekin að halda ekki áfram aðildarviðræðum við ESB nema að undangenginni 16.4.2015 07:00 Útlensk matvæli og innlent kjaftæði Guðjón Sigurbjartsson skrifar Eru erlend matvæli óheilnæmari en innlend? Tryggir innflutningsverndin fæðuöryggi? Færi allur hagur af tollfrjálsum innflutningi í vasa kaupmanna? Þessu og fleira í sama dúr er haldið fram af sumum talsmanna bænda. 16.4.2015 07:00 Engin huggun að vera skást Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Lægri verðmiði á vinnuframlagi kvenna. 15.4.2015 07:00 Stöðugleikaskattur er mikilvægt skref Þorbjörn Þórðarson skrifar Stöðugleikaskattur sem forsætisráðherra hefur boðað er síður en svo einsdæmi og er mikilvægt skref í átt að því að afnema fjármagnshöft hér á landi. 15.4.2015 08:00 Sólarmegin í lífinu Viktoría Hermannsdóttir skrifar Það er hreint ótrúlegt að það sé enginn annar en ferðaskrifstofurnar búinn að sjá sóknarfæri í þessu vonda veðri. 15.4.2015 07:00 Snúum bökum saman – Jón Atla fyrir Háskóla Íslands Kristinn Andersen skrifar Það var ánægjulegt að sjá staðfestingu á þeim víðtæka stuðningi sem Jón Atli Benediktsson nýtur innan Háskóla Íslands þegar úrslit úr fyrri umferð rektorskosninga lágu fyrir á mánudag. 15.4.2015 12:05 Öflugur vísindamaður til forystu Fyrri umferð kosninga nýs rektors Háskóla Íslands er að baki en enginn frambjóðandi fékk meirihluta atkvæða. 15.4.2015 10:27 Ofmat Félags atvinnurekenda á virði óleystra gengislána Yngvi Örn Kristinsson skrifar Samkvæmt upplýsingum frá aðildarfélögum Samtaka fjármálafyrirtækja nam kröfuvirði gengislána sem enn er ágreiningur um 96 milljörðum króna í árslok 2014. 15.4.2015 08:00 Þjónustuupplifunin er kjarni markaðsstarfs María Lovísa Árnadóttir skrifar Velgengni fyrirtækja byggist í síauknum mæli á því að viðskiptavinir finni að þeir eru í fyrirrúmi og með tilkomu upplýsingatækninnar flýgur fiskisaga tengd slæmri upplifun á hraða ljóssins. 15.4.2015 08:00 Halldór 15.04.15 15.4.2015 07:20 Mikilvægi skaðaminnkandi þjónustu og heilsuverndar Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifar Í Reykjavík er starfrækt fjölmennasta deild Rauða krossins á Íslandi. Starfsemi hennar er hlekkur í stórri keðju deilda og landsfélaga sem starfa um allan heim. Rauði krossinn er mannúðarhreyfing sem vinnur að því að skapa betra samfélag. 15.4.2015 07:00 Forgangsröðun og fjármögnun nýs spítala Sigurður Oddsson skrifar Fáir læknar tjáðu sig um vinnuaðstöðu og tækjakost á LSH fyrir verkfall. Fyrst í lok janúar birtist grein í Mbl. eftir Stefán A. Matthíasson lækni, sem sagði að í stað byggingar sjúkrahótels væri fjármunum betur varið til kaupa á tækjum, sem bráðvantar. 15.4.2015 07:00 Sýnið okkur miskunn Hinrik A. Hansen skrifar Neyðarástand ríkir nú á spítölum landsins vegna verkfalla, sjúklingar fá ekki nauðsynlega umönnun og eingöngu bráðatilfellum er sinnt. Krabbameinssjúklingar geta ekki hafið meðferð og hlé þarf að gera á meðferð sem er hafin. 15.4.2015 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Barack og Hillary Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Síðast þegar demókratar völdu forsetaefni var mörgu frjálslyndu flokksfólki vandi á höndum. 18.4.2015 07:00
Hugsjónir Bjartrar framtíðar Guðmundur Steingrímsson skrifar Í viðtali á dögunum auglýsti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir eftir meiri umræðu um hugsjónir í íslenskum stjórnmálum. Okkur í Bjartri framtíð er ljúft og skylt að bregðast við áskoruninni. 18.4.2015 07:00
Sjómenn við skyldustörf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Það er hollt að muna hver uppruni okkar Íslendinga er. Þjóðin varð til úr hópum fólks sem efndi til eins konar þjóðflutninga burt af meginlandi Evrópu. Orsakir þeirra voru efalítið nokkrar. 18.4.2015 07:00
Mikilvægasta vinna veraldarsögunnar Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ekkert starf er mikilvægara í allri veraldarsögunni en skáldskapur. Ég gæti hugsað mér að búa í heimi þar sem ekki væru til læknar, kennarar eða kaupmenn en að búa við tilveru sem ekkert skáld hefur litað með órum skáldagyðjunnar 18.4.2015 07:00
Að sigra heiminn Jón Gnarr skrifar Ég hef aldrei skipt mér neitt sérstaklega af stjórnmálum, nema einu sinni og þá með nokkuð afdrifaríkum hætti. Ég hef nokkrum sinnum skráð mig í stjórnmálaflokk til að geta stutt eða kosið einhvern vin minn eða kunningja í prófkjöri eða slíku. 18.4.2015 07:00
Maðurinn sem óhreinkar ekki skyrtuna sína Agnes Linnet og Hilmar Jónsson skrifar Það er kaldur þriðjudagsmorgunn í höfuðvígi rafmagns- og tölvuverkfræðinema í Háskóla Íslands. Klukkan er sautján mínútur yfir átta og tíu litlir verkfræðinemar hjúfra sig hver að öðrum í hlýjum, grátóna hettupeysum. 17.4.2015 12:43
Svar við pistli Þorvaldar Davíðs um aðför stjórnvalda á námsmenn Þorgerður Ösp Arnþórsdóttir skrifar Þegar ég var sex ára segist pabbi vilja sýna mér svolítið. Hann opnar tímarit og við mér blasir áhugaverðasta myndefni sem augu mín höfðu nokkru sinni litið. 17.4.2015 09:52
Söngur fiskverkakonunnar Lýður Árnason skrifar Þessa dagana blöskrar þjóðinni framganga ráðamanna varðandi fyrirtækið Forsvar sem fékk djobbi úthlutað frá ríkinu án útboðs. Engum var boðið að borðinu nema þessu eina fyrirtæki 17.4.2015 07:00
Einkavæða á Íslandspóst Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Ríkið á ekki að vera að vasast í samkeppni. 17.4.2015 07:00
Listir og menning drepa konur og börn Sif Sigmarsdóttir skrifar Þegar ég starfaði í fyrsta sinn við fjölmiðil sem sumarstarfsmaður á Morgunblaðinu var mér úthlutað verkefni sem fékk mig til að skjálfa á beinunum. Ég átti að hringja í Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, og taka hann tali. 17.4.2015 07:00
Byrjandi í Baqueira Beret Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Árlega bíðum við þess að sumarið komi. Árstíðina vor þekkjum við varla. Við bíðum svo lengi eftir vorinu að þegar allir virðast sammála um að það sé komið vor er í raun komið sumar. 17.4.2015 07:00
Landssöfnun til styrktar leiðsöguhundum Huld Magnúsdóttir skrifar Dagana 17.–19. apríl fer landssöfnun Lions, Rauða fjöðrin, fram um allt land. Til styrktar leiðsöguhundum er yfirskrift söfnunarinnar í ár en markmiðið er að safna í sjóð fyrir leiðsöguhunda fyrir blinda 17.4.2015 07:00
Hvers vegna nær Samfylkingin ekki flugi? Björgvin Guðmundsson skrifar Samfylkingin nær ekki flugi. Hún mælist í skoðanakönnunum með þetta 16-17%fylgi. Það er lítið miðað við það, að Samfylkingin var stofnuð við samruna margra stjórnmálaflokka og átti að verða mótvægi við Sjálfstæðisflokkinn og leysa hann af hólmi 17.4.2015 07:00
Menntun metin til launa Anna Guðrún Halldórsdóttir og Margrét Ófeigsdóttir skrifar Við erum félagsráðgjafar og vinnum á geðsviði Landspítalans. Á hverjum degi sinnum við verkefnum sem miða að því að sporna gegn félagslegu ranglæti með því að hafa ávallt réttindi einstaklingsins í fyrirrúmi. 17.4.2015 07:00
Hollráð sem hlustandi er á Óli Kristján Ármannsson skrifar Samtök atvinnulífsins halda í dag ársfund sinn í Hörpu undir yfirskriftinni "gerum betur“. Í riti með sama heiti sem samtökin gefa út í dag er farið yfir nokkrar leiðir til að gera Ísland að "betri stað til að búa á, starfa og reka fyrirtæki“. Skemmst er frá því að segja að tillögur samtakanna virðast mestanpart bæði skynsamlegar og líklegar til að auka hagsæld bæði fólks og fyrirtækja. 16.4.2015 07:00
Hvetjum alla til að kjósa Niðurstaða okkar er sú að Guðrún muni reynast einstaklega hæfur rektor. 16.4.2015 13:45
„Konuspil“ í rektorskjöri? Birta Austmann Bjarnadóttir skrifar Nú styttist í seinni umferð í rektorskjöri við Háskóla Íslands. Í framboði eru þau Jón Atli Benediktsson og Guðrún Nordal. 16.4.2015 11:11
Lesblindir og A-prófið í Háskóla Íslands Karl Guðlaugsson skrifar Ég er menntaður tannlæknir frá H.Í. og með meistarapróf í verkefnastjórnun, MPM, frá H.R. Þótt ég hafi verið haldinn vægum prófakvíða allt mitt nám gekk mér samt vel í flestum prófum sem ég hef þreytt gegnum ævina 16.4.2015 07:00
Á þetta að vera fyndið? Atli Fannar Bjarkason skrifar 30 Rock er á meðal bestu grínþátta sem ég hef séð. Það er erfitt að finna lagskiptari þætti þar sem nánast hver einasta setning er svo fyndin að það verður hálfómögulegt að velja brandara til að hlæja að. 16.4.2015 07:00
Sama aðgengi, sameiginleg réttindi, líka fyrir ömmur Ellen Calmon skrifar Enn gerist það að fatlað fólk þarf frá að hverfa vegna þess að mannvirki hafa ekki verið byggð með þarfir þess í huga. Það felur í sér að hluti þjóðarinnar getur ekki sótt þjónustu hjá hinu opinbera eða tekið þátt í menningarlífi til jafns við aðra. 16.4.2015 07:00
Um Ævar Jóhannesson Guðríður Arnardóttir skrifar Sif Sigmarsdóttir fjallaði í grein sinni fyrir stuttu um óhefðbundnar lækningar og líkir þeim sem þær stunda við níðinga. Óhefðbundnar lækningar ná yfir vítt svið og alls kyns kukl eins og ætluðum breytingum á erfðaefni og kosmískri orkutilfærslu yfir í náttúrulækningar. 16.4.2015 07:00
Vinátta og samtal Derya Özdilek og Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Við sem skrifum þessa grein eigum margt sameiginlegt. Bæði vinnum við með börnum, við erum kennari og æskulýðsprestur, okkur eru trúarhefðir okkar kærar, við erum múslimi og kristinn, og við viljum að um trú okkar og hefðir sé rætt af sanngirni. 16.4.2015 07:00
Land jafnra tækifæra? Páll Valur Björnsson skrifar Þann 12. apríl sl. var víða um heim efnt til viðburða til þess að vekja athygli á þeim hörmulegum aðstæðum sem götubörn búa við. Enginn veit með vissu hversu mörg þau eru en Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, hefur áætlað að u.þ.b. 100 milljónir barna séu 16.4.2015 07:00
Einkarekstur í heilbrigðis- þjónustu, framhald Birgir Guðjónsson skrifar Ádeila á heilbrigðiskerfið getur orðið gagnrýnanda hættuleg og leitt til uppsagnar og útilokunar. Háttvirtur þingmaður Ögmundur Jónasson sýnir mér þá virðingu í Fréttablaðinu 25. mars að nefna nafn mitt þrisvar í athugasemdum sínum við reynslu mína og gagnrýni 16.4.2015 07:00
Karelía Þorvaldur Gylfason skrifar Ég gleymi henni aldrei, ferðinni aftur heim. Lestin sniglaðist í vesturátt. Þegar hún nálgaðist landamærin, fleygði bandarískur ferðamaður húfunni sinni hátt upp í loftið eins og í geðshræringu og hrópaði: Sjáið þið muninn? Sjáið þið kýrnar? 16.4.2015 07:00
Gott samstarf við ESB Haraldur Einarsson skrifar Sú stefna beggja stjórnarflokkanna að hag Íslands sé betur borgið utan ESB hefur verið skýr frá upphafi. Í samningaviðræðum stjórnarflokkanna á sínum tíma var sú ákvörðun tekin að halda ekki áfram aðildarviðræðum við ESB nema að undangenginni 16.4.2015 07:00
Útlensk matvæli og innlent kjaftæði Guðjón Sigurbjartsson skrifar Eru erlend matvæli óheilnæmari en innlend? Tryggir innflutningsverndin fæðuöryggi? Færi allur hagur af tollfrjálsum innflutningi í vasa kaupmanna? Þessu og fleira í sama dúr er haldið fram af sumum talsmanna bænda. 16.4.2015 07:00
Engin huggun að vera skást Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Lægri verðmiði á vinnuframlagi kvenna. 15.4.2015 07:00
Stöðugleikaskattur er mikilvægt skref Þorbjörn Þórðarson skrifar Stöðugleikaskattur sem forsætisráðherra hefur boðað er síður en svo einsdæmi og er mikilvægt skref í átt að því að afnema fjármagnshöft hér á landi. 15.4.2015 08:00
Sólarmegin í lífinu Viktoría Hermannsdóttir skrifar Það er hreint ótrúlegt að það sé enginn annar en ferðaskrifstofurnar búinn að sjá sóknarfæri í þessu vonda veðri. 15.4.2015 07:00
Snúum bökum saman – Jón Atla fyrir Háskóla Íslands Kristinn Andersen skrifar Það var ánægjulegt að sjá staðfestingu á þeim víðtæka stuðningi sem Jón Atli Benediktsson nýtur innan Háskóla Íslands þegar úrslit úr fyrri umferð rektorskosninga lágu fyrir á mánudag. 15.4.2015 12:05
Öflugur vísindamaður til forystu Fyrri umferð kosninga nýs rektors Háskóla Íslands er að baki en enginn frambjóðandi fékk meirihluta atkvæða. 15.4.2015 10:27
Ofmat Félags atvinnurekenda á virði óleystra gengislána Yngvi Örn Kristinsson skrifar Samkvæmt upplýsingum frá aðildarfélögum Samtaka fjármálafyrirtækja nam kröfuvirði gengislána sem enn er ágreiningur um 96 milljörðum króna í árslok 2014. 15.4.2015 08:00
Þjónustuupplifunin er kjarni markaðsstarfs María Lovísa Árnadóttir skrifar Velgengni fyrirtækja byggist í síauknum mæli á því að viðskiptavinir finni að þeir eru í fyrirrúmi og með tilkomu upplýsingatækninnar flýgur fiskisaga tengd slæmri upplifun á hraða ljóssins. 15.4.2015 08:00
Mikilvægi skaðaminnkandi þjónustu og heilsuverndar Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifar Í Reykjavík er starfrækt fjölmennasta deild Rauða krossins á Íslandi. Starfsemi hennar er hlekkur í stórri keðju deilda og landsfélaga sem starfa um allan heim. Rauði krossinn er mannúðarhreyfing sem vinnur að því að skapa betra samfélag. 15.4.2015 07:00
Forgangsröðun og fjármögnun nýs spítala Sigurður Oddsson skrifar Fáir læknar tjáðu sig um vinnuaðstöðu og tækjakost á LSH fyrir verkfall. Fyrst í lok janúar birtist grein í Mbl. eftir Stefán A. Matthíasson lækni, sem sagði að í stað byggingar sjúkrahótels væri fjármunum betur varið til kaupa á tækjum, sem bráðvantar. 15.4.2015 07:00
Sýnið okkur miskunn Hinrik A. Hansen skrifar Neyðarástand ríkir nú á spítölum landsins vegna verkfalla, sjúklingar fá ekki nauðsynlega umönnun og eingöngu bráðatilfellum er sinnt. Krabbameinssjúklingar geta ekki hafið meðferð og hlé þarf að gera á meðferð sem er hafin. 15.4.2015 07:00
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun